Dagur - 29.11.1994, Síða 5

Dagur - 29.11.1994, Síða 5
Þriðjudagur 29. nóvember 1994 - DAGUR - 5 Verðlaunasamkeppni Handverks - reynsluverkefnis: Efla ber handverksiðnað í landinu Margir mjög skemmtilegir munir eru til sýnis í Listhúsi Kópavogs. Um helgina voru veitt verðlaun í samkeppni Handverks reynsluverkefnis, um hönnun á minjagripum og minni nytja- hlutum úr íslensku hráefni. Alls voru veitt 19 verðlaun í ýmsum flokkum, ein fóru til Dalvíkur en þjóðlegasta hlutinn, sem nefndur var „Amma æsku minnar“, áttu þau Sigrún Eld- járn og Hjörleifur Stefánsson. Frú Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, afhenti verðlaunin. „Markmiðió með þessu verk- efni er að efla handverksiðnað í landinu, en með handverksiónaði er átt við hcfðbundna heimilis-, handverks- og listmunageró, sem stunduó er af einstaklingum og smáfyrirtækjum," sagöi Eyjólfur Pálsson, sem sæti á í verkefnis- stjórn Handverks. Hann sagði hlutina í keppninni hafa oróið að vera úr íslensku hráefni, að því marki sem það væri mögulegt, og að nauðsynlegt væri að fá fólk til þess aó hugsa alvarlega um nýt- ingu íslensks hráefnis. „Baðföt Hallgerðar“ cru til sýnis í Kópavoginum. Er þetta ckki svipað tískunni í dag? Keppt var í tíu flokkum, tengd- um náttúru, sjávarútvegi, landbún- aði og þjóðlegum straumum. Alls Frú Vigdís Finnbogadóttir, forscti Isiands, ásamt formanni stjórnar Hand- verks, Helgu Thoroddsen. Myndir: sv bárust um 400 hlutir til keppninn- ar og eru margir þeiira nú sýndir í Listhúsi Kópavogs. Veitt voru verðlaun að upphæð 50 þúsund krónur en eigendur þess hlutar sem útnefndur var þjóðlcgasti hluturinn fengu 100 þúsund krón- ur í sinn hlut. Hluturinn nefnist Amma æsku minnar. Lcna Za- chariassen, úr Skíðadal, var eini Norðlendingurinn sem hlaut verð- laun en þau fékk hún fyrir skart- gripi úr hrosshári og silfri. Hún gat ekki verið viðstödd verðlauna- alhendinguna. Skinnaiónaður hf. var mcðal þeirra sem styrktu þessa sam- keppni. SV Jólakort Sólarfilma hefur árum saman gef- ið út jólakort meó teikningum af íslensku jólasveinunum og í fyrra hóf fyrirtækið að gefa út jólakort með myndum eftir Bjarna Jóns- son, eins og hann hugsar sér jóla- sveinana okkar nú. Aður hafði Bjarni teiknað þá íélaga l'yrir einum 20 árum fyrir Sólarfilmu. Alls eru komin út 8 kort með þessum nýju myndum Bjarna og afgangurinn kcmur út á næsta ári og þá verða til myndir af öllum jólasveinunum 13 á jóla- kortum fyrirtækisins. Auk jóla- sveinanna teiknaði Bjarni Jónsson nú ný þjóðleg kort fyrir fyrirtækið eins og hann hefur gcrt til fjölda ára. Að venju eru gefin út fjöldi nýrra jólakorta af ýmsum stærðum meö (vetrar) landslagsmyndum. Mörg þessara korta þykja heppi- leg fyrir fyrirtæki og stofnanir, sem þurfa að senda jólakort til vióskiptamanna í öðrum löndum. Auk framangreindra korta læt- ur Sólarfilma prenta mikinn fjölda jólakorta, sem grundvallast á er- lendum höfundarréttindum. Um 90% allra jólakorta fyrirtækisins eru prentuð hér á landi, í Prent- smiðjunni Odda. Úr fréltalilkynningu. Jólakort Eins og alltaf gefur Félag ein- stæðra foreldra út jólakort til styrktar félaginu og er þetta besta fjáröflun félagsins og mjög mikil- væg. Jólakortin kosta 50 kr. stykk- ið og þau er hægt aö fá keypt á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 19D í Reykjavík, sími 91-11822. Rábstefna Evrópusambandsins og Ibnþróunarfélags Eyjafjarbar Hótel KEA 1. desember 1994 NORÐLENSKT ATVINNULÍF OG EVRÓPUSAMBANDIÐ 13.45 Innritun 14.00 Ásgeir Magnússon, framkvœmdastjóri Idnþróunarfélags Eyjafjarðar hf. setur fundinn 14.20 Aneurin Rhys Hughes, sendiherra Evrópusambandsins á íslandi og í Noregi 14.40 Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördcemi eystra 15.00 Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA 15.20 Kaffihlé 15.40 Vilhjálmur Egilsson, þingmaður Sjálfstœðisflokksins í Norðurlandskjördœmi vestra 16.00 fón Steindór Valdimarsson, lögfrœðingur hjá Samtökum iðnaðarins 16.20 Ivor Lloyd Roberts, sem fer með samskipti á sviði verkalýðs- og félagsmála innan ffamkvœmdastjórnar ES 16.35 Umrœður, fyrirspurnir og svör 17.00 Aneurin Rhys Hughes flytur samantekt og lokaorð Ráðstefnustjóri: Aneurin Rhys Hughes, sendiherra. