Dagur - 15.10.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 15. október 1994 - DAGUR - 3
Þróunarsjóður sjávarútvegsins hefur lofað 1,3 milljarði króna til úreldingar á fiskiskipum:
Skipum af stærðinni 30 til 100 tonn fækkar
Stjórn Þróunarsjóðs sjávarút-
vegsins hefur Iofað tæpum 1.300
milljónum króna í styrki til
úreldingar 79 fiskiskipa sem
eru um 4.400 brúttórúmlestir að
stærð, eða um 3,6% af stærð
íslenska fiskiskipaflotans. Af-
greiðslu bíða liðlega 40 um-
sóknir og eru það aðallega opnir
bátar, undir 10 tonn að stærð, og
því miklu Iægri fjárhæðir.
Afskráningarstyrkir fást gegn
því að menn falli frá endurnýj-
unarrétti vegna skipsins, þ.e.
ekki má koma nýtt skip inn í
flotann í staðinn. Úreldingin
dreifist um allt land, en áber-
andi mest er þó af skipum með
einkennisstafi NK og VE, þ.e.
Sauðárkrókur:
Bæjarmála-
punktar
■ A fundi húsnæðisnefndar
nýlcga, kom fram að nú standa
6 almennar kauplciguíbúóir
auðar og aðrar 6 félagslegar
eignaribúðir eru lausar eða að
losna og fáar umsóknir um
íbúðir liggja fyrir. I þessu Ijósi
hefur ncfndin ákvcðið að sækja
ckki um byggingar eða kaup á
félagslegum íbúðum fyrir árið
1995.
■ Bæjarráði hefur borist bréf
frá Bimi Mikaelssyni, yfirlög-
regiuþjóni, varðandi fyrir-
greiðslu vegna almenns fundar
um bætta umferðarmcnningu,
sem halda á á Sauðárkróki 27.
október nk. Bæjairáð tók já-
kvætt í erindið og fól bæjar-
stjóra að ræða við Bjöm um
málið.
■ Á fundi bygginganefndar
var lögð fram tillaga að deili-
skipulagi aó íbúðasvæði aldr-
aðra að Sauðá. Árni Ragnars-
son, skipulagsarkitckt, kom á
fundinn og kynnti tillögunar.
Byggingancfnd samþykkti
framlagða tillögu.
■ Bygginganefnd hefur hafnað
erindi frá UMF Tindastóli, um
leyfi fyrir auglýsingaskilti utan
á suður- og norðurstafna
íþróttahúss.
É Á lúndi skólanefndar ný-
lega, kynnú formaður svar
menntamálaráðuneyúsins við
bciðni skólancfndar frá 6. scpt.
sl., um lausn nýráðins Iciöbcin-
anda úr starfi, vegna gruns um
refisverða háttsemi. I svarinu
kemur fram, að í ljósi þeirra
gagna sem ráðuneyúð hefur
undir höndum m.a. frá lög-
rcgluyfirvöldum í Noregi, hafi
viðkomandi starfsmaður verið
lcystur frá störfum frá og með
7 sept. sl. að telja. Rán Hösk-
uldsdóttir, leióbeinandi, hefur
vcrið ráðin í stöðuna.
bátar frá Neskaupstað og Vest-
mannaeyjum.
Nokkrir togarar eru á skránni
en hámarksstyrkur úr sjóðnum er
90 milljónir króna. Þar má nefna
togarana Jón Vídalín ÁR og Þór
HF cn enginn togari er af Norður-
landi.
Norðlensk skip og bátar eru
Lísa María ÓF-26 frá Ólafsfirði,
426 tonna skip smíðað 1988, eign
Sædísar hf. í Ólafsfirði, sem fékk
90 milljónir króna en skipið hcfur
verið selt úr landi til rússneskrar
útgerðar vió Kyrrahaf. Óli Þor-
steinsson á Þórshöfn fær rúmlega
1,5 millj. króna vegna úreldingar á
Litlanesi ÞH-62, 7 tonna bát smíð-
uðum 1978; Valeik hf. í Ólafsfirói
fær rúmar 89 millj. króna til úrcld-
ingar á línuveiðaranum Ásgeiri
Frímanns ÓF-21, en skipið er 280
tonn að stærð. Brynjar Baldursson
á Dalvík fær tæpar 1,2 millj.
króna til úreldingar á Kópi BA-
126, 6 tonna bát smíðuðum 1962
og Heiðar R. Baldvinsson á
Grenivík fær rúmar 6,5 millj.
króna vegna úreldingar á Hrönn
- en togurum fjölgar
EA-258, 22 tonn bát, smíðuðum
1963. Sum þessara skipa eru því
ekki ýkja gömul.
