Dagur - 29.11.1994, Page 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 29. nóvember 1994
DAOPVEUA
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee
Þrtbjudagur 29. nóvember
(Vatnsberi
(20.jan.-18. feb.) J
Þér hættir til aö vera gleyminn
svo gættu þess að gleyma ekki
gefnum loforðum. Ef þú gerir það
ekki gætu komið upp erfiðleikar í
einkalífinu.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Fiskar eru nákvæmt fólk sem gerir
miklar kröfur. Þeim finnst að fólk
eigi að fylgja þeim í hraða og
verður vart við þetta í dag.
<2
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Samskipti ganga vel og þú færð
svör við spurningum sem þú
leggur fram. Þú færð fréttir sem
vekja spurningar í vinahópi þín-
um.
(M
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Treystu eigin hugbobum ef þú
þarft að eiga vib fólk sem er
óákvebiö. Ovænt tækifæri líta
dagsins Ijós svo gefðu þér tíma til
að skemmta þér.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
J>
Hugsun þín er skýr og þú sérð
málin í nýju Ijósi. Reyndu að
breyta til og beita nýjum abferð-
um við störf þín.
Krabbi
(21. Júní-22. júlí)
J>
Hugaðu ab fjölskyldunni því þörf
er á breyttum hugsunarhætti. Þú
hittir jafnoka þinn hvað andlegt
ástand varbar og gæti hann síbar
orðið keppinautur.
(Io'ón ^
(23. júli-22. ágúst) J
Þú eyðir allt of miklum tíma í að
velta fyrir þér máli sem þarfnast
ákvörðunar. Kannski væri best ab
sofa á þessu og leysa málið í fyrra-
málið.
(£
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
Þú ert sjálfselskur í dag og sam-
keppnin er mikil. Um leib þarftu
ab verja hagsmuni þína meb kjafti
og klóm. Þú þarft ab fara í stutt
ferðalag í dag.
(r*rvog ^
-Uf (25. sept.-22. okt.) J
Fjölskylduböndin valda þér
áhyggjum í byrjun dags því þú átt
erfitt með ab taka ákvörðun um
sameiginlega hagsmuni. Leitaðu
ráblegginga hjá góðum vini.
Sporðdreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Taktu daginn snemma svo þú
komir sem mestu í verk. Síðar
munu kraftar þínir þrjóta og erfið-
ara reynist að fá fólk til samstarfs
vib sig.
(Bogmaður D
\j^Lx (22. nóv.-21. des.) J
í dag þarftu að laga þig ab að-
stæðum og á þetta sérstaklega
vib um fjármálin þar sem útlitiö er
dökkt. Kvöldib ætti hins vegar ab
verða ánægjulegt.
Steingeit D
(22. des-19. jan.) J
(W
Þú færð mest út úr félagsskap vib
eina manneskju en hóp fólks. Þá
færðu líka meira út úr því að leysa
eitt ákveðið verkefni en að reyna
við mörg.
tí
V
u\
u\
114
Þetta verður þannig að þegar
síðari hálfleikur er hálfnaður,
hleypur Morgana inn á völlinn
og kyssir alla leikmennina í
hinu liðinu.
u
C
<
Ég fékk nýja
skrifstofuog
hún gerir mig
svo tauga-
trekktan læknir!
etta er
dæmiyert
um vinnu-
streitu
herra Öndiy
„Er auðveldara að vera karl-
maður en kona?"
í alvöru?
Hvernig
datt kennar-
anumþetta
I hug?
Hún vildi ekki segja okkur það. Við höldum
hins vegar að það jiafi verið þvottadagur
þegar enski fótþoltinn var I sjónvarpinu!
sl
V.
O
£
Cú
Þetta er alveg ems
og þessai heimsku-
legu biómyndii.
Eina stundina erum við á
leiðinni til ömmu og hina föst úti
i buskanum með bilaðan bil.
Og nú kemur að þvi að
hetjan opnar vélarhlífina
og segir eitthvað
liræðilega vitlaust!
Það er
sennilega eitthvað^
að vélinni!
