Dagur - 22.10.1994, Blaðsíða 18

Dagur - 22.10.1994, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 22. október 1994 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 09.00 Morgiuujónvarp barnanna. Góöan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Múminálfarnir. Sonja og Sissa. Anna í Grænuhlið 10.50 Hlé 13.00 Kaatljóa. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá finrmtudegi. 13.55 Enika knattspyman. Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.00 íþróttajrátturlnn. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 TAknmálifréttlr 18.00 Einu ilnni var. Uppfinnmgamenn. (n était une fois... Les decouvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur um helstu hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. í þessum þætti er sagt frá Alex- andriuskólanum. 18.25 Feróalelób!. Hátíðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heimildarmyndaflokkur um hátiðir af ýmsum toga sem haldnar eru i Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Fréttaikeyti 19.00 Gelmitóóin. (Star Trek: Deep Space Nine) Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumiddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarmnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Náttúra. Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Nátt- úru í Borgarleikhúsinu í fyrra vetur. Stjóm upptöku: Hákon Már Oddsson. 21.10 Haiar á belmavellL (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur i ströngu eftir skiinað. Aðalhlutverk: Brett Butier. 21.35 Anditreyml. Bandarisk biómynd um lögreglumann sem banar ungum manni og viðamikla rannsókn sem á eftir fylgir. Aðalhlutverk: Curtis McClarin og Anna Maria Horsford. 23.15 GUepamlólarlnn. (Crime Broker) Spennumynd frá 1993 um kvendómara sem skipuleggur bankarán í fristundum sinum. Málin taka óvænta stefnu þegar japanskur afbrotaflæðingur kemst á slóð dómarans. Leikstjóri: Ian Bany. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset og Masaya Kato. Þýðandi: Ingunn ingólfsdótt- ir. Kvllnnyndaeftlrlit nkislni telur myndina ekki hæfa áhorf endum yngrl en 16 ára. 00.50 Útvarpifréttir i dagikrárlok SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 09.00 Morgunijónvarp barnanna. Perrine. Gissur á Botnum. Nilli Hóimgeirsson. Markó. 10.20 Hlé 13.45 Eldbúiió. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.00 Sigia bbnlnfley. Annar þáttur: Fiskur og túlipanar. Leik- inn myndaflokkur um fólkið í Eyjum, lif þess og samfélag. Hand- rit og leikstjóm: Þráinn Bertelsson. 15.00 Stelnn vió iteln. í þessari heimildamynd þeirra Guð- mundar Emilssonar og Baldurs Hrafnkels Jónssonar er íslensk samtimatónhst í öndvegi. Þar er rakinn náms- og starfsferiU Þor- kels Sigurbjömssonar, eins viðþekktasta og mikUvirkasta tón- skálds þjóðarinnar en hann hlaut nýverið heiðursfé Tónvakans, tónhstarverðlauna Rikisútvarpsins. 15.30 ÓUenllólð itrýkur. Dönsk gamanmynd um ævintýri Eg- ons Olsens og félaga hans. LeUrstjóri: Erik BaUing. AðaUUutverk: Ove Sprogae, Morten Grunwald, Poul Bundgaard og Kirsten Walther. Þýðandi: Jón O. Edwald. 17.00 Ljóibrot. Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum Uðinnar viku. 17.50 Táknmálifréttlr 18.00 Stundin okkar. Stundm okkar hefur nú göngu sina að nýju með fjölbreyttu efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjónar- menn em Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. 18.55 FréttaikeyU 19.00 Undlr Afríkuhirnni. (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst tU Afríku ásamt syni sinum. Þar kynnast þau lifi og menningu innfæddra og lenda i margvislegum ævintýmm. AðaUilutverk: Robert Mitc- hum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 19.25 Fólldó i Foraælu. (Evening Shade) Bandarískur fram- haidsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og MarUu Henner i aðaUUutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Sigia hlmlnfley. Þriðji þáttur: EUefta stund. Leikinn myndaflokkur í fjórum þáttum um fólkið i Eyjum, Uf þess og samfélag. Handrit og leUtstjóm: Þráinn Bertelsson. AðaUUut- verk: GisU HaUdórsson, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Flygenring og Rúrik Har- aldsson. Framleiðandi: Nýtt Uf. 21.35 Afdrepið. (The DwelUng Place) Bresk framhaldsmynd i þremur þáttum byggð á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan gerist á Norðymbralandi á 4. áratug síðustu aldar og segir frá 16 ára stúlku sem þarf að ganga fimm yngri systkinum sínum í föð- ur- og móðurstað þegar foreldrar þeina deyja. Aðalhlutverk leika James Fox, Tracy WhitweU, Edward Rawle-Hicks og Ray Stevenson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.30 Heiganportió. