Dagur - 04.06.1994, Qupperneq 11
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 11
Mannverur þagnar og tílfinnmga
- Bryndís Arnardóttir sýnir á Súlnabergi og í Byggðastofnun
MENOR - Menningarsamtök Norðlendinga - hafa tekið upp þá nýbreytni að efna til sérstakrar opnunar
á sýningum þeirra myndlistarmanna er sýna verk sín á vegum samtakanna. Fyrsti myndlistarmaðurinn
er hefur sýningu á vegum MENOR með opnun er Bryndís Arnardóttir, en hún opnaði sýningu á mál-
verkum í Deiglunni í Grófargili síðastliðinn laugardag. Myndir Bryndísar eru nú til sýnis á Súlnabergi og
í Byggðastofnun á Akureyri eins og verið hefur með aðra þátttakendur í Iistkynningum samtakanna. For-
ráðamenn MENOR hyggjast halda þessum hætti framvegis og jafnvel efna til fleiri listviðburða í tengsl-
um við opnanirnar og má í því sambandi nefna tónleikahald.
Bryndís Arnardóttir við nokkur verka sinna.
Konurnar í myndum Bryndísar
Amardóttur eru margbreytilegar
þótt þær birtist í hversdagslegu
umhverfi. Hvort sem konumar eru
við spegil, við borö eða með
ávaxtafat í höndum, eru þær óræó-
ar við fyrstu sýn en þegar betur er
aö gáð ber hver þeirra sína per-
sónu, hver sín ntannlegu einkenni
og tilfinningar. Bryndís er mann-
þekkjari, sem kveðst hafa gaman af
að stúdera fólk; segir fólk vera
spennandi viðfangsefni og býóur
síðan áhorfandanum að deila meó
sér þeini hugmyndum og tilfinn-
ingum sem hún ljáir persónum sín-
um. Bryndís kýs aó fara hina
hljóðlegu leið í myndmáli sínu.
Mannvemr hennar eru yfirleitt ein-
ar meó sjálfum sér og sínunt innri
manni vió hver þau venjubundnu
störf sem þeim er boðió aö vinna.
En meö teikningu og litameðferð
gæðir hún þær ákveðnum persónu-
einkennum og innra lífi sem hver
og einn geymir aðeins með sjálfum
sér. Slíkir einstaklingar bera sinn
innri mann sjaldnast á torg með há-
vaða eða látum heldur mikið frem-
ur látbragði, svipbrigðum eða ef til
vill aóeins mismunandi hreyfing-
um vió verk sín. Af þeim sökunt er
dálítið spennandi að lesa í myndir
Bryndísar og gera sér í hugarlund
hvaó þessar þöglu mannverur
geyma í hugarfylgsnum sínum.
Bryndís Arnardóttir, sem nú
sýnir myndir sínar á vegum Menn-
ingarsamtaka Norðlendinga, á
Súlnabergi „Teríunni“ á Hótel
KEA og í húsakynnum Byggða-
stofnunar vió Strandgötu, er borinn
og bamfæddur Akureyringur. Hún
stundaði myndlistarnám við Kunst-
akademi Mechelen í Beigíu á árun-
uni 1979 og 1980 og við Mynd-
listaskólann á Akureyri 1982 til
1986. Auk myndlistarinnar er
Bryndís kennari og lauk prófi í
uppeldis- og kennslufræðum frá
Kennaraháskóla Islands 1992. Hún
hefur áður sýnt myndverk sín; á
samsýningu norðlenskra kvenna
áriö 1985 og á M-dögum á Akur-
eyri 1986.
„Eg hef alltaf haft mikinn áhuga
á myndlist,“ sagði Bryndís í spjalli
á Café Karólínu fyrir nokkrum
dögum, „en það tók mig nokkurn
tíma að átta mig á hvort ég ætti að
leggja hana fyrir mig. Þegar ég fór
sem skiptinemi til Belgíu opnuöust
möguleikar til að lara í myndlistar-
nárn, sem ég hélt síðan áfram eftir
heimkomuna og var í öórunt ár-
gangi sent útskrifaðist frá Mynd-
listaskólanum á Akureyri.“ Bryn-
dís kvaðst hafa alist upp vió áhuga 1
á myndlist; málverk hafi verið á
heintili foreldra sinna auk þess sem
hún hafi alla tíð haft ánægju af því
að teikna. „Eg legg mikió upp úr
teikningunni en beiti einnig litum
til að ná fram þeim blæbrigöum og
lífi sem ég vil gefa myndum mín-
um.“
Myndimar sem Bryndís sýnir á
Súlnabergi og í Byggðastofnun eru
unnar með vatnslitakrít og akríllit-
um, þar sem hún beitir krítinni til
nánari útfærslu myndefnisins á
akrílmáluðum grunni. Hún málar á
endurunnin pappír; kvaðst hafa
viljaó gera tilraun með þessa að-
ferð en hún kcnnir nteðal annars á
hvern hátt pappír er endurunnin í
kennarastarfi sem hún sinnir jafn-
hliða myndlistinni.
