Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 5
HVAÐ ER Af> CERAST? Föstudagur 8. júlí 1994 - DAGUR - 5 Grímur, Billi og Pétur á Pollinum Mikiö veröur um aö vera á veitinga- staönum Við Pollinn á Akureyri um helgina. I kvöld verður lifandi tón- list úr smiöju Gríms og Péturs, ann- að kvöld verða þeir Grimur, Billi og Pétur á Pollinum. Namm á KEA Hljómsveitin Namm ásamt Júlíusi Guðmundssyni, söngvara, leikur fyrir dansi á Hótel KEA á Akureyri annað kvöld, laugardagskvöld. SSSól og Herramenn í Sjallanum Hljómsveitin SSSól leikur fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld. Annað kvöld sjá Herramenn frá Sauðárkróki um fjörið. I Kjallaranum verður Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson í kvöld og annað kvöld Kaffihlaðborð á Engimýri Á sunnudaginn verður að vanda boðið upp á kaffihlaðborð á Gisti- heimilinu á Engimýri í Oxnadal. Hestaleiga er á staðnum. Kaffihlaðborð á Þelamörk Hótel Edda á Þelamörk býður gest- um og gangandi upp á kaffihlaðborð alla sunnudaga í sumar kl. 15. Klukkan 19 laugardaga og sunnu- dag verður matarhlaðborð. SSSóI í Ýdölum Hljómsveitin SSSól leikur fyrir dansi í Ydölum í Aðaldal annað kvöld, laugardagskvöld. Síðast þeg- ar Sólin var með ball í Ydölum, um miðjan júní, var gífurleg aðsókn. SSSól æfir nú fyrir upptökur á nýrri brciðskífu sem kemur út í haust, en meðal laga sem verða á þcirri plötu eru Otrúlegt og Lof mér að lifa. David Titterington á Sumartónleikum Breski orgelleikarinn David Tcttcr- ington spilar á Sumartónlcikum á Noróurlandi í Húsavíkurkirkju í kvöld, föstudag, kl. 21 og í Akurcyr- arkirkju á sunnudag kl. 17. Á efnis- skrá tónlcikanna í Húsavíkurkirkju verða verk eftir m.a. Carles Baguer, John Bull, Petr Eben, William Wal- ond, Antonio Soler og J.S. Bach. Á efnisskrá tónleikanna í Akureyrar- kirkju verða verk eftir m.a. Horatio Parker, Bach/Vivaldi, Alexander Guilmant, Diana Burrell og Jean Jaques Charpentier. Aðgangur á tón- leikana er ókeypis og eru allir vel- komnir. David Titterington stundaði org- elnám við háskólann í Oxford en fór svo til framhaldsnáms vió Tónlistar- háskólann í Rueil Malmaison í Frakklandi. David kennir nú á orgcl vió Konunglega Tónlistarskólann (The Royal Academy of Music) í London og er listrænn stjómandi Englandsdeildar Evrópsku orgelhá- tíóarinnar sem var sett á stofn 1992. I sumar mun David stjóma Alþjóð- legri orgelviku í bæversku tónlistar- akadcmíunni. David hefur aðallega sérhæft sig í rómantískri tónlist og samtímatón- list og hefur hann frumflutt mikið af nýjum verkum sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hann, má þar nefna tónskáld eins og Pet Ebcn, Diana Burrell og Naji Hakim. Af fjölmörg- um upptökum scm hann hcfur gert má nci'na að hann hefur lcikió öll orgelverk Cécars Franck fyrir BBC- útvarpsstöðina. Auk Islands mun David lcika á þessu ári á tónlcikum í Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Kanada, Póllandi, Þýskalandi og Irlandi. Adolf Hasenkamp í Listasafninu Á morgun kl. 16 verður opnuð sýn- ing í Myndlistarskólanum á Akur- eyri á verkum þýska listamannsins Adolf Hasenkamp. Sýningin verður opin til 7. ágúst frá kl. 14-18. Allur ágóði af sölu málverka á sýningunni fer til þess að steypa styttu Nínu Sæmundsson af Jóni Svcinssyni, Nonna, í varanlegt efni. / Utimarkaður á Ráðhústorgi Á laugardögum í sumar verður úti- markaður á Ráðhustorgi á Akureyri frá kl. 11-15. Á morgun verður mjög fjölbreytt úrval, m.a. fatnaður, tölvuleikir, sælgæti, nytjalist af ýmsum toga (einnig verða einhverjir með söluborð í göngugötunni á föstudag). Ollum sem hafa áhuga á er heimilt að koma með borð, en einnig er hægt að leigja borð og eða sölutjald gegn vægu verði. Nánari uppl. veita Kristín (26657), Sæbjörg (27075) og Eygló (27029). Flóamarkaður NLFA Flóamarkaður Náttúrulækningafé- lags Akureyrar veröur í Kjarnalundi á morgun, laugardag, kl. 14-17 og mánudagskvöldiö kl. 20-22. í boð eru m.a. heimilis- og gjafavörur auk ógrynnis af ódýrum fatnaði. Uppákomur í Hótel Varmahlíð Frá og með deginum í dag veröa skemmtiatriði fyrir matargesti í. Hótel Varmahlíð á föstudags- og laugardagskvöldum. Meðal skemmtikrafta verða einsöngvaram- ir Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Signý Sæmundsdóttir, Sigurður Skagfjörð Steingrímsson og Oskar Pétursson. Um helgina, í kvöld og annað kvöld, ntun sópransöngkonan Ingibjörg Marteinsdóttir syngja fyrir matargesti. Hótel Varmahlíð minnir á sívin- sælt kaffihlaðborð alla sunnudaga kl. 15-17. Nánari uppl. eru gefnar í síma 95- 38170. Anna G. Torfadóttir sýnir á Hótel Hjalteyri Nú stendur yfir sýning Onnu G. Torfadóttur, myndlistarmanns, á Hótel Hjalteyri þar sem hún sýnir klippimyndir, myndir unnar með blandaðri tækni og þorrabakka. Verkin á sýningunni eru til sölu. Síðar í þessum mánuði verður Sigrún Eldjám með sýningu á Hótel Hjalteyri, sem nú hefur verið inn- réttað sem huggulegt kaffihús. Menningarhátíð á Þórshöfh Eins og fram kom í Degi í gær með Bjameyju Hermundardóttur. hófst menningarvaka við Þistil- Verókr. 1200. fjörð, á Þórshöfn og í Svalbarðs- 13-16.00 Leiðsögn um gamla hús- hreppi síðastliðinn fimmtudag. ið á Sauðanesi. Aðalsteinn Mar- Dagskrá menningarvökunnar í íusson. dag, á morgun og sunnudag verður 14-15.30 Hestaferð í Kverkárgljúf- sent hér segir: ur nieð Bjameyju Hermundardótt- Föstudagur 8. júlí ur. Verð kr. 800. Athugað að 10.00 Tjaldbúðir skáta scttar upp ganga þar dálítinn spöl. Skráning við Fjarðarveg (nálægt grinda- hjá Bjameyju í síma 81257. hliði). Öllum krökkum er frjálst að 14.00 Fjölskyldudagur hjá Fcröa- koma með sitt tjald og taka þátt I þjónustunni á Ytra- Álandi. Kaffi- tjaldbúðunum. hlaðborö, farið á hestbak, útileikir, 11.00 Dorgkeppni á bryggjunni. heilsað upp á dýrin o.fl. Verðlaun fyrir mesta aflann og Knattspymuleiicur á Þórshafnar- stærsta fiskinn. Munið eftir veiði- velli - UMFL-Sindri. færunum. Kynning hjá björgunarsveitinni 13-14.00. Opið hús í Heilsugæslu- Hafliða og Slysavamadeild stöðinni þar sern fólki gefst kostur kvenna í Hafliðabúð. Kaffihlað- á að skoða og kynnast starfsemi borð, myndband úr snjósleöaferð stöóvarinnar. o.fl. 14.00 Dagskrá í Svalbarósskóla. 16.00 Útiskemmtun á Þórshöfn. Ávarp: Jóhannes Sigfússon. Tívolí (milli félagsheimilis og Tóvinnusýning í umsjón Kvenfé- skóla), þrautabraut (fyrir reiðhjól á lags Þistilfjarðar. Kynnt verða sláturhúsplaninu) hestamenn við gömul og ný vinnubrögð í með- íþróttavöll, kraftakeppni á íþrótta- ferð íslensku ullarinnar auk þess velli. í miöbænum; krakkar fá and- sem ýmsir munir sem tengjast tó- litsmálun, skátar verða með söng vinnu verða til sýnis. og skemmtiatriði, þjóðdansar, úti- Skáldakynning úr heimabyggð í markaóur og grill. Matvöruverslun umsjón Maríu Jóhannsdóttur. KL verður opin, þar verður boðió Dúett Dalsbræðra. Ólafur og upp á grillmat á hagstæðu verói og Garðar Eggertssynir syngja nokk- fólk getur fengið að grilla á staðn- ur lög. um. Að auki verða óvæntar uppá- Kórsöngur undir stjórn Ragnars komur. Jónssonar. 