Dagur


Dagur - 03.12.1994, Qupperneq 18

Dagur - 03.12.1994, Qupperneq 18
18 - DAGUR - Laugardagur 3. desember 1994 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Góðan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlíð. 10.50 Hlé. 13.00 í sannlelka sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Tottenham og Newcastle í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjami Felixson. 17.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik í Nissan-deild- inni í handknattleik. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til Jarðar. Jóladagatal Sjónvarpsins. Smáengl- arnir Pú og Pa verða vitni að því að erkienglinum er byrlað eitur. Óprúttinn engill stelur jólunum en þeir Pú og Pa elta hann út í geiminn á undarlegu farartæki. 18.05 Einu sinnl var.... Saga frumkvöðla. (II était une fois... Les decouvreurs Franskur teiknimyndaflokkur. Að þessu sinni er sagt frá ítalska eðlis- og stjömufræðingnum Galíleó Galíleí sem fyrstur manna smíðaði stjömusjónauka og var dæmdur villutrú- armaður árið 1663 fyrir að halda því fram að jörðin snerist. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.25 Ferðaleiðir. Hátíðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandverðir. (Baywatch IV Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.45 Jól á leið til jarðar. Þriðji þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.45 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.15 Yrkjum ísland. Upptaka frá tónleikum sem haldnir vom á Hótel íslandi 1. desember þar sem íslenskar hljómsveitir og tón- listarmenn af ýmsu tagi léku nýútkomna tónlist. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 23.20 ÞagnaraamsærL (Conspiracy of Silence Kanadísk sjón- varpsmynd frá 1991 byggð á raunverulegum atburðum. í nóv- ember 1971 myrtu fjórir piltar indíánastúlku í smábæ í Kanada. Fljótt kvisaðist um bæinn hverjir morðingjamir væm en bæjar- búar sýndu lögreglunni enga hjálpsemi við rannsókn málsins. Leikstjóri: Francis Mankiewicz. Aðalhlutverk: Michael Mahonen, Jonathan Potts, Ian Tracey og Diego Chambers. Þýðandi: Reynir Harðarson. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Perrine. Jólakötturínn bregður sér í bæinn. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.20 Hlé. 13.00 Hefur FIDE runnið sitt skeið? Umsjón: Kristófer Svavars- son. Áður á dagskrá á þriðjudag. 13.20 Eldhúslð. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.35 List og lýðveldL Bókmenntir. Tólf rithöfundar stikla á stóru um strauma og stefn- ur í íslenskum bókmenntum á lýðveldistímanum. 14.35 Saga tímans. (A Brief History of Time Bresk sjónvarpsmynd byggð á metsölu- bók Stephens Hawkins um viðleitni eins manns til að skilja stöðu okkar í alheiminum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 16.00 Listin að stjóma hljómsveit. (The Art of Conducting Bresk heimildarmynd í tveimur hlutum um helstu hljómsveitar- stjóra 20. aldarinnar. Seinni hluti verður sýndur sunnudaginn 11. des. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.00 Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á lelð til jarðar. Smáenglarnir Pú og Pa rekast á hlát- urmilda halastjömu og lenda í ógurlegum hremmingum. 18.05 Stundin okkar. Hver á heim'á himninum? Hvað skyld’on- um finnast? Hann heyrir allt sem ég hugsa um. Honum vil ég kynnast. 18.30 SPK. 18.55 Undir Afríkuhimni. (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrírtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lifi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 19.20 Fólkið í Forsælu. (Evening Shade) Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.45 Jól á lelð til Jarðar. Fjórði þáttur endursýndur. 20.00 Frétti og veður. 20.40 Scarlett Bandarískur myndaflokkur byggður á metsölu- bók Alexöndru Ripley sem er sjálfstætt framhald sögunnar Á hverfanda hveli Aðalhlutverk leika þau Joanne Whalley-Kilmer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara við sögu. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Helgarsportið. íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Amar Bjömsson. 22.40 Utz. Bresk/þýsk bíómynd byggð á sögu eftir Bmce Chat- win um barón einn í Prag á valdatíma kommúnista sem safnar fágætum postulínsstyttum og er sérlega áhugasamur um konur. Myndin hlaut Silfurbjöminn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1992 og Armin Muller-Stahl var valinn besti leikarinn. Aðalhlutverk leika auk hans Brenda Fricker, Peter Riegert og Paul Scofield. Leikstjóri: George Sluizer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 15.00 AlþingL Bein útsending frá þingfundi. 