Dagur


Dagur - 28.06.1994, Qupperneq 1

Dagur - 28.06.1994, Qupperneq 1
77. árg. Akureyri, þriðjudagur 28. júní 1994 120. töluhlaO LACOSTE Peysur • Bolir HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sfmi 23599 Dalvík: Bæjarstjori ráðinn í dag Afundi bæjarstjórnar Dalvík- ur í dag verður gengið frá ráðningu bæjarstjóra, en eins og fram hefur komið hefur fráfar- andi bæjarstjóri, Kristján Þór Júlíusson, verið ráðinn bæjar- stjóri á ísafirði. Tuttugu og ein umsókn barst um stöðuna. Þar af óskuðu sjö umsækjendur nafnleyndar, en hin- Mannlaus bíll niður Múlann Fólki, sem hafði brugðið sér úr bfl sínum í Ólafsfjarðar- múla á sunnudagskvöldið, brá nokkuð þegar það snéri til baka. Bfllinn var horfinn og við nánari aðgát reyndist hann hafa runnið af stað og útaf veginum. Fólkið hafði yfirgefið bílinn og farió fótgangandi upp á svokallað plan. Bíllinn rann af einhverjum ástæðum af staö á meðan, fram af veginum og niður snarbratta hlíö- ina, alls um 120 metra. Hann er ntjög mikió skemmdur og að öll- um líkindunt ónýtur. Ekki cr ljóst af hverju bíllinn fór af stað. Hann stóð í nokkrum halla og segist ökumaóur hafa skilið hann eftir í gír en ekki handbremsu. JHB ir fjórtán umsækjendurnir eru: Ólafur M. Magnússon, Reykja- vík, Guðmundur Kr. Jónsson, Sel- fossi, Þorsteinn Pétursson, Akur- eyri, Jónas Vigfússon, Hrísey, Sigurður Hafsteinn Pálsson, Reykjavík, Eiríkur Grímsson, Reykjavík, Björn Gunnarsson, Reykjavík, Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, Dalvík, Kristján Armannsson, Dalvík, Egill Gr. Thorarensen, Reykjavík, Guörún Gísladóttir, Reykjavík, Jóhann M. Ólafsson, Grenivík, Kristinn Kristjánsson, Egilsstöðum, og Halldór Sig. Guðmundsson, HnífsdaE Ekki fengust upplýsingar um það í gær hver af umsækjendunum yrði fyrir valinu, en viómælendur blaðsins nefndu Rögnvald Skíða Friðbjömsson, útibússtjóra KEA á Dalvík, líklegasta bæjarstjóra- kandidatinn. óþh Flotgirðingin lögð í sjóinn og olíuflekkurinn girtur af áður en olíunni var dælt upp. Svo vel vildi til að logn var og slétt- ur sjór þannig að olían náöi ekki að brciðast út áður girð- ingin var komin á staðinn. Á innfelldu myndinni sést hluti búnaðarins sem notaður var til að dæla olíunni úr sjónum. Myndir: IM Svartolía í sjóinn á Húsavík: Snarræði hafnarvarða kom í veg fyrir mikla mengun - nýja flotgiröingin sannaði gildi sitt A140 við Dvergastein Lögreglan á Akureyri stöðv- aði ökumann á 140 km hraða við Dvergastein á fimmtu- dagskvöldið og var hann sviptur ökuleyfi á staðnum. Um helgina tilkynnti ökuntaður sjúkrabifreiðar um hraðakstur ökumanns sem elti sjúkrabílinn á ofsahraða fram í fjörð. Lögreglan stöóvaði sjö til viðbótar fyrir hrað- akstur og þrír eru grunaðir urn ölvunarakstur. Einn var fluttur á slysadeild eftir slagsmál og nokk- uð var um skemmdarverk og rúðubrot en lögreglumaður, sem blaðið ræddi við, vildi ekki mikið gera úr þessu. „Það eru allir kettir svartir í myrkri,“ sagði hann. JHB Greiðslustöðvun Haraldar hf. á Dalvík lauk fimmtudag- inn 23. júní sl. að sögn Ingólfs Haukssonar, löggilts endurskoð- anda hjá Endurskoðun Akur- eyri, sem var aðstoðarmaður Haraldar hf. á alls sex mánaða greiðslustöðvunartímabili sem er hámark skv. lögum. Lauk greiðslustöðvuninni án frekari aðgerða en að sögn Ingólfs hefur lánardrottnum Haraldar hf. ver- ið sent tilboð um nauðasamn- inga sem hljóðar upp á greiðslu 30% upp í kröfur. Heimild frá héraðsdómara til að leita nauðasamninga er jafnan Mikið magn af svartolíu og smurolíu fór í höfnina við Norðurgarðinn á Húsavík aðfar- arnótt mánudags, er Mælifell var að Iensa úr lestum. Hafnar- vörður brást skjótt við og tókst að hindra útbreiðslu olíunnar þar til starfsmenn frá Akureyr- arhöfn komu með nýju flotgirð- inguna, girtu af olíuflekkinn og dældu olíunni upp. Logn og sléttur sjór hjálpaði til að ekki varð alvarlegt mengunarslys í höfninni. „Skipsmenn töldu sig vcra að lensa sjó úr lest, en það urðu cin- hver mannleg mistök þannig að það var opið hjá þeim aftur í vél og þar var lensað úr kjalsoginu. Jón Gíslason frá Skipaafgreiðslunni ræsti mig kl. 3:15. Þá