Dagur - 20.05.1994, Page 12

Dagur - 20.05.1994, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 20. maí 1994 Smáaugl} /singar Atvínna Þjónusta dagar til kosninga Sainan til sigurs BETRI BÆR OPERU DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Laugard. 21. maí Næst síðasta sýning Föstud. 27. maí Síðasta sýning Sýningarnar hefjast ki. 20.30 ftr ftr eftir Jim Cartwright Sýnt í Þorpinu, Höfdahlíd 1 Aukasýning Fimmtud. 19. maí Föstud. 20. maí Mánud. 23. maí Annan í hvítasunnu ATH! Síðust sýningar á Akureyri! Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Sýningarnar hefjast kl. 20.30 Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Síml 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frákl. 19sýningardaga. Sími21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Pizza 67 vantar bílstjóra til starfa. ÞArf aö hafa bíl til umráða. Uppi. I slma 12967 Jón eö Öddi til kl. 18.00. Húsnæöi í boöi Reykjavík sala - leiga. 4ra herbergja íbúö nálægt Háskóla íslands er til leigu frá 1. júní. Sölu- eöa leiguskipti á Akureyri hugsan- leg. Uppl. í síma 96-12754. Húsnæði óskast Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö. Uppl. I síma 96-24345 eftir kl. 15.00.________________________ 16 ára stúlka í framhaldsnámi ósk- ar aö leigja herbergi á Akureyri næsta vetur, helst með eldunarað- stöðu. Alger bindindismanneskja. Uppl. í síma 94-4071._________ Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu á Akureyri eða nágrenni. Uppl. í síma 21346.___________ 4ra herbergja íbúð óskast til leigu (í góðu ástandi) Um miðjan júní eða fyrr. Við erum 3 I heimili, móðir og tveir unglingar. Við göngum vel um og högum okkar vel. Tilb. skilist inn á Dag, merkt „SA ÓJ“ til 24. mal.______________ Einstaklingsíbúð óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. I síma 11568 á kvöldin._ Aðstoðarlæknir á FSA óskar eftir að fá leigða tveggja herberja íbúð á Brekkunni til eins árs frá 1. júlí. Er reglusöm og reyki ekki. Upplýsingar I síma 22310. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu I Gránu- félagsgötu 4, (J.M.J. húsið). 3 herbergi ca. 74 m2. 1 herbergi ca. 34 m2. 1 herbergi ca. 16 m2. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson. Slmar 24453, 27630. Þjónustufyrirtæki til sölu. Til sölu er þjónustufyrirtæki hentugt fyrir hjón eða samhent fólk. Upplýsingar I síma 25296 og 985- 39710. Garðaúðun Uðurn fyrir roðamaur. maðk og lús. Pantanir óskast I síma 11172 og 11162. Verkval. Mosaeyðing Bylting I eyðingu á mosa I grasflöt- um, til leigu ný og fullkominn mosa- tætari, meö eöa án manns. „Mjög svipuð yfirferð og með sláttu- vél.“ Upplýsingar I símum 11194 eftir kl. 18.00. Bílasími 985-32282 allan daginn, vinnusími 11135. Garðtækni, Héðinn Björnsson, Skrúðgarðyrkjumeistari. Áburður Garðeigendur athugið! Til sölu lífrænn og jarðvegsbætandi áburður. Þurrkað og malaö sauðatað. Uppl. I síma 25673 milli kl. 19-20 á kvöldin. Kartöfluútsæði Til sölu spíraö kartöfluútsæði, garð- áburður, akríldúkur og arfaeyðir. Öngull hf, Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit, Símar 96-31339, 96-31329. □ □ □ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080. Bifreiðir Til sölu Ford Escort cl 1300 '86. Nýja lagiö, 4ra dyra, 5 gíra, góður bíll, verð 260.000.- skipti á ódýrari. Uppl. I síma 96-23826.____________ Til sölu ódýr Skoda 120, árg. 88, ekinn 40. þús. km., gott gangverk, þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. I sima 96-52133 eftir kl. 19. Til sölu Lancia Y 10, árg. ’88, ekin 85 þús. km., útvarp/segulband, sumar og vetrardekk, central læs- ingar og rafmagn I rúðum. Verð kr. 170.000 staögreitt. Uppl. I síma 96-25111 eftir kl. 18. Heilsuhornið Góðar náttúrulegar sólarvörur frá Banana Boat og Allison. Hárlýsing, flækjubani og varasalvi meö sólvörn frá Banana Boat. Fyrir grillið: ýmsar kryddolíur og krydduð edik I salatið. Góðu eggin frá hamingjusömu hæn- unum hans Atla á Laxamýri. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Sendum I póstkröfu. Fyrirtæki til sölu Sala Til sölu sumardekk á Range Rover á felgum. Nýleg dekk. Uppl. I síma 96-11105 eftir kl. 19.00.