20.00 Hestaferð með Bjarneyju „Sveitakaffi“ hjá Feróaþjónustunni Hermundardóttur. Feróaáætlun í Svalbarðsskóla. Rjúkandi kaffi, samkvæmt óskum. Verð kr. 800- flatbrauð, pönnukökur og fleira á 1200. þjóðlegu nótunum. 20.00 Sælkerakvöld í Þórsveri. 20.00 Freyja Önundardóttir opnar Matscðill: Rækjuforréttur, lamba- málverkasýningu í kaffistofu lærissteik og óvæntur eftirréttur. Hraðfrystistöðvar Þórshafnar. Ein- Verð kr. 2800. Drykkir fást á ar Kristján Einarsson og Ambjörg staðnum. Listar liggja franimi í Sigurðardóttir leika á gítar og matvöm- og byggingarvörudeild flautu. Sýningin verður opin laug- KL og þarf skráningu að vera lok- ardag og sunnudag frá kl. 14-18. ið fyrir kl. 18 í dag, föstudag. 20.00 Samsýning Kristínar, Ástu, 23.00 Stórdansleikur í Þórsveri. Eyþórs og Sigurbjargar opin til kl. Hljómsveitin Mannakom leikur 22. Ljóóalestur á vegum ITC og fyrirdansi. kaffiveitingar. 20.00 Kvöldvaka í tjaldbúðum Sunnudagur 10. júlí skáta. Varöeldur, söngur, leikir og 10-14.00 Skoðunarferð í Þistil- fleira. fjörð með Indriða Kristjánssyni. 20.30 Opnun Hafnarbarsins Eyrar- Fariö veróur frá Esso-skála. Leið- vegi 3. Tolli með myndlistarsýn- sögumaður Steingrímur J. Sigfús- ingu. son. M.a. verður farið að nýrri út- 21.00 Kráarstemmning í Þórsveri. sýnisskífu á Gunnarsstaðaás. Verð Mannakom sjá um tónlistina. kr. 1200. Skráning hjá lndriða 22.00 Ekta sveitaball með gamla Kristjánssyni í síma 81271. laginu hefst í gamla samkomuhús- 12.00 Hestamenn koma saman í inu á Svalbarði. Gunnlaugur Ól- Flögu og fara riðandi til kirkju á afsson og félagar sjá um fjörið Svalbarði. fram eftir morgni. Tónlist við allra 14.00 Helgistund I Svalbarós- hæfi. Pönnukökur og flatbrauð til kirkju. Sr. Ingimar Ingimarsson. sölu í kjallaranum. „Boddýbíll" fer M.a. verður saga kirkjustaðarins tvær ferðir inneftir frá Þórsveri kl. rakin. 22 og 23.30. Fjölskyldudagur hjá Ferðaþjónust- Laugardagur 9. júlí unni á Ytra-Alandi. Kaffihlaðborð, 06.00 Sjóstangveiði - fólk kemur farið á hestbak, útileikir, heilsað sjálft mcð vciðarfæri. upp á dýrin o.fl. 10-16.00 Skoðunarferð um Langa- 15.00 Útimarkaður við Svalbarðs- nes með leiösögn. Farið frá Esso- skóla. Þjóðdansasýning. skála. Verð kr. 1200. Æskilegt aó Kaffihlaðborð hjá Ferðaþjónust- fólk taki rneð sér nesti. Skráning í unni í Svalbarðsskóla. síma 81271 hjá Indriða Kristjáns- 20.00 Helgistund í Sauóanes- syni. Athugið að vcróið miðast við kirkju. Sr. Ingimar Ingimarsson. fullan bíl. M.a. verður saga kirkjustaðarins 10-12.00 Hestaferö í Stómgljúfur rakin. . ' X ví'% ' Sími 61751 Wjóihim upp á eittplimlttpiáa QÆIIIoMorii nortim /mik ei Alla sunnudaga til 1. ágúst Verð kr. 780,- fyrir fullorðna • 6-12 ára hálít gjald • 0-6 ára frítt Minnum á sérréttamatseðilinn okkar __/ SJ nauti erum vá éetri! KJALLARINN HrísaLuncJí DöiviuqAlUbuxuR FrÁ „RecI STRÍpE^ SVARTAR Oq blÁAR STRÍqAskÓR FrÁ PANThER Á bÖRN oq fllloRÖNA kR. 990 SíunbuxuR oq bolÍR Á aUa FjölskylduNA SuMARUíkfÖNq HrísaLuncIí Þar sem qÆði oq UqT verÖ íara saman

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.