Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Föstudagur 18. nóvember 1994 - DAGUR - 3 Atak hjá starfsfólki vínveitingahúsa á Akureyri: Tekið fyrir áfengisburð inn og út úr húsunum Lóggæsla í Athygli vakti að sl. mióvikudags- kvöld var löggæsla í Borgarbíói á Akurcyri, þar sem var verið að frumsýna „Natural Born Killers“. Jóhann Norðfjörð, sýningarstjóri Borgarbíós, sagði að skýringin á þessari gæslu hafi verið sú að Borgarbíó hafi viljaó leggja áherslu á að þessi mynd væri ekki ætluð unglingum yngri en 16 ára. Oskað hafi verið eftir því aó lög- regla væri á staðnum til þess aó fylgjast með að engum yngri en Borgarbíói 16 ára væri hleypt inn. Jóhann sagði að í ljós hafi komið að eng- inn hafi reynt að komast inn á myndina yngri en 16 ára. Jóhann Norðfjörð sagði að dyravörðum í Borgarbíói væri oft vandi á höndum með að fylgjast með aldri bíógesta. Unglingar hefðu jafnan ekki á sér skilríki og því væri oft erfitt að meta hvort viðkomandi væri t.d. 13 eða 14 ára. óþh Eins og þegar hefur verið greint frá var sl. mánudag haldið nám- skeið fyrir starfsfólk vínveitinga- húsa á Akureyri. Að þessu stóðu Barnahcill, Heimili og skóli, fulltrúaráð foreldrafélagana á Akureyri og Áfengisvarnaráð. í framhaldi af þessu ætlar starfs- fólk vínveitingahúsa á Akrueyri að gera átak til bættrar vín- menningar bæjarbúa og betra útlits miðbæjarins. Þetta átak felst í því aö nú verður haft mjög strangt eftirlit meö því að gestir vínveitingahúsa beri hvorki áfengi inn í vínveit- ingahúsin, né þaðan út með sér aftur, cn það er óhcimilt skv. lög- um. Ellefta grein í reglugerð um sölu og veitingar áfengis hljóðar svo: „Bannað er að bera með sér áfengi inn á veitingastað, annað en það sem þangað er llutt til heimilla veitinga. Á sama hátt er bannað að bera með sér áfengi út af veitingastað. Oheimilt er að leyfa þeim sem greinilega er undir áhrifum áfengis aðgang að veit- ingastað. Veitingamönnum er skylt að gæta þess að ekki sé brot- ið gegn þcssum ákvæðum. Veitingamenn og þjónar þeirra mega ekki vera undir áhrifum áfengis né neyta áfengra drykkja á veitingastað mcðan áfengisveit- ingar fara þar fram.“ Kristín Sigfúsdóttir hjá Áfeng- isvarnaráöi sagói vert aó benda bæjarbúum, jafnt ungum sem öldnum, foreldrum og unglingum, á að dyraverðir vínveitingahúsa rnunu framvegis ekki taka áfengi til varðveislu í anddyri og munu herða eftirlit með því að gestir beri ekki áfengi á sér inn í húsin. Þjónustufólk og dyraverðir munu Útfor Valgerðar Steinunnar Friðriksdóttur verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag, en hún var elsti íslendingurinn þegar hún Iést, 105 ára og 186 daga. I samantekt í nýjasta tölublaði Heilbrigðismála kemur fram að sjö Islendingar, þar af sex konur, urðu cldri en Valgerður Steinunn Frióriksdóttir. Þetta voru: Hall- dóra Bjarnadóttir, Blönduósi, 108 ekki afhenda gestum pappaglös til aó nota í mióbænum og dyraverðir sjá til þess að áfengi fari ekki út úr húsinu með gestum, hvorki í heil- um pakkningum né í glösum. Þeg- ar fólk fer út að skemmta sér um helgina ætti það því aó hafa þessi atriði í huga. „Á vínveitingahúsum í bænum vinnur metnaðargjarnt fólk sem vill snúa vörn í sókn og bæta vín- menningu bæjarbúa," sagði Krist- ín að lokum. HA ára og 44 daga, Guðrún Þórðar- dóttir, Húsavík, 106 ára og 320 daga, Aldís Einarsdóttir, Eyjafirði, 106 ára og 300 daga, Helga Brynj- ólfsdóttir, Hafnarfirði, 106 ára og 184 daga, Jenný Guðmundsdóttir, Garðabæ, 106 ára og 81 daga, María Andrésdóttir, Stykkishólmi, 106 ára og 43 daga, og Sigurður Þorvaldsson, Skagafirói, 105 ára og 333 daga. óþh Akureyri: Valgerður Steinunn jarðsett í dag TIDO 2ja sæta 40.000,- TIDO stóll 25.000, 3ja sæta 54.000,- Grænt númer: 99-6850 Ekta leður IFEBiSiffl ÍEl í ALLT AD 18 MÁNUÐI TIDO ódýrasta leðursófasett Enginn sendingar- kostnaður. Ibúar á Akureyri fá sófasettið keyrt heirn að dyrum.* -fyrir fólkið í landinu *Þeir sem búa utan Akureyrar geta fengið sófasettið sent í höfuðstöðvar Dreka hf. að Draupnisgötu 6, 603 Aey. Laugardags- 30% afsláttur afdömu- og herraskóm Dömufatnaður: 30% afsláttur afdömuflauelsbuxum Undirfot: 25% afsláttur afHue sokkabuxum Snyrtivörudeild: 20% afsláttur afNina Ricci snyrtivörum Bamafot: 30% afsláttur aföllum fíís barnafötum Búsáhöld: 30% afsláttur aföllum bökunarformum Vefnaöarvörur: 30% afsláttur afmislitum sœngurveraefnum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.