Dagur - 26.05.1994, Qupperneq 11
Um 650 börn tóku þátt í Landsbankahlaupinu á Akureyri á síðasta ári.
Akureyri:
Landsbankahlaupið
a laugardag
Landsbankahlaupið hið níunda
í röðinni, fer fram laugardaginn
28. maí nk. og hefst kl. 10.30.
Framkvæmd hlaupsins verður
með svipuðu sniði og undanfar-
in ár. Eins og áður er hverjum
afgreiðslustað á landinu falið að
sjá um framkvæmd hlaupsins í
Samtök um sorg og sorgarvið-
brögð verða með fund í Safnað-
arheimili Akureyrarkirkju í
kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Þar
mun Valgerður Valgarðsdóttir,
hjúkrunarfræðingur og djákna-
nemi, flytja framsögu og stjórna
pallborðsumræðum.
Fjallað veróur í framsögu um
aódragandann aö stofnun samtak-
anna á Akureyri haustiö 1989. Þaö
var héraðsnefnd Eyjafjarðarpró-
fastsdæmis sem átti hugmyndina
og fékk séra Sigfinn Þorleifsson
sjúkrahúsprest til að ræóa um
sórgina almennt og stofnun félags
um sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík.
Nú hafa slík samtök verió
stofnuð víða á Noróurlandi, m.a. á
Húsavík, Ólafsfirði, Siglufirði,
Sauöárkróki og Hvammstanga og
hafa félagar frá Akureyri miólað
af reynslu sinni til þeirra.
I framsögu mun Valgerður
einnig ræða um þörf fyrir slík
samtök og hugsanlega þróun
þeirra í framtíðinni. Hún ræðir um
stöðu kirkjunnar í líknarþjónustu
og hverjar séu siðferðilegar skyld-
ur kristinna manna, einnig hvað
hægt er að gera til að efla þjónustu
gagnvart einstaklingum sem á ein-
hvern hátt hafa orðið fyrir áföll-
um, sem snerta sorgarviðbrögð og
úrvinnslu þeirra.
Eftir framsöguerindið taka eft-
irtalin þátt í pallborðsumræóum:
samvinnu við fulltrúa Frjáls-
íþróttasambands Islands.
Öll börn fædd árin 1981, 1982,
1983 og 1984 geta tekið þátt í
hlaupinu, óháð búsetu. Hlaupin
verða átta hlaup á Akureyri.
Drengir fæddir ’81, ’82, ’83 og
’84 og stúlkur fædd sömu ár og
Björn Bjarnadóttir, sálfræðingur,
Gunnlaugur Garðarson, sóknar-
prestur, Ólöf Halblaub, formaður
samtakanna, og Sigmundur Sig-
fússon, geðlæknir. (Fréttatilkynning)
þannig eru í raun átta riðlar.
Aldurshópar hlaupa mislangt,
börn fædd ’81 og ’82 hlaupa
1.500 m en börn fædd ’83 og ’84
hlaupa 1.100 m. Veitt verða þrenn
verðlaun gull/silfur/brons í öllum
hlaupunum 8, samtals 24 verð-
launapeningar, auk þess fá allir
þátttakendur derhúfu. Einnig
verða dregin út nokkur númer
þátttakenda og hljóta vinningshaf-
arnir inngöngu í Leifsklúbbinn
ásamt 2.000,- kr. innborgun á
reikning og tösku merkta Leifs-
klúbbnum.
Skráning í Landsbankahlaupið
fer fram í Landsbanka Islands,
Strandgötu 1 á Akureyri, Brekku-
afgreiðslu, Kaupangi við Mýrar-
veg og í afgrciðslunni á Sval-
barðseyri.
A Akureyri má búast við mik-
illi þátttöku cn á síðasta ári tóku
um 650 börn þátt í hlaupinu.
Hlaupið hefst við afgreióslu bank-
ans í Strandgötu 1 og eru þátttak-
endur beðnir aö mæta þar kl.
10.00, eða hálfri klst. áður en
hlaupið hefst. Að hlaupinu loknu
verður boðið uppá veitingar.
n Knattspyrnu-
æfingar
Nú eru hafnar knattspyrnuæfinar hjá Þór af fullum krafti
og er öllum börnum og unglingum boðið upp á hollan
og góðan félagsskap, við góðar aðstæður undir leiðsögn
hæfra þjálfara.
Allar æfingar fara fram á völlum félagsins við Hamar.
Æfingagjöld eru kr. 10.000,- fyrir tímabilið. Sé um systk-
ini að ræða, greiðir aðeins eitt fullt gjald, annað hálft
gjald og frítt ef um fleiri er að ræða.
Þegar æfingagjöld hafa verið greidd eða gert grein fyrir
greiðslufyrirkomulagi er afhenturfrimiði á alla heimaleiki
Þórs M. deild.
Hægt er að skipta gjaldinu, eða greiða með greiðslu-
korti.
Það er von okkar að við eigum eftir að sjá sem flesta for-
eldra í sumar og vonumst eftir góðri samvinnu hér eftir
sem hingað til.
Við munum verða í Hamri 28. maí frá kl. 10-15,
og tökum við greiðslu æfingagjalda og sölu á
Þórs galla.
Með bestu kveðju.
Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
á Akureyri:
Fundur í Safnaðar-
heimili Akureyrar-
kirkju í kvöld
Kjallarinn
Herra og dömu ilmar
frá Lis og Claiborn.
Barnasandalar
stærðir 22-27
Kr. I 195,-
Lágir strigaskór
kakílitur
Stærðir 24-35
kr. 980,-
Stærðir 36-46
lcr. 1295,-
Stærðir 41 -46
kr. 1295,-
Svart
Hrísalundur
Sumarbúdir
Þjóókirkjunnar
við Vestmannsvatn í Aðaldal
Dvalarhópar fyrir börn og unglinga sumarið 1994
1. flokkur 8.-15. júní.
Aðalsteinn Bergdal, leikari, stendur fyrir trúðanémskeiöi ásamt vini
sínum, Skralla trúöi.
2. flokkur 20.-27. júní.
Hestamennska. Arnar Andrésson, tamninsamaður, kemur með
hesta sína og veitir ungum reiömönnum tilsögn.
3. flokkur 4.-11. júlí.
Arngrímur Viöar Ásgeirsson, ÍÞróttakennari, annast þjálfun og
kennsiu í ýmsum greinum útiíþrótta.
4. flokkur 13.-20. júlí.
Tónlist. Börnin koma meö hljóöfaerin aö heiman (píanó er á staön-
um!)
5. flokkur 22.-26. júlí.
„Gelgjan" unglingahópur sumarbúðanna fyrir krakka 13-16 ára.
Þá verður dvalarhópur fyrir aldraða og blinda dagana 28.
júlí til 4. ágúst.
Innritun í síma 96-26605 alla virka daga frá kl. 10-13
og 19-20.
Eignist sæluviku á Vestmannsvatni!
Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn.