Dagur - 04.06.1994, Síða 19
Laugardagur 4. júní 1994 - DAGUR - 19
Sjómannskonan
Mitt skip er lítið,
og lögurinn stór
og leynir þúsundum skerja.
En granda skal hvorki
sker né sjór
því skipi er Jesú má verja.
Á morgun cr sjómannadagur-
inn og við sjómenn vil ég segja:
Til hamingju!
En hvaó er á bak við alla þá
sjómcnn sem eru á hafi úti bróður-
partinn úr ári? Jú, fjölskyldur; eig-
inkonur og börn. Og hvernig hlut-
skipti er það að vera eiginkona
sjómanns? Fljótt á litið er það
ekki öfundsvert, eða hvað?
Ég gerðist forvitin og bað tvær
sjómannskonur aó varpa Ijósi á
hlutskipti sjómannskonunnar.
Hvcrnig er sú tilfinning cf upp
kenrur sjúkleiki á heimilinu, allir
uppteknir í vinnu og eiginmaður-
inn fyrst væntanlegur í land eftir
16 daga? Hvað gera sjómannskon-
urnar þá? Þær gerast sjálfstæðar,
ilytja fjölskylduna út af heimilinu
til vina og vandamanna. Tíminn er
vel skipulagður og það þýðir ekk-
ert að gefast upp.
Ég vildi líka ía að vita hvort
það væri ekki mikil ábyrgð að
vera cin og ala upp börnin, vera í
raun bæði móðir og faðir. Svarið
sem ég fékk var að auövitað væri
það ekki auðvelt, en það þýddi
ekkert að vcra ráðalaus. Onnur
þeina tveggja sjómannskvenna
sem ég ræddi við, bcnti mér á
undratæki sem er vídeóupptöku-
vél. Með aðstoð þess gæti stoltur
pabbinn að minnsta kosti séð
íýrstu skrefin senr barnið tæki eóa
fyrstu tönnina. Síminn væri líka
mikið notaður og í gegnurn hann
gætu allir hcyrt í pabba.
Hin konan sagðist reyna að
vera virk, hún tæki þátt í fótbolt-
anunr, skíðunum og svo reyndi
pabbinn aó bæta þeim upp hans
fjarveru þegar hann væri í landi.
En hvað cr það sem skiptir
rnestu máli í því aó halda góðu
sambandi milli hjóna, þegar mis-
jafnlcga langur tími líður á milli
funda þeirra? „Traust“, sögðu þær
báðar, „eitt hundrað prósent
traust, og aó rækta sambandið
þegar langþráóu fríi er náó." Kon-
urnar sögðu að oft væri erfitt týrir
tjölskylduna að aðlaga sig breytt-
um aðstæðum og miklar vænting-
ar væru á báða bóga. Miklu máli
skipti að hlutirnir væru ræddir,
óheppilegt væri að geyma ein-
staka mál þangað til í næstu eða
þar næstu inniveru skipsins. Of
mikil spenna bjóði heim þeirri
hættu að þær fáu klukkustundir
sem sjómanninum og sjómanns-
konunni eru skammtaóar, verði
eyðilagöar.
Af hverju finnst nrér fylgja
þessu lífi ákveðin rómantík? Það
hlýtur aó vera skemmtilegur tími
fyrir sjónrannskonuna aó undirbúa
komu eiginmannsins; þurrka af,
skúra, taka utan af rúminu, jafnvel
bara biðin hlýtur að vera sæt.
„Að sjálfsögóu er þetta gam-
an,“ sögóu þær mér. Önnur þeirra
sagðist ekki hafa mikla viðhöfn
heima fyrir. „Hann bara kernur
inn á okkar heimili eins og það
er." Hin sagðist vinna þessi verk
til þess aó flýta fyrir sér. Þá væri
þetta frá og þau gætu átt meiri
tíma saman. „Þetta gera flest allar
sjómannskonur sem ég þekki,"
sagði hún einnig.
