Dagur - 28.06.1994, Síða 10

Dagur - 28.06.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Þriójudagur 28. júní 1994 ÍÞRÓTTI R HALLDÓR ARINBJARNARSON Arctic Open golfmótið: Heimastrákar bestir Hinu árlega Arctic Open móti Golfklúbbs Akureyrar Iauk með formlegum hætti á Iaugardags- kvöldið með veislu í golfskálan- um að Jaðri. Keppni hófst á fimmtudagskvöld kl. 19.30 og aftur á sama tíma kvöldið eftir. Leiknar voru 36 holur með og án forgjafar. Segja má að þetta hafi verið mót heimamanna því þeir einokuðu nær alveg efstu sætin. Sigurvegarar urðu tveir ungir golfleikarar frá GA, Sigur- páll Geir Sveinsson sem sigraði án forgjafar og Þórleifur Karls- son sem sigraði með forgjöf. Þátttakendur voru um 120 tals- ins. Arctic Opcn golfmótió er meira en bara golfmót. Það er einstök upplifun fyrir alla sem þátt taka og því ekki óeðlilcgt að nokkur fjöldi erlendra keppenda sæki mótið á ári hverju. Þeir voru nú um 50 talsins. Fyrir þá og stóran hluta annarra keppenda er mark- miðið meö þátttökunni ekki að ná verðlaunum hcldur að fá tækifæri til aó upplifa þá stemmningu sem fylgir Arctic Open rnótinu. Hún er alltaf til staðar sama hvaða veöur er boðió upp á. Sól og rigning Segja má að erlendu keppendurnir hafi fengið all sæmilegt sýnishorn af íslensku sumarveðri. Skömmu eftir að mótið hófst á fimmtudags- kvöldið byrjaði að rigna en síðan stytti upp um tíuleytið og þá braust sólin fram úr skýjunum. Hún skartaði sínu fegursta um miðnættið og því má með sanni segja að „miðnætursólarmótið“ hafi staóið undir nafni þennan fyrri keppnisdag, eða keppnisnótt. Utlendingamir áttu engin orð til að lýsa hrifningu sinni og golfió varð algert aukaatriói á þessum tímapunkti. Þegar seinni 18 holurnar voru leiknar á föstudagskvöldió og laugardagsnóttina var sólin ekki til staðar. I hennar stað var norðan rigning sem staðið hafði yfir allan föstudaginn og ástand vallarins því í samræmi við þaó. Aðstæður til golfleiks voru afar slæmar enda keppendur fegnir þegar þeir loks komust í hús, sumir ekki fyrr en undir morgun. Efstu menn Aó lokum fyrri keppnisdegi voru 3 ungir Akureyringar með forystu á mótinu. Best allra hafði leikið Orn Arnarson en hann var á 70 höggurn. Næstir honum komu Sigurpáll Geir Sveinson og Þór- lcifur Karlsson á 71. Þórleifur var Sigurpáll Geir Sveinsson sýndi mikinn stöðugleika og iék báða hringina á 71 höggi. Hér horfir hann ákveðinn á svip á eftir boltanum svífa inn í miðnæt- ursólina. Myndir: Halldór. forystusauðinn, Örn Arnarson, sem lék á 85 höggum og datt þar meó niður í 5. sæti. Sigurpáll Geir slakaði hins vegar hvergi á, Iék aftur á 71 höggi og tryggói sér sigurinn nokkuó örugglega í keppni án forgjafar. Ulfar Jónsson náði að bæta sig og það dugöi honum upp í 2. sætið. Sigurpáll var aö vonum ánægð- ur meö sigurinn en þetta var hans annaó Arctic Open mót. I fyrra varð hann í 3. sæti. „Þetta var mjög erfitt en að sjálfsögðu mjög gaman að ná settu marki og ekki síst aó ná að vera fyrir ofan alla þessa sterku spilara sem voru aó keppa.