Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. maí 1994 - DAGUR - 13 PACSKRÁ FJÖLAAIf>LA SJÓNVARPIÐ or Saga) 10.45 Veðurfregnir 11.00 Snorralaug FÖSTUDAGUR 21:30 Dansdrottning 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirllt og veður 20.MAÍ Breskur gamanþáttur með Rik 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.20 Hádeglsfréttir 18.15 Táknmálsfréttir Mayall og Helenu Bonham Carter Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og 12.45 Hvitir máfar 18.25 Eoltabullur (A Room with a View, Howards Sigríður Amardóttir. 14.03 Bergnuminn (Basket Fever II) Bandarískur End). 11.53 Dagbókin 16.00 Fréttlr teiknimyndaflokkur. Þýöandi: 22:30 Fegurð 1994 HÁDEGISÚTVARP 16.03 Dagskrá Reynir Haröarson. Nú er að hefjast bein útsending 12.00 Fréttayfirllt á hádegi Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.55 Fréttaskeyti frá Hótel íslandi þar sem Fegurð- 12.01 Að utan 17.00 Fréttb 19.00 Sovétrikin arsamkeppni íslands 1994 fer 12.20 Hádegisfréttlr Dagskiá heldur áfram. (USSR) Franskur heimildarmynda- fram. Tuttugu stúlkur keppa um 12.45 Veðurfregnir 18.00 Fréttir flokkur þar sem stiklað er á stóru í titilinn en við fáum að sjá þær 12.50 AuðUndin 18.03 Þjóðarsálin sögu Sovétríkjanna sálugu. í þess- ganga fram á sundbolum, í síðkjól- 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- Þjóðfundur í beinni útsendingu. um þætti er fjallað um tímabilið frá um og svo auðvitað stóru stundina ingar Síminn er91 - 68 60 90. 1939 til 1953, harðstjórnarár þegar fegurðardrottning íslands 13.05 Stefnumót á HvolsveUi 19.00 Kvöldfréttlr Stalíns. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 1994 verður krýnd. Stjórn útsend- 14.00 Fréttfr 19.30 Ekkifréttir Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- ingar er í höndum Ernu Óskar 14.03 Útvarpssagan 19.32 MilU stelns og sleggju son. Kettler. Útlendingurinn eftir Albert Cam- 20.00 Sjénvarpsfréttlr 20.00 Fréttlr 00:15 Hurricane Smith us. Jón Júlíusson hefur lestur þýð- 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtón- 20.35 Veður Blökkumaöurinn Billy Smith held- ingar Bjarna Benediktssonar frá Ust 20.40 Feðgar ur til Ástralíu í leit að systur sinni Hofteigi. (1). 22.00 Fréttlr (Frasier) Bandarískur myndaflokk- til að færa henni fregnir af andláti 14.30 Lengra en neflð nær 22.10 Næturvakt Rásar 2 ur um útvarpssálfræðing í Seattle móður þeirra. Ferðalag hans verð- Frásögur af fólki og fyrirburðum, 24.00 Fréttir og raunir hans í einkalífinu. Aðal- ur svaðilför hin mesta og hann sumar á mörkum raunveruleika og 24.10 Næturvakt Rásar 2 hlutveik: Kelsey Grammer, John kemst í kast við glæpaklíku sem ímyndunar. Umsjón: Kristján Sig- 01.30 Veðurfregnir Mahoney, Jane Leeves, David hefur umfangsmilda eiturlyfjasölu urjónsson. 01.35 Næturvakt Rásar 2 heldur Hyde Pierce og Peri Gilpin. og vændisrekstur á sínum snær- 15.00 Fréttir áfram. Þýðandi: Reynir Harðarson. um. Stranglega bönnuð bfim- 15.03 Fðstudagsflétta Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 21.10 Veröld Ludoviks um. Óskalög og önnur músik. 