Dagur - 26.05.1994, Qupperneq 1
Skandia
Ufandi samkeppni
W - lœgri iðgjöld
Geislagötu 12 • Sími 12222
Mecklenburger Hochseefisherei:
Risatogarinn Hercules
landar á íslandi
Hercules, stærsta skip í tog-
araflota þýska útgerðarfyr-
irtæksins Mecklenburger
Hochseefisherei, sem Útgerðar-
félag Akureyringa á meirihluta
í, landar í dag í fyrsta skipti á ís-
landi. Togarinn landar 700
tonnum af heilfrystum karfa í
Hafnarfírði og er aflaverðmæti
50-60 milljónir króna.
Ingi Björnsson, framkvæmda-
stjóri Mecklenburger Hochseefls-
Eyjafjarðarsveit:
Handverks-
hátíðin
endurtekin
Verslunarstjóri KEA NETTÓ segist alltaf hafa átt von á hörðu verðstríði við Bónus:
herei, segir að Hercules sé fyrst og
fremst síldar- og makrílskip en
togarinn hefur vcrið á karfaveið-
um undanfarið. Ingi taldi að
Herculcs sé einn stærsti togari
sem landað hefur á Islandi því
skipið cr 102 metrar að lengd 15
metrar á breidd og er skráð 3200
brúttótonn. I áhöfn eru 64 mcnn.
Frá Hafnarfirði fer togarinn til
Þýskalands þar sem hann verður
útbúinn til síldveióa. Hercules var
smíðaður í Þýskalandi árið 1982
og er elsta skip fyrirtækisins. Tog-
arinn hefur verió á söluskrá en aö
sögn Inga hafa ekki fengist viðun-
andi boð í skipið. JOH
Hunaur afsundi.
Mynd: Benni
Efnt verður til handverkshá-
tíðar á Hrafnagili í Eyja-
íjarðarsveit dagana 10.-12. júní
næstkomandi. Yfirskrift hátíð-
arinnar er Handverk ’94 og er
Ijóst að fleiri sýnendur verða á
hátíðinni en í fyrra. Þá var að-
sókn almennings mjög góð því á
þriðja þúsund manns kom á há-
tíðina og skoðaði það sem hand-
verksáhugafólk hringinn í kring-
um landið er að fást við.
Ataksverkefnið Vaki stendur
fyrir hátíðinni og segir Elín
Antonsdóttir, verkefnisstjóri, að
sýncndur komi alls staðar aó af
landinu. Sýningarbásar verða 50-
60 en sýnendur eru í raun mun
fleiri því í mörgum tilfellum
standa hópar handverksfólks sam-
eiginlega að básum.
Elín leggur áherslu á að um sé
að ræða sölusýningu á handverki
en jafnframt henni fær handverks-
fólk tækifæri til aó sækja fræóslu-
íýrirlestra um ýmis málcfni sem
varða framleiðslu og markaðsmál.
I Ijósi mikillar aðsóknar að sýn-
ingunni í fyrra var ákveóið að
hafa opnunartímann lengri nú og
verður sýningin opin föstudaginn
10. júní milli kl. 16 og 20. Laug-
ardaginn 11. júní verður opið milli
kl. 13 og 20 og sunnudaginn 12.
júní milli kl. 13 og 18. Þá verður á
staónum boðið upp á ýmsa þjón-
ustu og skemmtun, t.d. verður aö-
staða fyrir börn til leikja og barna-
gæsla, hestaleiga, sundlaug er á
staðnum og loks verður efnt til
grillveislu síðla laugardagsins og
tískusýningar um kvöldið. JÓH
Reksturinn hefur gengið vel og
verslunin er komin til að vera
- segir Júlíus Guömundsson - KEA Nettó á Akureyri fagnar tveggja ára afmæli
Eg átti alltaf von á hörðu
verðstríði þegar Bónus setti
upp verslun á Akureyri og sú
varð raunin. Og það kom reynd-
ar fyrir að einstaka verð fóru úr
böndunum. Ég átti hins vegar
ekki von á því að Bónus gæflst
upp svo fljótt á Akureyri, eftir
allar þær yfirlýsingar sem Jó-
hannes Jónsson hefur gefíð,“
sagði Júlíus Guðmundsson,
verslunarstjóri í KEA Nettó.
Eins og kom fram í Degi í gær,
hefur Bónusversluninni á Akur-
eyri nú verið lokað.
„Þrátt fyrir að Bónus hafl lokað
verslun sinni, munurn við ál'ram
leggja áherslu á að bjóða lágt
vöruverð. KEA Nettó er komin til
að vera og vió rnunum bera okkar
verð saman við lægstu verðin í
Rcykjavík.“
Jóhannes Jónsson í Bónus,
sagði í Degi í gær, það vera trufl-
andi að umræðan snérist um flutn-
ing á fjármunum frá Akureyri því
þá staðreynd verði að hafa í huga
að Bónus versli í hverri viku við
fyrirtæki á Akureyri l'yrir um sjö
milljónir króna. Júlíus Guómunds-
son svarar því til að KEA versli
einnig viö fyrirtæki í Reykjavík
fyrir milljónir króna í hverri viku.
