Dagur - 10.09.1994, Page 8

Dagur - 10.09.1994, Page 8
8 - DAGUR - Laugardagur 10. september 1994 EFST í HU4A CEIRA. CUÐSTEINSSON Vertíðarskil íþróttafíkla Haustið hefur tekið völdin hér á landi og minnir okkur íbúa þessa lands óþyrmilega á það hversu sumarið hér á norður- hjara er stutt. Þetta var hins vegar gott sumar, og það eru ekki nema þeir sem hvort sem er láta sínar úrtöluraddir hljóma um allt milli himins og jarðar sem eru óánægðir. Það má eflaust finna „betra" sumar þegar síðustu áratugir eru skoðaðir í minningunni en fjarlægðin gerir fjöllin blá og sumrin betri. Haustið er iíka í vissum skilningi vertíðarskil. Frelsi og áhyggjuleysi skólabarna lýkur, við tekur glíman við skólaskræðurnar (og jafnvel kennara) og áhyggjur yfir því aó árangurinn aó vori mældur í tölum verði ekki nógu góður. Við íþróttafíklar skiptum líka um gír, síðustu knattspyrnuleik- ir sumarsins eru leiknir og það fylgir því viss depurð þegar mörkin á íþróttavellinum eru tekin niður. Þá hefur haustió sannarlega tekið völdin. Döprum árangri norðlenskra lióa hafa verið gerð skil á íþróttasíðunni og það er umhugsunarefni, jafnvel rannsókn- arefni, af hverju við náum ekki betri árangri. Spurningin þessa dagana snýst ekki um aó ná í einhverja titla, heldur að verjast falli milli deilda. Það er helst árangur þeirra sem landið eiga aó erfa á knattspyrnuvellinum sem lyfta manni upp úr þessum lágnættishugsanagangi. En biðin er stutt, handboitinn byrjar meira segja áður en knattspyrnumörkin hverfa og nú geta Akureyringar horft á úrvalsdeildarkörfu- bolta í lok þessa mánaðar, en síðustu ár hafa Sauðkræking- ar einir Norðlendinga notið þeirra forréttinda. Hagstofan hefur gefið út athyglisverðan bækling sem ein- faldlega heitir Konur og karlar. Þar má m.a. sjá skiptingu vinnuafls eftir starfsgreinum, hlutfallstölur. Konur í embættis- og stjórnendastörfum eru 5% en karlar 12%; sérfræðingar eru 13% konur en 12% karlar; þjónustu- og verslunarfólk er 25% konur en 10% karlar og ósérhæft starfsfóik er 11% konur en aðeins 4% karlar. Hlutur okkar karla er ekki glæsi- legur þegar skoðaður er sá tími sem við verjum til heimil- isstarfa á viku hverri. 54% karla verja 0-5 stundum til heimil- isstarfa, 29% 5-9 stundum og aóeins 17% 10 stundum eða fleíri. Hjá konum verja 11% 0-5 stundum, 19% 5-9 stundum og 70% 10 stundum eða fleirum. Stjörnuspa - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrír helgina fVatnsberi ^ f+Æ Ijón 'N \jCr!/R (80- jan.-18. feb.) J \JTOTl (25. júli-28. ágúst) J Óróleika hefur verið vart í ástarsam- bandi síbustu daga en hugmynd sem skýtur upp kollinum róar þab ástand. Happatölur: 2,19, 32. Reyndu ab þóknast öbrum og glebja vini þína um helgina. Þegar til lengri tíma lætur mun þetta borga sig. Þab verbur líflegt í skemmtanalífinu um helgina. m Fiskar (19. feb.-SO. mars) Breytingar eru á næsta leiti og tengj- ast þær þjálfun eba menntun og bein- ast jafnvel ab einhverjum nákomnum þér. Þetta verbur þreytandi helgi. ) d£ Meyja (23. ágúst-22. sept. D Hrútur (21. mars-19. april) D Þú færb tækifæri til ab þroska sköpun- arhæfileika þína. Hlutirnir gerast hratt um helgina og þú færb lítinn tíma til ab taka mikilvæga ákvörbun. Nútíbin og fortíbin mætast um helg- ina. Annab hvort hittir þú gamla vini eba finnur hlut sem lengi hefur legib glatabur. Happatölur: 5,14,25. (V7KV°6 ^ \yr -W- (23. sept.-22. okt.) J Hlutirnir mættu gerast hrabar ab þínu mati enda ertu óþolinmóbur meb ein- dæmum þessa dagana. Þetta verbur annasöm og þreytandi helgi. (W Naut (20. apríl-20. maO Þú munt þiggja abstob meb þökkum um helgina því þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Þá hjálpar þab ekki til ab láta draga þig inn í vandamál annarra. ) (gg Sporödreki) (25. okt.