Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 08.07.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 8. júlí 1994 Smaauglýsingar Samkomur Atvínna Garðaúðun Uðum fyrír roðamaur, maðk og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast í síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval. Plöntusala Sumarblóm, fjölær blóm, rósir, skrautrunnar, furur, grení, ösp, lerki og reynir. Skógarplöntur í 35 gata bökkum, birki, stafafura, blágreni, hvítgreni og rauögreni. Hænsnaskítur, acryldúkur, jarðvegs- dúkur og illgresislyf. Opiö mánud.-föstud. frá kl. 9-12 og 13-18. Laugard. og sunnud. frá kl. 13-17. Garðyrkjustöðin Grísará, Eyjafjarðarsveit, sími 31129. Spákona - Spámiðill (Sjá grein í tímaritinu Nýir tímar). Verö stödd á Akureyri um tíma. Tímapantanlr f síma 96-27259, Krlstjana. GENGIÐ Gengisskráning nr. 235 07. Júlf 1994 Kaup Sala Dollari 68,68000 68,92000 Sterlingspund 106,06400 106,41400 Kanadadollar 49,51500 49,75500 Dðnsk kr. 11,07330 11,11130 Norsk kr. 9,92490 9,96090 Sænsk kr. 8,71830 8,75730 Finnskt mark 13,09450 13,15050 Franskur franki 12,67370 12,72170 Belg. franki 2,10110 2,10930 Svissneskur franki 51,73670 51,91670 Hollenskt gyllini 38,80230 38,94230 Þýskt mark 43,55580 43,69580 (fölsk líra 0,04371 0,04392 Austurr. sch. 6,19070 6,21570 Port. escudo 0,42130 0,42340 Spá. peseti 0,52320 0,52580 Japanskt yen 0,69405 0,69725 írskt pund 104,73800 105,17800 SDR 99,82290 100,22290 ECU, Evr.mynt 83,09900 83,42900 Húsmunir Ég er 19 ára og óska eftir vinnu f einn mánuð. Vanuröllum sveitastörfum. Upplýsingar í heimasíma 21891, vinnusíma 12fl2. Húsnæði óskast Ég er 17 ára reglusöm stúlka sem verö í VMA í vetur og bráövantar mig þá herbergi til leigu meö eldun- araöstööu og snyrtingu. Upplýsingar f síma 95-36449 eftir kl. 18.00, Lára.________________ Ung hjón bráövantar 3ja-4ra herb. fbúð í nágrenni viö Háskólann. Uppl. I síma 94-4436 á ísafiröi eftir kl. 18._________________________ Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð eða stúdíóíbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiöslur. Upplýsingar í slma 12912 á kvöld- in. Húsnæði í boði Akureyri-Reykjavík. Laus er 4ra herbergja efri hæö í tví- býlishúsi í Glerárhverfi. Helst er leit- aö eftir leigu- eöa eignaskiptum á sambærilegri íbúö á Reykjavíkur- svæöinu. Upplýsingar í síma 91-16550-40 á daginn en í síma 91-41254 á kvöld- im______________________________ Skólafólk. Herbergi til leigu á Neöri-Brekkunni. Upplýsingar í síma 12393 eftir kl. 19.30.__________________________ Ibúð til leigu! 2ja herb. íbúö til leigu frá 10. júlí. Upplýsingar í síma 24478 eöa 22936, Lói._____________________ Til leigu verslunarhúsnæði aö Brekkugötu 7, Akureyri, stærö 73 m2. Einnig atvinnuhúsnæði Óseyri 6, 2. hæö, 60-130 m2 (er innréttaö sem stúdíó). Upplýsingar gefur ingvi í síma 96- 23072. áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugylling og plasthúðun Heilsuhornið Heilsuhornið auglýsir! Dæmi úr Sælkerahorninu: Sólþurrkaöir tómatar, ætiþistla- hjörtu, Cantharellasveppir, laukur í balsamicediki, marineraðir sveppir, þurrkaðir villisveppir, graflaxsósa, ýmsar geröir af sinnepi, grillolíur, pizzaolía, kryddedik og mikiö úrval af góöu kryddi. Fersk og góö te (geymd í lokuöum baukum). Fyrir feröalagiö, úrval af núölusúp- um og Eöalsojakjöt. Sólarvörn, ýmsir styrkleikar. Nýtt yngingarkrem frá Allison. Miso, örvarrót, Tahini og annaö fyrir heilsufæöiö. Rice vinegar, Mirin, Wasabe og fl. fyrir Sushi. Athugiö! Sælkeravörur eru bæöi fal- leg og spennandi gjafavara. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Sendum f póstkröfu. Ferðaþjónusta Vesturland - Tilboð - Gisting. Gisting í herbergi meö baöi og morgunveröi, frá kr. 2.900. Hótel Borgarnes, sími 93-71119. Búvélar Zetor dráttarvél óskast. Óskum eftir aö kaupa notaöa Zetor dráttarvél. Uppl. T sima 95-38070. Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum, ísskápum, frystiskápum og frysti- kistum af öllum stæröum og gerð- um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, boröstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáboröum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborösstólum, eld- húsborð og stólar meö baki, komm- óöum, svefnsófum 1 og 2ja manna. Vídeóum, vídeótökuvélum og sjón- vörpum, myndlyklum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. ALLT Á AÐ SEUAST!! Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Strauvél á fæti meö 85 cm valsi, einnig á borði meö 60 cm valsi, báöar fótstýrðar. Eldavélar f úrvali. Þráölausir sfmar sem draga jafn langt og venjulegir. Kæliskápar t.d. 85 cm á hæð, Sako riffill 222, sem nýr, með kfki 10x12. Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefnsófi meö stökum stól f stfl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiöur svefn- sófi, 4ra sæta sófi á daginn. Síma- borö meö bólstruöum stól. Róörar- tæki (þrek), nýlegt. Saunaofn 7,5 kW. Sófaborö og hornborö. Eldhús- borð í úrvali og kollar. Tölvuborð. Hansaskápar og skrifborö og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góöum húsmunum. ALLT Á AÐ SEUAST! Umboðssalan Lundargötu la, síml 23912, h. 21630. Opið virka daga kl. 10-18. Kvóti til sölu. Þorskur 3.700 kg. Ufsi 500 kg. Koli 155 kg. Tilboð óskast. Leggist inn á afgreiðslu merkt: „Kvóti ’93-’94“. Dags Þjónusta Varahlutír Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Resta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Gæludýr Tveir kettlingar fást gefins. Gæfir og gullfallegir. Uppl. f síma 24016. □ QQQSQQQQQQUQQQQQUDQQQBQQQQQUQQQt] C LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vantí pig límmiða hringdu ipá í e\ma 96-24166 Bjóðum meðal annars upp á: 3 ®f Hönnun g 0* Filmuvinnslu 3 ISÍ Sérprentun 3 ffií Miða af lager (Tilboð, 3 ódýrt, brothastt o.fl.) 3 Bí Fjórlitaprentun g Bf Allar gerðir límpappírs 3 Bf Tölvugataða miða á 3 rúllum 3 Bf Fljóta og góða þjónustu nBBBHBBBnnBBBOBBHBOOHBBBBHBBBHBBS Glerárkirkja. Kvöldguösþjónusta sunnudaginn 10. júlí kl. 21.00. Prestur sr. Hannes Orn Söfnuður Votta Jchóva á Akureyri. Sunnudagur 10. júlí kl. 10.30, Sjafnar- stíg 1, Akureyri. Opinber fyrirlestur: Það sem nánasta framtíð ber í skauti sínu. Allir áhugasamir velkomnir. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingemingar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun. - Teppahreinsun. ■ Skrifstofutækjaþrif. ■ Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Ak- ureyri. Messur laugardaginn 9. júlí kl. 18.00 og sunnudaginn 10. júlí kl. 11.00. tfrri 1 L U-u: l Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax 96- 12562. Opnunartími 1. júní-15. september alla daga frá kl. 11-17. 15. september-1. júní, sunnudaga frá kl. 14-16. HVÍTASUttHUKIfíKJAtl úsmmshlíd Laugard. 9. júlí kl. 20.30, samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 10. júlí kl. 11.00, safnaðar- samkoma (brauósbrotning). Sunnud. 10. júlí kl. 20.00, vakninga- samkoma. Trúboðshópurinn sem fór til Isafjarðar syngur og vitnar. Samskot tekin til starfsins. Beðið fyrir sjúkum. Mikill og fjöibreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. LETTIH b Hestamannafélagið Léttir Félagsferð í Söi Farið verður frá Kaupvangsbakka kl. 18.30 föstu- daginn 8. júlí. Þeir sem þurfa aó fá fluttan farangur eða nánari upp- lýsingar hafið samband í síma 25532 Jónas Óli, 25268 Pétur eöa 27353 Sigurður. Hundahald bannað. Ferðanefnd. Q23500 Naked Gun 33A Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur (löggunni en snýr aftur til að skreppa I steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aóalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy. Bönnuð fýlupokum, Kvikmyndaeftirlitið. Wayne’s World 2 - Veröld Waynes 2 Þetta er náttúrulega bilun en Wayne og Garth eru mættir aftur. Backbeat Hann varð að velja milli besta vinar slns, stúlkunn- ar sem hann elskaði og vinsælustu rokkhljómsveitar allra tíma. í melluhverfum Hamborgar árió 1960 spiluðu 5 strákar frá Liverpool rokk 8 kvöld (viku. Þrfr þeirra áttu eftir að koma af stað mesta æði, sem runnið hefur á æsku Vesturlanda, sá fjórði var rekinn, en sá fimmti yfirgaf bandið fyrir myndlistina og stúlk- una sem hann barðist um við besta vin sinn. Stúlkan hét Astrid og skapaði stílinn. Myndlistamaðurinn hét Stu Sutcliffe og gaf þeim sálina. Vinurinn hét John Lennon - hann kastaði sprengjunni. Heimurinn hefur aldrei sóð annað eins. Föstudagur Kl. 9.00 Naked Gun 33M Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Naked Gun 33'X Kl. 11.00 Backbeat Laugardagur Kl. 9.00 Naked Gun 33’/ Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Naked Gun 33'4 Kl. 11.00 Backbeat Sunnudagur Kl. 3.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 3.00 Fuglastríðið (fsl. tal) Kl. 9.00 Naked Gun 33'/ Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Naked Gun 33/ Kl. 11.00 Backbeat Mánudagur Kl. 9.00 Naked Gun 33/ Kl. 9.00 Wayne's World 2 Þriðjudagur Kl. 9.00 Naked Gun 33/ Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 fímmtudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.