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrsUtum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Bjömsson. 22.55 Samtal i myrkri. (Tala! Det ár sá mörkt) Sænsk bíómynd frá 1993 sem segir frá samfundum geðlæknis af gyðingaættum og nýnasista. 00.25 Útvarpifréttir i dagikrárlok MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 17.00 Leiðarljói (Guiding Light). 17.50 Táknmálifréttlr. 18.00 ÞyturiUufl (4:65). 18.25 Frægóardraumar (22:26). 18.55 FréttaikeytL 19.00 FUueL 19.15 Dagiljói. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Umræóa um tlllógu til þlngiályktunar um vantrauit á ráóherra i rildsitjóm Daviói Odduonar. Bein útsending frá Alþingi. Selnnl fréttlr verða undar út aó umræóum loknum. Dagikráriok óákveótn. Stöð 2 LAUGARDAGUR 22.0KTÓBER 09:00 Bamaefnl. Með Afa. 10:15 Gulur, rauður, grænn og blár. 10:30 Baldur búálfur. 10:55 Ævintýri Vífils. 11:15 Smáborgarar. 11:35 Eyjaklikan. 12:00 SJónvarpsmarkaðurinn. 12:25 Helmimelstarabridge Landsbréfa. 12:45 Stjama. Kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsi- kvendið Crystal sem á alt til alls en vantar þó ástina í lif sitt. Þegar ástkær faðir hennar féll frá var hún hrakin allslaus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fót- unum. 14:30 Úrvalsdeildln 15:00 3-BÍÓ - Svanlmir. Teiknimynd með islensku tali byggð á ævintýri H.C. Andersen. 16:00 Fróken flugeldur. Camella á möguleika á að sigra fegurð- arsamkeppnina Fröken flugeldur þvi innra með henni logar þessi sérstaki eldmóður sem getur kveikt í öilum í kringum hana. 17:45 Popp og kók. 18:40 NBAmoiar. 19:1919:19. 20:00 Fyndnar fjólskyldumyndir. 20:35 Bingólottó. 21:45 Kraftaverkamaóurinn. Gamansöm ádeilumynd um far- andpredikarann Jonas Nightingale og aðstoðarkonu hans sem ferðast vítt og breitt um Bandarikin og raka inn peningum hvar sem þau koma. Þau eru ekki öli þar sem þau eru séð og setja alls staðar á svið kraftaverk sem færa þeim fé í feita sjóði. 23:35 Hórkutólió. Charhe Sheen leikur Don Saxon, léttgeggjað- an lögreglumann í Arizona, sem er ofsóttur af skuggum fortíðar. Strangiega bónnuó bómurn. 01:15 Rauóu ikómlr. Erótískur stuttmyndaflokkur. Bannaður bömum. 01:45 Bók bólvunarlnnar. Auðugur maður kemur að máli við einkaspæjarann Phihp Lovecraft og biður hann um að finna fyrir sig bók. Lokasýning. Stranglega bónnuó bðmum. 03:20 Sjúkrabilllnn. Þegar Josh Bakei sér stúlku drauma sinna er hún á leið burt í sjúkrabíl. Josh er ákveðinn í að reyna að komast að því hvað varð um stúlkuna og þegar hann finnur vin- konu hennar þykist hann heldur betur hafa dottið í lukkupott- inn. Lokasýning. Stranglega bðnnuó bðraum. 04:45 Dagikrárlok. SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1994 09:00 Baraaefni. Kolh káti. 09:25 Kisa litla. 09:55 Köttur úti i mýri. 10:10 Sögur úr Andabæ. 10:35 Ómar. 11:00 Brakúla greifi. 11:30 Ungiingsárm. 12:00 Á slaglnu. 13:00 íþróttlr á sunnudegL 16:30 Sjónvarpimarkaóurinn. 17:00 Húilð á liéttunnL 18:00 f ivióiljóilnu. 18:45 Mórk dagilni. 19:19 19:19. 20:00 Endurmlnnlngar Sherlocki Holmei. Annar þáttur þessa vandaða sakamálamyndaflokks. 21:00 Fjólikylduiaga. Fyrri hiuti framhaldsmyndar með þeim Anjehcu Huston og Sam Neill í aðalhlutverkum. Seinni hluti er á dagskrá atrnað kvöid. 22:30 60 minútur. 23:20 Sólitingur. Systkinin Bitsy og Sonny eiga auðugan föður sem hefur ætið séð þeim fyrir nægu skotsilfri. Þegar hann deyr kemur í ljós að karlinn ánaínar þvi barni sinu, sem fyrr eignast bam, öll auðæfi sin. Vandamálið er bara það að Bitsy er ástfang- in af Susan og Sonny er ástfanginn af George. Lokasýning. 00:55 Dagikrárlok. MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 17.05 Nágrannar 17.30 Veialingamlr 17.50 Ævintýrabeimur Nlntendo 18.15 Tánlngamir i Hæóagarói 18.45 Sjónvarpsmarkaóurlnn 19.1919:19 20.15 Elrikur 20.40 Matrelóslumeistarlnn 21.20 Fjólskylduiaga. Sebmi blutl. 22.50 EUen. Gamanmyndaíl. um Ellen og vini hennar. 23.20 Eldhugar. (Backdraft). Tveir bræður vinna fyrir slökkvilið- ið í Chicago. Þeir berjast báðir fyrir því að halda uppi merkjum föður sins sem var slökkviiiðsmaður og dó hetjudauða, en á milli þeirra er mikil togstreita. 