Dagur


Dagur - 29.11.1994, Qupperneq 14

Dagur - 29.11.1994, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 29. nóvember 1994 Átt þú Ford? Láttu fagmenn með áratuga reynslu sjá um viðhaldið Skólamál Uarahlutir - verkstaeði Rétting - Sprautun Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26300. ELDRI BORGARAR Aðventuskemmtun hjá Félagsstarfi aldraðra verður í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI VÍÐILUNDI fimmtudagskvöldið 1. desember og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Dagskrá: - Snætt verður hangikjöt og laufabrauð ásamt tilheyrandi. - Aðventustemmning. - Bingó. - Kaffi og piparkökur. - Nokkrir snúningar teknir. Aðgangseyrir er kr. 1.200. - Allt innifalið! Sextugir og eldri velkomnir meðan húsrúrn leyfir. GÓÐA SKEMMTUN! Lg-... -- V Jólakveðjur - Jólablað Áætlað er að jólablað Dags komi út þriðju- daginn 20. des- ember. Þeir aðilar sem vilja senda kveðjur til starfsfólks, viðskiptavina eða annarra, vinsamlegast haf- ið samband við auglýsingadeild Dags sem fyrst og eigi síðar en fimmtudaginn 8. desember nk auglýsingadeild sími 24222 Tónlistarnám í grunnskólum Á Húsavík stendur yfir áhugavert samstarfsverkefni tónlistarskól- ans, grunnskólans og leikskólans á staönum. Þessir aöilar hafa tekió sig saman um aö samræma tón- listarkennslu bama frá 4 ára til 9 ára aldurs. Samvinnan gerir það aö verkum að börn- in fá markvisst tón- listaruppeldi í allt að 5 ár og eru þá vel undir þaö búin aö hefja nám á ein- stök hljóöfæri án þess aö þurfa að fara í forskóla tónlistarskólans áð- ur. Aö sjálfsögðu hafa ekki öll börn áhuga eóa aðstæður til aö fara í frekara tónlistarnám eftir 9 ára aldur en tónlistaruppeldi er já- kvætt hvort sem þau leggja tón- listina fyrir sig eöa ekki. Fram- kvæmdin er á þann hátt aö leik- skólakennarar vinna meö börnun- um í leikskólanum samkvæmt til- lögu að sameiginlegri námskrá skólanna, aóallega í söng- og hreyftleikjum þar sem áherslan er lögö á söng, takt og hlustun. Börn úr grunnskólanum koma líka í heimsókn á leikskólann og spila fyrir leikskólabörnin á blokkflaut- ur. Þegar börnin byrja í grunn- skólanum er byggt á þeim grunni sem komin er í 2.-3. bekk, hefja þau nám á blokkflautu, kynnast nótnalestri og öórum þáttum sem eru kjarninn í tónlistarnámi. Viö 9 ára aldur fá þau aö velja citthvað af þeim fjölmörgu hljóðfærum sem í boöi eru hjá tónlistarskólan- um og er þeim kennt í 3-4 manna hópum. Þá á öll undirstaða til að læra á hljóðfæri að vera fyrir hendi hjá þeim. I umræóunni um lengri skóladag og fjölgun kennslustunda hefur einmitt verið VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN FJÖLDI VINNINGSHAFA 1.5 al 5 3. 4al5 153 4.822 UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 8.235.825 109.820 7.420 550 Helldarvlnningsupphæð: 12.682.105 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR rætt um það aö tónlistarkennsla sé afskipt í skólunum og víöa látin mæta afgangi þegar verið cr aö deila niður kennslustundum. Þaó er því einstaklega ánægjulegt að frétta af vilja skólanna á Húsavík til aö standa saman að því aó efla þennan þátt menntunar. Þaö er mjög mikilvægt fyrir einstakling- inn aö kunna aö njóta tónlistar. LANDSSAMTOKIN HEIMILI OG SKÓLI Slíkt eykur samhæftngu og gefur jákvætt sjálfsmat og leggur grunn aó mörgum ánægjustundum líftð á enda. Eg óska þeim á Húsavík góðs gengis meó þetta verkefni og vona að hugmyndin veki áhuga skólamanna á fleiri stöðum. Samstaða Mánudaginn 14. nóvember var haldiö námskeið fyrir starfsfólk og eigendur vínveitingastaða á Akureyri. Þetta námskeiö var haldió á vegum Áfengisvarna- nefndar Akureyrar og Áfengis- varnaráðs Ríkisins í samvinnu við Heimili og Skóla, Norðurlands- deild Barnaheilla, Félagsmálaráó og Skólanefnd Akureyrar. Til- gangurinn var að vekja starfsfólk vínveitingastaða til umhugsunar um þá ábyrgð sem það ber gagn- vart unglingum. Þetta námskeið er upphafið að átaki sem allar nefnd- ir bæjarins sem málið varða eru samhuga um að nú skuli hleypt af stokkunum. Aðstaóa barna og unglinga í bænum er í skoðun og meiningin er aö gera þar bragarbót á. En til að góður árangur náist er mikilvægt að sýna samhug í verki og það er ekki nóg að fulltrúar bæjarins sýni vilja, foreldrar verða aö sýna samstöðu líka. Því miður er allt