Dagur - 14.12.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 14.12.1994, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Miðvikudagur 14. desember 1994 Sm áauglýsin gar Húsnæði í boöi Bíla- og búvélasala Þjónusta Trésmíði Fundir Tvö herbergi til leigu í Þórunnar- stræti. X eöa fullt fæöi getur fylgt. Uppl. í síma 96-24673.______________ íbúö til leigu! fjögurra herb. íbúð í fjölbýlishúsi á Brekkunni til leigu. íbúðin er í mjög góöu ásigkomulagi. Laus frá og meö áramótum. Uppl. í síma 81398 eftir kl. 18.00. íbúö til leigu! Góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. jan. í Tjarnarlundi. Uppl. í síma 26869 milli kl. 12.30- 13.00. Húsnæði í boði Skrifstofuherbergi til leigu í Olís- húsinu v/Tryggvabraut. Uppl. í síma 23636._________ Verslunarhúsnæöi viö Brekkugötu 7, Akureyri, til sölu eöa leigu. Stærð 73 fm. Húsnæðiö er nýend- urbætt. Uppl. gefur Ingvi í síma 23072 milli kl. 12 og 13.30 og eftir kl. 19 næstu daga. Fyrirtæki! Skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu eru skrifstofuherbergi í skrifstofuálmu á Gleráreyrum. Húsnæðið er allt mjög glæsilegt og sérhannað fyrir skrifstofustarfsemi. Innréttingar eru í mjög góðu ástandi, aðeins fimm ára gamlar. Hægt er að leigja einstaka skrifstof- ur eða fleiri saman. Margar stærðir I boði. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 23225 á daginn. Sala Til sölu Sony GSM farsími sem nýr, er enn í ábyrgð. Uppl. leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Farsími". Búslóð Búslóö til sölu. Uppl. f síma 23255 eftir kl. 17.00 í dag. Bækur - Bækur Full búö af bókum. Ástarsögur, spennusögur, ævisög- ur, ferðasögur, Ijóð, barnabækur, héraöalýsingar, ættfræði o.fl. Bæk- ur á öllum aldri. Fróði fornbókabúö, Listagili, sími 26345. Opið frá 16.00-18.00 og á laugar- dögum T desember. Æðardúnssængur Æöardúnssængur til sölu. Er þér kalt? Eða er gamla sængin orðin léleg? Hverning væri nú að vera góður við sjálfan sig eða ein- hvern annan og kaupa sér létta, góða og umfram allt hlýja æðar- dúnssæng? Þú sem hefur áhuga, hringdu og leitaðu nánari upplýs- inga. Síminn er 96-26274 og talaöu viö Björk. GENGIÐ Gengisskráning nr. 246 13. desember 1994 Kaup Sala Dollari 67,77000 69,89000 Sterlingspund 105,73000 109,08000 Kanadadollar 48,34100 50,74100 Dönsk kr. 10,96620 11,36620 Norsk kr. 9,84200 10,22200 Sænsk kr. 8,93640 9,30640 Finnskt mark 13,81960 14,35960 Franskur franki 12,44730 12,94730 Belg. franki 2,08720 2,16920 Svissneskur franki 50,69810 52,59810 Hollenskt gyllini 38,32860 39,79860 Þýskt mark 43,04480 44,38480 ítölsk líra 0,04104 0,04290 Austurr. sch. 6,09030 6,34030 Port. escudo 0,41840 0,43650 Spá. peseti 0,51000 0,53300 Japanskt yen 0,67239 0,70030 l’rskt pund 103,75500 108,15500 Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Viö erum miösvæöis! Eigum örfáar nýjar dráttarvélar 70 ha. 4x4 á sértilboði til áramóta, góður afsláttur. Nú fer hver að verða síðastur að panta dráttarvél á þessum vildarkjörum. Massey Ferguson 3080 árg. '88, 100 ha., 4x4 með snjótönn. Case 995 '92 með Vedótækjum og plánetugír. MT. 375 ’92 Tryma 1420 tæki, ek- in 700 tíma. MF. 350 '87 ekin 