Dagur - 22.10.1994, Page 11

Dagur - 22.10.1994, Page 11
Laugardagur 22. október 1994 - DAGUR - 11 Að velja bók handa barninu sínu Aðalbjörg SigmarsdóUir. Héraðsskjalasafhið Það getur vafist fyrir fullorðnu fólki að velja sé bók til lestrar í hillum bókasafnsins enda val- kostirnir fjölmargir. En ef til vill reynist foreldrum og for- ráðamönnum barna enn erfið- ara að velja bækur handa börn- unum sínum. í tímaritinu Bókasafnió hafa birtst greinar um barnabækur sem breytingin á safninu er svo tölvu- væðingin," sagöi Lárus. Árið 1968 flutti Amtsbókasafn- ið í núverandi húsnæói. „Það var alveg gríðarleg brcyting og við vissum eiginlega ekki hvað við áttum að gera vió allt þetta pláss en nú er húsið fyrir löngu orðið of lítið. Samkvæmt nýjustu fréttum þá vonast ég til að nýbyggingin sem á að rísa hér við safnió verði innihalda lista bókasafnsfræðinga yfir nýútkomnar barnabækur sem taldar eru „góóar barnabækur“ að mati viðkomandi bókasafnsfræð- inga. I einni þessara greina segir meðal annars að góð barnabók þurfi að vera skemmtileg, skrifuð á lipru máli og sæmilega stíluð, örva hugmyndaflug barnsins, efla boðin út á næsta ári og bygginga- framkvæmdir hefjist jafnvel þá en í upphafi átti bygging hússins að hefjast í kringum 1990,“ sagði Lárus. Það verður að lengja af- greiðslutímann „Það sem við höfum mestan áhuga á að breyta núna og teljum í þessari bók getið þið Iesið allt um það hvernig á að pissa í kopp. Mynd: Robyn skilning á kjörum annarra, eyða fordómum og enda vel eða alla- vega þannig að hún skilji ekki við bömin í algjöru vonleysi. I grein tímaritsins sem skrifuð er af bókasafnsfræðingunum Ingu Láru Birgisdóttur og Margréti Björnsdóttur um barnabækur sem komu út árið 1993 setja þær ellefu bækur í úrvalsflokk. Þær ítreka aö valið byggi á persónulegu mati þeirra. Bækurnar sem lenda í stjörnuflokki hjá þeim stöllum eru: Snæljónin: Ólafur Gunnarsson Starfrófskver: Sigrún og Þórarinn Eldjám Litlu greyin: Guórún Helgadóttir Er allt að verða vitlaust?: Ióunn Steinsdóttir Beinagrindin: Sigrún Eldjám Himinninn er allsstaðar: Sólveig Traustadóttir Húsbóndinn: Mats Wahl Við Urðarbrunn: Vilborg Davíðsdóttir Klukkan Kassíópeia og húsiðí dalnutn: Þómnn Sigurðardóttir Barnanna hátíð blíð: Forlagið Einn og tveir inn komu þeir: MM brýnast er að lengja afgreiðslutím- ann hér á bókasafninu. Opna fyrr og jafnvel loka seinna. Áf- greiðslutíminn er allt of, allt of stuttur,“ sagði Lárus. En opnunar- tími Amtsbókasafnsins hefur ekk- ert breyst í 25 ár. Lárus sagði að þessa stundina væri einnig upp á borðinu að opna útibú í Glerár- þorpi og þaö væri ekki síður nauð- synleg framkvæmd. Að sögn Lárusar hafa útlán aukist ár frá ári allt frá því í kring- um árið 1985 en þá skall mynd- bandabylgjan á Akureyri af fullum krafti og tíðni útlána á Bókasafn- inu hrundi. Á árinu 1993 gengu safngestir út með samtals 122.857 bækur, hljóðbækur eða myndbönd, en bókakostur útlánadeildar var í árslok 1993 43,340 bindi. Félagsvist verður spiluð í Hamri sunnudaginn 23. október kl. 20.00. Veglegir vinningar. Allir velkomnir. Aðalbjörg Sigmarsdóttir, bóka- safnsfræðingur, er héraðsskjala- vörður Akureyrar og Eyjafjarð- arsýslu. Hún tók við því starfí árið 1984. Á héraðsskjalasafn- inu eru varðveitt skjöl Akureyr- arbæjar og Eyjafjarðarsýslu en safnið á að varðveita öll gögn sem verða til á vegum sveitarfé- laganna, nefnda og stofnana á þeirra vegum. „Það er viómiðunarrcgla að skjölunum er skilað hingað þegar þau eru orðin þrjátíu ára gömul. Þangað til varðveita stofnanir sveitarfélaganna skjölin hjá sér,“ sagði Aðalbjörg. Á Héraðsskjalasafninu eru einnig varðveitt einkaskjalasöfn til dærnis dagbækur og sendibréf, þessi einkaskjalasöfn eru, að sögn Aðalbjargar, skemmtileg viðbót við opinberu skjölin. „Óll félög sem einhvern tímann hafa fengið styrk frá opinberum aðilum eiga að skila sínum skjöl- um til okkar og það eru ansi mörg félög sem falla undir það,“ sagði Aðalbjörg. „Auk þess eru hér kirkjubækur allstaðar af landinu á míkrófilm- um og það er sótt töluvert í þær. Þeir sem hafa áhuga á ættfræði koma og leita þar upplýsinga. Það sama má segja um manntöl,“ sagði Aðalbjörg. Hörður Jóhannsson hefur starfað á Amtsbókasafninu í 26 ár og hér er hann að Iána ungum safngesti bækur. Útlán á lcstrarsal Amtsbókasafnsins hafa aukist ár frá ári Fjöldi útlánaðra bóka á Amtsbókasafninu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.