____________________________ Til sölu sófasett 3-2-1, barnavagn, Silver Cross, ungbarnabílstóll, barnastóll og uppþvottavél (2ja ára), Suzuki rafstöö lítið notuð, Master hitablásari vélsleöakerra og Wild Cat MC vélsleði árg. '91. Uppl. I síma 96-26682,____________ Ódýr þvottavél, 4ra ára Eumenia þvottavél til sölu. Tekur 3 kg af þvotti. Fljótvirk og sparneytin, tilvalin ein- staklingsþvottavél. Breidd 45 cm, hæð 64 cm. Selst á hálfvirði. Á sama stað óskast til kaups vel með farið sófasett. Skipti möguleg. Uppl. gefur Hulda Ragnheiður I síma 43607. Vélaleiga Allt í garðinn! Runnaklippur, sláttuvélar, hjólbörur, fólksbílakerrur o.fl. o.fl. Til viðhalds hússins! Múrborar, múrbrjótar, vikursagir, hjólsagir, stingsagir, slípirokkar, pússikubbar, loftverkfæri, háþrýsti- dælur, steypuhrærivélar, vinnupall- ar og stigar. Seljum! Múrviðgerðarefni, utanhússklæðn- ingar, kamlnur, arna. Sýnishorn á staönum. Vélaleigan, Hvannavöllum 4, simi 23115. Opið virka daga frá kl. 8-22, um helgar frá kl. 10-22. Látum vélarnar vinna verkin! Akureyringar - nærsveitarmenn, er þakleki vandamál? Lekur bílskúrinn, íbúðarhúsið eða fyrirtækið? Leggjum I heitt asfalt, gerum föst verötilboö. Margra ára (starfs) reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543.________________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Samkomur SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 21. maí: Unglingafund- ur kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Allir unglingar alveg sérlega velkomnir! Hvítasunnudagur 22. maí: Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir!_________________________ Hjálpræðisherinn: Sunnudag 22. maí: kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 al- ► menn samkoma. Mánudag 23. maí: kl. 15.00 heimilasamband. Fimmtudag 26. maí: kl biblía og bæm. Allir eru hjartanlega velkomnir. Lcið til lausnar: Símsvari 11299. KFUM og KFUK Sunnuhlið. | * Föstudagskvöld er ung- lingasamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagskvöld verður samkoma í höndum Kristniboðsfélags kvcnna. Ræðumaður Þórhallur Höskulsson, sóknarprestur. Samskot til kristniboðsins. Allir vel- komnir. HI/ITASUttmiRKJAM v/SKARDSHLÍt) Föstud. 20. maí kl. 20.00. Bænasam- koma. Laugard. 21. maí kl. 20.30. Sam- koma I umsjá ungs fólks. Hvitasunnud. 22. maí kl. 20.00. Há- tíðarsamkoma. Beðið fyrir sjúkum. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir cru hjartanlega velkomnir. Árnað heilla Jónína Helgadóltir, Ljósmóðir, Hóli, Hauganesi cr 70 ára í dag. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - TOT 24222 Takið eftir O.A. fundir falla niður í sumar. Takið eftir auglýsingunt í haust. \\ . Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akurcyri. Ruby Grey miðill starfar /y hjá félaginu næstu dagana. Tímapantanir á einkafundi verða föstudaginn 20. maí frá kl. 16.00 til 17.00 í símum 12147 og 27677 og á skrifstofutíma frá kl. 10.00 til 16.00 á daginn, cftir 21. maí I símum 12147 og 27677. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður föstudaginn 20. maí kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Gjafír og áheit Fögur minningargjöf: Áöur en Elínrós Sigmundsdóttir lést hinn 19. febrúar sl. hafði hún ánafnað Akureyrarkirkju gjöf til minningar um frænda sinn Sigmund Björnsson. með þakklæti hefir þessi góða gjöf, kr. 50.000 verið móttekin. Guð blessi Ijúfar minningar sem lifa um hinn mikla kirkjuvin Elínrósu og um frænda hennar Sigmund Björns- son. Birgir Snæbjörnsson. Aheit á Strandakirkju: Kr. 5000 frá Ó.T. kr. 5000 frá Júlíönu Guðmundsdóttur, kr. 5000 frá G.B. og kr. 10.000 fráV.E. Bcstu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Skytturnar 3. The Three Musketeers. Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O'Donnel, Oliver Platt, Tim Curry og Re- becca Mornay fara á kostum í bestu grín- og ævintýramyn sem komið hefur f langan tíma. Föstudagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: Little Buddha Kl. 11.00: The Three Musketeers Kl. 11.00: My Life Laugardagur Kl. 9.00: The Three Musketeers Kl. 9.00: Little Buddha Kl. 11.00: TheThree Musketeers Kl. 11.00: My Life T Wa n d u m ö h o s T Lí/ MiTT Urátvrt cnúariuí. i vijíbót ereiftft M10< A t' i, WtCOLK KUVfcíAN MY , / 12% mw Líf mitt. My Ufe. Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Kea- ton og Nicole Kidman) eiga von á sínu fyrsta barni, þegar þau frétta ad Bob er með krabbamein og mun ekki lifa að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barn- inu, svo að það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. BORGARBÍÓ SÍMI 23500

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.