Dagur


Dagur - 29.11.1994, Qupperneq 16

Dagur - 29.11.1994, Qupperneq 16
Persónuleg jólakort í úrvali ^ é^^Pedtomyndir? Til styrktar barnadeild FSA Skipagata 16- 600 Akureyri - Sími 96 - 23520 Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalags- ins í Norðurlandskjördæmi vestra 4. des.: Tillögur uppstillingar- nefndar til afgreiðslu Náttúrufræöistofnun Norðurlands ogembætti Veiðistjóra í göngugötuna Á myndinni undirrita samning um flutning embættis Veiðistjóra og Náttúrufræðistofnunar Akureyrar í Iiafnar- stræti 97 (Krónuna), talið f.v.: Þórður H. Olafsson, skrifstofustjóri Umhvcrfisráðuneytis, Jakob Björnsson, bæjar- stjóri og Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri Umhverfisráðuneytis. Auk þeirra skrifaði Skarphéðinn Steinarsson, deildarstjóri í Fjármáiaráðuneyti undir samninginn auk fulitrúa leigusaia, Lindar hf. Að baki þeim stcndur Baldur Dýrfjörð, bæjarlögmaður. Undirritun fór fram í fundarsal Bæjarstjórnar Akureyrar. Samningurinn gildir frá 1. september 1995 tii 31. desember 2005. GG/Mynd:Robyn Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins f Norð- urlandskjördæmi vestra verður haldinn á Siglufirði sunnudag- inn 4. desember nk. Rétt til fundarsetu eiga um 40 manns. Stefnt er að því að ganga frá framboðslista flokksins fyrir Al- þingiskosningarnar 8. apríl nk. á fímdinum en tilllögur uppstill- ingarnefndar munu liggja fyrir á fundinum. Auk hefðbundinna aðalfund- arstarfa verða samþykktar álykt- anir, m.a. stjórnmálaályktun, en reikna má með líflegum umræð- um um stjórnmálaástandið á Is- landi í dag. Núverandi formaóur kjördæmisráðs, Sigurður Hlöðves- son á Siglufirði, segir að stjórn kjördæmisráðs færist milli byggð- arlaga í kjördæminu á hverjum að- alfundi. Núverandi stjórn er skip- uð Siglfirðingum og Skagfirðing- um en á að færast vestast í kjör- dæmið, þannig að samkvæmt þeirri reglu verður stjórn kjör- dæmisráðs, næstu tvö ár, skipuð Húnvetningum. „Hofum mikinn ahuga a að leysa vanda Siglfirðinga ef íslandsflug hættir“ Líklegt er talið að fyrsta sæti listans skipi Ragnar Arnalds, al- þingismaöur, annað sætið Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjarfull- trúi á Sauóárkróki, og þaö þriöja Siguróur Hlöðvesson, bæjartækni- fræðingur á Siglufirði, en það hef- ur ekki fengist staðfest. Fyrir síðstu Alþingiskosningar, vorið 1991, skipaði Sigurður 2. sætið og Anna Kristín það 3. I 4. sæti þá var Elísabet Bjarnadóttir á Hvammstanga. GG Listi Framsóknarmanna Norðurlandi eystra: Ingunn stefnir á 2.-3. sæti Ingunn St. Svavarsdóttir, sveit- arstjóri í Öxarfjarðarhreppi lýsti sig tilbúna til að taka 2.-3. sæti á lista framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir komandi þingkostningar. Ingunn gaf þessa yfirlýsingu á flokksþinginu á Sögu. Þrír þingmenn flokksins í kjör- dæminu gefa allir kost á sér til endukjörs. Raðað verður á listann á aukakjördæmisþingi á Hótel Húsavík 10. des. Þar verður þre- föld fulltrúatala kjördæmisþings sem kýs bindandi kosningu í sjö efstu sæti listans, eitt í senn uns frambjóðandi hefur hlotið meiri- hluta atkvæða. IM - segir Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands / Islandsflug hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Siglu- Treg loðnuveiði Aðeins 1.557 tonn hafa veiðst af loðnu frá fimmtudegi í síðustu viku til dagsins í gær og er þá heildaraflinn kominn í 209.829 tonn en var á sama tíma árið 1993 kominn í 435.309 tonn. Hann er því nú aðeins 48% þess sem hann var í lok nóvem- bermánaðar 1993. Eftirstöðvar loðnukvóta eru 426.671 tonn. Frá fímmtudegi hefur mestu verið landað á Raufarhöfn, 622 tonnum, 