Dagur - 04.06.1994, Síða 8

Dagur - 04.06.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 4. júní 1994 EFST í H UCA STEFÁN >ÓR SÆMUNDSSON Fárið er gengið yfir Eitt er það afl sem breytir venjulegu fólki í villimenn, ást í hatur, degi í nótt. í skjóli þessa afls dreifa menn fræjum tor- tryggni og illsku í frjósaman jarðveg. Bræður berjast, fjöl- skyldur sundrast, vináttubönd slitna. Sárin geta verið lengi að gróa. Aflið sem veldur þessum ósköpum er gjarnan kall- að pólitík og það blossar upp rétt fyrir kosningar. Æ, já, þaó er gott að þetta fár er gengið yfir og sigur er í höfn hjá öllum flokkum og samtökum. Ef ekki hreinn sigur, þá varnarsigur eóa eitthvað í þeim dúr. Sumir flokkar gleój- ast yfir stórsigri ef fylgistapið var ekki eins mikið og búið var að spá í skoðanakönnunum. Þetta er skrítinn heimur. Frasarnir hjá pólitíkusum eftir kosningar eru næstum eins staðlaóir og klisjur fegurðardrottninga sem standa grátandi á svióinu, hrærðar yfir sigri sem kom þeim gjör- samlega í opna skjöldu. Að vísu eru pólitíkusarnir meiri ref- ir og sigur kemur þeim sjaldnast á óvart, auk þess sem þeir hafa einstæða hæfileika til að breyta tapi í sigur, eins og áður er getið. Undantekningarnar eru alltaf ánægjulegar, t.d. lýsti ný- kjörin Fegurðardrottning íslands því yfir að hún hefði allt eins mátt eiga von á sigri fyrst hún tók þátt í keppninni! Þá viðurkenndi Björn Jónasson, sjálfstæðismaður á Siglufirði, að hann væri „hundfúir og Stefán Logi Haraldsson, fram- sóknarmaóur á Sauðárkróki, tók ófarirnar á sig og hina „vit- lausu pólitík" sem hann hafði rekið. Flestir aðrir sem urðu undir sífra um varnarsigur og hagstæð úrslit miðað við að- stæður. Við sem þykjumst vera sjálfstætt hugsandi fólk og stönd- um ofan og utan við flokkapólitík, erum afskaplega ánægð með aó lífið er á leið í sinn reglulega farveg á ný. Kosn- ingabröltió tekur vissulega á, en í mínum huga stendur sig- ur dagblaðsins Dags upp úr. Blaðið var öllum opið í kosn- ingabaráttunni og fjallaði af einskæru hlutleysi um undir- búninginn og úrslitin. Þannig fjölmiðli hlýtur að vera treyst- andi, ekki satt? Og eftir sigur framsóknarmanna á Akureyri hlýtur framtíó blaðsins að vera björt, enda hétu þeir stuðn- ingi við biaðið í stefnuskrá sinni. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina (A Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) J Óróleika hefur verið vart í ástarsam- bandi síbustu daga en hugmynd sem skýtur upp kollinum róar þab ástand. Happatölur: 2,19, 32. Breytingar eru á næsta leyti og tengj- ast þær þjálfun eba menntun og bein- ist jafnvel ab einhverjum nákomnum þér. Petta verbur þreytandi helgi. íNaut ^ ' *V (20. apríl-20. maí) J Þú munt þiggja abstob með þökkum um helgina því þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Þá hjálpar þab ekki til ab láta draga þig inn í vandamál annarra. WNc (31. júni-82. júli) J Þú hefur áhyggjur af vibbrögbum fólks við hugmyndum þínum og dregur þab mjög úr kjarki þínum. Mundu ab raunveruleika- skyn fólks brenglast vib þessar abstæbur. ®Tvíburar ^ (81. maí-20. júm) J Þú nærb ekki miklum árangri þegar metnabarfullar hugmyndir eru annars vegar enda er hugur þinn reikandi og þú kýst frekar ab skemmta þér. fHrútur 'Á (21. mars-19. apríl) J Þú færb tækifæri til ab þroska sköpun- arhæfileika þína. Hlutirnir gerast hratt um helgina og þú færb lítinn tíma til ab taka mikilvæga ákvörbun. