Dagur - 28.06.1994, Page 12

Dagur - 28.06.1994, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 28. júní 1994 Smáauglýsingar Au-Pair Au-Pair t Reykjavík. Vantar þig gott heimili í höfuðborg- inni? Okkur vantar Au-pair, barngóða og áreiðanlega íslenska eða erlenda, ekki yngri en 19 ára. Tvö börn, 3ja ára og 14 mánaða. Meðmæli skilyrði. Upplýsingar'í síma 91-17199. Hæ! Við erum 3 steipur og mömmu vantar hjálp. Viö búum í Stamford Conn., U.S.A. (Frá ágúst ’94 til ágúst '95.) Þeir sem hafa áhuga geta hringt í 901203 967 9693 eða fax (sama númer). Megiö koma meö vinkonu. Brynja. Kynning Kynning á Fortune Premier. Við leitum eftir fólki með brennandi áhuga á aö komast áfram í lífinu. Fundurinn verður haldinn að Aðal- stræti 54 (Zonta-sal) fimmtudaginn 40. júní kl. 20.00. Mætiö stundvíslega. Allir velkomnir. Húsnæði óskast Háskólanemi óskar eftir að leigja einstaklingsíbúð eða litla 2ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Getur haft meðmæli. Uppl. í síma 95-22772. Húsnæði f boði Til leigu verslunarhúsnæði við Ráð- hústorg. Ca. 60 fm. verslunarpláss + 25 fm. lager (áöur verslunin Flott og Flipp- aö). Laus 1. júlí Uppl. í síma 12416 og 27019. Vil skipta á góðri íbúð í Vesturbæn- um í Reykjavík og á húsnæöi á Ak- ureyri. Uppl. í síma 91-13652._________ Glerárgata 20 25 fm. skrifstofuhúsnæöi til leigu nú þegar. 33 fm. skrifstofuhúsnæði losnar í haust. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Ingi í síma 11331._____________ Stúdíóíbúð til leigu á góöum staö á Akureyri. Þvottahús. Dýrahald ekki leyft. Laus 15. júlí. Áhugasamir leggi inn tilboð á af- greiðslu Dags merkt: „Stúdíóíbúð", fyrir 7. júlí. HEILRÆÐI SLYSAVARNAFÉLAG ISLANDS RAUDI KROSS ISLANDS Atvinna Ráðskona óskast á sveitabæ í Eyjafirði. Þarf að þekkja til almennra bústarfa. Ráðningartími 2-3 mánuöir frá og með 1. júlí. Umsóknir sendist afgreiðslu Dags merkt: H-ll. Öllum umsóknum svarað. Ferðaþjónusta Á ferðaþjónustubænum Hóli í Keiduhverfi, er boðið upp á gistingu í uppbúnum rúmum og morgunverð. Einnig er hestaleiga á Hóli, þar sem í boöi eru styttri og lengri ferðir eftir óskum hvers og eins. Góðar reiðleiðir í fögru umhverfi, stutt í verslun og þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum er á sínum stað. Því ekki að slá til. Verið velkomin. Uppl. T símum 96-52270 og 52353.__________________________ Ferðafólk athugið! Ef þið komið til Stykkishólms, býöst ykkur ódýr gisting í heimahúsi, ásamt morgunverði. Heimagisting, Höfðagötu 11, Stykkishólmi, sími 93-81258._______________________ Vesturland - Tilboð - Gisting Gisting í herbergi með baði og morgunverði, frá kr. 2.900. Hótel Borgarnes, sími 93-71119. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 ’92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIXI S. ÁRIMASOIV Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bifreiðír Tii sölu: Van vörubíll 15240 með eða án palls. Einnig Van 13168 með eða án palls. Uppl. í síma 95-12999 og 985- 24149. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17,00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Vörcimiðar áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugyliing og plasthúðun Vörumiðar Þjónusta Buzil Tjaidvagn Til sölu tjaldvagn Camp Tourist árg. 79. Uppl. í síma 96-25864. Búvélar Til sölu H-22 súgþurrkunarblásari. Uppl. í síma 96-31315.