Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 1
105. tölublað
77.árgangur
Akureyri, laugardagur 4. júní 1994
Sjómannadagurinn
er hátíðisdagur
íslenskra sjómanna,
haldinn fyrsta
sunnudag íjúní
eða viku síðar
ef hvítasunnu ber
upp á þann dag.
Sjómannadagurinn
var fyrst haldinn
hátíðlegur árið 1938
í Reykjavík og
Hafnarfírði. Árið
1987 var dagurinn
lögskipaður frídagur
sjómanna.
I tilefni sjómanna-
dagsins birtum við
þessa undurfögru og
kyrrlátu mynd sem
Robyn, Ijósmyndari
Dags, tók.
Til hatningju sjómenn!
Lif sjomanns-
konunnar ^ ^
____________19
Sterkur Bragi
er bestur
- segir Ásta Sigurbardóttir,
bæjarfulltrúi á Akureyri
4
Hefekki olltaf
verib sammála
jakobi
/akobssyni
- sjómannadagsspjall
vib Bjarna Bjarnason,
skipstjóra
á Súlunni EA
Legg mikib
upp úr
teikning-
unni
- spjallab vib Bryndísi
Arnardóttur
11
Bílasýnins
Reynsluakstur
Sýnum Renault Twingo og Renault 19 - Tískubílana í ár!
Athugið! Sérstakt þjóðhátíðartilboð
laK”/J_____ JL/ sýningarsalur,
mmOIQUr ílí* Tryggvabraut 10