Islenskum fiskiskipum fækkar
jafnt og þétt. Á síðasta áratug, þ.e.
frá árinu 1983 til 1993 fækkaði
skipum af stærðinni 10 til 30 tonn
úr 222 niður í 186; skipum af
stærðinni 30 til 100 tonn fækkaði
úr 150 í 99 en togurum fjölgaði
hins vegar, úr 103 í 109, eða sex
talsins. Þróunin virðist því sú að
fiskurinn við Islandsstrendur sé
veiddur af færri en stærri skipum.
GG
Söluátak hjá Kaupfélagi Skagfirðinga:
Áhersla á heimabyggð
I gær hófst sameiginlegt sölu-
átak afurðastöðva Kaupfélags
Skagfirðinga og dagvöruversl-
ana þess á landbúnaðarvörum
úr héraðinu, ásamt vörum unn-
um úr þeim. Kjörorð átaksins er
„okkar vörur.“ Þetta sérstaka
söluátak mun standa til loka
nóvembermánaðar. Tilgangur-
inn er að minna Skagfirðinga á
hversu ágætar vörur landbúnað-
urinn í héraðinu býður og jafn-
framt á mikilvægi greinarinnar
og hversu mörgum vinnufúsum
höndum hún skapar verkefni
við hæfi.
Skagafjörður hefur lcngst af
Nýtt fréttablað við utanverðan Eyjafjörð:
Eyfirska frétta-
blaðið komið út
I gær kom út fyrsta tölublað Ey-
firska fréttablaðsins, sem er
óháður fréttamiðill gefinn út við
utanverðan Eyjafjörð.
Þröstur Haraldsson, blaðamað-
ur á Dalvík, sem um tíma var rit-
stjóri auglýsingablaðsins Lífs-
marks á Akureyri, er ritstjóri og
ábyrgðarmaður blaðsins, en útgef-
andi er hlutafélagið Eyfirska út-
gáfufélagið. Ætlunin er að blaðið
komi út vikulega og selt í áskrift
(600 krónur á mánuði) og lausa-
sölu (170 krónur), en fyrstu tveim
tölublöðunum verður dreift
ókeypis á öll heimili í Svarfaóar-
dal, Hrísey, á Dalvík og Árskógs-
strönd, en það er markaðssvæði
blaðsins, samkvæmt leiðara rit-
stjóra í fyrsta tölublaðinu. Ey-
firska frcttablaóið er í A4 broti og
er fyrsta tölublaðið 8 síður. Blaðið
er prcntaö í Dagsprenti hf. á Akur-
eyri.
Þröstur Haraldsson sagði í
samtali viö Dag aó fram hafi kom-
ið, m.a. í frétt í Degi á dögunum,
að Bæjarpósturinn á Dalvík hafi
ekki komið út að undanförnu og
óvíst væri með framhaldið. Þröst-
ur sagðist skynja það aó fólk á
þessu svæði vildi fá staðbundnar
fréttir og upplýsingar og þess
vegna hafi hann ákveðið að ráðast
í þessa útgáfu. Blaðinu væri auk
þess ætlað að vera mikilvægur
vettvangur til skoðanaskipta.
„Fólk vill einfaldlega fá meira en
auglýsingapésa í hendurnar,"
sagði Þröstur.
Þröstur sagðist til aó byrja með
standa einn að útgáfunni en verið
væri að ganga frá stofnun hlutafé-
lags í eigu hans í samvinnu vió
Rima hf., útgáfufélag mánaðar-
blaðsins Norðurslóðar. Þröstur tók
fram að útgáfa Eyfirska frétta-
blaðsins breytti engu um útgáfu
Noróurslóðar, hún myndi eftir
sem áður koma út mánaðarlega.