“ Þórleifur Karlsson, sent var í forystu í keppni með forgjöf eftir fyrri daginn, mátti líkt og margir ficiri sætta sig við slakari árangur í seinni umferðinni. Samt sem áð- ur dugðu honum 77 högg til að ná 1. sætinu og því 3. án forgjafar. „Þetta var rosalega erfitt, sérstak- lega seinni hringurinn. Maóur var bara feginn aó ná að klára. Bæði var veðrið leiðinlegt og það tók mun lengri tíma cn vanalega að spila þessar 18 holur,“ sagði Þor- leifur sem var að taka þátt í sínu fyrsta Arctic Open móti. Erla Adólfsdóttir náði 2. sætinu í keppni meö forgjöf, aðeins einu höggi á eftir Þórleifi. Fróðir menn telja að þetta sé besti árangur konu á Arctic Open frá upphall og aö ná 2. sæti þegar keppendur eru vel á annað hundrað er ekki dóna- legur árangur. Þrátt fyrir crfiöar aóstæður seinni hluta keppninnar var ekki annað að hcyra en allir væru vel sáttir í mótslok. Eins og áður var sagt er markmið mikils hluta keppenda ekki að ná í vcrðlaun hcldur að vera þátttakendur í þcssu mikla ævintýri scnt Arctic Open golfmótið er. jafnframt í forystu í keppni með forgjöf. Atvinnumaðurinn Úlfar Jónsson náði sér ekki á strik og lék á 74 höggum. Seinni daginn átti margt eftir að breytast. Flestir keppendur máttu sætta sig við hærra skor að þessu sinni þar sem allar aóstæður voru mun erfiðari. Svo var um Við nánari eftirgrennslan kom í Rogcr og Mary Hinvcs komu alla Icið frá Ástraiíu til að taka þátt í Arctic ljós að það var ekki golfáhuginn Opcn mótinu. Þau létu afar vcl af dvöl sinni hér og iofuðu bæði land og sem dró þau til íslands. „Ég hafði þjóð. Þórleifur Karlsson sigraði í keppni mcð forgjöf á sínu fyrsta Arctic Open móti og Erla Adóifsdóttir varð í 2. sæti sem cr bcsti árangur kvcnna frá upphafi. Ástralinn Roger Hinves: Þriggja vikna golfreynsla Að jafnaði koma keppendur frá Ástralíu á Arctic Open golfmót- ið. Ástæðuna má rekja til þess að á árlegri góðgerðarsamkomu þar í landi er ferð á Arctic Open meðal þess sem þátttakendum gefst kostur á að bjóða í. Ágóð- inn rennur til barnahjálpar. Frá Ástralíu kom að þessu sinni Ro- ger Hinves með konu sinni Mary. „Það er eiginlega Mary aó kenna að við erum hér því þaó var hennar fyrirtæki sem bauð í ferð- ina hingað," sagói þessi geðþekki Ástrali. Mary Hinves er stjórnandi Morgan & Banks Ltd. í Sidney. Þar búa þau hjón, það er aó segja þegar þau eru ekki á skútunni sinni, Moonshine, en köfun er þeirra aðal áhugamál. „Það var fyrst og fremst ævin- týraþráin sem rak okkur hingað en við höfðum heyrt af mótinu þar sem feró hingað er árlega boðin upp á góðgerðasamkomunni og er reyndar aðal númerið,1- sögðu þau hjón aðspurð um ástæðuna fyrir komu sinni. bara æft golf í 3 vikur enda arang- urinn í samræmi við það. Ég hef trúlega komist í kynni við alla skurði og sandgrifjur sem eru á þessuni velli, en ég náði tvívegis skolla (bogey - eitt högg yfir pari) sem mér hafði aldrei tekist fyrir mótið,“ sagði Roger, en Mary var aðeins áhorfandi að þessu sinni. Þau létu afar vel af dvöl sinni hér og lofuðu Iand og þjóð mjög. „Við crum búin að fara til Gríms- eyjar, í laxveiði, sund undir berum himni og líka að veiða þorsk. Landið er hreint, lítið um glæpi og fólk hér gestrisið og vingjarnlegt. Svo talið þið öll svo góða ensku,“ bættu þau viö. Blaðamaður lagði ekki í aó spyrja þau um veðrió en þau sögðust svo sannarlega hafa áhuga á að bjóða í feró á Arctic Open að ári liðnu. Úrslit Án forgjafar 1. Sigurpáll G. Sveinsson, GA 71/ 71/142 2. ÚlfarJónsson,GK 74/ 72/146 3. Þórldfur Karlsson, GA 71/77/148 4. Sigurður I’étursson, GR 74/76/150 5. Öm Arnarson, GA 70/ 85/155 6. Ólafur A. Gyifason, GA 77/ 80/157 7. Björn Axelsson, GA 79/ 78/157 8. Philip Hnnter, GS 80/ 77/157 9. Jón S. Ámason, GA 77/81/158 10. David Bamwell, GA 80/ 78/158 11. Þórhallur Pálsson, GA 81/80/161 12. Gjlfi Kristinsson, GA 78/ 83/161 13. Haraldur Ringsled, GA 78/ 86/164 14. MagnúsGuðmundsson,GA 83/ 82/165 15. Magnús Birglsson, GK 78/ 87/165 16. Haraldur Júlíusson, GA 76/ 89/165 17. Sigurður H. Ringsted, GA 76/ 89/165 