Þá sé það rangt hjá Jóhannesi að
Bónus hafi þurft að kaupa mjólk-
urvörurnar í gegnum samkeppnis-
aðilann, þ.e. Mjólkursamlag KEA.
„Jóhannes segir einnig að Bón-
us geti ekki leyft scr aó tapa eins
og sumir. Arsreikningar fyrirtæk-
isins hafa ekki legið fyrir almenn-
Akureyri:
„Sprenging“ í atkvæða-
greiðslu utan kjörfundar
Eg held að óhætt sé að segja
að sprenging hafl orðið í
^ Akureyrarbær: 0
A launum í Abo
Bæjarstjórn Akureyrar sam-
þykkti í liðinni viku að veita
starfsmönnum bæjarins leyfi á
launum í fjóra daga til þess að
sækja kvennaþingið í Ábo í
Finnlandi.
Jafnréttisnefnd hafði samþykkt
bókun í febrúar sl. þar sem þeirri
ósk var beint til bæjarstjórnar aó
hún veitti starfsmönnum bæjarins,
sem hefðu áhuga að sækja
kvennaþingið, leyfi í fjóra daga á
launum.
Bæjarstjórn samþykkti eftirfar-
andi tillögu Siguróar J. Sigurós-
sonar, forseta bæjarstjórnar, sam-
hljóða:
„Bæjarstjórn Akureyrar sam-
þykkir aö starfsmenn sem sækja
þingið skuli halda launurn í allt að
fjóra daga meðan þingió stendur.
Forstöðumenn stofnana bæjarins
skulu leitast við að mæta jtessu
leyfi án þess að til viðbótarút-
gjalda komi fyrir viðkomandi
stofnun.“ óþh
utankjörfundaratkvæðagreiðsl-
unni,“ sagði Björn Rögnvalds-
son, fulltrúi hjá sýslumannsemb-
ættinu á Akureyri í gær.
Björn sagði að eftir rólega byrj-
un í utankjörfundaratkvæða-
greiðslunni hafi heldur betur færst
fjör í leikinn síðustu daga. Hann
skaut á að sl. þriðjudag hafi um 65
manns kosið á skrifstofu sýslu-
mannsembættisins vió Hafnar-
stræti og miðjan dag í gær hafði
álíka fjöldi greitt atkvæði.
Síðastliðinn þriójudag fóru
fulltrúar sýslumannsembættisins á
dvalarheimili aldraðra á Akureyri
og i Skjaldarvík, Fjórðungssjúkra-
húsið, Kristnes og í fangelsið á
Akureyri og gáfu fólki kost á að
greiða atkvæði utan kjörfundar.
Björn sagói að í dag og á morg-
un yrói opið fyrir utankjörfundar-
atkvæóagrciðslu á venjulegum
skrifstofutíma kl. 9-15 og síðan
aftur kl. 17-19 og 20-22. Á kjör-
dag verður opið kl. 9-21.
Björn sagðist vilja hvetja fólk
til þcss að draga það ekki fram á
síðasta dag að greiða atkvæði utan
kjörfundar. „Bcst væri að fólk
kæmi hingaó utan skrifstofutíma,
þ.e. kl. 17-19 eða 20-22. Á þess-
urn tíma er sérstök vakt vegna
utankjörfundaratkvæðagreiðslunn-
ar og þá eru minnstar líkur á bió-
röð,“ sagði Björn. óþh
ingi á meðan ársreikningar KEA
eru geróir opinberir og því er ekki
hlaupið að því að skoða stöðu fyr-
irtækisins. En hver á Bónus í dag
og hver átti Bónus fyrir 5 árunr.
Það væri fróðlegt aó fá svar vió
því,“ segir Júlíus.
KEA Nettó er þcssa dagana að
fagna tvcggja ára afmæli og al' því
tilefni eru tilboðsdagar út þessa
viku. „Það eru um 60 vörunúmer á
sérstöku tilboðsverði og er verð-
lækkunin allt að 90%.“
Júlíus segir að reksturinn þessi
tvö ár hafi gengið mjög vel. Velta
verslunarinnar hefur veriö mun
meiri en upphaflega var gert ráðið
l’yrir og reksturinn hcfur veriö
réttu meginn við strikið frá upp-
hafi. Hjá KEA Nettó eru um 10
stöðugildi. KK
Veðurathugunarmenn:
Um 20 pör
vilja á Kjöl
Umsóknarfrestur um starf
veðurathugunarmanna á
Hveravöllum á Kili rann út 20.
maí sl. og samkvæmt upplýsing-
um frá Veðurstofu íslands bár-
ust umsóknir frá um það bil 20
pörum.
Oskað var cftir tvcimur ein-
staklingum, hjónum eða einhleyp-
ingum, til að gcgna starfi veðurat-
hugunarmanna á Hveravöllum frá
lok júlí nk. til eins árs. Vióbrögðin
við auglýsingunni voru góó og er
nú verið að vinna úr umsóknun-
um. Búist er við því að ráðið verði
í starfið í vikulokin. SS