Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 16. júní 1994 HVAÐ ER AÐ OERAST? Sýning í Safnahúsinu Nk. sunnudag, 19. maí, verður opn- uð í Safnahúsinu á Sauðárkróki sýn- ing á verkum Sölva Helgasonar og Bólu-Hjálmars. Sýningin verður op- in dagana 19. til 26. júní kl. 15-17 og 20 til 22. Unglingaball í KA-húsinu Unglingadansleikur verður í íþrótta- húsi KA á Akureyri í kvöld, fimmtu- dag, kl. 22-02. Hljómsveitin Amma Dýrunn leikur fyrir dansi. Frábær plötusnúður verður á staðnum. Ald- urstakmark 16 ár. „Þá og nú“ í Þingi Dagana 17,-19. júní verður í List- húsinu I’ingi á Akureyri Ijósmynda- sýning þar sem Akureyrarmyndir frá 4. og 5. áratug þessarar aldar eru bomar saman við nýjar myndir frá sama sjónarhorni. Gömlu myndimar eru fengnar úr myndasafni Minja- safnsins á Akureyri. Ur samanburðj gömlu myndanna og nýju má lesa niikla sögu vaxtar og breytinga. Ibúatala bæjarins hefur þrefaldast og athafnasemi síðustu 50-60 ára hefur sett sinn svip á bæinn enda eru sum sjónarhom gömlu myndanna naum- ast þekkjanleg lengur. Sýningin er unnin og sett upp af Ahugaljósmyndaklúbbi Akureyrar, ALKA, í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri sem liður í hátíðardag- skrá vegna þess að 50 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis á íslandi. Aðgang- ur er ókeypis. KK-band í Sjallanum Hljómsveitin KK-band leikur fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri í kvöld, fimmtudaginn 16. júní. Annað kvöld, 17. júní, verður ókeypis á Sjallakrána og á laugardagskvöldið, 18. júní, taka Vinir vors og blóma lagið. í Kjallaranum spilar Karakter í kvöld, annað kvöld og laugardags- kvöld. Kaffihlaðborð í Húsi aldraðra Kaffihlaðborð til styrktar 3. og 4. flokki kvenna Þórs í knattspymu verður í Húsi aldraðra á Akureyri þann 17. júní kl. 14-18. Verð kr. 500 og 200 krónur fyrir 10 ára og yngri. Júníhraðskákmót Skákfélag Akureyrar stendur fyrir júníhraðskákmóti í Skákheimilinu við Þingvallastræti nk. sunnudag kl. 14. Allireru velkomnir. Myndlistarsýning Tryggva á Húsavík Tryggvi Olafsson opnar myndlistar- sýningu í Safnahúsinu á Húsavík í KRABBAMEINSFELAGSINS 1994 VEITTU STUÐNING - VERTU MEÐ! í þetta sinn voru miðar sendir körlum, á aldrinum 23ja - 75 ára. Við þökkum öllum þeim sem þegar hafa borgað rfiiðana og minnum hina á góöan málstaö og verömæta vinninga. Greiða má í banka, sparisjóði eða póstafgreiðslu fram að dráttardegi, 17. júní. Vakip er athygli á því að hægt er að borga með greiöslukorti (Visa, Eurocard). Hringið þá í síma'(91) 621414. Hver keyptur miði eflir sókn og vörn gegn krabbameini! NDUR Þar sem gæði og lágt verð fara saman UR AVAXTABORÐI UR BRAUÐBORÐI Tilboð Tilboð Tilboð Londonlamb Appelsínur Parísarkaka 768 kr. kg 68 kr. kg 274 kr. stk. Gular melónur 78 kr. kg & Kjötmelstari 1994, Páll Hjálmarsson, og Ostameistari íslands, Oddgeir Sigurjónsson, kynna verðlaunapylsur frá Kjöt- iðnaðarstöð KEA og osta frá Mjólkursamiagi KEA kl. 15-18. Herra- og dömuilmur Margar gerðir Ný sendlng Skart, slæður og dömuundirfatnaður Afgreiðslutímar: Mánud.