-21. nóv.) J Tvíburar (21. maí-20. júm') 2 Þú nærb ekki miklum árangri þegar metnabarfullar hugmyndir eru annars vegar enda er hugur þinn reikandi og þú kýst frekar ab skemmta þér. Krabbi (21. júní-22. Júlí) Eitthvab fer öbruvísi en ætlab er. Ef þú ætlar í ferbalag verbur þú fyrir töfum svo gerbu ráb fyrir þeim. Þab kemur eitthvab skemmtilega á óvart. f Bogmaður \j3tX (22. nóv.-21. des.) J Sumt fólk á þab til ab ýkja; ekki af ill- girni eba eigingirni heldur af einfaldri bjartsýni. Cerbu ráb fyrir þessu þegar þú tímasetur hlutina. Steingeit ''N (22. des-19. jam.) J Þú hefur áhyggjur af viðbrögbum fólks vib hugmyndum þínum og dregur þab mjög úr kjarki þínum. Mundu ab raunveruleika- skyn fólks brenglast við þessar abstæður, ) (Æ Þú kýst ab ganga hinn gullna mebalveg því þá getur þú slegib á frest ab taka af- stöbu í ákvebnu máli. Hugabu þó ab því hverju þú kannt ab vera ab fórna. KROSSCÁTA .* ‘t /&) :— , ^ <* \ o Halian Ge fa fti iíthl/áó Uolduqt Vií-. liirasin Samsi- I \vr\a Tifié Sysú irin LíUar DP Hesiinn Fiíkur- inrt 'mt 1 • ÍGUI.UI/ — 0 5má- híjsart- um / 1 C Ittt *«.» IhU J, Hlut Kona Kallar o Vaftnn B otn 4 > ML Klaburt LijHi- t <4 kin Durt Saur- ucjar Z- V— Auka- orka. Fabmur ► V Æfi ng T0(a : ► uppht. Klao- aéra 'ftti TlÍ yf kvi ki Q co i n i S-tj ÖfYl - unni ► 3. 4 * Roasi Grincl 5amt 'Orwkt * 5. Prœséi r tíjólmóSq —v Spnrjib Urga Mi U L A 5 i a f u Y RetÍL 'Dbs •*- lp. ► rV Keyr Sar i C .0 S 8. L CLÍ Sjarm i' S kýjum 'Ali 7. > 'Otult Stefnu Kann * ► : 9. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 349“. Steinborg og Inga, Gjörgæsludeild FSA, 600 Akureyri, hlutu verð- launin fyrir helgarkrossgátu 346. Lausnarorðið var Krítarkort. Verð- launin, skáldsagan „Gift eða ógift“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Útgangan - bréf til þjóðar", eftir Úlfar Þormóósson. Útgefandi er Frjálst framtak. Helgarkrossgáta nr. 349 Lausnaroröið er............................ Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staður........................ O fU.it r "O: Hfr. , ÖR.f V.Í*.. flt.i TcjJ. 1fmrim. Sttr.ra S ‘k « 0 R T 1 R þukl ttíhJii k 'A F J ‘0 L A Gtéit, r.iitt. u R T 'A m/J), L M o LjOt Huita Mann 'nir ,.UJm N A U T N A ‘r 'íh.f. 1*1* 0 H Ó N V U G L E G A IpH F A R f\ F G 1 R T r.ik... ftt r l 3rí«.. Utkl 0 N /V u R i A u G u N V H.HÍ G N ‘0 V 1 iamit / Uur M N "uv Y s Strkl- s i»rt- u - L A R ft Sf.r U kR T u B.ri.r 0,1. f? £ F L ft f? F ’A E / N Umiu i R ‘0 G U G A N G N ft ÍHk u L G ö B u R J L A F f.r.r t.i,- 5 L E B fi 0 F U G L 'L.-- T ■0 R u 1? K.n. S.~il L N £ V h u D R A R '0 L /\ 'V T Afmælisbarn laugardagsins í ár mun einkalífib og persónulegt samband veita þér meiri hamingju en undanfarin ár. Þetta á sérstaklega við um fyrri hluta ársins þegar nýtt sam- band hefst meb mikilli rómantík. Sið- ari hluti ársins verbur vænlegri hvab veraldleg gæbi snertir. Afmælisbarn sunnudagsins Vertu ekki feiminn vib ab stunda hug- arleikfimi á næsta ári því þab mun gefa meira en þig grunar. Láttu ekki reyna um of á líkamlega hæfileika þína. Fyrsta hálfa árib þarftu sennilega ab færa persónulega fórn. Afmaelisbarn mánudagsins Þab er engin ástæba til ab efast um eigib ágæti á komandi ári þótt árang- ur þinn verbi kannski ekki eins mikill og þú hafbir vænst. Þú munt taka þátt í félagslífinu af kappi á árinu en þab er djupt á rómantíkina á næstunni.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.