Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 8. júlí 1994 H ELCARBRÆÐINCUR Hvað veistu? Kyssti mig sót og sagðl: Sérðu ekki hvað ég sKín? Gleymdu nú vetrargaddinum sára, gleymdu honum, ástin mín. Nú er ég átján ára. Fyrsta erindið í þekktu ást- arljóðl. Hvað heltir það og hver ortl? 'uossiOAQQS puniupno j|Ua jo 60 -IPS 6|Ui !tssfi»" j|»|3U eieao*x _í eldlínunni Höldum áfram á sömu braut - segir Pétur Ðjörn Jóns- son. leikmaður Leifturs „Við erum búnir að vinna sex leiki í röð og cetlum að halda áfram á sömu braut og því kemur ekkert annað en sigur til greina á laugardag," sagði Pétur BJörn Jónsson, leikmað- ur Leifturs en lið hans sœkir Prótt Reykjavík heim í 2. deild- inni í knattspyrnu. „Petta er einn þýðingarmesti teikur sumarsins. Við erum í efsta sœti en Próttarar eru skammt undan og ef við œtl- um að halda toppsœtinu. verðum við að vinna leikinn." ^^Heilrœði^^ dagsins Lítilmenni talar um það sem það ét- ur og drekkur; Vitur maður hins veg- ar um það sem hann sér og heyrir. á milli. I Söfnuðu fyrir unglingaráð Pessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri og söfnuðu tœplega 900 krónum. sem þœr fœrðu ungtingaráði knattspyrnudeildar Pórs að gjöf. Pœr heita f.v. Kristín Hólm Reynisdóttir, Ingi- björg Lind Valsdóttir og Heiða Björg Sigurðardóttir. Heð þeim á myndinni er Peter Jones, formaður unglingaráðs. sem veitti gjöfinni viðtöku. Mynd: kk --- „Gríptu gœsina... áður en eitthvert safnið gerir það!" / Stór x fótboltavöllur Stœrstl knattspyrnuvöllur helms er talinn vera Maracana borgarvöll- urinn I Rlo de Janeiro í Ðrasilíu. Áhorf- endapallar þar rúma hvorki flelrl né fœrri áhorfendur en 205 þús. manns, V þar af 155 þús. manns í sœti. J Gönguferð í Héðinsfjörð Á þessum tíma árs er ekkert vit í því að eyða helginni uppi í rúmi, jafnvel þó svo sent verði beint frá átta liða úrslitum i heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. Mikið er um að vera um helgina út um allt fyrir útivistar- fótk. Til daemis er vel þess virði að bregða sér til Siglufjarðar og taka þátt strax að morgni sunnu- dags í skemmtilegri gönguferð frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð í fylgd með leiðsögumanni. Héð- insfjörður er ótrúlegur unaðsreit- ur og sannarlega vel þess virði að sœkja heim. Það skal þó tek- ið fram að hér er um að rœða nokkuð langa og stranga göngu sem vart er hœgt að leggja á nema hraust fólk. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" •d6dp Dd J10 mog Djes nsi 6|uudcí ‘9S61 PIJOA ufiejn>tv D wnuDipHSDiuuew dji jue -P01S )S!pDju>js)o 'idpd)1d(h i wniOH P dn>fS!qnis6!A ‘uossADisno JiJPd ilioa Djes Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég œtla bara að taka líflnu með rö,“ segir Ðrynjólfur Ðrynjólfsson. matrelðslumeistarl. „Vlð hjónin ger- um mlklð af þvi að skoða náttúruna og taka myndlr. ekkl síst af fugtum, og það œtlum vlð að gera um hetg- ina. Vlð gerum elnnlg mlklð af þvf að taka myndlr af húsum og stöð- um sem eiga að breytast. bœði fyr- ir og eftlr breytingar. Við framkölt- um allar svarthvítu myndlrnar sjálf og eigum orðlð miklð myndasafn sem er skráð Inn f tölvu. Pað er þvl fljótlegt að flnna myndir sem mannl llggur á.“ Afmœlisbörn helgarinnar Ingibjörg Jósefsdóttir 50 ára Enni, Bngihlíðarhreppi Laugardagur 9. júlí Matthildur Rós Haraldsdóttir 40 ára Sólbrekku 20. Húsavík Laugardagur 9. júlí Bjarni Sigurður Aðalgeirsson 30 ára Mánárbakka. Tjörneshreppi Laugardagur 9. júlí Ásgeir Hatldórsson 60 ára Sólvallagötu 1, Hrísey Sunnudagur 10. júlí ■Rögnvaldur Þórðarson 50 ára Fossvegi 13. Siglufirði Sunnudagur 10. júlí Hér og þar-------- Öryggið á oddinn í rúminu - þolir jarðskjálfta og aðrar hamfarir Kröfur öryggismálaþjóðfélags- ins eru nú komnar alla leið upp í rúm. Pað er alþekkt að menn eiga að setja öryggið á oddinn við vissar aðstœður í rúminu en auðvltað er einnlg heppilegt að rúmið þoli hvers kyns hnjask, jafnvel Jarð- skjálfta. Og svo er ekkl verra að hafa keðjusög í selllngar- fjarlœgð! Já. rúmið sem hér um rœðir er reyndar sérhannað til að þola jarðskjálfta. enda framleitt í San Francisco þar sem menn geta alltaf átt von á þeim stóra. Rúmið er byggt úr stáli og harðvlði og í geymsluhólf- inu eru vatnsbirgðir. frostþurrk- aður matur. sjúkrakassi, slökkvitœkl, ferðasalerni og síðast en ekki síst keðjusög. Parna er komið tilvalið rúm fyr- ir jarðskjálftahrœdda íslend- Inga og ekki spillir verðlð fyrir, „aðeins" 3.500 dollarar eða um 250 þúsund krónur íslensk- ar. ÚR GÖMLUM DEGI Ný orlofshús Á mánudaglnn var frétta- mönnum á Akureyri boðið að sjá orlofsheimlli verka- lýðsfélaganna á lUug- astöðum í Fnjóskadal. sem nú er verið að taka í notkun hvert af öðru. Pegar er flutt í þrjú húsanna, þau fyrstu, en um nœstu helgl verður flutt í þau öll. sem ýmlst eru tilbúin eða verlð að leggja síðustu hönd á. dlts 10 að tölu. En þess utan eru fimm í smíðum og koma þau f gagnið síðar á sumrlnu. Tréverk á Dalvík. hlutafé- lag. sem áttl lœgsta tilboð, þegar húsin voru boðln út, smíðar þessi hús. (Dagur lO.júlí 1968)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.