Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. nóvember 1994- DAGUR - 13 DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá 17.00 Fróttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar Kattardýr (Eyewitness) Breskur heimildarmyndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 FJÖr á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Kastljós 21.10 Derrick 22.15 Köld em kvennaráð (An Affair in Mind) Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ungur rithöfundur kynn- ist ríkri konu sem ætlast til að hann komi eiginmanni hennar fyrir kattamef. Leikstjóri: Colin Luke. Aðalhlutverk: Stephen Dillon og Amanda Donohue. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.50 Peter Gabriel á tónleikum (Peter Gabriel - Secret World) Upptaka frá hljómleikum breska tónlistarmannsins Peters Gabriels í Modena á Ítalíu í nóvember í fyrra. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 16:00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 Jón spæjó 17.50 Emð þlð myrkfælin? 18.15 NBA tllþrif 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Imbakassinn 21.25 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 22.15 Gleðskapurinn Maltin gefur þrjár stjörnur. Leik- stjóri er Blake Edwards. 1968. 00.00 DJÖflagangur (The Haunted) Dramatísk og óhugnanleg mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Hjónin Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúað á drauga og vita því ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar reimleika verður vart á heimili þeirra. AUt er undirlagt af Ulum öndum og enginn fær við neitt ráð- ið. Hjónin óttast mjög um öryggi sitt og bama sinna og ákveða loks að leita á náðir manna sem hafa sérhæft sig í að særa burt Ula anda. í aðalhlutverkum eru SaUy Kirkland, Jeffrey DeMunn og Lou- ise Latham. Leikstjóri er Robert Mandel. 1991. Stranglega bönn- uð bömum. 01.40 Um hábjartan dag (In Broad DayUght) Len Rowan er ruddi, þjófur, slagsmálahundur og morðingi. Þegar dóttir hans er staðin að verki við búðarþjófnað, skýtur Len búðareigandann með haglabyssu. Hann er handtekinn en gengur laus innan fárra tíma. Bæjarbúar sætta sig ekki lengur við þetta og taka máUð í sínar hendur. Bönnuð bömum. 03.10 SJúkraliðamir (Paramedics) SjúkraUðarnir eru há- vaðasamir, fyrirferðarmikUr og glannalegir og það eru þeirra góðu hUðar. Verstu tUfeUin, sem þeir hafa þurft að fást við, eru tennis- olnbogar og hálsrígur en þegar þeir eru fluttir á nýjan stað til starfa kveður við annan tón. Bönnuð bömum. 04.40 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornió Að utan 8.31 Tíðindi úr mennlngarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 -Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Smásagan: Hiabn eftir Nirmal Verma. Þorgeir Þor- geirsson les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Þekkið þér vetrarbrautina? eftir Karl Wittlinger. Þýðandi: HaUdór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað KeppnisUð frá Félags- og þjón- ustumiðstöð aldraðra Aflagranda 40 og Félagsmiðstöð aldraðra Gerðubergi 3 keppa. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen BUxen. Helga Bach- mann les þýðingu Kristjáns Karls- sonar. (2:5) 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel • úr Sturlungu GísU Sigurðsson les (55) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarUfmu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Margfætlan • þáttur fyrir unglinga 20.00 SÖngvaþing 20.30 Á ferðalagi um tilveruna 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maðurinn á götunni Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjöm Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist eftir Edvard Grieg. Sónata i c-moU fyrir fiðlu og píanó ópus 45. Terje TÍnnesen leikur á fiðlu og Reidun Askeland á píanó. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns & RÁS 2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til bfsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halli ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtón- list 22.00 J'réttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir 02.05 Með grátt í vöngum 04.00 Næturlög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með ELO 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flu j lamgöngum. 06.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 21. nóvember 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Guðmundur Stefánsson og Sigurð- ur J. Sigurðsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 210000. Bæjarstjóri. Elskulegur eiginmaóur minn og faðir okkar, BALDUR EIRÍKSSON, frá Dvergsstöðum, lést á Hjúkrunarheimilinu Seli þann 16. nóvember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Laufey Stefánsdóttir og börn. Barn sem situr í barnabílstól getur sloppiö við meiðsl í árekstri! ||UMFERÐAR Messur Messur Fundir Samkomur Samkomur 4- Akurcyrarprcstakall: Helgistund verður á Fjórðungssjúkrahúsinu nk. sunnudag, 20. nóv., kl. 10. Hugleiðing: Sigurður Arnarson, cand. theol. B.S. Sunnudagaskóli Akurcyrarkirkju veróur kl. 11 f.h. Öll böm eru velkom- in og forcldrar eru einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkjubílana! Annar bíllinn fer frá Minjasafnskirkjunni kl. 10.40, um Oddeyri og Þórunnarstræti, hinn frá Kaupangi kl. 10.40 að Lund- arskóla, Þingvallastræti, um Skógar- lund og Hrafnagilsstræti. Bílarnir fara frá kirkjunni ki. 11.50 og sömu leiðir til baka. Ifátíðarmcssa vcrður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 20. nóvember kl. 14. Afmælis kirkjunnar verður minnst. Blásarar úr Tónlistarskólanum á Akur- eyri leika í athöfninni. Kór Akurcyrarkirkju syngur. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með basar og kaffisölu í Safnaðar- heimilinu eftir messu til styrktar orgel- sjóói kirkjunnar. Sóknarprestar. Aðalfundur Listvinafclags Akureyr- arkirkju veróur í kapcllunni kl. 16.00. Æskulýðsfélagið heldur fund í kapell- unni nk. sunnudag kl. 17. Nýir félagar vclkomnir. Biblíulestur vcrður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 21. nóvember kl. 20.30. Akureyrarkirkja._________________ Fjölskylduguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju nk. sunnudag, 20. nóv., kl. 14.00. Forcldrar/aðstandcndur eru hvattir til að mæta með börnum sínum, en guðsþjónustan verður á léit- ari nótum. Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 15.30. Sóknarprestur. Guðsþjónustur í Laugalandsprcsta- kalli sunnudaginn 20. nóv.: Möðruvallakirkja: Messa og barna- stund kl. 11.00. Grundarkirkja: Messa og barnastund kl. 13.30. Sóknarprestur.____________________ Hríseyjarkirkja: Guðsþjónusta vcrður í kirkjunni á sunnudag kl. 14.00. Kirkjukór Svarf- dæla kemur í heimsókn og syngur viö athöfnina. Sr. Jón Helgi Þórarinsson predikar. Sóknarprestur.____________________ drt Glcrárkirkja: J l Biblíulcstur og bæna- . stund í kirkjunni laugar- K, dag kl. 11.00. Allir vel- komnir. A sunnudag vcrður: Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri syst- kini og/eða foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. Léttir söngvar, fræðsla og bænir. Guðsþjónusla kl. 14.00. Ath! Basar kvcnfélagsins verður í for- dyri kirkjunnar að guðsþjónustunni lokinni. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 18.00. Sóknarprestur. Ólafsljarðarprestakall. Sunmidugurinn 20. nóv- ember: Sunnudagaskólinn í heim- sókn á dvalarheimilinu Hornbrekku kl. 14.00. Athugiö stað og stund! Æski- legt að bömin mæti í fylgd fullorðinna. Sóknarprcstur. Dalvíkurkirkja. Kvöldbænir sunnudaginn 20. növem- ber kl. 18. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Frá Sáiarrannsóknaféiag- inu á Akureyri. Aríðandi fundur um hús- / næðismál félagsins föstu- daginn 18. nóvember kl. 20.30 í Strandgötu 37b. Mætum vel félagsmcnn! Stjórnin. Takið eftir Hjálparlínan Ljós hcimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum._____________________ Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar. ... Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir, miðill, starfar hjá fé- laginu frá 20.-26. nóvem- ber. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 18. nóvembcr frá kl. 17.00-19.30 ísímum 12147 og 27677. Ath! Þeir sem hug hafa á að fá tíma hjá Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur, læknamiðli, gcta pantað á sama tíma. Stjórnin. Félagsvist Spilað vcrður að Mcluni í Hörgárdal laugardaginn 19. nóvembcr kl. 21. Annað kvöldið af þremur. Kvöld og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Athugið Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Vajbergi. Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- lenskra kristnilioösfélaga fást hjá Pe- dró. ________ Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Laugardagur 19. nóvember: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Astimingar og aðrir krakkar hvatlir til að koma. Bjóðið líka öðrum meó! Um kvöldið cr unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 20. nóvember: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: Leyfíó bömunum að koma til mín. Ahnenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. HVÍTASUnnUKIRKJAn J/5MAnÐ5HLk) Föstud. 18. nóv. kl. 17.15: K.K.S.H. (Kristileg krakkasamtök Hvítasunnu- kirkjunnar.) Föstud. 18. nóv. kl. 20.30: Bænasam- koma. Laugard. 19. nóv. kl. 14.00: Safnað- arfundur. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30: Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 20. nóv. kl. 11.00: Safnaðar- samkoma. (Brauðsbrotning.) Sunnud. 20. nóv. kl. 15.30: Vakning- arsamkoma. Ncmendur af biblíuvik- unni sjá um samkomuna. A samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðið fyrir sjúk- um, Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, |,t, Sunnuhlíð. ) * Föstudagur: Samkoma kl. 20.30. Bænastund kl. 20.00. Mikill söngur og tónlist. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma ki. 20.30. Þóra E. Bragadóltir talar. Samskot til starfs- ins. Bænastund kl. 20.00. Allir vel- komnir. Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Sunnudagur 20. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 13.30. Bæn kl. 19.30. Samkoma kl. 20.00. Asgrímur Stefánsson kynnir Gideonfélagið og flytur ræðu. Samskot tekin vegna Gideonstarfsins. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur 21. nóv.: Heimilsasam- band kl. 16.00. Flóamarkaður verður föstudaginn 18. nóv. kl. 10-17. Árnað heilla Karl Jóhannsson, Kringlumýri 1, Akureyri, verður 70 ára mánudag- inn 21. nóvember. Hann tekur á móti gestum laugardag- inn 19. nóvember í Lóni við Hrísalund frákl. 15.00-1 9.00. Já... en eg nota nú yfírleitt beltið!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.