Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 16.06.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. júní 1994 - DAGUR - 7 Dagskrá 17. júní á Húsavík una því við eigum afmæli í dag. Vinir Dóra og Chicago Beau. Þeir Haldinn á plani framan við Borgar- sem geta ekki hætt um miðnætti hólsskóla. Hljómsveitin Gloría. geta dansað og skemmt sér enn Kl. 23.00 Dansleikur á Hótel Húsavík. lengur. Dagskrá 17. júní áDalvík Kl. 8.00 Fánar dregnir að húni við kirkju, skóla, höll, sundlaug, völl og út um allan bæ. Kl. 11.00 Hjólreiðar með blöðrum. Lagt af stað hjá Borgarhólsskóla og endað við sundlaug. Kl. 12.00 Sund og sprell í sundlaug. Kl. 14.00 Víóavangshlaup. Tvær vega- lengdir og kynjaskipt svo allir geta verió meó. Lagt af stað frá íþrótta- velli og endað þar líka, skráning á staðnum. Kl. 15.30 Skrúðganga. Lúðrasveit, blöðmr og góða skapið. Lagt af stað frá íþróttavelli og gengið að íþróttahöll. Kl. 16.00 Hátíðardagskrá í íþróttahöllinni. Tónlist, söngur, fjallkona, karlakór- inn Hreimur, leikfimisýning frá 3. áratugnum! Kl. 16.00 Dagskrá fyrir yngra fólkið. Hest- ar, þrautir, leiktæki, trúóar, hjóla- þrautabraut og körfubolti við Borg- arhólsskóla. Kl. 17.30 Kaffisala. Kafft og meðlæti í anddyri Borgarhólsskóla. Kl. 18.00 Tónleikar. Vinir Dóra og Chi- cago Beau. Þeir bestu í bransanum í efra holi Borgarhólsskóla. Kl. 18.30. Harmonikudansleikur í sal Borgarhólsskóla. Harmonikufélag Þingeyinga heldur uppi fjörinu. Kl. 21.00 Utidansleikur fyrir alla fjölskyld- 16. juni Kl. 20.00 Víóavangshlaup UMSE. Keppt verður í eftirtöldum aldursflokkum drengja og stúlkna: 6 ára og yngri, 7-8 ára, 9-10 ára, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára, 17-29 ára, 30 ára og eldri 17. júní Kl. 9.00 Athöfn við Dalvíkurkirkju: Fánar dregnir að húni. Kirkjuklukkum hringt. Avarp: Guðmundur Heiðar Frímannsson, forstöðumaður kenn- aradeildar Háskólans á Akureyri. Hljóðfæraleikur. Avarp fjallkonu. KI. 9.30 Guðþjónusta í Dalvíkurkirkju. Kl. 11.00 Hátíðarsýning Hestamannafé- lagsins Hrings á malarvelli. Kl. 12.00 Hlé. Kl. 14.30 Skrúðganga frá Ráðhúsi á íþróttavöll. Kl. 15.00 Skemmtun á íþróttavelli: Avarp fjallkonu. Flautuleikur. Söngatriði úr leikverkum í flutningi Leikfélags Dalvtkur. Ftmleikar undir stjóm Ingu S. Matthíasdóttur. Afhending verðlauna fyrir víðavangshlaup. Harmonikuleikur; Birnir Jónsson, Hafliði Olafsson og Heimir Krist- insson. Fallhlífastökkvarar lenda við íþróttasvæðið. Þjóðdansasýning eldri borgara. Unglingahljómsveit leikur og syngur. Knattspymuleikur, foreldrar og böm. Kl. 17.15 Bamadagskrá: Skemmtiatriði með Leikfélagi Dalvíkur. Körfu- boltakeppni. Hjólreiðaþrautir. Reið- túrar. Pokahlaup. Naglaboðhlaup. Kl. 18.00 Hlé. Kl. 22.00 Útidansleikur. Hljómsveitin Menning leikur fyrir dansi. Kl 01.01 Hátíðarhöldum lýkur. Athygli þjóðhátíðargesta er vakin á eft- irtöldum sýningum: Jarðskjálftasýningu í Ráðhúsi. Safnahúsinu Hvoli. Sundlaugar- byggingu. Myndverkum nemenda í Dal- víkurskóla. Félag hjartasjúklinga á Eyjafjarðarsvæðinu og í Þingeyjarsýslum: Færðu Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri gjöf Frá afhendingu úthúnaðarins á FSA. Standandi f.v. Gísli Eyland, formaður Félags hjartasjúklinga á Eyjafjarðarsvæðinu, Jón Þór Sverrisson, læknir, Þorkell Guðbrandsson, læknir og Vilhjálmur Jónasson, formaður Fclags hjartasjúklinga í Þingeyjarsýslum. Mynd: Robyn Félag