Dagur - 28.06.1994, Side 16

Dagur - 28.06.1994, Side 16
AuKaSeTT aF MyNdUm * A \ U~ cPediomyndir? SKIPAGATA 16 • AKUREYRI • SÍMI 23520 Ólafsfjörður: Fimm umsóknir um starf sýslumanns Allt fyrír garðinn í Perlunni við 0KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 Þessi mynd var tckin á Ráðhústorginu á fostudaginn en þá tróðu þar upp leikarar í sænskum farandleikhópi. Veðrið var ekki beint upp á það besta og rigndi á leikara og áhorfendur scm létu sig það engu varða cnda sýningin afar skcmmtilcg og búningarnir óvenjulegir eins og sjá má. Mynd: JHB Akureyri: Nýtt þjonustuhus á tjaldstæðið Iágústlok mun verða hafist handa við að koma upp nýju þjónustuhúsi á tjaldstæði Akur- eyrar við Þórunnarstræti. í hús- inu, sem staðsett verður á efra tjaldstæðinu, verður góð aðstaða fyrir tjaldverði, snyrtiaðstöðu verður bætt við þá sem fyrir er og þvottavél og þurrkara verður komið fyrir þar. Að sögn ívars Sigmundssonar, forstöðumanns tjaldstæðisins á Akureyri, var ákvörðun um ijárveitingu til hins nýja þjónustuhúss ekki tek- in af bæjaryfirvöldum, fyrr en í maí, og var þá of seint að hefja framkvæmdir fyrir þetta sumar. - tilbúið næsta sumar stærstur hluti gesta okkar er hins vegar Islendingar og þeir eru ekki gangandi, þeir eru á bíl. En staö- setningin veldur því einnig aó hér er mikið ónæði, bæði eru stórar umferðargötur í kringum svæðiö, sem valda truflun, og það er ógirt, þannig að næturhrafnar eiga hér greióa leið inn á svæðið, gestum og tjaldvörðum oft til ama og leið- inda. Þar fyrir utan er tjaldsvæðið einfaldlega orðið of lítið, en það er alfarið á vegum skipulags- nefndar bæjarins hvort tjaldstæðið verður flutt og þá hvert." Ivar sagði aðsókn að tjaldstæð- inu það sem af væri sumars hafa verið dræma, enda hefói veóur ekki verið sérstaklega sumarlegt. Yfir sumarió í fyrra gistu 13.000 manns á tjaldstæóinu, cn þá var tíðarfar heldur leiðinlegt, en aó sögn Ivars gista á milli 17.000 og 18.000 manns á tjaldstæðinu á eólilegu sumri. ÞÞ Fimm umsóknir hafa borist um embætti sýslumannsins á Ólafsfirði en umsóknarfrestur rann út nú um helgina. Að sögn Þorsteins A. Jónssonar, skrif- stofustjóra í Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, voru umsækj- endur þessir: Björn Rögnvalds- son fulltrúi sýslumannsins á Ak- ureyri, Einar Sigurjónsson hér- aðsdómslögmaður í Reykjavík, Hilmar Baldursson héraðsdóms- lögmaður í Reykjavík, Júlíus K. Magnússon fulltrúi sýslumanns- ins á Eskifirði og Sölvi Sölvason fulltrúi sýslumannsins á Pat- reksfirði. Kjartan Þorkelsson, fráfarandi sýslumaður á Ólafs- firði, er settur í embættið til 1. júlí en hann var skipaður sýslu- maður á Blönduósi hinn 24. apr- flsl. Þorsteinn A. Jónsson segir að þetta séu þær umsóknir sem borist hafa í ráðuneytió eftir venjulegum leiðum en stundum berist um- sóknir bcint til ráðherra. Að sögn Þorsteins er skv. vcnju tekið frarn í auglýsingu um cmbættið aó ekki sé litið á það sem gildar umsóknir ef óskað er nafnlcyndar og er því ekki tekið vió slíkum umsóknum. Hann segir sjónarmiðið fyrir þess- ari ákvörðun að ckki sé hægt að treysta því aö umbeöin nafnleynd sé virt. Þorsteinn segir að í ráðu- neytinu sé litið svo á að þessi málsmeðferðarregla standist lög en að kvartað hafi verið yfir regl- unni við Umboðsmann Alþingis. Embætti sýslumannsins á Ól- afsfirói er eitt af fjórum minnstu sýslumannsembættum í landinu að sögn Þorsteins en áform ráðherra frá í fyrra um að leggja embættið Nýir húsráðendur á Hveravöllum niður ásamt öðrum slíkum hafa nú verið lögð til hliðar vegna byggðasjónarmiða og andstöðu landsbyggðarmanna. GT Girðingar- stauraefnið á bak og burt Gírðingarstauraefni hvarf sporlaust aðfaranótt sl. föstudag frá Hálsi í Eyjafjarðar- sveit. Skógræktarmenn hafa nú feng- ið jöróina Háls í Eyjafjarðarsveit til nytja og eru þeir nú að undir- búa að giróa skógræktarlandið af. I síðustu viku voru rifin gömul hús sent á jörðinni eru og ætluðu skógræktarmenn aö nota nýtilegan við úr húsunum í girðingarstaura. Aðfaranótt sl. föstudags virðast