Hvernig er svo till'inningin aö
keyra þá að skipshlið? Eg get
ímyndað mér að það hljóti aó vera
sárt? „Það cr eins og hjartað sé aö
leggja upp í langt'eró og einmana-
leikinn unrlykur rnann," sögðu
þær. Þær bættu því við að sjó-
mannskonur ættu þaó margar
sameiginlegt aó þær gætu ekki
fariö heinr fyrsta klukkutínrann á
eftir. Frekar væri kíkt í heimsókn
til vina og kunningja. Bara ekki
heinr. „Okkur finnst eins og heinr-
iliö sé tómt."
Á nrorgun er dagurinn þcirra,
dagur sjónrannsfjölskyldna um allt
land. Eru sjómannskonurnar
ánægðar nreð sjónrannadaginn, er
gert nógu mikið fyrir börnin?
„Það nrætti leggja meira upp úr
dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Þetta hcfur sanrt lagast eftir aó við
konurnar fórum að taka þátt í
róðrinum," sagði önnur konan.
„Ég held að börnununr, í það
nrinnsta þeinr yngstu, finnist þetta
ekki nrjög spennandi." „Mér
finnst þetta yndislegur dagur,"
sagði hin, „allir svo glaðir og fín-
ir. Svo hittir nraður fjölda fólks
senr nraður sér næstunr aldrei."
Að mér hvíslaði lítill fugl: Að
vera gift sjónranni er eins og að
vera átján ára og alltaf jafn ást-
fanginn. Kannski að þaó sé bara
satt?
Við ykkur sjónrannskonur unr
allt land vil ég segja: Til hanringju
nreð sjómannadaginn. Njótið
hans!
Takk l'yrir hjálpina konur!
Sundlaugin
á Syðra-Laugalandi,
Eyjafjarðarsveit,
verður opin í júní sem hér segir:
Mánudaga- föstudaga frá kl.14-19,
laugardaga og sunnudaga frá kl.10-17.
Sundlaugarvörður.
MESSÍAS
í Akureyrarkirkju sunnudagskvöld
kl. 20.00.
Athugið að tónleikarnir
hefjast kl. 20.00.
PASSÍUKÓRINN.
Sumarstarf
Starfskraft vantar til aðstoðar í ferðaþjónustu
frá 15. júní til loka ágúst.
Þarf aö hafa þægilegt viðhorf og gott vald á
a.m.k. ensku.
Gæti hentað tveimur sem hlutastarf.
Umsóknir sendist inn á afgreióslu Dags fyrir 8.
júní, merkt „Sumarstarf“.
Deildarsérfræðingur
Tímabundin ráðning
Verkefni: Námskrár- og námsefnisgerð, eftirlit með
ökunámi (að nokkru leyti kvöldvinna), gerð prófa, próf-
dæming, önnur verkefni á starfssviði Umhverfisráðs.
Skilyrði: Menntun í uppeldis- og kennslufræðum eða
sálfræði, reynsla af gerð námskrár, námsefnis eða
prófa, ökukennararéttindi, þekking á tölfræðilegri úr-
vinnslu og tölvum. Reynsla af fjölmiðlum eða útgáfu-
starfsemi æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Á. Jóhannesson
deildarstjóri í síma 91-622000 eða 91-676603 (heima).
Skriflegar umsóknir berist fyrir hádegi 20. júní nk. á
eyðublöðum sem hér fást.
UÉUMFERÐAR
Vráð
Borgartúni 33,150 Reykjavík.
W
Hnjúkabyggð 33, Blönduósi
Endurbætur utanhúss
Framkvæmdasýslan f.h. dómsmálaráðuneytis-
ins og Héraðsnefndar Austur-Húnvetninga ósk-
ar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss á hús-
eigninni Hnjúkabyggð 33, Blönduósi.
Helstu verkþættir eru:
Múr og sprunguviðgerðir veggja, endurnýjun á gleri,
viðgerðir og breytingar á gluggum og málun glugga.
Útboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- frá og með mið-
vikudeginum 1. júní 1994 kl. 13.00 hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, 150 Reykjavík.
Tilboðum verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa, Borg-
artúni 7, 150 Reykjavík, mánudaginn 20. júní 1994 kl.
14.00 aö viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
RÍKISKAUP