Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 16. júní 1994 Smáauglýsingar Húsnæðí í boðí Góö 3ja herb. íbúö til leigu á efri brekkunni Tilboö leggist inná afgr. Dags merkt „Íbúð H“. Húsnæði óskast 4ra-6 herb. íbúð eöa einbýlishús óskast til leigu á Akureyri. Uppl. í slma 96-26986 eöa vinnu- síma 26699 (Hallgrímur)._____ Ung kona meö 1 barn óskar eftir 2- 3 herb. íbúð frá mánaðamótum júlí- ágúst. Uppl. I síma 97-41417 (Guöbjörg). Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá og meö 10. ágúst. Uppl. I slma 91-673482. Kaup Óska eftir notuðum góöum tví- breiöum svefnsófa. Uppl. I síma 23142. Takið eftir íslenski fáninn. Seljum Islenska fánann I mörgum stærðum, frá 75cm, verð frá kr. 1793. Dæmi: 110x150 cm kr. 4034,- Vönduð íslensk framleiösla. Einnig línur, lásar og húnar, útveg- um stengur af ýmsum geröum. Sandfell hf. Laufásgötu, sími 26120. Opiö 8-12 og 13-17. Plöntusaia Sumarblóm, fjölær blóm, rósir, skrautrunnar, furur og greni, ösp, birki, lerki og reynir. Skógarplöntur I 35 gata bökkum; birki, stafafura, blágreni, hvítgreni og rauögreni. Áburður, hænsnaskítur, acryldúkur, jarövegsdúkur ogjurtalyf. Opiö mán.-föstud. frá 9-12 og 13- 20. Laugard. og sunnud. frá 10-12 og 13-18. Garðyrkjustööin Grísará Eyjafjarðarsveit, sími 31129.______ Ódýr sumarblóm, runnar og tré til sölu I Austurbyggö 5 á Akureyri. Afgreitt alla daga frá kl. 10-22. Útvega einnig úrvals tegundir trjá- plantna sem ræktaðar eru I ódýrum fjölpottabökkum hjá Barra hf. á Eg- ilsstöðum, stærstu uppeldisstöð landsins. Einar Hallgrímsson, garðyrkjumaður, símu 96-22894. Bændur Nýtt á landsbyggðinni Við höfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum milliliðaiaust beint frá framleiðanda. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. DEKKJ ÖLLIV Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. ÖKUKENIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðsiukjör. JÓN S. ÁRIMASOIM Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Heilsuhornið Við seljum SUPER Q 10, þar sem 1 tafla á dag nægir. Bæði til 2 mán. og 5 mán. pakkar. Vítamín fyrir húö, hár og neglur. Nýkomnar fyrsta flokks ilmolíur til aö nota I t.d. ilmker, sauna og ým- islegt annað. ATH: Bráönauðsynlegir feröafélagar, sérstaklega I utanlandsferðir: Sólar- vörur, Acidophilus (fyrir meltinguna) og propolis. (sjúkdómsvörn). Hárlýsir og verjandi hárnæring frá Banana Boat ásamt svitalyktareyð- andi kristalssteininum. Gott úrval af fallegum og girnilegum sælkeravörum, mjög vinsælar gjafa- vörur. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Ýmislegt Götuspyrna B.A. verður haldin á Tryggvabraut 18. júní nk. kl.16.00. Spyrnt er %“ úr mílu. Keppt er á götubllum og hjólum. Ath. Sérflokkur fyrir GTI/TÚRBÓ bila. Nauðsynlegur aukabúnaður að- eins hjálmur. Uppl. I símum 26450 og 24805, (Ingó), á kvöldin. Bílaklúbbur Akureyrar. Veiðiieyfi Laxveiöileyfi I Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, nokkrir dagar lausir. Einnig silungsveiðileyfi I Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Syrnesi, sími 43592. Tapað Sá sem tók í misgripum svartan herraieöurjakka á balli I Ýdölum, 10. júní sl., vinsamlegast hafi sam- band I síma 43286. Flaggstengur 6 metra flaggstengur úr fíber til sölu. Sandfeli v/ Laufásgötu, sími 26120. Gisting Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grimi og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 91-79170. Bátar Veiöimenn ! Árabátur - „prammi" - (með gafli t.d. fyrir utanborðsmótor). Lengd 4m, breidd 1,7 m, lítið not- aöur og I ágætu standi, til sölu á hagstæðu veröi. Gunnl. P. Kristinsson Hamarstíg 12, Akureyri Sími 22721 Atvinna 17 ára stúlku, menntaskólanema, vantar atvinnu, er samviskusöm og dugleg. Er vön barnagæslu og útivinnu. Tek hvaða starfi sem býðst. Uppl. gefur Sif I slma 24756 eftir kl. 17.00. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.___________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimiii, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið uppiýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Garðaúðun Úöum fyrir roöamaur, maök og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast I síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval.__________________________ Garöeigendur athugið! Tek að mér úðun fyrir roðamaur og trjámaðki. Fljót oggóð þjónusta. Upplýsingar I símum hs. 11194 eft- ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30- 10.00 og 15.30-16.00. Bílaslmi allan daginn 985-32282. Garðtækni, Héöinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari.___________ Garðaúðun Garöeigendur athugiö! Tökum að okkur úðun gegn trjá- maðki, lús og roðamaur. Skrúögarðyrkjuþjónustan sf. Símar 96-25125, 96-23328 og 985-41338. Þjónusta Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.________________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara.______________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. -Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Húsgögn Til sölu tveir svefnsófar, samstæð- ir, og hjónarúm, hvítt aö lit. Uppl. I síma 96-23060. Okukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Bifreiðar Til sölu Toyota Landcruiser, hvítur, árg. 88. BensTn bíll. Ekinn 88 þús. Vetrardekk fylgja. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I sTmurm 27680 (vinnusími) eða 23860 (heima)._____ Til sölu Mitsubishi Colt GLXi árg. 91 ekinn 46 þús. Bein sala eða skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 12287 eöa vinnusíma 23487 (Ragnhildur). Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Ferðafclag Akureyrar Næstu ferðir á vegum fé- lagsins eru: Plöntuskoðunarferð í Kjamaskóg mánudagskvöld 20. júní, mæting við snyrtihúsið í Kjarnaskógi kl. 20.00. Verð kr. 300.- Lciðsögu- maður: Hörður Kristinsson. Sólstöðuferð á Súlur þriðjudag 21. júní, kvöldferð. Fyrirhugaðri ferð á Glerárdal 17.- 19. júní er frestað vegna snjóalaga. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félags- ins Slrandgötu 23. Skrifstofan er opin kl. 16.00-19.00 alla virka daga. Sími 22720. Ath. í ferðaáætlun félagsins er röng GPS staðsetning á Dreka, skála félags- ins við Drekagil í Dyngjufjöllum, rétt staðsetning er: GPS 65 02,52 N - 16 35,72 V. Samkomur HUITASUhtlUHIfíKJAtl wsvwshlíð Fimmtudag 16. júní kl. 15.30 Úti- samkoma á Ráðhústorgi. Laugardag 18. júní kl. 20.30 Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnudag 19. júní kl. 20.00 Vakn- ingasamkoma. Ræðumaður Vörður Traustason. Samskot tekin til kristni- boðs. Beðið fyrir sjúkum. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. GENGIÐ Gengisskráning nr. 205 15. júnf 1994 Kaup Sala Dollari 70,51000 70,73000 Sterlingspund 107,10900 107,43900 Kanadadollar 50,89400 51,13400 Dönsk kr. 10,96970 11,00770 Norsk kr. 9,88340 9,91940 Sænsk kr. 8,92730 8,96630 Finnskt mark 12,80540 12,85540 Franskur franki 12,56420 12,61020 Belg. franki 2,08390 2,09210 Svissneskur franki 50,86240 51,04240 Hollenskt gyllini 38,31360 38,45360 Þýskt mark 42,88230 43,01230 ítölsk líra 0,04398 0,04419 Austurr. sch. 6,09380 6,11880 Port. escudo 0,41250 0,41460 Spá. peseti 0,51960 0,52220 Japanskt yen 0,68443 0,68743 írskt pund 104,66900 105,10900 SDR 100,25020 100,65020 ECU, Evr.mynt 82,57620 82,90600 IriG\rbic Fimmtudagur Kl. 9.00 In the name of the father Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 In the name of the father Kl. 11.00 8seconds Mrs. Doubtfire Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar í Bandaríkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo að maður skellir uppúr og Williams er í banastuði. ‘y Óskstr.iverMa. ( tifncfniugnr! Viiuna- (£s **** A.I.MBL. **** A.I.MBL, IN THE NÁMÍÖFTHE FATHER I naíni föðurins In the Name of the Father 7 Óskarsverðlaunatilnefningar! Besta myndin, besti leikstjórinn Jim Sheridan, besti aðalleikarinn Daniel Day- Lewis, bestu leikarar í aukahlutverkum, Emma Thompson og Pete Postlethwaite. Þau voru ung og vitlaus, en áttu þau skilið að sitja 15 ár í fangelsi _ saklaus? Þau tengdust á engan hátt IRA og raunverulegu morðingjarnir játuðu verknaðinn. Skömm breska réttarkerfisins, má Guildford-fjórmenninganna, í kröftugri og harðri stórmynd. 8 sekúndur 8 Seconds Þetta er mynd, byggð á sannri sögu um Lane Frost, sem varð goðsögn í Bandaríkjunum. Lane varð ríkur og frægur og var líkt við James Dean. Konur elskuðu hann, menn öfunduóu hann og enginn gat sigrað hann. Föstudagur Kl. 9.00 In the name of the father Kl. 9.00 Mrs. Doubtfire Kl. 11.00 In the name of the father Kl. 11.00 8 seconds BORGARBÍÓ SÍMI23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.