var hann að fara að sleppa skipinu, en neitaði að sleppa þegar hann sá olíuna í bundin því skilyrði að fjóróungur Iánadrottna - bæði miðað við fjölda skulda og fjárhæð þeirra - mæli með nauðasamningi á grundvelli tilboós skuldarans, þ.e. Haraldar hf. Þar sem tilboð Haraldar til lánadrottna hljóðar upp á greiðslu 30% af samþykktum kröfum - þ.e. 70% eftirgjöf - komast nauða- samningar ekki á nema samþykki fáist hjá 70% lánadrottna - bæói miðað við l'jölda skulda og fjár- hæð þeirra. Ingólfur segir að búiö sé að ræða við nánast alla lánadrottna og því telur hann ckki líklegt að sjónum. Ég hafði strax samband við Siglingamálastofnun og Gunn- ar Arason, hafnarvörð á Akureyri. Þar er staðsettur mengunarvamar- búnaður sem hafnimar frá Sauóár- króki til Þórshafnar eiga sameigin- lega. Þrír starfsmenn komu frá Ak- ureyri með búnaóinn og voru ótrú- lega snöggir, þeir voru komnir fyr- Stefnt er að því vinnsla hefjist í frystihúsinu á Grenivík nk. fimmtudag, 30. júní. Eins og kunnugt er var frystihús Kald- baks hf. lýst gjaldþrota í lok mars og síðan hefur ekki verið neinn þeirra fari fram á greiðslu skuldar eða gjaldþrotaskipti í kjöl- far þess að greiðsla fengist ekki. Að sögn Ingólfs kemur það í ljós innan 2ja vikna hvort sam- þykki fjóróungs lánadrottna fæst til að fá hcimild til að leita nauða- samninga en lánadrottnar Haraldar hf. eru 40-50 talsins og urn 10% þeirra eru stærstir. Að fenginni slíkri heimild myndi héraósdómari við Héraðsdóm Noróurlands eystra skipa hæfan löglræðing sem umsjónarmann meö fram- kvæmd nauðasamningsumleitana, cins og það cr orðað í lögurn um gjaldþrotaskipti. GT ir kl. 6. Ég setti fyrst fastsetningar- tóg umhverfis flekkinn, og það bjargaði að olían barst ekki inn um alla höfn,“ sagði Stefán Stcfáns- son, hafnarvörður á Húsavík. Vel gekk að dæla olíunni úr giröingunni. Mælifellið fékk að fara eftir hádegi í gær, en áfram var unnió við að ná upp olíunni. vinnsla í húsinu. Utgerðarfélag Akureyringa hf. hefur nú keypt fasteignir og tæki þrotabús Kaldbaks og segist Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri UA, vænta þess aö unnt verði að hefja vinnsluna á Greni- vík nk. fimmtudag. Gunnar segir að áætlanir miðist við að ákveðnar tegundir veröi unnar á Grenivík, fyrst og fremst ýsa, þorskur og ufsi. Bróðurparti aflans verði landað á Akureyri og hann fluttur landleiðina til Greni- víkur, en eftir sem áður landi á Grenivík þær trillur og smærri bátar, sem selji afla sinn til frysti- hússins. Frystihúsið á Grenivík verður í raun deild í rekstri Utgeróarfélags Akureyringa hf., sem verður stýrt eins og annarri starfsemi UA af yfirstjórn félagsins á Akureyri. Verkstjóri starfar á Grenivík en allt reikningshald, þ.m.t. launaút- reikningar, verður á Akureyri í höfuðstöðvum ÚA. Aó sögn Gunnars Ragnars verða eilítið færri starfsmenn á Grenivík en áður cn Kaldbakur hf. Búnaðurinn reyndist vel, hann kom til Akureyrar í vetur og er þetta í fyrsta sinn sem hann er notaður. Þetta er í fyrsta sinn sem svartolía lendir í Húsavíkurhöfn. Um mikið magn af olíu var að ræöa, cn í gær vildu menn ekki giska á hversu mikið lenti í sjóinn. IM fór í gjaldþrot, en hann sagðist vænta þess að þeim ætti eftir að fjölga. Gert er ráó fyrir átta tíma vinnudegi á Grenivík. Gunnar sagðist ítreka það, eins og hann hafi áöur sagt, að þetta fyrirkomulag myndi styrkja báða aðila, Útgerðarfélag Akureyringa hf. og Grenivík. Velta ÚA rnyndi með tilkomu fiskvinnslunnar á Grcnivík aukast um nálægt 400 milljónum króna á ári. óþh Blönduós: Innbrot í Vísi Nýtt þjófavarnarkerfi fór í gang í versluninni Vísi á Blönduósi á laugardagsmorgun- inn og þegar að var gáð reyndist hafa verið brotist þar inn. Gluggi var brotinn á verslun- inni og farið inn en aðrar skemntdir ekki unnar og litlu sem engu stolið. Einn maður var hand- tekinn í grenndinni en hann hefur ekki viðurkennt verknaðinn. Aðeins um mánuður er liðinn síóan sett var upp þjófavarnarkerfi ÍVÍsi. JHB Haraldur hf. á Dalvík: Nauðasamningar í vændum Grenivík: Fiskvinnslan í gang á ný

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.