Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 04.06.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 4. júní 1994 Smáauglýsingar Atvínna I boði Kona óskast. Hjartahlý og skapgóö kona, ekki yngri en 50 ára, einhleyp, óskast til ekkjumanns sem býr einn I sveit. Uppl. í síma 41942.___________ Vanan mann vantar til landbúnaó- arstarfa í Eyjafjarðarsveit. Uppl. í síma 96-31304,________ Traust fyrirtæki óskar eftir góðum sölumanni/umboðsmanni. Þarf að vera tilbúinn til að fara í heimsóknir til nágrannabyggöa. Dugnaður skil- yröi. Uppl. leggist inn á afgr. Dags, merkt „Auðvelt". Sveitavinna Ungling, 13-16 ára vantar á kúabú, þarf helst að vera vanur. Uppl. í síma 96-41957. Húsnæði óskast Óskum eftir 2ja herbergja íbúö til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 62376.______________ 4ra-6 herbergja íbúð eða einbýlis- hús óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar í síma 26986 eftir kl. 17.00.___________________________ Óska eftir að taka á leigu 4ra her- bergja íbúð frá og með 15. júní. Uppl. T síma 96-81238.___________ Vantar þriggja herbergja íbúð á leigu, sem fyrst. Erum þrjú í heimili; glatt og gott fólk sem gengur vel um, og erum reglu- söm. Uppl. í síma 41522 um helgina. Óska eftir herbergi með sérinn- gangi til leigu. Á sama stað til sölu Tsvagn með vespu, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 26529.______________ Fulloröin kona óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á rólegum stað á Brekkunni. Uppl. T síma 23578 eftir kl. 17. (Svava)._________________________ 22ja ára verðandi háskólanema vantar einstaklingsíbúð á góöu veröi frá 15. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. T síma 21441 eftir kl. 18.00 Husnæði í boði Halló, halló! Ég óska eftir reglusömu fólki til að leigja 2ja herbergja mjög góöa íbúð með húsgögnum. (Hluti af innbúi). Laus strax. Uppl. T síma 25853 milli kl, 18-20. Tvö herbergi á Brekkunni til leigu, 16 fm. og 6 fm. með aögangi að eldhúsi og baöi. Uppl. T síma 24943. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu í Gránu- félagsgötu 4, (J.M.J. húsið). 3 herbergi ca. 74 fm. 1 herbergi ca. 34 fm. 1 herbergi ca. 16 fm. Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson. Símar 24453, 27630. Takið eftir íslenski fáninn. Seljum íslenska fánann T mörgum stæröum, frá 75cm, verö frá kr. 1793. Dæmi: 110x150 cm kr. 4034,- Vönduð íslensk framleiösla. Einnig ITnur, lásar og húnar, útveg- um stengur af ýmsum gerðum. Sandfell hf. Laufásgötu, sími 26120. Opiö 8-12 og 13-17. Rúllupökkunarvél í góðu lagi ósk- ast til kaups. Uppl. gefur Pétur. Sími: 95-38233 fax: 95-38833._________________ Til sölu notuð sæti: Nokkur sæti T rútu til sölu meö rauðu áklæði. Verð kr. 3-4 þúsund undir manninn. Nánari uppl. í sTma 96-42200. Til sölu rafmagnshitaður miðstööv- arketill. Hann er meö einspTral fyrir neysluvatn. _ Rúmtak ketilsins er 750 lítrar. í honum eru tvær 9kw túbur ásamt tilheyrandi thermóstöt- um og yfirhitavari og spólurofum. Uppl. T síma 23452 eftir kl. 14. Garðaúðun Úðum fyrir roðamaur, maök og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast í slma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval._______________________ Garðeigendur athugið! Tökum að okkur úðun gegn trjá- maðki, lús og roðamaur. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Símar 96-25125, 96-23328 og 985-41338._____________________ Garöeigendur athugið! Tek aö mér úðun fyrir roðamaur og trjámaðki. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum hs. 11194 eft- ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30- 10.00 og 15.30-16.00. Bílasími allan daginn 985-32282. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúðgaröyrkjumeistari. Trésmíðavinna Er kominn tími á viðhaldið? Viö smíðum hurðir, glugga, önn- umst glerskipti, utanhússklæðning- ar og viðgerðir á þökum. Smíöum fataskápa og innréttingar í eldhús, baö o.fl. Sprautum bæöi gamalt og nýtt t.d. gömlu innihurðirnar eða eldhúsinn- réttingarnar. Gerum föst verðtilboð. Líttu inn eða við komum á staðinn. Tréborg hf, Furuvöllum 3, simi 24000, fax 27187. innréttingar / X. / O » /k á 0 Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM __________Sími22935__________ I Kenni allan daginn og á kvöldin. Hjólhýsi * ' 'P .