Dagur - 04.06.1994, Page 9
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 9
Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum sínum í Ástarbréfi.
Þjóðleikhúsid:
Leikferð um Norð-
austurhorn landsins
Þann 7. júní hefst leikferð Þjóð-
leikhússins um Norðausturhorn
landsins með leikritið Ástarbréf
og verður leikið á samtals fimm
stöðum. Fyrsta sýningin verður
á Húsavík þriðjudaginn 7. júní,
daginn eftir á Kópaskeri og
fimmtudaginn 9. júní verður
sýnt á Raufarhöfn. Allar sýning-
arnar heíjast kl. 20.30. Föstu-
daginn 10. júní verður sýnt á
Þórshöfn og daginn eftir á
Vopnafirði og heíjast báðar sýn-
ingar kl. 21.00.
Það cru Herdís Þorvaldsdóttir
og Gunnar Eyjólfsson sem fara
meö aðalhlutverkin tvö í þessari
ljúfsáru ástarsögu. Ástarbréf voru
sýnd við miklar vinsældir á Litla
sviði Þjóðleikhússins sl. haust,
enda bæði hugljúf og nrannlcg
sýning í einstæðum flutningi Her-
dísar og Gunnars, eins og segir í
fréttatilkynningu frá Þjóðleikhús-
inu.
Ástarbréf segir l'rá sanrbandi
karls og konu sem þekkst hafa allt
frá bernsku og hafa haldið stöó-
ugu bréfasambandi í gegnunr árin.
Þau eru mjög ólíkir einstaklingar
senr valið hafa hvort sinn æviveg.
Samband þeirra hcfur þróast í
gegnunr bréfin, tekið á sig ýnrsar
myndir og dýpkaó cn ýnrsar
ástæóur hafa valdió því aö þau
hafa aldrei náð almennilega sam-
an. Lcikritið lýsir ást þeirra, til-
finningu og eftirsjá á stund sann-
leikans.
Höfundur Ástarbréfa cr banda-
ríska leikskáldið A.R. Gurney og
þaó var Ulfur Hjörvar sem þýddi
verkið. Leiknrynd gerði Þórunn
Sigríður Þorgrímsdóttir en lýsing
er í höndum Ásmundar Karlsson-
ar. Lcikstjóri er Andrés Sigurvins-
son. KK
| muttuiua; |!<I|3|!EIt|t£ !g M kti •IMIICCI | [liiimi! jiiUiill;
FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS
Skrásetning nýrra
stúdenta
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla
íslands háskólaárið 1994-1995 ferfram ( Nem-
endaskrá í aðalbyggingu Háskólans dagana
1.-15. júní 1994. Umsóknareyðublöð fást í Nem-
endaskrá, sem opin er kl. 10-15 hvern virkan dag
á skráningartímabilinu.
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafn-
framt í námskeið á komandi haust- og vor-
misseri.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskír-
teini
(Ath! Öllu skírteininu).
2) Skrásetningargjald: kr. 22,975,-.
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í
skólanum í september 1994.
Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu
eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 15.
júní n.k. Athugið einnig að skrásetningargjaldið er
ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1994.
Mætið tímanlega til að forðast örtröð.
Það er þetta með
bilið milli bíla...
Ferðaskrifstofan RATVÍS
opnuð á Alcureyri
lútuferð 18. júní-1.
Sviss-Austurríki-Ítalía
18. júní: Bronför frá Akureyri kl. 00.40 til Sviss.
Komutlmi I Sviss kl. 06.30. Kl. 07.15: Ekið til
Bregenz I Austurríki. Á leiðinni verða Rínarfossar
skoðaðir. Komutlmi á hótelið áætlaður kl. 14.00
Frl það sem eftír er dagsins. Kvóldverður á
19. júni: Kl. 09.00: Eftir morgunverð verður
farið í skoðunarferð um Vorarlbergsvæðið sem
rómað er lyrir náttúrufegurð Áætlað er að koma
til hótelsins kJ. 18.00. Kvöldverðurá hótelinu.
20. júni: Eftir morgunverð eða um kl. 09.30
verður farin skoðunarferð um Bodenvatn. Meðal
annars verður farið til blómaeyjunnar Mainau
sem heimsþekkt er fyrir skrúðgarð sinn. Komið til
hótelsins kl. 18.00. Kvöldverður á hótelinu.