girðingarstauraþjófar hafa verið á ferðinni á Hálsi og tekið staura- efnið. Svo mikið er víst að það er á bak og burt. Hallgrímur Indriðason, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, er undrandi á þessum þjófnaði og vill hann beina því til iölks sem kynni að hafa oröið vart við vafasama timburfiutninga frá Hálsi þessa umræddu nótt að láta lögregluna á Akureyri vita. óþh íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið tíl kl. 22.00 alla daga - 36 einstaklingar sóttust eftir búsetu þar ívar kvaðst vera búin að berjast fyrir þessari fjárveitingu í mörg ár eöa í það minnsta allt síðasta kjör- tímabil enda aðstaða fyrir tjald- verðina í dag vægast sagt léleg. Nauósynlegt væri líka að bæta við snyrtingu þar sem ein snyrting væri sameiginleg fyrir bæði kynin á efra tjaldstæðinu. „Hvað varðar staðsetningu tjaldstæðsins í dag má segja að gallamir séu fleiri en kostimir hvaö hana varðar. Svæðið er mið- svæóis og hefur það þótt kostur fyrir fólk sem er gangandi eða á reiðhjólum og eins þykir nálægð sundlaugarinnar þægileg. Lang- O VEÐRIÐ í dag spáir hægri norðan- golu og léttskýjuðu á Norð- urlandi vestra en vestanátt og björtu veðri á Noróur- landi eystra. Hiti á landinu veróur 8-17 stig og trúlega í lægri kantinum hér nyrðra. Úr ætti þó að rætast því á morgun ætti að snúast í hæga suðvestan- og vest- anátt meó björtu veðri og um 12 stiga hita. Gengið hefúr verið frá ráðn- ingu nýrra veðurathugun- armanna á Hveravöllum. Jóna Björk Jónsdóttir og Kristinn Gunnarsson hafa verið þar við veðurathuganir sl. tvö ár, en Sig- rún Þórólfsdóttir og Magnús H. Björnsson, sem bæði eru um þrí- Akureyringar ciga úrvals- stóðhesta á Landsmóti hestamanna, sem hófst á Hellu á Rangárvöllum í gær. Alls verða sýndir um 80 stóðhestar á mót- inu auk þess sem sýndir verða þrír heiðursverðlaunastóðhestar og fimm fyrstuverðlauna stóð- hestar. Þrír stóðhestanna í A- flokki koma fá hestamannafé- laginu Létti á Akureyri, auk hesta frá Stíganda í Skagafirði og Trausta í Laugardal. Að sögn aðstendenda lands- mótsins hafa aldrei jafn margir stóðhestar komið fram á cinum tugt munu nú leysa þau af hólmi. Störf þeirra hefjast með námskeiði hjá Veðurstofu ís- lands upp úr miðjum júlí, en síð- an munu þau hefja mælingar á Hveravöllum í byrjun ágúst. Að sögn Flosa Hrafns Sigurós- sonar á Veðurstofu íslands bárust stað og á landsmótinu sem nú fer fram á Hellu. Þá verða stóðhestar ekki einvörðungu sýndir sem kyn- bótagripir hcldur hafa margir þeirra unnið sér rétt til að keppa í gæóingakeppni fyrir félög eigenda sinna. I gærmorgun hófst keppni í fimmgangi og síðdegis var kcppt í gæðingaskeiði. I dag hefst keppn- in í tölti og síðdegis lýkur undan- keppni í World Cup mótsins en þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni (heimsbikarskeppni) er haldin í hestaíþróttum hér á landi. ÞI umsóknir frá 18 pörum og var erf- itt að velja úr þeim hópi. „Erfitt er að setja fram einhver skilyrói til umsækjenda í upphafi, því fáir hafa lært aö gera veðurathuganir eða hafa búið vió mikla einangr- un, þannig að taka veróur mið af öðru. Vió skoðum allan feril fólks, menntun og starfsreynslu og reyn- um að afla okkur upplýsinga um viðkomandi frá þeim sem þekkja til þeirra,“ sagði FIosi aðspurður um hvernig valið væri í slík störf. Flosi sagði veðurathuganir hafa verið framkvæmdar á Hveravöll- um frá árinu 1965 eóa nánast yfir 30 ára tímabil og á þeim tíma hafi oft verið skipt um ábúendur. „Ein hjón voru hér í fimm ár, þaó er lengsta úthaldið, önnur voru í fjögur ár og sex í tvö ár, aðrir hafa látið sér nægja einn vetur. Flestum líkar þetta mjög vel og margir hætta með mikilli eftirsjá, þó hafa verið þarna manneskjur sem ein- veran hefur ekki átt við. Einangr- unin er þó ekki eins mikil nú á dögum eins og þcgar mælingar hófust, því í dag er hægt að kom- ast til Hvcravalla á snjósleðum yf- ir vetrarmánuðina og cru það margir scm fara í slíkar ferðir," sagói Flosi. ÞÞ Úrval stóðhesta á landsmóti hestamanna

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.