of mikið ósamræmi í þeim reglum sem foreldrar setja börn- um sínum. Þaó þekkist líka að þrátt fyrir að búið sé að setja sam- ræmdar reglur t.d. um útivist inn- an bekkjarins eða árgangsins þá verður lítið úr samstöðunni þegar á hólminn kemur. Einnig er mjög mikilvægt að börnum og ungling- um sé kennd viróing fyrir lögum og reglum en það er ekki öðruvísi gert en að kenna þeint að fara eftir þeim. Þegar foreldri kaupir áfengi fyrir barn sitt sem er undir lög- aldri, eru það bein skilaboð til barnsins um að það megi byrja aó drekka þrátt fyrir að lögin kveði á um annað. Ef lbreldri leyfir barni sínu að vera lengur úti en lög leyfa eru það líka skilaboó um aö ekki sé nauósynlcgt að fara eftir lögum. Svona er um rnarga þætti í m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Næringarráðgjafi Matarfræðingur Lausar eru til umsóknar 50-75% staða næringarráð- gjafa og 100% staóa matarfræðings. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Vignir Sveinsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri, í síma 30103 og Valdimar Valdimarsson, bryti, í síma 96-30832. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. lífi barna og unglinga. Við lull- orðna fólkið erum fyrirmyndin og viö verðum að standa undir þeirri ábyrgð alveg eins og vió ætlumst til þess af starfsmönnum á opin- berum vettvangi, s.s. lögreglu og starfsmönnum vínveitingahúsa. Hér meó skora ég á eigendur Borgarbíós að bjóða upp á sýning- ar kl. 17:00 einu sinni til tvisvar í viku. Þá gætu þeir unglingar sem ekki hafa útivistarleyfi á kvöldin, sótt bíósýn- ingar á þessum tíma og slíkt eykur mögu- leika fyrir foreldra til aó fylgja el'tir útivist- arreglum. Þetta er bara eitt lítiö dæmi um hverju er hægt að breyta til að auka öryggi í uppeldinu. Eg vil hvetja foreldra til að hringja nú inn og tjá sig um hvaó þaö er sem þeim finnst erfiðast að fylgja eftir í sambandi við uppeldi barna sinna. Það er auðvelt að segja að foreldrar eigi bara aö passa börnin sín en ef uppeldisskilyrði eru eins og þau eru í dag er ekki svo auð- velt að standa undir þessari ábyrgð. Það myndi engum detta í hug aó geyma t.d. hreinsiefni í hillu inni á leikskóladeild. Það er stórhættulegt, þó svo að einhver myndi gæta hillunnar, þar sem svo mörg börn eru á róli. Á sama hátt verðum vió að huga aó umhverfi eldri bamanna okkar. Við vitum að auglýsingaiðnaðurinn spilar mikið á áhrifagirni barna og ung- linga. Er hægt að taka eitthvað á þeim málum ? I tímaritinu Uppeldi birtist ný- lega mjög athyglisveró grein þar sem skorað var á foreldra aó taka tillit til þeirra reglna sem aðrir for- eldrar setja sínum börnum og virða þær. Eg vil taka undir þetta og ég veit að meó því að sýna samstöðu og samræma reglurnar getum vió skapað mikið betri heim fyrir börnin okkar. I llestum skólum er starfandi foreldrafélag og innan þess bekkjarráð í hverjum bekk. Það er ákjósanieg- ur vettvangur til að hittast og tala saman. Eg skora á foreldra aó boða til fundar í sinni bekkjardeild og ræða saman um uppeldi barnanna. Einnig mætti ræða hvað þurfi aó laga í ytra umhverfi barnanna. I sameiningu getum vió svo komið ábendingum á framfæri við rétta aðila og gert þannig sam- félagið okkar betra fyrir alla. Foreldrafélög í fámennum skólum Aó undanförnu hefur Heimili og skóli staðið fyrir fundum meó for- mönnum foreldrafélaga víða urn land. Þar hefur komið í ljós að margir skólar eru svo fámennir að ekki hefur þótt ástæða til aó stofna þar sérstök foreldrafélög enda get- ur foreldrastarf og samstarf milli heimila og skóla verið með ágæt- um án þess. Ástæða er þó til að hvetja forsvarsmenn þessara skóla til aó standa fyrir almcnnum for- eldrafundum og hvetja foreldra til að kjósa sér 2 fulltrúa, t.d. 1 fyrir eldri nem. og 1 l'yrir yngri nem., sem gegndu því hlutverki að vera tengiliður milli skóla, skólanefnd- ar og foreldra í viðkomandi skól- um. Það er ljóst að framundan eru miklar breytingar á rekstri og skipulagi grunnskólans og vitað að álits foreldra verður óskað í mun meira mæli en verið helur. Það er nauðsynlegt fyrir hag hvers skóla að foreldrar séu undir það búnir aó koma að þessu verkcfni og cinnig aó þeir sem vilja fá álit foreldra hafi einhvcrn tcngil til aó snúa sér til.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.