Á léttu nótunum
Sérkennileg veiki Eiginkonan: „Læknir, þab er eitthvað að manninum mínum. Á hverjum einasta morgni þegar hann vaknar, drekkur hann lítra af bensíni og hleyp- ur svo þrjá kílómetra." Læknirinn: „Já, satt segirðu, það er greinlega eitthvab að honum. Hann ætti ab komast miklu lengra en þrjá kílómetra á einum bensínlítra."
Afmælisbarn dagsins Orðtakið
Koma einhverju á fót Merkir að stofna eitthvab, koma einhverju á laggirnar. Elsta af- brigbib er ab koma einhverju á fætur. Sennilega er orbtakið ekki myndhverft. Fótur merkir einfald- lega undirstaða.
Þér finnst árangur láta á sér standa fyrstu mánuði ársins en vertu þolinmóbur því þú ræður ekki vib þetta ástand. Framundan eru betri tímar og árib verður sér- lega minnisstætt vegna sam- skipta þinna við þína nánustu.
Þetta þarftu
ab vita!
Fyrsta flugránlð
Fyrsta flugránið sem vitab er um
átti sér stað árið 1931. En 6.
september 1986 höfðu verib
framin 775 flugrán í heiminum. í
sambandi við þessi rán höfðu
227 manns týnt lífi. Ekki eru
meðtaldir þeir ræningjar sem
voru felldir, frömdu sjálfsmorb
eða létust í fangelsum.
Spakmælib
Vetur
Ef vetrar mun þá vorsins langt að
bíöa? (If winter comes, can
spring be far behind?) (Sheiley)
&/
STORT
Í Geldar heimasætur
Á dögunum
var grelnt frá
því í fjölmi^l-
um að Skag-
firðingar væru
ekki nægilega
öflugir við að
geta af sér
börn. Þetta
hefur orðið hagyröingum að
yrkisefni eins og gefur að
skilja. Sagan segir að bóksalinn
á Króknum og „Ríklsstjórinn"
hafi fært þetta vandamál í tal
og rifjaðist þá upp fyrir þeim
gamall skagfírskur húsgangur
sem er svona:
Þegar //örsmj fálm er búib
flestum verbur þungt um sporib.
Sveittum rössum saman snúib
og síban lesib Fabirvorib.
Þeim félögunum mun hafa
komið saman um að þetta væri
afleitt ástand og Ríklsstjórinn,
sem er orðinn fullorðinn mað-
ur, taldi ekki líklegt að hann
gæti bætt úr þessu en harmaði
ástandið. Honum varð að orbi:
Amorsglebi ibkub var
oft í húmi noetur.
Canga nú um göturnar
geldar heimasœtur.
Bóksalinn var öllu brattari.
Honum kom þetta mál svo fyr-
ir sjónir:
Ýtar liggja upp vib þil,
ýmsa fréttin grcetti.
íg myndi búa börnin til
bara efég mœttl.
• Faxvandræbi rábu-
neytisst órans
Þab er margt
merkilegt sem
rennur út úr
faxtækinu hér
á Degi. Fyrlr
kemur að
menn hafa í
ógáti ýtt á vit-
lausa takka á
faxtækinu og þá berast pappír-
arnir til allt annarra en ætlab
var. í síbustu viku urbu Ólafi
Davíbssyni, rábuneytisstjóra í
forsætisráðuneytinu, á þessi
mistök. Eftirfarandi skilabob
frá Ólafi til rábuneytisstjóra í
Stjómarrábinu bárust í gegn-
um faxtæki Dags: „Næsti rábu-
neytisstjórafundur verbur
þribjudaginn 13. desember kl.
12.15 en ekki fimmtudaginn 8.
desember, eins og áður var
rætt um. Samkvæmi sem rætt
var um að halda 10. desember
verður ekki fyrr en eftir ára-
mót." Svo mörg voru þau orb.
Er ekki best ab mæta í Stjórn-
arrábspartýið?
• Húrra
Oft hefur það
verib svo ab
mlnnimáttar-
kenndin hefur
þjakab
íþróttalið frá
Akureyri en nú
er sannarlega
engin ástæða
til slíks. KA-menn í handbolta
eru heldur betur á sigurbraut
og þá er ekki síður ánægjulegt
hversu vel Þórsurum vegnar í
körfuboltanum. Vonandi ab
framhald verbi á góðu gengi
Akureyrarliðanna.
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.