• s ' , ' V - s J Til sölu nýlegt lítið hjólhýsi Uppl. T s: 25569 eftir kl. 18.00 Tjaldvagnar Til sölu Camplet G.T.E tjaldvagn árg. 88. Gaseldavél og fleira getur fylgt. Einnig til sölu kassagítar, ekki T fullri stærð. Uppl. í síma 27632. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, Ifkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum T póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, simi 11861. Einkamál Hamingjuleit. Konur - lifið heilbrigðu lífi í krepp- unni. Eruð þiö að leita að barngóðum manni, bónda, hestamanni, ferðafé- laga, manni með vináttu eða sam- búð í huga ? Eldri borgara er vantar félagsskap. Fullum trúnaði heitið. Kvöldsími 91-689282. Pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Stóðhestar Hryssueigendur 1. verðlaunastóðhesturinn Eldur 950 frá Stóra-Hofi veröur til afnota T Rauöuskriðu, Aðaldal seinna tTma- bil sumarsins. Nánari uppl. gefa Kolbrún og Jó- hannes í síma 43504 á kvöldin. Bátar Tif sölu 17 feta sportbátur Micro-pl- us 503 með 75 ha. Chrysler utan- borðsmótor og vagni. Allt í góöu lagi. Uppl. í sTmum 22613 frá kl. 8-18 og 21104 eða 985-28045 eftir kl. 18 og um helgina. Reynir. Myndbandstökur Myndbandstökur - vinnsla - fjöl- földun. Annast myndbandstökur við hvers konar tækifæri s.s. fræðsluefni, árshátíðir, brúðkaup, fermingar og margt fleira. Fjölföldun T S-VHS og VHS, yfirfæri af 8 og 16mm filmum á myndband. Margir möguleikar á Ijósmyndum af 8 og 16 mm filmum, video og sli- desmyndum. Ýmsir aörir möguleik- ar fyrir hendi. Traustmynd, Óseyri 16. Sími 96-25892 og 96-26219. Opið frá kl. 13-18 alla virka daga. Einnig laugardaga. Búvélar Til sölu Case I.H 695 dráttarvél árg. 91. Uppl. í sTma 31131 eftir kl, 17. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna KristTn Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- sími 985-33440. Bifreiðar Til sölu Galant GLSi 2000, árg. 90. Ekinn 46 þús. km. Verö 1090. þús. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. ? sTma 43927.____________ Bifreið óskast. 70-100.000 kr. staðgreitt. Ýmislegt kemur til greina. T.d. VW Jetta, Volvo 345 beinskiptur, Renault, Peugeot, Citroén, Fiat Uno ofl. Uppl. T slma 23824 og 23225. Varahlutir Vantar díselvél T Daihatsu Rocky árg. 85. Uppl. í síma 61608. Lögfræðiþjónusta Sigurður Eiríksson, hdl, Kolgerði 1, 600 Akureyri, sími og fax 96-22925. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Láiið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjasiðu 22, simi 25553.________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer T símsvara._____________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvourr^ rimlagardínur, tökum niður og setfum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga - -OT 24222 lítrGArbíí Laugardagur Kl. 9.00: Tombstone Kl. 9.00: Chase KI.11.00: Tombstone Kl 11.00: Pelican Brief Sunnudagur Kl. 3.00: Tommi og Jenni, ísl. tal. (ókeypis) Kl. 3.00: Krummarnir, ísl. tal (ókeypis) Kl. 9.00: Tombstone Kl. 9.00: Chase Kl.11.00: Tombstone Kl.11.00: Pelican Brief (síðasta sinn) Mánudagur Kl. 9.00: Tombstone Kl. 9.00: Chase Þriöjudagur Kl. 9.00: Tombstone Kl. 9.00: Chase Ókeypis verður á barnasýn- ingar kl. 3.00 sunnudag. TOMBSTONE Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síöar í Bandaríkjunum. Vönduð stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russel og Val Kilmer eru frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. The Chase. Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mannræningi á rosalegum flótta................. Ein besta grínmynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Bönnuð innan 12 ára. BORGARBÍÓ SÍMI 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.