Dagur - 14.12.1994, Page 16

Dagur - 14.12.1994, Page 16
16- DAGUR - Miðvikudagur 14. desember 1994 LESENDAHORNIÐ Gáttaþefur! Akureyringur skrifar: Gamlar heimildir skýra frá því að jólasveinar hafi verið hálfgerð- ur undirheimalýóur er birtist sem skrípi í hýbýlum manna um jóla- leytió, sömdu sig lítt að mannasið- um og háttalag þeirra einkenndist mjög af því að þefa og fálma uppi það sem matarkyns var. Allt annað á við um nútíma jólasveina, sem skemmta börnum með söng og glensi. Mætti ætla aó þeir fyrrtöldu væru löngu úr sög- unni, en svo er aldeilis ekki. Fyrir skömmu ruddist inn til mín einn sem bar flest einkenni gömlu jólasveinanna að því und- anskyldu aó í stað matar komu aurar, sem hann hugðist krækja í með framleiósluvarningi uppgjafa fyrirtækis í Reykjavík. Að ööru leyti gerði hann ekki grein fyrir sér. Þegar honum var bent á að hann væri ekki velkominn innan E C1 Verkalýðsfélagið Eining Eyjafirði LIMMIÐAR NORÐURLANPS HF. Strandgötu 31 ■ 600 Akureyri Prentum allar gerdir 1 og stæröir límmiða Sími 96-24166 a a a a a a a a a a a a a a a a a a a EQBUQBUHQQBQQQBBBUBQQDBBQQDQQBBDHUBQQBHBBHBBHB9Í veggja húsráðanda fylltist hann þrjósku og þvermóðsku og jóla- sveinaeðlið kom enn betur í ljós, jafnframt greip hann annarlegt fát og undrun á því aö komu hans skyldi ekki tekió fagnandi. I nokkru stappi stóð að lokum við að koma gestinum til dyra. Rétt er að gefa nokkra lýsingu á búnaði gestsins, sem hvorki líkt- ist hinna gömlu eöa nútíma jóla- sveina, en hann var svartur síður frakki, gleraugu fyrir glyrnum og stresstaska í hendi. Upphaflegur fjöldi þeirra bræðra jólasveina hefur verið tal- inn fylla ólánstöluna 13, miðaö við vöxt og þróun þjóðfélagsins frá þeim tíma ætti að vera varlega áætlað að sá er hér um ræðir og lagsbræður hans séu ekki færri en stórt hundrað. Fréttist af þeim vítt og breitt um landið þar sem þeir „ganga tíðum skrefum lengra en lög leyfa“ í vióskiptaerindum og eru andstyggilegastir skömmu fyr- ir stórhátíðir. Vera má að einhverjum þyki þetta hæpinn þankagangur og óviðeigandi í nánd jóla. Vissulega er hér ekki um orðalag þeirra að ræða sem fagnaðarerindið boða, þó það tákni ekki endilega mein- ingamun, því sannarlega hafa þeir varað við óhæfu kaupahéðna. Þar sem fátt varð um kveðjur er um- ræddur gestur hvarf úr mínum húsum er þessi send í staðinn með ósk og von um að skoóunum hans og annarra slíkra, er tileinka sér frekju og yfirgang í starfsháttum verói sem fyrst komið fyrir kattar- nef, enda ekki of góðar í jólakött- inn. VERKSNI.&TUI? S.I.S. GEPJUM OG IfiUNW. 