Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 8. júlí 1994 FRÉTTIR Guðmundur Guðmundsson nú- verandi sveitarstjóri á Raufar- höfn hefur verið ráðinn sveitar- stjóri á Hvammstanga eins og fram kom í Degi. Óráðið er hve- nær Guðmundur flyst búferlum prófa eitthvað segir nýráðinn sveitarstjóri á Hvammstanga en að öllum líkindum verður það í ágúst. Dagur sló á þráðinn til Guðmundar og spurði hann hvernig nýja starfið ieggðist í hann. „Þetta leggst að sjálfsögðu vel í mig. Eg hef verió hér á Raufar- höfn frá 1. sept 1991 og líkað vel, en ég vildi prófa eitthvað nýtt og sótti því um stööuna á Hvamms- tanga, þetta er annað mynstur hjá þeim þar“. Guðmundur er sunn- Skemmtiferðaskipið Hanseatic frá Þýskalandi lagðist að bryggju á Húsavík á miðvikudaginn. Þetta er fyrsta skemmtiferðaskipið sem þangað kemur í sumar og það eina sem vitað er til að leggist að bryggju, að sögn Guömund- ar Þorgrímssonar, hafnarvarðar. Stærra skemmtiferðaskip er væntanlegt 25. júlí. Hanseatic er 8378 brúttórúmlest- ir. Skipið var að koma frá Akureyri, þar fóru farþegar í rútur, héldu í skoðunarferð í Þingeyjarsýslu og fóru síðan aftur um borð á Húsavík. Frá Húsavík hélt skipið til Svalbarða. Mynd IM MMC Space Wagon 4x4 A/T, ’93, Toyota Carina E A/T, ’93, ek. 47 þ. MMC Galant Dynamic 4, ’89, ek. ek. 25 þ. V: 2.300.000,- V: 1.600.000,- 40 þ. V: 1.350.000,- Bflasala • Bílaski MMC L-300 4x4 115 þ. V: 600.000,- V: 720.000,- Mazda 626 GLX A/T, ’89, ek. 32 þ. V: 950.000,- Bílasala • Bílaskipti V: 1.790.000,- V: 795.000,- Daihat&i Applause 4x4 st., ’88. V: 990.000,- Vantar allar tegundir bíla á skrá og á staðinn Látið ekki glepjast, hjá okkur eru lægstu sölulaunin. BÍLASALA við Hvannavelli Símar 24119 & 24170 nýtt“ lendingur og hefur haldið sig við þann hluta landsins að mestu þar til hann flutti á Raufarhöfn, en að hans sögn hefur honum allstaðar líkað vel, hvar sem hann hefur bú- ið. „Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en það verður lík- lega eins og vió má búast, margs að sakna frá fyrri stað en væntan- lega bætist það upp með spenn- andi verkefnum á nýja staönum" segir Guðmundur. ÞÞ Birgir Snæ- bjöm Birgis- son sýnir í Glugganum en á vegum Listasumars á Akureyri eru sett upp verk í glugga Vöru- húss KEA í Hafnarstræti og skipt vikulega, á föstudögum. Birgir útskrifaðist frá Mynd- lista- og handíðaskólanum 1989 og stundaði framhaldsnám í Frakklandi. Hann hefur haldió tvær einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. „Leyndir draumar“ leiklistar- námskeið hefst á laugardag. Hlín Agnarsdóttir leiðbeinir og stend- ur námskeiðið til 17. júlí. Þjóögaröurinn í Jökulsárgljúfrum: Boðið upp á gönguferöir - og fræðslustundir í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfr- Næstu daga verður dagskrá um eru í boði gönguferðir og fræðslustundir undir leiðsögn landvarða. Um er að ræða stuttar göngu- ferðir, 1-2 klst. langar gönguferð- ir, 3-4 klst og einnig er í boði sér- stök dagskrá fyrir börn 4-12 ára, 1-2 klst. I gönguferðunum er lögð áhersla á að kynna náttúru og sögu þjóðgarósins og næsta ná- grennis. I barnastundum er farið í leiki, sagðar sögur og hugað að umhverfinu í kringum okkur. Dagskráin er öllum opin og að- gangur ókeypis. Ferðirnar eru annað hvort farnar frá tjaldsvæð- unum í Ásbyrgi eða Vesturdal. Nánari uppl. um einstakar gönguferðir eru gefnar í síma 96- 52195. þjóðgarðsins sem hér segir: Föstudagur 8. júlí: Stutt göngu- feró úr Vesturdal kl. 20. Stutt gönguferð úr Ásbyrgi kl. 20. Laugardagur 9. júlí: Löng gönguferö úr Vesturdal kl. 13. Sunnudagur 10. júlí: Barna- stund í Ásbyrgi kl. 11. Barnastund í Vesturdal kl. 11. Þriðjudagur 12. júlí: Löng gönguferð úr Ásbyrgi kl. 13. Miðvikudagur 13. júlí: Löng gönguferð úr Vesturdal kl. 13. Föstudagur 15. júlí: Stutt gönguferð úr Vesturdal kl. 20. Stutt gönguferð úr Ásbyrgi kl. 20. Laugardagur 16. júlí: Löng gönguferð úr Vesturdal kl. 13. Sunnudagur 17. júlí: Barna- stund í Ásbyrgi kl. 11. Barnastund iVesturdalkl.il. óþh Dæml um verð Nemli WC pappír m/16 rúllum kr* 289,- Bella eldhúsrúllur m/2 rúllum kr* 95,- Frlssi fríski 21104 kr* Kims flögur lOOg 130 kr* Sykur2kg 104 kr* Kornax hveiti 2 kg 59 kr» Tómatar 69 kr» kg Agúrkur 189 kr* kg Franskar kartöflur 2,5 kg 294 kr* Club kex 49 kr« pk. Flórsykur 500 g 49 kr» pk* Vex uppþvottalögur ca. 700 g 99 kr. Ariel Ultra 2 kg 548 kt. í sundlaugina fyrír börnin Sundfatnaður - Sundhringir Ermakútar - Vindsængur og fleira Kvenstuttbuxnadress kr. 1.395,-og 1.995,- Þegar þú verslar ódýrt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.