1500 tíma. Ford 6610 ’87 4x4 Tryma 1420 ek- in 3000 tfma. Zetor 7745 T ’91 ekin 630 tíma. Case 1294 '85 2x4 ekin 1800 tíma. Case 1294 '85 4x4 ekin 2000 tíma, og margt fleira af dráttarvél- umog vinnuvélum. Vörubílskranar, Ferrary GR 6000-2 ’91 6 tonn meter. Ferrary 107-2 '90 9,3 tonn meter. Bílar. Vegna mikillar sölu vantar all- ar gerðir á söluskrá, einnig vöru- bíla. Smá sýnishorn af söluskrá: Toyota Double Cap ’93, ek. 28 þús., 33“ dekk og hús á palli. MMC-L300 diesel árg. '88, átta far- þega. Daihatsu Feroza árg. '90 ek. 78 þús., góður. Toyota Corolla XLi ’93 ekin 17.000. GMC Rally Vagon STX 90 6.2 diesel ekinn 110.000, einn meö öllu. Ch. Blazer '83 6.2 diesel. Subaru, Nissan og Toyotur af ýms- um gerðum, bæði dýrum og ódýr- um. Ýmis skipti möguleg. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, simar 95-12617 og 985-40969. fiilíllíí Hl fí!|f5ll FilBlffiKll - r- r: nL? 5 ihÍO! Iji Sfií Leikfélag Akurevrar er frábær jólagjöfi Verð við allra hæfi Kort á eina sýningu kr. 1.600 Kort á þrjár sýningar kr. 3.900 Frumsýningarkort á þrjár sýningarkr. 5.200 Miðasaian í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Leigjum út áhöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboð. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115. /TIOIV Jólagjöfin í ár > Verð frá kr. 3.950.- Skíðaþjónustan Fjölnisgata 4b, Akureyri, sími 96-21713. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstöðu fýrir afmæli, árshátíð eða aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staður, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaða til aö spila billjard og borðtennis. Upplýsingar í síma 96-31305. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Fatnaður Kuldagallar frá Max, Kraft og Jet Set. Verð frá kr. 7.500,- Ullarfrotte nærföt á 4 ára og eldri. Vinnuskyrtur kr. 990.-, vatteraöar skyrtur kr. 1990. Gallabuxur kr. 1600,- Vaðstígvél frá kr. 2176,- Sandfell hf., Laufásgata, Akureyri sími 26120. Opið frá 08.00-12.00 og 13.00- 17.00 virka daga. Alhliða þjónusta í trésmíöi. Líkkistusmíði. Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. I.O.O.F. 2 = 1761216 S ■ = Jv. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91 -626868. STARGATE m* -'M- Ccrs/irbíc S23500 MC0LASC4GE BRIDGETFONDA sttýxl t'kki ttm ttvttittfftt. , i>að sttýsi ttm lífiti xJtífýZ. BKtSllPHUtSmoæ ».KÞil.VÍSÍ lctltffi »i.|Mt:U,«8É«wo» »stssim jf i"ii.n iuri’is ki tot* mu bttt im ÞAÐ GÆTIHENT ÞIG Já, það gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sínum... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri:; Andrew Bergman („The Freshman", „Honeymoon In Vegas“). Miövikudagur: Kl 9.00 og 11.00 GULLÆÐIÐ City Slickers II Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðindaskarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Miðvikudagur: Kl. 11.00 MIGHTY DUCKS Emilio Esteves er kominn aftur sem þjálfari í „Mighty Ducks" og nú á hann í höggi við hið svellkalda landslið Islendinga í íshokkí, undir stjórn Úlfs (Casten Norgaard) og hinnar fögru og lævísu Maríu (Maríu Ellingsen). Miðvikudagur: Kl. 9.00 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.