Dagur - 04.06.1994, Síða 3
FRETTIR
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 3
Samherji hf. stefnir utanríkisráðherra vegna starfsemi Aflamiðlunar:
„Viljum fá úr því skorið hvernig
við getum staðið að útflutningsmálum"
- segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf.
Aflamiðlun hafði vcitt Víði EA útflutningslcyfi cn það var afturkallað
nokkrum dögum síðar. Mynd: Þorgeir
Útgerðarfyrirtækið Samherji hf.
á Akureyri hefur stefnt Jóni
Baldvini Hannibalssyni, utan-
ríkisráðherra, fyrir Héraðsdóm
Reykjavíkur vegna starfsemi
Aflamiðlunar en fyrirtækið telur
starfsemi hennar hafa skaðað
fyrirtækið og er krafíst 6,5 millj-
óna króna í skaðabætur þar sem
komið var í veg fyrir að fyrir-
tækið gæti selt ísaðan karfa til
viðskipavina fyrirtækisins í
Belgíu.
Aflamiólun fór fram á það við
Tollstjóraembættið í descmber-
mánuði sl. að það hindraði Sam-
herja hf. í að ilytja út ferskan
karfa til Belgíu en áður hafði
Aflamiólun veitt einum togara
Samherja hf., Víði EA-910, út-
llutningslcyfi. Lcyfið var svo aft-
urkallaó nokkrum dögum síðar og
um80
Vegna sjómannadagsins eru tog-
ararnir að koma að Iandi, en
norðlenskir togarar hafa verið
víðs vegar kringum landið.
Stærstu togararnir hafa verið á
djúpslóðum, bæði á úthafskarfa-
veiðum á Reykjaneshrygg og á
grálúðuveiðum djúpt vestur af
landinu.
Annar togari Skagstrendings
hf., Arnar HU-1, landaði 368
tonnum af grálúðu á fimmtudag
og er aflaverómæti um 80 milljón-
ir króna en togarinn var búinn aó
vera á veióum síðan 30. apríl sl.
Brúttóhásetahlutur el'tir túrinn að
vióbættu orlofi er um 930 þúsund
krónur en til útborgunar gæti
komiö liðlega 500 þúsund krónur.
Hinn togari Skagstrendings, Örvar
HU-21, landar í dag um 70 tonn-
um af grálúóu en skipið hefur ver-
ió mun styttri tíma á veióum.
Samhcrjatogarinn Baldvin Þor-
steinsson EA-10 landaði í Reykja-
vík 450 tonnuni af úthafskarfa og
er aflaverómætið um 50 milljónir
króna cn togarinn hclt til veiða 10.
maí sl. Svalbakur EA-2 kom mcö
370 tonn af úthafskarfa úr lyrstu
veiðiferð skipsins í eigu ÚA og er
afiavcrðmæti um 35 milljónir
króna. Veióar hólúst 12. maí sl. cn
síðustu daga hefur skipið veriö að
alls kyns tilraunaveiðum, m.a. til
að ganga úr skugga um að togspil-
in ynnu rétt. Dalvíkurtogarinn
Björgvin EA-311 landaði sl.
fimmtudag 170 tonnum, aðallega
Eins og fram kom í Degi í gær
hefur bæjarráð Akureyrar sam-
þykkt að rifta samningum við A.
Finnsson hf. um byggingu leik-
skóla við Kiðagil á Akureyri og
fimm íbúða í Drekagili.
Samkvæmt upplýsingum blaös-
ins í gær liggur ekkert fyrir um
hver taki yfir þcssi verk og cngir
sagt að það hefðu verió mistök að
veita leyfió.
Þorsteinn Már Baldvinsson,
framkvæmdastjóri Samherja hf„
segir aó í millitíðinni hafi verið
búið að gera samninga við belg-
ísku kaupendurna og voru þeir
búnir aó gera ráð fyrir fiskinum.
Samherji hf. vill fá úr því skor-
iö hvernig fyrirtækið geti þjónað
kaupendum fyrirtækisins í Evrópu
en margir vióskiptavinanna vilja
kaupa bæöi frystan og ferskan fisk
og eiga í vandræðum með að
verða sér út um ferskan fisk hluta
úr árinu.
Meint, ólöglegt framsal
á valdi
Belgarnir munu hafa hal't á orði aó
þeir hyggist kæra Samherja hf.
grálúðu, og er afiaverðmæli um
38 milljónir króna.
Verölag á karfa og grálúðu hef-
ur verið mjög sveifiukennt að
undanlornu og því kunna tölur um
í gær voru opnuð tilboð í bygg-
ingu leikfimishúss við Oddeyrar-
skóla og bárust 4 tilboð í verkið.
samningar liggja fyrir um það.
Fjölnir hf. átti næstlægsta tilboðið
í leikskólabygginguna en ekkert
hefur verið ákveðið um hvort
samið verður við Fjölni á grund-
velli tilboös fyrirtækisins.
Jarðvegsvinnu er lokið vegna
leikskólabyggingarinnar og næst
liggur því fyrir aó steypa upp hús-
ið. óþh
fyrir eftirlitsstofnun EFTA þar
sem þcir telja að utanríkisráðu-
afiaverómæti að breytast citthvað.
M.a. bcra sumir ugg í brjósti um
að offramboð af úthafskarfa muni
valda vcrulegu verðfalli á mörk-
uöunum. GG
Lægsta tilboðið var frá Vör hf.
að upphæð kr. 19.723.548 miðað
við afliendingu 30. sept., sem er
90,35% af kostnaðaráætlun, en
kr. 19.148.508 miðað við afhend-
ingu 20. nóvember nk. sem er
87,72% af kostnaðaráætlun.
