Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 18.11.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 18. nóvember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúö 15 km framan Akureyrar. Laus nú þegar. Uppl. í símum 31357 og 31204. Kaup - Sala Húsgögn óskast til kaups. Sex boröstofustólar, 3ja sæta sófi eöa sófasett eöa hornsófi. Pluss- áklæöi kemur ekki til greina. Til sölu er Redstone leikjatölva meö mörgum leikjum. Uppl. í síma 41853. Barnagæsla Tvær fjölskyldur vantar barngóöar stúlkur til aö gæta barna ööru hvoru á kvöldin og um helgar á Reynivöllum, sími 11272, og Lang- holti, sími 21105. Dráttarvélar Til sölu Massey Ferguson 3080 dráttarvél, 100 ha., ekin 4.600 vinnustundir, árgerð 1988. Tönn meö vökvaskekkingu fylgir. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 96-33159 milli kl. 8 og 5 á daginn. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburð- ur, græðissmyrsl. Hefur reynst vel viö exem og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath. ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-24769 eftir kl. 18, fax 96-24769. Barnavörur Inglesina - Inglesina - Inglesina. Bjóöum hina frábæru ítölsku vagna, kerruvagna og regnhlífar- kerrur, ásamt kerrupokum. Verölaunuö gæöavara. Gott verö. Góö þjónusta. Til sýnis á staðnum og til afgreiöslu strax. Leitið upplýsinga í símum 23824 og 23225 alla daga. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlfð. Sími 12080. GENGIÐ Gengisskráning nr. 228 17. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 66,76000 68,88000 Sterlingspund 104,94200 108,29200 Kanadadollar 48,41300 50,81300 Dönsk kr. 11,02100 11,42100 Norsk kr. 9,82850 10,20850 Sænsk kr. 9,05140 9,42140 Finnskt mark 14,01840 14,55840 Franskur tranki 12,50000 13,00000 Belg. franki 2,09030 2,17230 Svissneskur franki 51,12750 53,02750 Hollenskt gyllini 38,35250 39,82380 Þýskt mark 43,11780 44,45780 itölsk líra 0,04176 0,04366 Austurr. sch. 6,10060 6,35060 Port. escudo 0,42030 0,43840 Spá. peseti 0,51430 0,53730 Japanskt yen 0,67667 0,70467 írskt pund 102,65600 107,05600 Kvótaskipti Vil láta 1000 kg greiöslumark í sauöfé fyrir jafnviröi í mjólkur- greiöslumarki. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „Kvóti ’94“. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp garnalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjaröarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstööu fyrir afmæli, árshátíö eöa aöra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaöa til aö spila billjard og borðtennis. Upplýsingar í síma 96-31305. JLeikfélag Akureyrar fiðr Par Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SÝNT í ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Föstud. 18. nóv. kl. 20.30 Laugard. 19. nóv. kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarhelgi Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt helmsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðuri þau nú á kr. 5.200 Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Tapað Fíni blái Parker skrúfblýanturinn minn tapaöist í miöbænum miö- vikudagsmorguninn 16. nóvember. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 27782 á kvöldin. Bifreiðar MMC Pajero árg. '87 til sölu. Falleg blá sjö manna bifreiö, álfelg- ur og góö dekk. Ekinn 177 þús. km. Skipti á ódýrari og minni bíl. Upplýsingar hjá Kristjáni eða Guö- rúnu Helgu í síma 95-12812. Spámiðill Les í fortíö, nútíö og framtíö, hlut- skyggni og fjarskyggni. Verö stödd á Akureyri frá 21.-25. nóvember. Pantanir í síma 91- 655303 og 651426. Upptökutæki á staönum. Sigríður Klingenberg. Heilsuhornið Búöin er að fyllast af nýjum vörum, lítiö inn, þaö gæti borgaö sig. Nýkomiö: Efni í þurrskreytingar, s.s. langar kanilstangir, appelsínu-, epla-, avokado-, ananas-, banana-, sítrónuskífur, þurrkaöur pipar o.fl. Nýkomiö: Mikiö úrval af fallegum glervörum, tekötlum, kryddglösum og tehiturum. Bjóöum þeim sem þurfa að baka glutensnautt fyrir jólin 10-30% af- slátt af hveiti þessa og næstu viku. Bætiefniö vinsæla Q 10 fæst hjá okkur: Bio Q 10, þaö besta. Ester C, sýrusnauöa C vítamíniö meö kalki. Vucca Gull og Acidoþhilus, þessi góöu og nauösynlegu efni fyrir melt- inguna. Hjá okkur fæst einnig gott úrval af hreinum náttúrulegum snyrtivörum sem ekki hafa verið prófaðar á dýr- um. Sjáumst hress!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Slys gera ekki boð á undan sár! sstgs* UUMFEROAR RÁO 2BHBQQBQQQBQQQQBQQQBHQQQQQHQHQBQE NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hr'mgdu jbá í e\ma 96-24166 Bjóðum meðal annars upp á: 0 Hönnun 0f Filmuvinnslu 0 ðérprentun 0Í Miða af lager (Tilboð, ódýrt, brothaett o.fl.) 0 Fjórlitaprentun 0Í Allar gerðir límpappírs SfTölvugataða miða á rúllum 0Í Fljóta og góða þjónustu WOODY HARRELSON JULIETTE LEWIS ROBERT DOWNEY JILand TOMMY LEE JONES EI CerGArbíé X3 Q23500 A BOLD NEW FILM THAI TAKBS A LOOK AT A COUNTRÍ SEDUCBD M FAMB, OBSBSSED BT CRIMB AND COKSUMED BY MSDIA. MEDIA CIRCÖS OF APASPIL BAD GIRLS (VILLTAR STELPUR) Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 11.00 Bad Girls (Villtar stelpur) BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 14 ÁRA HANN ER STÓRKOSTICGUR, SNJAU OG STELSJÚKUR' Hvbó myttdirþú gera ef gæiudýrið þitt værí eftírlýst sf lögroglunni? MONKEYTROUBLE Sunnudagur Kl. 3.00 Monkey Trouble (400 kr.) FJÖLMIÐLARNIR GERÐU ÞAU AÐ STJÖRNUM NATURAL BORN KILLERS Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 Natural Born Killers STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA SKILRÍKJA KRAFIST Sunnudagur: Kl. 3.00 The Flintstones (400 kr.) THE FLINTSTONES THE SPECIALIST Sprengjusérfræöingurinn Ray Quick (Sly Stallone) var þjálfaður í manndrápum af Bandaríkjastjórn. Núna notan hann hæfileika sína í meðferð sprengiefna til að hjálpa hinni undurfögru May Munro (Sharon Stone) sem leitar hefnda. Stallone, Stone í hrikalegri spennumynd Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 og 11.00 The Specialist BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ÁRA Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - TOT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.