18. Jóhann P. Andersen, GA 82/ 84/166 19. Erla Adólfsdóttir, GA 82/ 85/167 20. Friðþjófur Helgason, RÚV 83/ 85/168 21. Ríkarður Ríkarðsson, GA 80/ 91/171 22. Amar Guðmundsson, GA 85/ 86/171 23. JóhannJóhannsson,GA 89/ 84/173 24. Gunler Lachmann, Þýsk. 79/ 96/175 25. Guðjón Jónsson 85/ 91/176 26. Þórarinn B. Jónsson, GA 84/ 92/176 27. Elnar Viðarson, GA 84/ 93/177 28. Friðrik E Sigþórsson, GA 91/ 88/179 29. Hcincr Sievers, Þýs. 87/ 93/180 30. John Olson, USA 92/ 89/181 31. Haukur Jakobsson, GA 97/ 85/182 32. Hailgrímur Arason, GA 90/ 98/188 33. Jón S. Friöriksson, GA 93/ 95/188 34. Hrciðar Gislason, GA 90/ 98/188 35. Gunnar Ö. Rúnarsson, GA 95/ 94/189 36. Kjartan Sigurðsson, GA 94/ 95/189 37. Eyjólfúr S. Ágústsson, GA 92/ 98/190 38. Ragnar Gunnarsson, GR 99/ 91/190 39. Axcl Skúlason, GR 92/ 98/190 40. Wemer Steiner, AST 88/104/192 41. JcnsÓskarsson,GR 91/102/193 42. Erlendur Hemtannsson, GA 94/100/194 43. Öm Einarsson, GA 93/101/194 44. Jakob Högel, Þýsk. 96/ 98/194 45. Kjartan H. Bragason, GA 99/ 95/194 46. Ingvi R. Guðmundsson, GA 98/ 99/197 47. Logi Bcrgmann, RÚV 99/ 98/197 48. Max Pfáilcr, Þýs. 97/101/198 49. RósaGunnarsdóttir,GA 94/104/198 50. Asgrímur Hilmisson, GA 102/ 97/199 51. Kristján Graní, GA 98/101/199 Með forgjöf (forgjöf ínnan svíga) 1. Þórieifur Karisson, GA (5)71/77/138 2. Eria Adólfsdótlir, GA (14) 82/85(139 3. Sigurpáb G. Sveinsson, GA {1) 71/ 71/140 4. AmarGuðraundsson,GA (15) 85/ 86/141 5. Ólafúr A. Gylfason, GA ( 6) 77/80/145 6. Úlfar Jónsson, GK ( 0) 74/ 72/146 7. MagnósGuðmundsson,GA ( 9) 83/ 82/147 8. Jóhann Jóhannsson, GA (13) 89/ 84/147 9. Logi Bergmann, RÚV (25) 99/ 98/147 10. Friðrik E. Sigþórsson, GA (23) 91/ 88/147 lf.ErlendurHennannsson,GA (23) 94/100/148 12. Jóhann P. Andersen, GA 13. Jón S.Ároason.GA 14. Axei Skúlason, GR 15. Súsanna MöUer, GA 16. Guðjón Jónsson 17. Haukur Jakobsson, GA 18. Skarphéðinn Birkisson, GA 19. Þórhallur I’álsson, GA 20. Gunther Lachmann, Þýsk. 21. Öm Arnarson, GA 22. Viðar Þ. Pálsson, GA 23. Jón S. Friðriksson, GA 24. Haraldur Ringsted, GA 25. Sigurður Pétursson, GR 26. Björo Axelsson, GA 27. Gylfi Kristinsson, GA 28. Einar Viðarsson, GA 29. Haraldur Júlíusson, GA 30. SigurðurH. Ringsted, GA 31. Gunnar Ö. Rúnarsson, GA 31 Max Pfaller, Þýsk. 31 Friðþjófur Helgason, RÚV 34. Guðlaugur Erlingsson, GFH 35. Rósa Gunnarsdóttir, GA 36. Hulda Vilhjálmsdóllir, GA 37. Jens Óskarsson.GR 38. Hreiðar Gíslason, GA 39. HeinerSievers, lýsk. 40. Ríkarður Ríkarðsson, GA 41. Ingví R. Guðmundsson, GA 42 Philip Hunter, GS 43. Guðrún Bergsdóttir, GA 44. Ásgrímur Hilmisson, GA 45. Ari Jón Baldursson, GA 46. David Bamwell, GA 47. María DanieLsdóttlr, GA 48. Brynlcifur Hallsson, GA 49. Öm Einarsson, GA 50. Guðmundur Tuliníus, GA 51. Sigurður Guðraundsson, GA 52. Þórarinn B. Jónsson, GA ( 9) 82/ 84/148 ( 5) 77/ 81/148 (21) 92/ 98/148 (27) 101/101/148 (14) 85/91/148 (17) 9 7/ 85/148 (28) 102/102/148 (6) 81/ 80/149 (13) 79/ 96/149 ( 3) 70/ 85/149 (27) 101/103/150 (19) 93/ 95/150 ( 7) 78/ 86/150 ( 0) 74/ 76/150 ( 3) 79/ 78/151 ( 5) 78/ 83/151 (13) 84/ 93/151 ( 7) 76/ 89/151 ( 7) 76/ 98/151 (18) 95/ 94/153 (22) 97/101/154 ( 7) 83/ 85/154 (23) 99/101/154 (22) 94/104/154 (24) 102/101/155 (19) 91/102/155 (16) 90/ 98/156 (12) 87/ 93(156 ( 7) 80/ 91/157 (20) 98/ 99/157 ( 0) 80/ 77/157 (26) 107/102/157 (21) 102/ 97/157 (26)105/105/158 ( 0) 80/ 78/158 (36)113/117/158 (20) 100/100/160 (17) 93/101/160 (24) 104/104/160 (28) 117/ 99/160

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.