Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. nóvember 1994 - DAGUR - 9 Helga Jónína Andrésdóttir í hlutvcrki Uglu og Guðmundur Karl Ellertsson í hlutvcrki ástmanns hennar, fcimnu lögreglunnar. Leikfélag Blönduóss: Frumsýnir Atóm- stöðina á morgun Leikfélag Blönduóss frumsýnir á morgun Atómstöðina eftir Hall- dór Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur. Leikstjóri er Inga Bjarnason. Þetta er afmælissýn- ing Leikfélags Blönduóss en það heldur um þessar mundir upp á 50 ára afmæli sitt. Æfíngar hafa staðið yfir síðan í Iok september og koma 40-50 manns fram í sýningunni. Leikfélag Blönduóss ræðst ekki á lágan garð með uppfærslu á Atómstöðinni og það er vissulega við hæfí. Atómstöðin er veróug afmælisgjöf á hálfrar aldar afmæl- inu. Inga Bjarnason segir um Atóm- stöðina í leikskrá að hún sé yndis- legt verk. „Ég hcf áttað mig á því á síðastliðnunr tjórum árum að ís- lenskur veruleiki er okkur nær- tækari á sviði áhugaleikhúsa. Það þekkja allir þetta fólk, það þekkja allir Uglu, hún er eins konar sam- nefnari fyrir allt það scm er heil- brigt og gott í Islcndingum. Ég hef lagt mesta áherslu á fjöl- Sýslumaðurinn á Akureyri Hatnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 96-26900. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Frostagata 1b, A-hl 2, ásamt öllum vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Gísli Bogi Jóhannesson, gerð- arbeiðandi Iðnlánasjóður, 23. nóv- ember 1994 kl. 10.30. Frostagata 3c, A-hl, ásamt vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Framtak - Ona hf., gerðarbeiðend- ur Akureyrarbær, Búnaðarbanki ís- lands, Hf. Ofnasmiðjan, Iðnlána- sjóður og íslandsbanki hf., 23. nóv- ember 1994 kl. 11.00. Frostagata 3c, B-hluti, ásamt vél- um og tækjunr,, Akureyri, þingl. eig. Framtak - Ona hf., gerðarbeiðend- ur Akureyrarbær, Búnaóarbanki ís- lands, Hf. Ofnasmiðjan, Iðnþróun- arsjóður og islandsbanki hf, 23. nóvember 1994 kl. 11.30. Tröllagil 14, íb. 1a, Akureyri, þingl. eig. Örn Ragnarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 23. nóvember 1994 kl. 09.30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 17. nóvember 1994. skyldu- og ástarsöguna. Hin pólit- ísku hvörf í verkinu eru barn síns tíma. Þá voru skilin skörp milli kommúnista og kapítalista. Það hefur margt breyst í okkar heims- mynd auk þess sem við notum núna snilldarlega leikgerð Bríetar Héðinsdóttur sem lcggur meiri áherslu á persónu Uglu heldur cn pólitíkina. Það eru til tvær leik- gerðir af Atómstöðinni en Bríet gerir hlut Uglu mun meiri en hin gerðin og ég veit ekki betur en aó hún sé stærsta kvenrullan sem til er í íslenskum leikbókmenntum. Um leið cr kvenréttindahugsun sögunnar langt á undan sínum tíma. Ugla vill vera sjálfstæður einstaklingur, „hvorki kauplaus ambátt eins og konur þeirra fá- tæku né keypt maddama eins og konur þeirra ríku". Ugla er hin frjálsa kona.“ Með hclstu hlutvcrk í sýning- unni fara: Ugla: Helga Jónína Andrésdóttir. Búi Árland: Sturla Þórðarson. Frú Árland: Kristín Guðjónsdóttir. Organistinn: Bene- dikt Blöndal. Móðir organistans: Kolbrún Zophóníasdóttir. Kle- ópatra: Guðrún Pálsdóttir. Aðstoóarleikstjóri er Ragnheið- ur Þorláksdóttir, um búninga sér Unnur Kristjánsdóttir, Ingimar Einarsson sér um hljóö og Ingvar Björnsson hannar lýsingu. óþh Handverksfólk á Norðurlandi eystra Handverk - reynsluverkefni stendur fyrir fundi næstkomandi laugardag, 19. nóvember, kl. 13.00 á Hótel Húsavík. Dagskrá: 1. Kynning á Handverki - reynsluverkefni, Helga Thoroddsen. 2. Hvernig kem ég vöru minni á markað? Elín Antonsdóttir. 3. Frá hugmynd til söluvöru, Petrea Hallmannsdóttir. 4. Kynning á Þróunarsetrinu á Laugalandi, Bryndís Símonardóttir. 5. Umræður. Allt áhugafólk um handverk er hvatt til að fjöl- menna á fundinn. MARKAÐSFULLTRUI lönfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða mark- aðsfulltrúa til þess að skipuleggja og fylgja eftir markaðsstarfi erlendis og innanlands. Viðkomandi þarf að hafa alhliða góða menntun sem nýtist í þessu starfi, getað starfaö sjálfstætt og hafa að auki góóa kunnáttu í ensku og einhverju Norðurlanda- málanna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 29. nóvember nk. til Endurskoðun og reikningsskil hf., Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri. 1= Endurskoðun & Reiknincsskil hf. IHIiHHIIIIHHIIIHIÍIHHHHIIIiÍlHHimffif HOTEL KEA páH ósk* 00 Mittjónamœrinqarnir á stórdansleik laugardagskvöld Laugardagstilboð: Kryddlegin hörpuskel. Grísalundir í salthnetuhjúp. Pistasíuterta. Verð kr. 2.800. Til árshátíðanefnda fyrirtækja, félaga og stofnana: Nú er rétti tíminn til að panta sal fyrir árshátíðina. Bjóðum glæsilega sali fyrir 10-250 manna hópa. Allar nánari upplýsingar hjá veitingastjóra i síma 22200. Vinsæla villibráðarkvöldið okkar verður 26. nóv. ádansle* kr.900 lÍHIIIIIHIIIIIIIIHHfifillllllHHIIHHHH HIIIIIHHHHHHHHHHHHHHIHHHHÍIIIIIIIHHHHHHHHÍIIIllllllHHHHHHIfififig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.