Önnur tilboð voru frá Fjölni hf.
aó upphæð kr. 21.217.194, eða
97,19%, frá Þorgils Jóhannessyni
aó upphæð kr. 22.584.576, eða
103,46% og frá Byggingafélaginu
Kötlu hf. upp á sömu upphæð og
kostnaðaráætlun Arkitcktastofu
Hauks Haraldssonar, kr.
21.829.497. Ólíklegt er að tilboði
Kötlu hf. vcrói tckió þar scm engir
útreikningar l'ylgdu tilboöinu. Af-
staóa verður tekin til tilboðanna á
bæjarráðsfundi nk. fimmtudag.
GG
neytið hafi staðið ólöglega að
málum. Þctta mál snýst einnig um
meint, ólögmætt framsal á valdi til
utanríkisráðhcrra og framsali hans
til stjórnvalds, í þessu tilfelli til
Afiamiðlunar og telur Þorsteinn
Már Baldvinsson það brjóta gegn
ákvæði stjórnarskrár. Ennfrcmur
brjóti aðgerðir Afiamiðlunar gcgn
alþjóðasamningum sem íslending-
ar eru aðilar aó.
Tjón útgerðarinnar er aö mati
forrráðamanna hcnnar á bilinu 15
til 20 milljónir króna cn þrátt fyrir
að málið vinnist komi bæturnar
aldrei ncma í stað hluta tjónsins,
hvorki markaðslcga né fjárhags-
lcga.
„Við ákváðum strax um ára-
mótin aó fara þessa lcið án sam-
ráðs við aóra útgcrðarmenn og
Rannsóknarlögreglan á Akur-
eyri upplýsti tvö tékkamisferlis-
mál í vikunni. Annarsvegar var
um að ræða tvo aðkomumenn á
tvítugsaldri, sem komu norður á
bflaleigubíl með þrjú stolin tékk-
hefti í farteskinu. Þeir náðu að
svíkja út hátt í 100.000 krónur á
4 dögum áður en upp komst um
svikin.
Hinsvegar var um konu á fcr-
tugsaldri að ræöa, búsetta hér í
skýróum ráðuneytinu frá því og
því cr þetta alfarið mál milli Sam-
herja og utanríkisráðuneytisins.
Við viljum með kærunni fá úr því
skorið hvernig við getum staðið
að útfiutningsmálum okkar í fram-
tíðinni. Við erum einnig mjög
ósáttir mcð vinnubrögðin í þessu
máli og teljum þau alröng vegna
þess aö markaðurinn var nijög
sterkur á þessuni tíma og því er
okkur nauðsyn aó fá úr því skorió
hvernig við getum þjónað okkar
viðskiptavinum," sagði Þorsteinn
Már Baldvinsson.
Eftirlit með fískútflutningi
óþarft
- Ertu fylgjandi því að ckki séu
neinar útfiutningstakmarkanir á ís-
fiski?
„Ég tel að ckki þurfi neitt eftir-
lit mcð fiskútllutningi, hvort sem
um frystan cða ferskan llsk er að
ræða. Þaó eru allir að reyna að
gera sem mest verðmæti úr þeim
tlski sem veióist og íslensk fisk-
vinnsla er sú besta í heiminum
þannig að hún þarf ckki að óttast
neitt í þcssum málum. Það sýnir
sig bcst í því að bæði þýsk og
bresk skip cru l'arin að landa hér-
lendis. Það auóvcldar öll vinnu-
brögð að fá það á hreint hvernig
þessi mál veróa í framtíðinni og
allir útgerðarmenn eru með sama
markmið í huga, að fá sem hæst
verð fyrir afiann." GG
umdæminu. Hún var kærð fyrir
lolsun á 17 tékkum, hátt í 200.000
krónur. Jafnframt því hafói hún
lagt lció sína á bílasölu á Akureyri
og borgað fyrir 500.000 króna bif-
rcið meó fölsuöu skuldabréfi.
Hjá lögreglunni á Akureyri
fengust þær upplýsingar að sex
voru teknir fyrir of hraóan akstur
á fimmtudegi og aðfaranótt föstu-
dags og einn grunaður um ölvun
undir stýri. ÞÞ
Höfum opnað talmeinastofuna
„Það er málið“
í J.M.J húsinu (3. hæð), Gránufélagsgötu 4,
Akureyri.
Fáumst við talmein í börnum og fullorðnum,
svo sem:
★ Framburó og framburðargalla,
★ Seinkaðan málþroska,
★ Stam
★ Málstol
★ Raddveilur og almenna raddþjálfun
★ Málþjálfun heyrnarskertra.
Valdís Jónsdóttir, heyrnar- og talmeinafrædingur,
sími 21917 (helst á kvöldin).
Eyrún S. Ingvadóttir, talmeinafræðingur,
B.A.M.S., sími 23885.
Úthafskarfa- og grálúðuafli mjög góður:
Aflaverðmæti Arnars HU
milljónir króna
Arnar HU landaði uin 370 tonnum af grálúðu á fimnitudag.
Leikskólinn í Giljahverfi:
Allt í óvissu
Leikfimishús Oddeyrarskóla:
Lægsta tilboðið
frá Vör hf.
- að upphæð 19,7 milljónir króna
Akureyri:
Tékkafalsarar á ferð