-föstud. ld. 10-19.30 • Laugard. kl. 10-18 dag, 16. júní. Sýningin vcrður opin daglega frá kl. 14 til 21. Tryggvi hefur búið í Kaupmannahöfn sl. 30 ár. Oll verk á sýningunni eru til sölu. Sniglabandið í Hrísey og Grímsey Hljómsveitin Sniglabandið heldur útiskemmtun í Hrísey nk. laugardag, 18. júní. Þann 21. júní fer hljóm- sveitin síðan til Gríntseyjar og efnir til dansleiks ásamt Borgardætrum. Lipstick lovers á Dropanum Hljómsveitin Lipstick lovers tekur lagió á Dropanum á Akureyri 16. og 17. júní. Innan skamms er væntan- legt á safndiski Iagió „On my way to paradise". Lipstick lovers leika rokk og ról í anda Stones og Bítla og lofa góðri stemmningu um helgina. Sveitina skipa: Bjarki söngur, Anton gítar, Ragnar trommur og Sævar bassi. Pláhnetan í Miðgarði Hljómsveitin Pláhnetan lcikur fyrir dansi í Miögarói í Skagafirði nk. laugardagskvöld, 18. júní. Sveitina skipa Stefán Hilmarsson, Ingólfur Guöjónsson, Jakob Smári Magnús- son, Sigurður Gröndal og Ingólfur Sigurðsson. Hljómsveit I. Eydal á KEA Hljómsveit I. Eydal leikur fyrir dansi á Hótel KEA á Akureyri á laugardagskvöldiö, að kvöldi 18. júní. Stórmynd helgarinnar í Borgarbíó á Akureyri er „In the Name of the Father“ - í nafni föðurins. Þetta er sannkölluó stórmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér t'ara. Myndin sigraði á kvikmyndahátíð- inni í Berlín á sl. vetri og var til- nefnd til sjö Óskarsverðlauna. Myndin segir sögu Gcrry Conl- on sem var einn hinna svokölluðu Guildford-fjórmenninga sem voru ranglega sakfclldir fyrir að hat'a sprengt upp krá í bænum Guild- ford á Englandi árið 1974. Fimm manns létust og fjölmargir slösuð- ust. Gerry Conlon og þrír félagar hans, ungir írskir auðnuleysingjar, voru handteknir og pyntaðir til að játa á sig sakimar þrátt fyrir að lögreglan vissi af því að þeir hefóu fjarvistarsönnun. Ári síðar náðust IRA-mennimir Brendan Dowd og Joe O’Connell og viðurkenndu þeir að hafa staðið fyrir sprenging- unni og öðru ódæðum en lögreglan neitaði að viðurkenna mistök sín. Guildford-fjórmenningamir voru ekki látnir lausir fyrr en eftir 15 ára fangelsisvist og áralanga bar- áttu mennréttindasamtaka fyrir frelsi þeirra. Mál fjórmenninganna var mikið áfall fyrir breskt réttar- kerfi og hefur kvikmyndin urn málió vakió miklar umræður og reiói meðal almennings. Lýðveldisafmælis- hátíð á Blönduósi Á lýóveldisal’mælinu 17. júní verður cfnt til veglegra hátíó- arhalda á Blönduósi. Hátíðardag- skráin er cl'tirfarandi: 8.00 Fánahylling 10.00 Hátíðarguósþjónusta í Blönduóskirkju í tiléfni 50 ára af- mælis lýóvcldisins. 10-12 Hestamenn hafa opið í Arnargcröi. 10-12 Golfklúbburinn Ós kynnir starfsemi sína í Vatna- hverli. 11.00 Þríþraut. Keppt vcrður í hlaupi, rciðhjólaakstri og negl- ingu. Keppnin hefst við grunn- skólann og veróa þátttakcndur að koma rneð l'jallahjólin fyrir þann tíma. Keppt veröur í þrem aldurs- tiokkum, 10-12, 13-15 og 16 ára og eldri. Vcitt vcrða þrenn vcrö- laun í hverjum aldursllokki. 13.00 Sal'nast saman við leik- skólann og börn verða máluð. Munið að koma með íslenska fán- ann scm skátarnir gáfu börnunum. 13.45 Skrúðganga leggur al' stað á leió í Fagrahvamm undir stjórn skólalúórasveitar Blönduóss og skátanna. 14.00 Hátíóardagskrá í Fagra- hvammi. - Forseti bæjarstjórnar sctur há- tíöina. - Fjallkona - Hátíðarræða flutt al' Sigur- laugu Hermannsdóttur, stjórnar- manni í UMFI. - Lcikir - Skólalúórasveit Blönduóss leikur á milli atriöa og í lokin. 15.00 Tívolí opnar og er til kl. 17. 15.00 Kaffisala Hvatar og Bjarrna til kl 17. 17.00 Kvikmyndasýning í Blönduósbíói. 20.30 Varöeldur og afhending vorsprettsverðlaunanna viö íþróttamióstöðina. 22.00 Utidanslcikur viö íþrótta- mióstööina til kl. 24.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.