17.00 FréttaskeytL 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jarðar (5:24). Jóladagatal Sjónvarpsins. Pú og Pa hrapa á bólakaf í Þokuvatnið á Neptúnusi. Gamall karl bjargar þeim um borð í bát og rær með þá í átt að stórri eyju en þaðan berast háværar hrotur. 18.05 Þytur í laufi. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.25 Hafgúan. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á ieið til jarðar. Fimmti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Þorplð. Danskur framhaldsmyndaflokkur. 21.10 Ævi og 8amtíð Jesú (1. þáttur: Fyrstu jólin). Bandarískur heimildamyndaflokkur í þrem þáttum um líf og starf Jesú Krists. í þessum þætti er fjallað um fæðingu frelsarans og leitað svara við því hvers vegna hún var ekki haldin hátíðleg almennt fyn en 5 öldum seinna. Einnig er hugað að því af hverju aðeins tvö guð- spjallanna fjögurra segja frá fæðingu Jesú og hvers vegna frá- sagnimar eru jafnólíkar og raun ber vitni. 22.00 Hold og andL Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harðan vemleikann utan klausturmúranna. 23.00 Ellefufréttir og Evrópuholti. 23.20 Vlðskiptahoraið. 23.30 Dagskrórlok. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 09.00 Baraaefni. Með Afa. Gulur, rauður, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífils. 11.20 Smáborgarar. 11.45 Eyjaklikan. 12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.40 The Commitments. Myndin gerist í fátækrahverfum Dyfl- inar á írlandi og segir frá ungum manni sem ákveður að setja saman hljómsveit. Fjöldinn allur af furðufuglum sækist eftir að komast í bandið og honum tekst að púsla saman frábærum hópi af ólíkum en léttleikandi einstaklingum. Aðalhlutverk: Robert Arkins, Michael Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle, Hohnny Murphy og Andrew Strong. Leikstjórí: Alan Parker. 1991. Loka- sýning. 14.35 DHL deildin. 16.15 Emest bjargar jólunum. (Ernest Saves Christmas) Skemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna um galgopann Er- nest P. Worrell sem tekur að sér að hjálpa gömlum og lúnum jólasveininum að finna arftaka sinn. Áðalhlutverk: Jim Vamey, Douglas Seale og Oliver Clark. Leikstjóri: John Cherry. 1988. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos). 20.45 BINGÓ LOTTÓ. 22.00 í þokumistrinu. (Gorillas in the Mist) Sigourney Weaver er í hlutverki mannfræðingsins Dian Fossey sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir vemdun fjallagórillunnar. Það var árið 1966 sem Fossey var falið að rannsaka górillurnar í Mið-Afríku sem áttu mjög undir högg að sækja. Hún lenti upp á kant við stjómvöld í Rúanda og mætti mikilli andúð skógardverga sem högnuðust á því að fella górillur og selja minjagripi úr landi. Kvikmyndatöku- maðurinn Bob Campbell vakti nokkra athygli á störfum Dian Fossey með því að senda myndir af henni og górillunum til um- heimsins en tuttugu ámm eftir að hún kom til Rúanda varð hún að gjalda fyrir hugsjónir sínar með lífinu. Myndin er tekin í Afr- íkuríkjunum Rúanda og Kenýa. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk: Sigoumey Weaver, Bryan Brown og Julie Harris. Leik- stjóri: Michael Apted. 1988. Athugið að atriðl í myndinni eru ekki við hæfi ungra baraa. 00.15 Hasar í Harlem. (A Rage in Harlem) Hasarmynd á léttu. nótunum um hina íðilfögru Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar að láta lítið fyrir sér fara um tíma enda hefur hún í fórum sínum gullfarm sem hún rændi af Slim og félögum hans í Miss- issippi. En í Harlem ægir saman alls konar lýð og þar er enginn óhultur sem hefur fullar hendur fjár. Imabelle táldregur Ijúfan mömmustrák, Jackson, og kemur sér undir verndarvæng hans. En bróðir Jacksons, hinn viðsjárverði Goldy, er hins vegar til alls líklegur og lifir hreinlega á því að svíkja fólk og pretta. Ástandið er þrúgandi en það sýður loks upp úr þegar Slim og félagar hans koma til Harlem til að krefjast þess sem þeim ber. Maltin gefur tvær og hálfa stjörau. í aðalhlutverkum eru Forest Whitaker, Gregory Hines, Robin Givens og Danny Glover. Leikstjóri er Bill Duke. 1991. Stranglega bönnuð böraum. 