530 tonnum á Seyðisfirði og 217 tonnum á Siglufirði en á allri sumar- og haustvertíðinni er Siglufjörður með mestan afla, 56.715 tonn. Mest af aflanum fékkst á Vopnafjarðargrunni, en einnig fékkst eitthvað á Langanes- grunni. GG O VEÐRIÐ Hlýna mun um allt land og spáó er frostlausu veðri næstu tvo daga. í morgunsár- ið verður allhvasst austan eða suðaustan á Norðurlandi og rigning eða slydda en síðan suðvestan stinningskaldi og skýjaó en úrkomulítið þegar líður á daginn. Á morgun er áfram spáð nokkuð hvassri sunnanátt og hita yfir frost- maki. Slydduél verða víða. fjarðar um næstu áramót ef ekki takist samningar um að þeir fái einnig að fljúga til Sauðárkróks, eða að styrkur fáist frá opinber- um aðilum til stuðnings flugi til Siglufjarðar. Bæjarstjórn Siglu- fjarðar hyggst ræða frekar við samgönguráðherra og forsvars- menn íslandsflugs um framhald áætlunarflugs til Siglufjarðar. Bæjarstjórinn á Siglufiröi, Björn Valdimarsson, og Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Aðfaranótt laugardags var mikil ölvun á Húsavík. Hópur ungmenna var við Snyrtistofuna Hilmu og þar var brotin rúða. Enginn í hópnum viðurkenndi verknaðinn svo Iög- reglan fór með hópinn á stöðina til yflrheyrslu en sagði ung- mennin ekki hafa verið viðræðu- hæf sökum ölvunar og Iáta. Það voru sjö manns sem teknir voru í tiltal vegna málsins. Einn piltanna var með afgang af gam- alli rakettu og kveikti í henni inni á fangagangi stöðvarinnar. Flug- eldurinn rauk í höfuð piltsins og hár hans sviðnaði. Lögreglan fór með hann á sjúkrahús til skoðunar en sagði að þetta hefói sloppið vel Flugfélags Norðurlands, ræddu saman á Akureyri í gær, en Flug- félag Norðurlands hefur lýst áhuga á að koma inn í umræðuna um áætlunarflug til Siglufjarðar ef Islandsflug leggur niður áætlun til staðarins um næstu áramót. „Við Björn Valdimarsson ræddum saman og lögðum dæmið niður fyrir okkur í sameiningu. Við höfum mikinn áhuga á að leysa vanda Siglfirðinga ef Is- landsflug gerir alvöru úr því að til og pilturinn reynst óskaddaður. Rúðubrotið er enn óupplýst. Rólegt var á laugardagskvöldið þó þrír skemmtistaöir væru opnir í Um hádegisbilið í gær varð 7 ára gamall drengur fyrir bíl á Hlíðarbraut á Akureyri, á móts við Tröllagil. Hljóp hann út á götuna og í veg fyrir bflinn. Drengurinn meiddist á höfði og var fluttur á FSA, en vonir stóðu til að um minniháttar meiðsl hafl verið að ræða. hætta við að fljúga þangað í áætl- unarflugi. Við hjá FN erum hins vegar ekki að slá fram neinum gylliboðum til þess að Islandsflug fari út úr þessari flugleiö. Þannig lítum við aðeins á okkur sem val- kost í stöðu sem kæmi upp ef Is- landsflug hætti Siglufjarðarflugi. Við teljum okkur því geta komið inn í þessa mynd með já- kvæðum hætti,“ sagði Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands hf. GG bænum. Hjón hlutu skrámur er þau duttu við veitingahúsið Hlöðufell og ók lögreglan þeim heim. IM Nokkuð var að gera um helgina hjá Akureyrarlögreglu, flest tengt ölvun. Brotist var inn í Kaffi Kar- ólínu og áfengi og smávegis af peningum stolið. Maður var hand- tekinn í heimahúsi fyrir að ógna með hnífi. Annar var gripinn grunaður um að falsa ávísanir og fleira nrætti telja. HA Mikil ölvun og læti á Húsavík: Kveikti í rakettu inn á fanga- gangi lögreglustöðvarinnar Akureyri: Drengur fyrir bíl INNANHÚSS' MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990,- KAUPLAND Kaupangi ■ Sími 23565 r“““n Fróbœrt verð ó plastrimla- gardínum Stœrðir: 40x150-180x150 40x210-180x210 Sníðum eftir máli KAUPLAND Kaupangi • Sími 23565

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.