__________ Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, 28m3. Uppl. í síma 31163._____________ Baggafæriband óskast. DUCKS baggafæriband óskast. Upplýsingar gefur Halldór I síma 21951 eða 26955. Dýrahald Til sölu nokkrar kvígur og kýr á öðrum kálfi. Burðartími í ágúst og september. Upplýsingar í síma 31160. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._________________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650.1 Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara._______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. • Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Þökur Til sölu góðar og ódýrar þökur. Öngull, Staðarhóli, Eyjafj. sveit. Sími 96-31339 og 96-31329. Bændur Nýtt á landsbyggðinni Við höfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum milliliðalaust beint frá framleiðanda. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. BEKKJ HÖLLIV Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. Veiðimenn Spákona - Spámiöill Rabarbari (Sjá grein í tímaritinu Nýir tímar). Verð stödd á Akureyri um tíma. Tímapantanir í síma 96-27259, Kristjana. Rauður rabarbari til sölu í Hamra- gerði 11 (Skarð). Pantanir í síma 25218 eða 25020. LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti pig límmiða l hringdu ipá í síma ! 96-24166 n n « 3 Djóðum meðal annars upp á: ! 3 Sí Hönnun 3 Ef Filmuvinnslu 3 @f Sérprentun í Bf Miða af lager (Tilboð, í ódýrt, brothætt o.fl.) f Sí Fjórlitaprentun 3 Sf Allar gerðir límpappírs 3 0 Tölvugataða miða á 3 rúllum 3 0 Fljóta oq góða þjónustu □HI3HHHHHHHHBHE3HHE3HHHHBOHHHHC3S5HHC5 Plöntusala Sumarblóm, fjölær blóm, rósir, skrautrunnar, furur og greni, ösp, birki, lerki og reynir. Skógarplöntur í 35 gata bökkum; birki, stafafura, blágreni, hvítgreni og rauögreni. Áburður, hænsnaskítur, acryldúkur, jarövegsdúkur ogjurtalyf. Opiö mán.-föstud. frá 9-12 og 13- 18. Laugard. og sunnud. frá 13-18. Garðyrkjustöðin Grísará Eyjafjarðarsveit, sími 31129. Skóviðgerðir Látið gera við skóna í tíma, það borgar sig. Hækkum og lækkum skó, bætum rifur við sóla og margt fleira. Póstsendum. Skóvinnustofa Harðar, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 24123. Vöðluviðgerðir. Erum með filt og setjum undir vöðl- ur. Bætum vöðlur. Póstsendum. Skóvinnustofa Harðar, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 24123. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrváli. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Móttaka smáauglýslaga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - f? 24222 Q C€r6Arbíc Q23500 Hvar er teiti??!! Wayne Campell og Garth Algar eru mættir aftur. Þeir eru enn við sama heygarðshornið, fluttir að heiman og standa ennþá I sjónvarps- útsendingum. En hvað með framtíðina ?? Wayne fær geggjaða hug- mynd, að sefja upp maraþon rokktónleika og safna saman öllum bcstu hljómsveitum Bandarikjanna...”Waynestock”. Wayne og Garth reka sig hinsvegar á ýmislegt við átakið, t.d. geð, morð og ástsjúkt kvenfólk eins og Honey Hornée... Þú munt hiæja. þú munt gráta, þú munt æla og frelsast svo.... Með aðalhlutverk fara sem fyrr vitleysing- arnir Mike Myers og Dana Carvey en f öðrum hlutverkum eru Kim Basinger, Tia Carrere, Christopher Walken svo og liðsmenn Aero- smith... Myndin er sýnd samtlmis i Borgarblói og Háskólablói. Þriðjudagur kl. 9.00: Wayne’s World 2 kl. 9.00: Hús andanna (House of the spirits)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.