02.00 Hún gengur aftur. (She’s Back) Þegar bófar brjótast inn til rafeindasnillingsins Pauls og hinnar nöldursömu konu hans, Beatrice, snýst hún til vamar en það heppnast ekki betur en svo að hún lætur lífið fyrir hendi bófanna. Hún gengur aftur til að ásækja Paul og koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Carrie Fisher og Robert Joy. Leikstjóri: Tim Kincaid. 1988. Bönnuð böraum. 03.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 09.00 BamaefnL Kolli káti. 09.25 í barnalandi. 09.50 Köttur úti i mýri. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ferðalangar á furðuslóðum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Llataspegill. (Opening Shot II). 12.00 Á slaglnu. 13.00 íþrOttir á sunnudegl. 16.30 Sjánvarpsmarkaðurlnn. 17.00 Húsið á sléttunnl. (Little House on the Prairie). 18.00 í svlðsljósinu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörkdagslns. 19.1919:19. 20.05 ísiandsmelstarakeppnln í samkvæmlsdönsum. ■ fimm og fimm dansar -. Nú verður sýnt frá íslandsmeistarakeppninni í samkvæmisdönsum sem fram fór 27. nóvember síðastliðinn. Um- sjón með þættinum hefur Agnes Johansen. Þetta er fyni hluti en seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 21.05 Svona er líflð (Sjá kynningu). 22.45 60 minútur. 23.35 Fyrir strákana. (For the Boys) Söngkonan Dixie Leonard verður stjarna eftir að hafa skemmt bandarískum hermönnum á vígstöðvunum. Félagi hennar er grinistinn og karlremban Eddie Sparks og fylgjumst við með stormasömu sambandi þeirra í gegnum tíðina. Aðalhlutverk: Bette Midler, James Caan ogGe- orge Segal. Leikstjóri: Mark Rydell. 1991. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarair. 17.50 Ævintýraheimur Nintendo. 18.15 Táningarnir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.20 Eiríkur. 20.50 íslandsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum - fimm og fimm dansar. 21.50 Matreiðslumeistarinn. 22.35 Ellen. 23.00 Windsorættin. (The Windsors). 23.55 Dans á rósum (Milk and Honey). 01.25 Dagskrárlok. jónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur bama. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar. Stefán Karlsson flytur annan lestur af fjórum. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshomið. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina". Leik- lesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í þýðingu Guð- laugs Arasonar. 5. þáttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veður- fregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Frétta- yfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins,. Myrkvun. eftir Anders Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ás- dísardóttir. Útvarpsaðlögun: Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 1. þáttur af 10.13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kross- inn helgi í Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta. 14.30 Aldarlok: Listin að fljúga. Fjallað um skáldsöguna „Mr. Vertigo" eða. Hr. Svimi eftir bandaríska höfundinn Paul Auster. 15.00 Fréttir. 15.03 Tón- stiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Bóka- þel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Ragna Bergmann formaður verkakvennafélagsins Framsóknar talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. 20.00 Mánudags- tónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Richard Strauss. 23.10 Hvers vegna?. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. 9.25 Með morgunkaffinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 10.45 Veð- urfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugar- degi. 14.00 Hringiðan. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistar- hljóðrit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. 18.00 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperu- kvöld Úvarpsins. 21.45 Tónlist frá sautjándu öld. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Úr pistlum Fredmanns, eftir Carl Mi- chael Bellman,. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Smásagan „Herra Burgher fleygir sér í fljótið". eftir Jochen Scimmang. Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.20 Du- stað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteinsson. dómprófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um. menningu og trúarbrögð í Asíu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hjallakirkju á vegum. Hjálparstofnunar kirkjunnar. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup prédikar,. séra Kristján Einar Þorvarðarson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hefur þú komið hér áður?". Dagskrá um enska leikritaskáldið. J.B. Priestl- ey í tilefni hundrað ára. afmælis hans. 15.00 Brestir og brak. Fjórði þáttur af fimm um íslenska leikhússtónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Voltaire og Birtíngur. Þor- steinn Gylfason prófessor flytur fyrra erindi af tveimur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið:. Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum. Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá. Þorkels Sigur- björnssonar. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón: Bragi Krist- LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugar- dagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsælda- listi götunnar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. 03.00 Næturlög. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Bob Dylan. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 08.00 Fréttir. 08.10 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. 14.00 Helgarút- gáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Heimsendir. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns:. 01.00 Næturtónar. NÆTURÚT* VARP. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar. hljóma áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 0400 Bókaþel. 0430 Veðurfregnir. 04.40 Næturlög. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morg- unfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. 10.00 Halló ísland. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dag- skrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta i blöð fyrir norðan, sunnan,. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. 22.00 Fréttir. 22.10 AUt í góðu. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Rás 1 sunnud. kl. 15: Brestir og brak - fjórði þáttur um ís- lenska leikhústónlist íslensk leikhústónlist er í aðal- hlutverki í þáttunum Brestir og brak, sem eru á dagskrá kl. 15 á sunnudögum og endurfluttir á miðvikudagskvöldum kl. 20. Þar er rifjað upp og leikið mikið af þeirri tónlist sem íslensk tón- skáld hafa samið við íslensk leikverk. í þaettinum í dag verð- ur tímabilið 1970-1980 rifjað upp og leikið nokkuð af þeirri tónlist, sem heyra mátti i ís- lensku leikhúsi á þeim árum. Sjónvarpið laugard. kl. 21.10: Yrkjum ísland 1 kvöld kl. 21.10 verður upptaka frá tónleikum, sem haldnir voru á Hótel íslandi sl. fimmtudag, þar sem fjöldi íslenskra tónlist- armanna flutti efni af nýút- komnum geisladiskum. Á meðfylgjandi mynd er Miriam Óskarsdóttir, sem leiðir starf Hjálprœðishersins á Akureyri, en hún kom fram á tónleikun- um og söng eitt hresst rokklag. Lagið er á nýútkomnum geisla- diski sem Hjálpræðisherinn sendi frá sér á dögunum. Rás 1 sunnud. kl. 14: Hefur þú komið hér áður - dagskrá um enska leikrita- skáldið J.B. Priestley í tilefni aldarminningar hans. í þættinum er sagt frá lífi og starfi Priestleys og helstu leikverkum hans, einkum þó þeim sem leikin hafa veriö á íslensku leiksviði eða hljóðrituð í Ríkisútvarpinu, en hálf öld er nú liöin síðan Priestley var fyrst kynntur í íslensku leikhúsi. Flutt verða stutt atriði úr nokkrum leikritum sem varðveitt eru í segul- bandasafni Útvarpsins og einnig verður flutt brot úr viötali við Priestl- ey, sem tekið var hjá BBC nokkrum árum fyrir dauða hans. Stöð 2 sunnud. kl. 21.05: Svona er lífið Biómynd frá 1992. Carter fjöl- skyldan viröist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Fjöl- skyldufaöirinn er að vísu mjög ráöríkur og foreldrarnir gera miklar kröfur til barna sinna sem tekst ekki öllum að rísa undir þeim. Það brest- ur enda í styrkustu stoöum þegar yngsti sonurinn kemur heim til að kynna unnustu sina fyrir fjölskyldunni. Gleði foreldranna breytist smám saman í andhveríu sína. Á meðan unnið er að undirbún- ingi brúökaupsins koam leyndarmál úr fortíðinni upp á yfirborðið og ljóst verður að þessi fyrirmyndarfjölskylda er í raun og veru í molum. í aöalhlutverkum eru James B. Sikking, Bibi Besch, William McNamara og James Careey. Leikstjóri er Ken Olin.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.