1991. Stranglega bðnnuð bðmum. 01.35. Dagskrárlok. Rás 1 - laugardagur kl. 17.10 Króníka Hver var hann? Hvað gerði hann sér til írægðar? „Krónlka" er nýr þáttur á Rás 1 sem þau Halldóra Thoroddsen og Ríkarð- ur örn Pálsson sjá um. í hverjum þætti er tekinn fyrir einn áratugur mannkynssög- urnnar og fjallað um þekkta menn þess áratugar, hvort sem þeir voru þekktir fyr- ir tónlist, listir, bókmenntir eða dægur- mál. Rás 2 - laugardagur kl. 19.35 Vinsældalisti götunnar Ólafur Páll Gunnarsson birtist fyrirvara- laust með hljóðnemann hér og þar í höf- uðborginni, tekur fólk tali og leikur fyrir það óskalag á Rás 2. Þáttur ólafs Páls er á dagskrá öll laugardagskvöld kl. 19.35. Rás 1 - sunnudagur kl. 16.05 Menning og sjálfstæði Á morgun, sunnudag, kl. 16.05 hefst fyrsta erindi Páls Skúlasonar í erinda- flokknum Menning og sjálfstæði. í erind- unum fjallar Páil um forsendur menning- ar og sjálfstæðis og lýsir þeim tilteknu verkefnum sem við þurfum að takast á við, ætlum við að tryggja viðgang menn- ingar og sjálfstæðrar hugsunar á íslandi. í fyrsta erindi ræðir Páll um eðli menning- ar, hvaða tilgangi hún þjónar og hvaða máli hún skiptir í lífi okkar. Stöð 2 - laugardagur kl. 23.35 Hörkutólið Charlie Sheen Stöð 2 sýnir í kvöld spennumyndina Hörkutólið með Charlie Sheen í aðalhlut- verki. Hann leikur léttgeggjaðan lög- reglumann í Arizona, sem er ofsóttur af skuggum fortíðar. Hann er skapbráður og þegar hann lendir í blóðugum slagsmál- um á knæpu eru honum settir úrslitakost- ir. Hann verður annað hvort að hætta í lögreglunni- eða smygla sér inn í hættu- legustu mótorhjólakliku Bandaríkjanna með það fyrir augum að fletta ofan af víð- tækri vopna- og éiturlyfjásölu sem mótor- hjólabullurnar eru ábyrgar fyrir. Myndin er stranglega bönnuð börnum. O"" LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. 9.20 Með morgunkaff- inu. Haukur Morthens, Erla Þorsteinsdóttir, Helena Eyjólfsdóttir, Marzbræður, Ragnar Bjamason, Jóhann Möller, Sigurður Ólafs- son og fleiri syngja lög frá liðnum árum. 10.00 Fréttir. 10.03 Evr- ópa fyrr og nú:. Áhrif og völd bysanska ríkisins í Evrópu. Um- sjón: Ágúst Þór Ámason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og aug- lýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menn- ingarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Fmmflutt hljóðrit með leik Bryndísar Höllu. Gylfadóttur og Steinunnar Bimu Ragnarsdóttur,. m.a. verk eftir Gabriel Fauré og Ríkharð Öm. Pálsson. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og. Ríkarður Örn Pálsson. 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Ámasonar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ópem- spjall. Rætt við Signýju Sæmundsdóttur ópemsöngkonu um ópemna Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss. og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað - „Hæja umh igg aw-aw". Sagt frá stúlku nokkurri á 18. öld sem talaði sitt. eigið mál. Umsjón: Viðar Eggertsson. Les- ari með umsjónarmanni:. Anna Sigríður Einarsdóttir. 22.00 Frétt- ir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Stanley Black og hljómsveit hans leika tangólög. 22.27 Orð kvöldsins: Halldór Vilhelmsson flytur. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Smásagan: -Manja". eftir Ljúdmílu Pet- rúshevskaju. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djass- þáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón Einarsson. pró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um. menningu og trúarbrögð í Asíu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seljakirkju. Séra Valgeir Ástráðsson prédikar. 12.10 Dag- skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslenska einsöngslagið. Frá dag- skrá í Gerðubergi sL sunnudag. „Brageyra og tóneyra", erindi Reynis. Axelssonar, stærðfræðings. Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari flytja íslensk sönglög. 14.00 Úr hugarheimi íslendings. Um starfsdrauma íslendinga. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. 15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994:. Af tónlist og bókmenntum. Þriðji þáttur Þórarins Stefánssonar um. píanótónlist og bókmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Menning og sjálfstæði:. 