Dagur - 10.09.1994, Síða 9
Laugardagur 10. september 1994 - DAGUR - 9
Lið l>órs c3 varð í þriðja sæti í
flokki C-liða. Liðið var nær
cingöngu skipað stúlkum, cina und-
antckningin var markvöröurinn.
Tvær stúlknanna voru fcngnar að
láni frá KA.
V Ballett
V Modern
VJazz
Kennsla hefst
16. september
Kennari er
Asako lchihashi
frá Japan
Kennt er frá
sex ára aldri
Nánari upplýsingar og
innritun hjá Fimi, sími 25809
og Vaxtarræktinni, sími 25266
Krakkamót KEA
Líkamsræktin
Hamri!
Mánaöarkort
A-lið Dalvíkur stóð sig mjög vel og
hafnaði í 3. sæti. Hcr eru kapparnir
ásamt Jónasi Baidurssyni, þjálfara.
Misstórir Samherjar voru kátir í
mótsiok.
Það var mikið fjör á KA-
svæðinu um síðustu helgi
þegar krakkar af félags-
svæði KEA komu saman
og reyndu með sér í
Krakkamóti KEA í knatt-
spyrnu. Þarna voru á ferð-
inni strákar og stelpur í 6.
Sigurlið mótsins. KA al hafði bctur
eftir spcnnandi leik gegn Þór al.
í tækjasalinn
kr. 2.400
ótakmörkuð mæting
• Ljósabekkir
• Nuddpottur
• Vatnsgufubað
Hamar
Sími 12080
aldursflokki og líkt og hjá
þeim eldri var hart barist
og spennandi keppni. Það
voru 22 lið sem mættu til
keppni en þar af voru sjö
frá Þór og sex frá KA og
því kepptu tvö lið frá
hvoru félagi í hópi A-liða
og tvö í hópi B-liða. Dalvík
var með þrjú lið, Leiftur og
KS með tvö og Samherjar
og Magni sendu eitt lið
hvort.
í keppni A-liða hafði KA
al best en þeir sigruðu lió
Þórs al í hörkuspennandi úr-
slitaleik, 1:0, þar sem Heim-
ir Bjömsson skoraði sigur-
markið undir lokin. I leik
um 3. sætiö sigraði Dalvík
nokkuö örugglega lið Leift-
urs. Sama staöa kom upp hjá
B-liðunum þar sem KA bl
sigraði Þór bl í úrslitaleik,
5:3, og Dalvík endaði í 3.
sæti. Þórsarar voru í þremur
efstu sætunum í flokki C-
liða. Þór cl sigraði Þór c2 í
úrslitaleik, 4:2 og Þór c3
sigraöi KA cl í vítaspymu-
keppni og hafnaöi í 3. sæti.
@24222