4KWReVRI,( EYTðFjARfeðRSYSLð, NORöLENDI WGAFToR'DUtVGM R( LY6VELDI6 fslöWb. Góáon bacj! lýoeR Pf?uaic ocj Hfe'RRaR Miru'i?! _ Meá Kv/ecl/ci fRa Movtva min yoJiR hoósm?! TiC ^010? SKRifa RuSSÍ m q$ur a$ nqfni ,_Gt?e6 _ql.aetÍQRnafni Teeátin ; faeddue i 1360 j HoScvq. NeS Tey fi SpyRja : eei<i voen ti écj fá _cjeiiR o £ Joqc) tnéi?, 6/Jja "þeR hjá C pa m<^. nq.s.L me<5 Kvenmaéue f$á ISafoCc/ mecí liágancjuR SnáfaviSsKÍpti. Afsaca míg •fyR'R máZfRaecHCeyuR farta 'iidC.t. éfl SKRifoi yjup rni'n aY^Rjáoi? €réf SjáffsiceéuR meS DAMSKT- ísLe N2KT ORBASAFN ( E-fti'R A^u'st S/'guR<ísson G<zfié ut o A’ort nað HofundaR ReycjavÍK -19Vo) ocj með EIVSK - ISLEW^k: ORBABo'k ( úlcjefandi XSQfoCdaapftenismiéja H. F Rei^ k^cwi'k-i9?2.) I SovéÍRÍKin , i' Russfand aCdRei en>c/ (auffCySa) RúSSneSK - IsCerizK ORjqéoic. Leyfa enda min eiflinn ffíáf. Ejj \yona min faéf eRKi veRa ----> fRamtið a'n 3é<*R aih^q.0 efiifíteKt. E<^ vono tqm ó mo'ti D<5or Sva um ÍSÓen2KMi? tun^o. MiRðinyafifyCCsL! Meé ÍQKmaRKafaus vii?<3ina feRa viRcíingu iiC 'ÓÍqr sLqRfSamwR °Isé’en2KuR fsjoS HQnaéaRdo^uRi ZZ okío 6eRmqnu<3uR I99V. E/cj in handaRundiRSKRÍ ft : Uj>e<f TiTej><:xurf GCe6 SúeRohin Mosicva CLE6 TERÓHIW. Po'SíhoLF’ 2G; Poststofa-4, . Leningata ; byggiwg 29; 6org krasnogorsk.-.V; MOSKVA ÚTBORG - ÍV5AÓV RUSSLanD. Kunnuy1 RiR Bréf frá Moskvu Fyrir skömmu barst Skinnaiðnaði hf. á Akureyri meðfylgjandi bréf. Bréfíð er um margt sérstakt og þaó er skrifað á orðabókaríslensku eins og hún gerist best. MANNA KYNNI - frá öðru fólki og athöfnum þess eftir Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra segir hér á sinn glettna og hlýlega hátt frá fjölda fólks sem hann hefur átt samleið með.Við sögu koma 540 karlar og konur - til að mynda bændur og biskupar, húsmæður, stjórnmálamenn, kennarar og sjómenn, framreiðslu- stúlkur og forsætisráðherrar. MANNAKYNNI er skemmtileg og fróðleg bók sem fengur er að. ÆSKAN VILHJÁLMUR HJ Á LMAR S S 0 N L r'JL: íl'Hi.rfíI... iii.^iiii^i1,i ATlét-t Máttarstoðir heimskunnar Guðmundur Ifalldórsson á Iiúsavík hringdi og sagðist vera sammála Sig- urfinni Jónssyni á Sauðárkróki um að rjúpan væri greinilega ofveidd, en þaó kom fram í frétt í Degi 2. nóvember sl. Guómundur sagðist hafa ferðast mjög víóa um Norðurland í sumar, en þó að- eins séð fjórar rjúpur á ferðum sínum. Guðmundur gerði eftirfarandi vísu að loknum lestri fréttarinnar: Þykjast fuglafræðingar finna rjúpu allsstaðar. Hendur margar mislagðar máttarstoðir heimskunnar. Óskar eftir ís- lenskum frímerkjum Ritstjórn Dags barst á dögunum eft- irfarandi bréf frá dreng í Noregi þar sem hann óskar eftir að komast í sam- band vió einhvem á Islandi vildi skipta við hann á frímerkjum: Eg er 12 ára gamall og byrjaði ný- lega að safna frímerkjum víðsvegar aó úr heiminum. Eg hef mikinn áhuga á að eignast íslensk frímerki og óska hér meó eftir því að fá send frímerki frá Islandi. Eg er tilbúinn að skipta á ís- lenskum frímerkjum og frímerkjum frá Noregi, Svíþjóó, Finnlandi og Bretlandi. Heimilisfang mitt er: Goran Andersen Helland N-8270 Drag Norway. HHHI • i m ít HAGKAUP Mánud.-föstud. 9-21 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.