hjartasjúklinga á Eyja- fjarðarsvæðinu og Félag hjaría- sjúklinga í Þingeyjarsýslum hafa sameinast um að færa Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri að gjöf útbúnað til ómunar af hjarta frá vélinda. Þessi gjöf er til minningar um látna félaga og var hún afhent fyrir skömmu. Eftirtalin félagasamtök og stofnanir sem leitað var til, studdu félögin með fjárframlögum í þessu átaki: Kiwanisklúbburinn Herðubreió, Kiwanisklúbburinn Faxi, Lions- klúbburinn Náttfari, Lionsklúbbur Húsavíkur, ^ionsklúbbur Dalvík- ur, Lionsklúbburinn Þengill, Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi, Verkalýðsfélag Húsavíkur, Verka- lýðsfélagið á Raufarhöfn, Versl- unarmannafél. Húsavíkur, Spari- sjóöur Mývetninga, Sparisjóóur Þórshafnar, Sparisjóður Suður- Þingeyjarsýslu, Landsbanki ís- lands - Kópaskeri, Kelduncs- hreppur, Bárðdælahreppur, Sval- 5. Underworld baróshreppur, Rcykdælahreppur, Oxarfjarðarhreppur, Sauðanes- hreppur, Reykjahreppur, Aðal- dælahreppur, Tjörneshreppur, Kvenfélagasamband S-Þingeyjar- sýslu, Kvenfélagið Aldan, Kven- félag Reykjahrepps, Kvenfélagið Hlín, Kvenfélag Nessóknar, þar sem geisladiskar eru gersemi Hafnarstræli 98 • 600 Akurcyri • Sími 12241 Kvenfélagió Hildur, Kvenfélag Mývatnssveitar, Búnaóarsamband S-Þingeyinga, Kvenfélag Reyk- dæla, Kvenfélag Fnjóskdæla, Kvenfélag Aðaldæla, Kvenfélagið Freyja, Kvenfélagið Hvöt, Kven- félag Svalbarðsstrandar, Kvenfé- lagið Vaka, Kvenfélag Hörgdæla, Kvcnfélagið Baugur, Kvenfélagið Iðunn, Kvenlélag Hríseyjar, Kvenfélagiö Aldan - Veröld, Kvcnfélagió Hjálpin, Kvenfélagið Tilraun, Kvenlélag Ljósvetninga. * J<sl ffiLl Sergio Salvotore Nýr Dr. John, Johnny Winter safnið komið aftur (gt&iyjlfiliíryí Nýr Randy Travis, nýr Dwight Yoakam i^ðtAlQfdOfgjí Sissel. Kings Singers. nýr Julio Iglesias, Best of Roberta Flack, Bítlatónlistin úr Backbeat. nýr Van Morri- son:Live in San Fransisco, nýr Pretenders. nýr Seal, Best of Tom Petty, ístenskar endurútgófur s.s Hjómar 2. Magnús Eiríksson; 20 bestu lögin og Þursaftokkurinn. M©l€f§lSi!i)l(lðÍ5n)tfú: ~ 1. Reif í staurinn 2. 2 Unlimited 3. Stone Temple Pilots 4. Proclaimers | l 1 I I 1 ! I 5 I I I I i S 1 1 1 s I i i 1 S I I 1 1 I I | i 1 i i I 1 I I I I I B | i 9 I i 17. júní í Reynihlíð Hádegisverbur frá kl. 1130 til 14.00 á þjóblegu nótunum Tilboösréttur Kalt hangikjöt og uppstúf Ávaxtagrautur með rjóma Verö aöeins 980.- Kaffihlabborb frá kl. 15.00 till 7.00 Verö 770.- Þuríbur Vilhjálmsdóttir og Hildur Tryggvadóttir syngja íslenska dúetta vib undirleik Gubrúnar A. Kristinsdóttur. Kvöldverbur frá kl. 19.00 Tilboösréttur Reyktur Mývatnssilungur tilreiddur aö frönskum hætti. Ofnsteikt lambalæri með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og rjómasósu Skyrkaka með bláberjasósu Kaffi eða te Verö 1.994.- Ragnar Jónsson fyrir matargesti á píanó frá k. 19.00. Stefán í Hólkoti leikur á harmoniku frá kl. 21.30 og heldur uppi fjörinu til mibnættis. Gerib ykkur dagamun á þjóbhátíð. Njótið þjóðhátíðarinnar, íslenskrar tónlistar og íslenskra veitinga. Verib ávallt velkomin. Boröapantanir og nánari upplýsingar í síma 44170, fax 44371 ífe/• » " n REYNIHLIÐ Hótel Reynihlíð við Mývatn Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góðaferð! ||j$JFERÐAR Aðeins kr. 150.- Fánar, blöðrur, stafir, rellur, lúðrar ofl. ofl. CSSOl - NESTIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.