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) (<méfLjón ^ \J%(25. júIí-22. ágúst) J Reyndu ab þóknast öbrum og glebja vini þína um helgina. Þegar til lengri tíma lætur mun þetta borga sig. Þab verbur líflegt í skemmtanalífinu um helgina. f * t Meyja ^ V (23. ágúst-88. sept.) J Nútíbin og fortíbin mætast um helg- ina. Annað hvort hittir þú gamla vini eba finnur hlut sem lengir hefur legib glatabur. Happatölur: 5,14,25. Hlutirnir mættu gerast hrabar ab þínu mati enda ertu óþolinmóbur meb ein- dæmum þessa dagana. Þetta verbur annasöm og þreytandi helgi. (æH. Sporðdreki j (23. okt.-21. nóv.) J Eitthvab fer öbruvísi en ætlab er. Ef þú ætlar í ferbalag verbur þú fyrir töfum svo gerðu ráb fyrir þeim. Þab kemur eitthvab skemmtilega á óvart. (/A Bogmaður \j^lX (88. nóv.-21. des.) J Sumt fólk á þab til ab ýkja; ekki af ill- girni eba eigingirni heldur af einfaldri bjartsýni. Gerbu ráb fyrir þessu þegar þú tímasetur hlutina. (Steingeit ^ \J\T\ (28. des-19.jan.) J Þú kýst ab ganga hinn gullna mebalveg því þá getur þú slegib á frest ab taka af- stöbu í ákvebnu máli. Hugabu þó að því hverju þú kannt ab vera ab fórna. KROSSOÁTA I 1 r (* ó ó Sam - Leiói Maðu r Sartkar Gabbar Liia Ht/fa Ný Vafc s Ofsótt ílátib tH □ —I JjTQt Od F'jfir slutLu. /*. "Á f.2 /)lö/r- aSra l-is (pi)( SpJ Sie-fna W* VeisLa l?ei bat > Orku- gjafinn Kei/ö < kJ. 'Att Veikir Hton T<o lci Uihalcl5* Ittjii Veaut- ir\v\ - H. SLo& f- Mleg j- Lfl ú J ■■ *> ► AuU Snjó- lausu SevAf. Salgati Cm OÍU Komast V < f S láu Lottteii. —> ► : e 3. ; h /jr^er^r Tunnöíí Kubb F[eini > - T ím i Sorg Blóbiuqa. Heólarii * y— fíS V Oþokki Leikar Tjoru 4. r. > * Soma öe/'s/fú. Keyra V • : Tóiin 8- * — n V b. Tvihl. DýramH Vorktnna 10. þrtll T óm 'T* : II. : Li’/Ukiá 3. Mas Urguku : Tekið skal fram að skýr greinarniunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akurcyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 335“. Ármannía Kristjánsdóttir, Aðalgötu 56, 625 Ólafsfirði, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu 332. Lausnarorðið var Þjóðarsorg. Verð- launin, bókin „Á valdi örlaganna", verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Davíð", eftir Eirík Jónsson. Utgefandi er Tákn. □ Hn* Ifcw. U.Ucéu ■ •... íT?r T.la^ Hft Bihj'. r V n í? 1 X ‘d % A / B A 6 B rí B.ta, l'úllr T í? f\ F M 1 B □ 1 ISvT T K Stilu, Vf.lti T 0 I A Bruil Nr.iu, KitrrU. ‘0 H s 0 F E 1 ■■ F A R S -,... K o p a 'þ j.'1 ’A N A T fí riat N-,l c.,« s p fí N ± '0 R ‘fí N 'o T r««<- »). u M L f\ 'b l iftt. R 1 F 1 v.i M E 1 N A iltllr H Ú F A N /\ V ‘r A ± D Æ M 1 N U »>»**/«■ Þ'«> Ul,,t A F ' A S T A L L R Ft c K'Vr 's E c, u L C, L E B U R fai-él- K (7 rí M á ‘g ftgur Tonn a fl T fí l. .... 7c,a Trill 1 3) N 1 H fí L fí 'ft U M TtU L r S; É G JA R N G R fí Helgarkrossgáta nr. 335 Lausnarorðió er ............................ Nafn........................................ Heimilisfang................................ Póstnúmer og staóur......................... Afmælisbarn laugardagsins í ár mun einkalífib og persónulegt samband veita þér meiri hamingju en undanfarin ár. Þetta á sérstaklega vib um fyrri hluta ársins þegar nýtt sam- band hefst meb mikilli rómantík. Síb- ari hluti ársins verbur vænlegri hvab veraldleg gæbi snertir. Afmælisbarn sunnudagsins Vertu ekki feiminn vib ab stunda hug- arleikfimi á næsta ári því þab mun gefa meira af sér en þig grunar. Láttu ekki reyna um of á líkamlega hæfileika þína. Fyrsta hálfa árib þarftu sennilega ab færa persónulega fórn. Afmælisbarn mánudagsins Þab er engin ástæba til ab efast um eigib ágæti á komandi ári þótt árang- ur þinn verbi kannski ekki eins mikill og þú hafbir vænst. Þú munt taka þátt í félagslífinu af kappi á árinu en þab er djúpt á rómantíkina á næstunni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.