óþh
byggt atvinnugrundvöll sinn á
matvælaframleiðslu, sem enn
þann dag í dag er undirstaða at-
vinnulífsins. Þar skipar landbún-
aðurinn mikilvægan sess. Innlend
landbúnaðarframleiðsla hefur hins
vegar átt undir högg að sækja á
ýmsan hátt undanfarin ár. Því
þótti við hæfi að setja af stað sér-
stakt átak í heimabyggð, bæði til
að vekja athygli heimafólks á eig-
in vörum og beina sjónum þess að
mikilvægi greinarinnar fyrir at-
vinnulíf héraðsins. Einnig má
benda á það að afurðir KS hafa
verið í sókn á mörkuóum utan
héraðs.
Meðan á átakinu stendur munu
afurðastöðvar standa fyrir vöru-
kynningum í verslunum KS, auk
þess sem sérstök tímabundin verk-
efni verða í gangi í verslununum á
þessum tíma. Tilboðin veróa m.a.
kynnt í sérstöku blaði, sem kemur
út reglulega meðan á átakinu
stendur. HA
Bíll í Eyja-
fjarðará
Á fimmtudagskvöldið fór bíll út
af veginum við Ytra-Gil í Eyja-
fjarðarsveit og endaði í Eyja-
fjarðaránni, en vegurinn er alveg
á árbakkanum á þessum stað.
Þeir sem í bílnum voru komust
út án erfiðleika og meisl urðu ekki
veruleg en farþegi mun þó hafa
skrámast eitthvað, samkvæmt
upplýsingum Akureyrarlögreglu.
Bílinn þurfti að fiytja af vettvangi
með kranabíl. HA
Húseigendur,
húsfélög, verkkaupar
• Skiptið við fagmann. Samkvæmt iðnlöggjöfinni
skulu verktakar í löggiltum ióngreinum hafa meist-
araréttindi.
• Forðist ólöglega þjónustu. Nótulaus viðskipti eru
ólögleg og gera kaupanda verks eða þjónustu rétt-
lausan gagnvart verktaka.
• Gerið ráð fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts.
Virðisaukaskattur af vinnu vió nýbyggingar, endur-
bætur og viðgeröir á íbúðarhúsnæði fæst end-
urgreiddur hjá skattstjórum. Eyðublöð þess efnis
fást hjá'skattstjóra og á Skrifstofu atvinnulífsins
sem jafnframt veita aðstoó við útfyllingu.
• Girðið fyrir hugsanlegan ágreining við uppgjör.
Mikilvægt er að fá verklýsingu með tilboði og gera
verksamning, að öðrum kosti hefur kaupandi ekk-
ert í höndunum yfir það sem hann er að kaupa.
Stöðluð verksamningsform fást á Skrifstofu at-
vinnulífsins. Við ráðleggjum fólki að leita upplýs-
inga um meistara og verktaka áður en samningur
er gerður. Hjá Skrifstofu atvinnulífsins og meistara-
félögum fást upplýsingar um hvaða meistarar og
verktakar eru félagsbundnir.
Skrifstofa atvinnulífsins
Norðurlandi tM) @»
■■■
Strandgötu 29, 600 Akureyri, sfmi 96-11222.
Bodil Udsen á Akureyri
Danska Icikkonan Bodil Udscn, kom í heimsókn til Akurcyrar í vikunni.
Hún las úr vcrkum landa sinna í Samkomuhúsinu, þeirra H. C. Andersen og
Karcnar Blixcn. Bodil Udscn cr af mörgum talin cin hclsta leikkona Dana á
þcssari öld en hún var stödd hér á landi í tilefni af dönskum dögum. Það
voru VMA, MA og LA scm stóðu fyrir komu lcikkonunnar til Akureyrar.
Mynd: Robyn.
ERTU AÐ BYGGJA
VILTU BREYTA?
Iðnaðarmenn sem kunna til verka
MEISTARAFELAG
BYGGINGAMANNA
NORÐURLANDI
Upplýsíngar hjá Skrífstofu atvínnulífsins
á Norðurlandí, Strandgötu 29, símí 11222.