1. erindi af sex:. Eðli menningar, hvaða tilgangi þjón- ar hún og. hvaða máli skiptir hún í lifi okkar?. Páll Skúlason pró- fessor flytur fyrsta erindi af sex. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sér- hver maður skal vera frjáls,. „Ástin er einstæðingur". Um réttar- höldin gegn Agnar Mykle. Seinni hluti. Höfundur: Jan Hogne Sandvik. Útvarpsleikgerð: Morten Thcmte. Þýðandi: Aðalsteinn Eyþórsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Hallmar Sigurðsson, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinnsson, Eyvindur Erlendsson, Jakob Þór Einarsson, Sigurð- ur Skúlason, Guðmundur Magnússon, Björn Karlsson, Sigurður Karlsson, Baldvin Halldórsson og Viðar Eggertsson. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri í ágúst 1994, annar hluti. Flutt eru innlend og erlend verk og. einsönglög eftir Jór- unni Viðar og Jón Þórarinsson. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helg- arþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplötu- rabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Són- ata í C-dúr, KV 309. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins : Halldór Vilhelmsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen,. Pálmi Gunnarsson og Steingrím- ur Guðmundsson leika lög af plötunni „Nafnakall" frá 1982. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, -Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Leifur Hauksson les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Refurinn eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri og þýðandi: Ævar R. Kvaran. 1. þáttur af 5.13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Endurminningar Casanova ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les lokalestur. 14.30 Aldarlok: Með hár á bringunni. 15.00 Fréttir. 15.03 Tón- stiginn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþátt- ur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónhst á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og vegúm Hlér Guðjónsson háskólanemi talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúífan Viðtöl og tónhst fyrir yngstu börnin. 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar Getur tónhst.verið of falleg?. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið Hér og nú Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótónlist. 23.10 Hvers vegna?. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstig- inn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tú morguns. LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið bamaefni Rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags). 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöng- um . Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturlög. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Seal. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þor- steins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón! Kristján Sigurjónsson (Frá Ak- ureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Margfætlan. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 01.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns:. 01.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar. hljóma áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturlög. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. raeð Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir. Sjónvarpið - sunnud. kl. 22.30 Helgarsportið iþróttadeild sjónvarpsins er byrjuð með nýja íþróttaþætti á sunnudagskvöldum þar sem púlsinn verður tekinn á atburðum helgarinn- ar í heimi íþróttanna, auk þess sem Evrópu- boltanum eru gerð skil. Umsjónarmaður þáttarins annað kvöld er Arnar Björnsson. MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tú lifsins. 8.00 Morg- unfréttir :Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Hahó ísland. 10.00 Halló Island. 12.00 Fréttayfirht. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í beinni útsendmgu Héraðsfréttablöðin. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Múh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Biúsþáttur. 22.00 Fréttir. 22.10 AUt í góðu. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tú morguns: Múh steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einars- son. Lelknai auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringlnn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.