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, (Le Monde de Ludovik) Frönsk 01:40 Glæpagengið 16.00 FrétUr 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, fjölskyldumynd frá 1992.12 ára (Mobsters) Hér leiða fjórir af efni- 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 19.00, 22.00 og 24.00. drengur, sem foreldrarnir geta lítið legustu leikurunum í Hollywood 16.30 Veðurfregnir Stutt veðurspá og stormfréttir kl. sinnt vegna annríkis, kynnist jafn- saman hesta sína í sannsögulegri 16.40 Púlsinn 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30. öldru sinni og með þeim tekst góð- mynd sem fjallar um ævi fjögurra Umsjón: Jóhanna HarðardóttL:. Samlesnar auglýsingar laust fyrir ur vinskapur. Leikstjóri: Jean-Pi- valdamestu mannanna í undir- 17.00 FrétUr kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, erre De Decker. Aöalhlutverk: heimum Bandaríkjanna á fyrri 17.03 í tónstlganum 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, Mathias Coppens, Annick Christ- hluta þessarar aldar. Stranglega 18.00 FrétUr 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. iaens og Didier Bezace. bfinnuð bðmum. 18.03 Þjóðarþel Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan 22.45 Hinir vammlausu 03:35 Rándýrfð Parcevals saga (9). sólarhringinn (The Untouchables) Framhalds- (Predator) Flokkur hermanna und- 18.30 Kvika NÆTURÚTVARPIÐ myndaflokkur um baráttu Eliots ir stjórn Dutch Schaefers, majórs í 18.48 Dánarfregnir og auglýs- 02.00 Fréttir Ness og lögreglunnar í Chicago bandaríska hernum, er á leið um ingar 02.05 Með grátt í vöngum við A1 Capone og glæpaflokk hans. frumskóga í leynilegri hættuför. í 19.00 Kvöldfréttir 04.00 Næturlfig í aðalhlutverkum eru William For- einu vettvangi breytist þessi leið- 19.30 Auglýsingar og veður- Veðurfregnir kl. 4.30. sythe, Tom Amandes, John Rhys angur í örvæntingarfulla baráttu fregnir 05.00 Fréttir Davies, David James Elliott og Mi- fyrir lifinu. Stranglega bönnuð 19.35 Margfætlan 05.05 Stund með Todmobile chael Horse. Þýðandi: Kristmann bömum. 20.00 Hljóðritasafnlð 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, Eiðsson. Atriði í þáttunum eru 05:20 Dagskrárlok 20.30 Land, þjóð og saga færð og flugsamgöngum. ekkl við hæfi barna. Möðrudalur. 7. þáttur af 10. 06.01 Djassþáttur 23.35 Depeche Mode á tónleik- RÁSl 21.00 Saumastofugleði 06.45 Veðurfregnir um 22.00 FrétUr Morguntónar hljóma áfram. (Depeche Mode/Life... The Devoti- FÖSTUDAGUR 22.07 Heimspeki onal Tour ’93) Tónlistarþáttur meö 20. MAÍ 22.27 Orð kvfildsins LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 hljómsveitinni Depeche Mode. 6.45 Veðurfregnir 22.30 Veðurfregnir Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- 6.55 Bæn 22.35 Ténlist og 18.35-19.00. lok 7.00 Fréttir 23.00 KvöldgesUr Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Morgunþáttur Rásar 1 Þáttur Jónasar Jónassonar. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- STÖÐ2 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- 24.00 Fréttir 19.00 ir 00.10 í tónstiganum FÖSTUDAGUR 7.45 Heimspeki 01.00 Næturútvarp á samtengd- 20.MAÍ 8.00 Fréttir um rásum til morguns HLJÓÐBYLGJAN 17:05 Nágrannar 8.20 Að utan FÖSTUDAGUR 17:30 Myrkfælnu draugamir 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi RÁS 2 20. MAÍ 17:50 Listaspegill 8.40 Gagnrýni 17.00-19.00 Bragi Guðmunds- 18:15 NBA tilþrif 9.00 Fréttir FÖSTUDAGUR son 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 9.03 Ég man þá tíð 20. MAÍ hitar upp fyrir helgina með góðri 19:19 19:19 9.45 Segðu mér sögu 7.00 Fréttir tónlist og segir frá því helsta 20:15 Eirikur Mamma fer á þing (15). 7.03 Morgunútvarpið sem er að gerast um helgina í 20:35 Saga McGregor fjölskyld- 10.00 Fréttir 8.00 Morgunfréttir menningu, listum og íþróttum. unnar 10.03 Morgunleikfimi Morgunútvarpið heldur áfram. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- (Snowy River: The McGreg- 10.10 Árdegistónar 9.03 Halló ísland ar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Námskeið Messur Messur Glerárkirkja. Dagana 26. og 27. maí kl. 20-22 verðnr haldið í Glerárkirkju námskeið um fjölskylduna og hjónabandið. Kcnnari er Eivind Fröen, cn liann cr norskur fjölskylduráðgjafi og fyrirlesari með mikla rcynslu á sviði fjölskyldu- mála. Eivind er giftur, þriggja bama faðir og hefur liann unnið þcssi námskeið í samvinnu við konu sína. Hann hefur margofl komið lil íslands. Skráning og frekari upplýsingar er hjá eftirlöldum aðilum. Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprcstur, sími 27575. Svcrrir Pálmason, sími 12391. Þorsteinn Pétursson, sínti 21509. Síöasti innritunardagur cr 25. maí og þálttökugjald er 1500 kr. á mann._______ Hríseyjarprestakall: Dagana 26. og 27. maí vcrður námskeið um fjölskylduna og hjónabandið í Glerár- kirkju. Kennari er Eivind Fröen en hann cr norskur fjölskylduráögjafi og fyrirles- ari með mikla reynslu á sviði fjölskyldu- mála. Síðasti innritunardagur cr 25. maí. Skrán- ing og frckari upplýsingar er hjá sóknar- presti og í Glerárkirkju. ift 4- Messur Efri-Núpskirkja í Miðfirði: Hvítasunnudagur 22. maí: Barna- guðsþjónusta kl. 15. Tekið á móti börn- um úr sunnudagaskóla Prestsbakka- prestakalls sem koma í heimsókn á vorferðalagi sínu með sr. Ágústi Sig- urðssyni og frú Guðrúnu Láru Ásgcirs- dóttur. Ásta Guðlaugsdóttir, Bessastöð- um, spilar fyrir söng á gítar. Gengið verður að leiði Vatnsenda-rósu og farið að því loknu í Barkarstaðaskóg til að snæða nesti, sem þátttakendur koma mcð sjálfir. Samveran er sameiginleg fyrir allar sóknir og öllum opin. Kristján Björnsson. Akurcyrarprestakall: Hátíðarguðsþjónusta verð- ur á Fjórðungssjúkrahús- inu á hvítasunnudag kl. 10 f.h. “ G.G. Hátíðarguósþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju á hvítasunnudag kl. I 1 f.h. Eldri sem yngri fermirigarbörn livött til þátttöku. Sálmar: 170,554 og 331. B.S. og Þ.H. Hátíðarguósþjónusta verður á Hjúkr- unardeild aldraðra, Seli I, á hvíta- sunnudag kl. 2 c.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð á hvítasunnudag kl. 4 c.h. B.S. Fermingarguðsþjónusta verður í Mið- garðskirkju í Grímsey á annan hvíta- sunnudag 23. maí kl. 13.30. Fcrmd verða: Hclga Fríður Garðarsdóttir. Grund. Henning Henningsson, Höfða. Þ.H. Hvammstangakirkja: Hvitasunnudagur 22. maí: Mcssa kl. 11. Minnst verður stofndags kirkjunnar með lofgjörð, fyrirbæn og altarisgöngu. Kristján Björnsson._________________ Stærri-Árskógskirkja. Hátíðarmcssa og fcrming vcrður í Stærri-Arskógskirkju á Hvítasunnu- dag kl. 10.30. Fermd verða: Drengir: Björgvin Smári Jónsson, Aðulgötu 8. Haugunesi. Haraldur Olafsson, Oldugötu 10, Árskógssandi. Snorri Kristjánsson, Hellu, Árskógsströnd. Svcinn Birkir Sveinsson, Krossum 2, Arskógsstr. Þorsteinn Marinósson, Öldugötu 3, Arskógss. Stúlkur: Ásrún Ösp Jónsdótlir, Lyngholli 3, Hauganesi. Berglind Ósk Óóinsdóttir, Ásholti 8, Hauganesi. Berglind Rut Gunnarsdó., Klappast. 