Bryndís segir að vinna og heint-
ilishald undanfarinna ára hafi tafió
sig nokkuð hvað myndlistina varð-
ar en nú sé hún farin af stað á nýj-
an leik. Farin af stað að kanna
hugóarcfni sín; fólk í ró eóa hita og
þunga dagsins eftir því sem verða
vill. Fólk sé alltaf jafn spennandi
og hvergi sé rneiri margbreytileika
að finna - ekki einu sinni úti í nátt-
úrunni. Bryndís velur myndum sín-
um nöfn úr sögunni - fyrri tíma
tungutaki. Vinfesti, fornægð, við-
hafnarlaus og j^elhlý eru á meðal
þeirra heita sem hún gefur kven-
myndum sínum og bregður þannig
yfir þær rammíslenskum blæ en
sveipar þær einnig dálítilli dulúó.
A þann hátt niagnar hún hin hljóð-
látu áhril' þeirrar manngeróar sern
jafnan fer lítið fyrir en vinnur störl'
sín af samvisku, olt þögul en
einnig íhugul. Bryndís fer vel af
staó með þessari sýningu og gam-
an verður að fylgjast nteó myndlist
hennar í framtíðinni. ÞI
KA heimilið
við Dalsbraut, sími 23482
☆ Nýjar perur.
twr Munið ódýru morguntímana.
☆ Ný frábær vatnsgufa.
☆ Komið og fylgist með ungu og efnilegu afreksfólki
við leik og störf í góða veðrinu.
Ódýrir tímar í stóra íþróttasalnum í sumar.
Sumcarbúdcadvöl
við Ástjörn!
Dvalartímabil sumarið 1994
6-12 ÁRA STÚLKUR: 18.-25. júní
Kynningarverð aðeins kr. 9.500,-
6-12 ÁRA STÚLKUR OG DRENGIR: 25. júní-15. júlí
6-12 ÁRA DRENGIR: 16. júlí-12. úgúst
13-17 ÁRA UNGLINGAR: 13.-19. ógúst
Dvalartimi er allt fró 1 viku og upp i 7 vikur. Nónari upplýsingar i sima 96-23238 (Bogi
Pétursson, forstöðumaður), 96-21585 (Magnús og Árni) og 96-21509 (Þorsteinn Pétursson).
Sumarheimilið Asljörn er í þjói-
garöinum í Á sbyrgi og er krislilegl
sumarheimili lyrir drengi og slúlk-
ur. Jjörain og skógurinn umhverfis
veilir ólæmandi möguleika lil leikja
og úliveru lyrir börn og unglinga.
Viö Asljörn eru Ijölmargir bálar af
ýmsum geröum, knallspyrnu- og
körlubollavöllur, mini-goll, og
frjálsar íþróllir, kvöldvökur, föndur,
biblíulimar o.m. fl. er á dagskránni.
Heslaleiga eri næsla nágrenni.
Verð pr. viku 11.500,- kr. Staðfestingargjald bætist við (1.000 - 2.000 kr.).
10% systkinaafslóttur og 5% staðgreiðsluafslóttur. VISA, EURO og Samkort.
I
I
I
I
I
I
t
i
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Síðustu dagana hefur bæst
við töluverður fjöldi
góöra fasteigna
á söluskrá
DÆMI:
Furulundur:
Dalsgerði:
Stapasíða:
Hjallalundur:
Seljahlíð:
Norðurgata:
Borgarsíða:
Norðurbyggð:
3ja herb. raðhúsaíbúð ásamt bílskúr.
Laus strax.
5 herb. mjög góð raðhúsaíbúð.
5 herb. raðhúsaíbúð með bílskúr.
2ja herb. íbúð á annarri hæð.
4ra herb. raðhúsaíbúð.
2ja herb. íbúó.
5 herb. einbýlishús.
5 herb. raðhúsaíbúð.
%
Fasteignasalan hf.,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri.
Opið frákl. 10-12 og 13-17.
Sími 96-21878.
Myndriti 96-11878.
Hermann R. Jónsson, sölustjóri, heimasími 96-25025.
Traust þjónusta í 20 ár.
Sunny stallbakur
SLX1600
Verð 1.322.000
laugardag og sunnudag kl. 14-17
Sunny hlaðbakur
SR 1600 3 dyra
Beinskiptur, bein inn-
spýting, 16 ventla vél,
aflstýri, samlæsing, raf-
drifnar rúður, auk þess
álfelgur, útvarp,
geislaspilari og mottur.
Verð aðeins 1.328.000
Sunny 5 dyra
SLX 1600
Verð 1.314.000
Micra hlaðbakur
LX1300
Verð 941.000
Terrano II 3 dyra og 5 dyra,
Sunny hlaðbakur
GTi 2000 3 dyra
Verð 1.639.000
nutuill CU11I1& 4 MdUIIUlII
Pathfínder og Patrol.
Fyrirtæki - verktakar: Cabstar Cab
Bifreiðaverkstæði
BSV
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 12960 - Akureyri