21. júni: Fftir morgunverð haldið til Innshruch.
til St. Anton og yfir St. Antonskarðið og
1 sem leið liggur lil hótelsins Gist verður á
Hótel Grauer Bar I Innsbruch næsiu 3 nætur.
Kvöldverður á hótelinu.
22. júni: Eftir morgunverð eða um kl. 09.00
verður farin skoðunarferð um Innsbruck. Skoðun
um borgina, heimsókn í Hofburghöllina. Hof-
kirche skoðuð og minnismerki um Maximilian l.
Gullna þakið jGolden DachlJ ásamt ýmsu öðru.
Heimsókn i Innsbruchkastala. frá tímum Ferdi-
nando (1567). Komið á hótelið um 17.00. Kvóld-
verður á hóteiinu.
23. júni: Eftir morgunverð skoðunarferð til
Hall/Týról. Á leiðinm til Schwaz verður komið við í
Hall og skoðað elsta .Zecca' I heimi. Komið við i
Rattenberg, elsta bæ Týról, sem frægur er fyrir
lu, Heimsókn i Svarovsky kristalverk-
Kvóldverður á hótelinu.
24. júni: Eftir morgunverð eóa um kl. 10.00:
Haldið áleiðis til Gardavatns. Dvalið á F
i bænum Torboli i 2 nætur. Áætlaður k
16.30. Móttaka og kvoldverður á hótelmu.
25. júni: Morgunverður. Frjáls tlmi til kl
en þá verður fanð i skoðunarferð til .Lacus \
Ars". Heimsókn i Canaleþorp sem sta
við bæmn Riva. Komið til baka um 17.30. K
verður á hótelinu.
26. júni: Eftir morgunverð kl. 09.00 verður f<
i siglingu á Gardavatni ca. 3 tíma. Fanð v
sér báti og bæimir Urnone og Malcesine f
tir. Um 12.30 ekið til Pescheria og dvalist á F
Green Park næstu 2 nætur. Kvöldveröur
hótelinu.
27. júni: Eftir morgunverð fanð til f
Dagurinn noraður tll skoðunar á St. Ma
torgi. Kvöldverður á hótelinu.
28. júni: Eftir morgunverð um kl 10.00 l
af stað til Comovatns. Á leiðinni verður sto,
Bergamo og oærinn skoðaður.
Cabenabbia um kl. 17.00. Gist verð
Bellevue. Kvöldverður á hótelinu.
29. júni: Eftir morgunverð kl. 09.0
ferð kringum Comovatn. Heirr
og Villa Carlotta & Gardens.
Tremezzo til Bellagio. Par verður si
tima. Á leiðinni til baka verður st
Kvöldverður á hóteliriu,:
30. júni: Ekíð til Sviss um Alpana, Ekið veiöi
Luzernvaíni og komið til Rapperwil um kl. 15.00.
Gist verður á Hótel Schwanen. Kvöldverður.
1. júlí: Eftir morgunverð frjálst til kl. 12.00
ekið til Zurich, um það bil hálftíma ,
mannlifið skoðað. Um kl. 18.00 á f
koma kl. 23,30.
Fararstjóri: Herdís Jónsdóttir.
kr. 99.450,- auk flugvallasl
og forfallatryggingargjalds.
Innifalið: Flug til Zúrich, gisting I tveggja manna herbergju
hálft fæði, sloðunarferðir og fararstjórn.
Takmarkaður sætafjöldl.
i°$m Heimsmeistaramótið í knattspyrnu
..^ Ýmsir ferðamöguleikar i boði
Flu9' 9'st'n9 °9 miðar frá kr. 69.000,-
—- Flug og miði frá kr. 50.000,-
Sumarhús í Evrópu
Ratvís útvegar sumarhús/íbúðir í Evrópu og Bandaríkjunum.
Sérstaklega viljum við benda á sumarhús í Belgíu
á frábærum stað og á einstaklega góðu verði.
Grænland
Sértilboð til Grænlands í júní
4ra daga ferð á sértilboði, aðeins kr. 27.000,-
auk flugvallarskatts
Flug, gisting og hálft fæði, aðstoð fararstjóra.
Boðið verður upp á skoðunarferðir alla dagana.
Sumarskólar - Borgarferðir til helstu
borga Evrópu - Viðskiptaferðir
Nánari upplýsingar á skrifstofunum.
RATVÍS
FERÐASKRIFSTOFA
Glerárgötu 26, Akureyri
Símar 12800, 11687
Hamraborg 1-3, Kópavogi, sími 91-641522