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf. í síma: (96) 12740 eða með myndriti: (96) 12729. Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra orsaka. Aðstoð við skipulag og umsjón: Kynning og Markaður - KOM hf. 441KAUPÞING NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 20.-26. nóv. voru viðskipti með hluta- bréf fyrir 29 milljónir króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf í eftirtöldum félögum: Hamp- iðjunni hf. fyrir 3,9 milljónir króna á genginu 1,79-1,80, Flugleiðum hf. fyrir 3,3 milljón króna á genginu 1,52-1,56, Síldarvinnslunni hf. fyrir 3,2 milljón króna á genginu 2,70, islandsbanka hf. fyrir 3 milljónir króna á genginu 1,13-1,15 og Oliufélaginu hf. fyrir 2,9 milljónir króna á genginu 5,78-5,88. Viðskipti með húsbréf voru 1,3 milljón króna, Spariskírteini ríkissjóðs 175 milljónir, rikisvíxla 2.270 milljónir og ríkisbréf 1.008 milljónir. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var i vikunni 5,74- 5,78%. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,4490 4,75% 92/1D5 1,2813 4,89% 93/1D5 1,1900 5,01% 93/2D5 1,1226 5,04% 94/1D5 1,0273 5,05% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 94/1 0,9600 5,74% 94/2 0,9412 5,74% 94/3 0,9218 5,74% 94/4 0,9167 5,74% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðxtun 1. nóv. umfr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. S6lug. 6mán. 12 mán. Fjárlestingarlélagið Skandia hf. Kjarabréf 5,402 5,457 6,7 7,7 Markbréf 2,947 2,977 8.9 9,8 Tekjubrél 1,567 1,583 9.5 11,9 Skyndibréf 2,148 2,148 4,1 4,7 Fjotþjóðasjóður 1,330 1,372 Kaupþing hl. Einingabréf 1 7,284 7,417 2,9 3,8 Einingabrét 2 4,156 4,177 1,9 7,7 Einingabréf 3 4,666 4,752 1,3 3,1 Skammlimabrél 2,575 2,575 2,3 7,1 Einingabréf 6 1,113 1,148 -6,1 12 Verðbréfam. Istandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,633 3,651 4,9 5,9 Sj. 2Tekjusj. 2,040 2,060 10,1 12,0 Sj. 3 Skammt. 2,503 4,9 5,9 Sj. 4 Langtsj. 1,721 4,9 5,9 Sj. 5 Eignask.frj. 1,641 1,649 -0,7 10,9 Sj. 6 ísland 1,021 1,052 422 262 Sj. 7 Þýsk hlbr. Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtarbr. 4,9 4,9 Valbr. 4,9 5,9 Landsbréf hf. íslandsbréf 1,596 1,625 4,8 6,7 Fjórðungsbrél 1,193 1,210 6,1 9,6 hingbrét 1,875 1,899 3,1 15,6 Öndvegisbrél 1,705 1,727 1,3 11,6 Sýslubréf 1,596 1,617 41,9 18,7 Reiðubrél 1,540 1,540 3,9 5,5 Launabréf 1,047 1,063 1,0 11,7 Heimsbréf 1,420 -10,4 -3,0 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðiindarbréf 1,17 1,14 1,17 Eimskip 4,76 4,76 4,83 Flugleiðir 1,55 1,52 1,56 Grandi hl. 1,90 1,89 1,91 Hampiðjan 1,85 1,77 1,88 Haraldur Bððv. 1,63 1,63 1,65 Hlutabréfasjóð. 1,39 1,36 1,41 Hlutabréfasj. VÍB 1,15 1,16 122 fslandsbanki hf. 1,15 1,13 1,16 isl. hlutabréfasj. 1,29 1,24 129 Jarðboranir hf. 1,72 1,72 1,79 Kauplélag Eyf. 2,10 2,20 2,40 Marel hl. 2,53 2,54 2,60 Olís 2,56 2,56 2,69 Oliufélagið hl. 5,88 5,78 5,92 Síldarvinnslan hf. 2,70 2,53 2,70 Skagstrendingur hf. 1,95 1,76 2,04 Skeljungurhf. 4,60 4,60 4,65 Sæplast 2,90 2,83 2,90 Útgerðarfélag Ak. 2,99 2,83 3,00 Þormóðurrammi hf. 2,05 1,97 2,05 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,94 0,90 0,94 Ármannstell hl. 0,86 0,85 0,98 Ámes hl. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,20 4,00 Eignfél. Alþýðub. 1,05 0,89 1,05 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,23 1,23 125 Hraðfrystihús Eski|arðar 1,70 2,50 jsl. sjávarafurðir 1,20 1,00 124 isl. útvarpsfél. 3,00 2,80 Kðgun hi. 4,20 7,50 Pharmaco 7,95 7,95 Samein. verktakarhf. 6,50 6,52 6,80 Samskip hf. 1,12 0,90 Sjóvá-Almennar hf. 5,95 5,76 6,30 Softís hf. 6,00 3,00 Sölusamb. Isl. fiskframl. 0,95 0,90 Tangi Tollvörug. hf. 1,10 1,10 125 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknivalhl. 0,90 0,90 1,10 Tðlvusamskipti hf. 2,50 2,40 3,00 Þróunarfélag íslands hf. 1,10 0,70 120 DRATTARVEXTIR Október 14,00% Nóvember 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán nóvember 10,90% Alm. skuldabr. lán desember 10,90% Verðtryggð lán nóvember 8,30% Verðtryggð lán desember 8,30% LANSKJARAVÍSITALA Nóvember 3378 Desember 3384

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.