17, Haugan. Ellý Reykjalín Elvarsd., Ásholti 3, Hauganesi. Ingibjörg Hulda Ragnarsd.. Ásvegi 3, Haugan. Svanhvít íris Valgeirsd., Lyngholli 2, Hauganesi. Sóknarprestur. mm .j. Kaþólska kirkjan: Messa laugardaginn ...................n 111 n 11 n i n n 111111111111 n 1111 n n 111111111111111 n n 1111 n 1111 n 1111 n 111 n 11 n 1111 n 111 n 11111 ii ii n m 111111 m ii Saman Fjölskyldugrill D-listans Rábhústorgi föstudaginn 20. maí kl. 15.00. Dagskrá: Frambjóbendur grilla ofan í gesti og gangandi, rennt nibur meö gos- drykk. Fjölbreytt skemmtiatriöi: Minigolf, „streetball", körfubolta- keppni frambjóöenda og gesta, skiptimyndamarkaður, leiktæki af ýmsum toga. Hljómsveitin Byltingin skemmtir. Akureyringar komiö og hittiö frambjób- endur og njótiö góöra veitinga! D-listinn. EmTTTTTJ .Tiiiinniimmnmiuiiniiiniiiiiiiiiininnniiinniinnnininnmnimnninnniinininmninimmnmiimnnnii Vant beitingafólk óskast til Sólrúnar hf. Árskógssandi. Upplýsingar í símum 96-61098 og 96-61946, Inga. 221. maí kl. 18.00. Messa sunnudaginn 22. maí kl. 11.00. Grundarkirkja: Ferming Hvítasunnudag 22. maí kl. 11.00: Ásmundur Hreinn Oddsson, Ártröð 5. Guðrún María Jóhannsdóltir. Stóra-Dal. Gunnar Egill Sigurðsson, Hrafnagilsskóla. Gunnbjðrn Rúnar Ketilson, Finnastöðum. Ingu Þórey Ingólfsdóttir. Ytra-Dalsgerði. Rakel Þoi lcifsdóinr, Sólgarði. Þórir Níelsson, Torfum. Kaupangskirkja: Ferming Hvítasunnndag 22. maí kl. 13.30: Hákon Bjarki Haróarsson, Svertingsstöðum 2. Snorri Einarsson. Hjarðarhaga. Vilhjálmur Ingi Sigurðarson, Gröf I.__ Munkaþverákirkja: Fcrming annan í Hvítasunnu 23. maí kj. 11.00: Einar Om Aðalsteinsson, Jódísarstöðum. Guðhtug Þóra Stefánsdóttir, Artúni. Ingibjörg Leifsdóttir. Klauf. Jónína Gísladóttir, Brúnalaug. Magnea Garðarsdótlir, Garði. Sara Blandon, Syðra-Laugalandi. Steinunn Snæbjömsdóttir. Jódísarstöðum. Sóknarprestur Laugalandsprestakalls.________________ Möðruvallaprestakall: Glæsibæjarkirkja: Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju á Hvítasunnudag, 22. maí kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd verða: Einar Máni Friðriksson, Gásum, Glæsib.hreppi. Halldór Pétur Ásbjamars., Ytri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi. Heiðar Ríkarðsson, Sjaldarvik. Glæsib.hr. Ingibjörg Ösp Sigurjónsd., Berghóli, Glæsib.hr. Jakob Valdimar Þorsleinsson, Tjamarlundi 10 J, Akurcyri._____________________________ Möðruvallakirkja: Guðsþjónusla verður í Möðruvalla- kirkju á Hvítasunnudag, 22. maí kl. 14.00. Ferming og altarisganga. Fermd verða: Agnes Harpa Jósavinsd., Amamesi, Amumeshr. Benedikt Hclgason. Gránufélagsgölu 39, Ak. Guðrún Vala Amad., Brekkuhúsi I, Hjalteyri. Ingibjörg Torfad., Möóruvöllum I, Hörgárdal. Sigurbjörg Yr Guðmundsd., Möðruvöllum 5, Hörgárdal. Sigurborg Bjamad., Möðruvöllum 3, Hörgárdal. Sindri Þór Sverrisson, Skógum, J’elumörk. Valgeir Ámason, Auðbrekku 2, Hörgárdal. Innilegar þakkir til allra nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs föður míns og tengdaföður, MAGNÚSAR SIGURJÓNSSONAR, húsgagnabólstrara, Ægisgötu 1, Akureyri. Sérstakar þakkir til söngmanna úr Karlakór Akureyrar-Geysi og gamalla Geysismanna svo og til starfsfólks á lyflæknis- deild F.S.A. og starfsfólks heimahjúkrunar. Guð blessi ykkur öll. Lilja Magnúsdóttir, Birgir Sveinarsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, LEÓ GUÐMUNDSSON, Aðalstræti 3, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar, þann 8. maí. Jarðarför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfclki lyfja- deildar FSA. Þökkum auðsýnda samúð. Guð blessi ykkur öll. Gyða Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn, og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.