Dagur - 14.12.1994, Page 21
DAGSKRA FJOLMIÐLA
Miðvikudagur 14. desember 1994 - DAGUR - 21
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leidarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jól á leið til jarðar
Nú fáum við að sjá þegar tvífari
Lykla-Péturs reynir að hrifsa af
honum völdin.
18.05 Myndasafnið
Smámyndir úr ýmsum áttum.
Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir.
Áður sýnt í Morgunsjónvarpi
barnanna á laugardag.
18.30 Völundur
19.00 Einn-x-tveir
Getraunaþáttur þar sem spáð er í
spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspyrnunni.
19.15 Dagsljós
19.45 Jól á leið tíl jarðar
Fjórtándi þáttur endursýndur.
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.35 Veður
20.50 í sannleika sagt
Umsjónarmenn eru Sigríður Arnar-
dóttir og Ævar Kjartansson. Út-
sendingu stjórnar Björn Emilsson.
21.45 Nýjasta tækni og visindi
í þættinum er fjallað um ofurtölv-
ur, gasknúna strætisvagna, eld-
gosaspár og steinrisana á Páska-
eyju. Umsjón: Sigurður H. Richter.
22.10 Finlay læknir
(Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokk-
ur byggður á sögu eftir A.J. Cron-
in sem gerist á 5. áratugnura og
segir frá lífi og starfi Finlays lækn-
is í Tannochbrae.
23.10 Seinni fréttir
23.25 Einn-x-tveir
Endursýndur getraunaþáttur frá
þvi fyrr um daginn.
23.40 Dagskrárlok
(The Commish II)
22.40 Tíska
23.10 Veðmálið
(Dogfight) Árið er 1963. Nokkrir
landgönguliðar fara í ljótan leik
sem hefur óvæntar afleiðingar.
Strákarnir reyna allir að finna sér
stelpu og sá sigrar sem kemst á
stefnumót með þeirri ljótustu.
Þetta er hrífandi saga um ein-
manaleika og mannleg samskipti
með River Phoenix og Lili Taylor í
aðalhlutverkum. Leikstjóri: Nancy
Savoca. 1991. Bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok
©
STÖÐ2
09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 Hlé
17.05 Nágrannar
17.30 Litla hafmeyjan
17.55 Skrifað í skýin
18.10 Visasport
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
19.50 Víkingalottó
20.20 Eiríkur
20.55 Melrose Place
21.50 Stjóri
RÁSl
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
ir
7.45 Heimsbyggð
Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska homið
Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Bókmenntarýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tah og tónum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Frá ísafirði)
9.45 „Árásin á jólasveinalest-
ina"
Leiklesið ævintýri fyrir börn eftir
Erik Juul Clausen í. þýðingu Guð-
laugs Arasonar. 11. þáttur.
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttír
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins,
Myrkvun. eftir Anders Bodelsen.
Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 8.
þáttur af 10.
13.20 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttír
14.03 Útvarpssagan, Krossinn
helgi í Kaldaðarnesi
eftir Jón Trausta. Ingibjörg Steph-
ensen les
14.30 Konur kveðja sér hljóðs:
Karlasaga, kvennasaga, kynjasaga
15.00 Fréttír
15.03 Tónstíginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttír
16.05 Skírna - fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og.
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Sigriður Pétursdóttir.
17.00 Fréttír
17.03 Tónlist á síðdegi
Forleikur og millispil úr óperunni
Alínu . eftir Francesco Uttini.
18.00 Fréttír
18.03 Bókaþel
Lestur úr nýjum og nýútkomnum
bókum.
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 „Árásin á jólasveinalest-
ina“ leiklesið ævintýri
fyrir born, endurflutt frá morgni.
20.00 Brestir og brak
Lokaþáttu Önnu Pálínu Árnadótt-
ur um íslenska leikhússtónlist
21.00 Krónika
Þáttui úi sögu mannkyns.
21.50 ijlenskt mál
Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson.
22.00 Fréttír
22.07 Póutíska homið
Hér og nú. Bókmenntarýni
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist á síðkvöldi
Tilbrigði ópus 42 eftir Sergej Rakh-
manínov.
23.10 Hjálmaklettur
24.00 Fréttír
00.10 Tónstíginn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
&
RÁS2
7.00 Fréttír
7.03 Morgunútvarpið • Vaknað
til lifsins
Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson. hefja daginn með
hlustendum. Anna Hildur Hildi-
brandsdóttir talar frá Lundúnum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló ísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. • Dagskrá heldur
áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í
beinni útsendingu
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milli steins og sleggju
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
20.00 íþróttarásin
Frá íslandsmótinu í handknattleik.
22.00 Fréttir
22. iO Allt í góðu
Umsjón: Guðjón Bergmann.
23.00 Þriðji maðurinn
Umsjón: Árni Þórarinsson og. Ing-
ólfur Margeirsson.
24.00 Fréttir
24.10 íháttlnn
01.00 Næiurútvarp á samtengd-
um rásuni tll morguns:
Mil’ steins og sleggju
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.3U Veðurfregnlr
01.35 Glefsur
02.00 Fréttlr
02.04 Tangó fyrir tvo
03.00 Blúsþáttur
Umsjón: Pétur Tyríingsson.
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Ttae Beatles
00.00 Fréttir og fréttlr af veðrl,
færð og fl ■ jsamgöngum.
00.05 Motu .mtónar
Ljuf log í morgunsárið.
00.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Söfn Takið eftir Athugiö
Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minningarkort Gigtarfélags ísiands fást í Bókabúð Jónasar. • Aöventuljós, margar geröir. Frá kr. 1590.- • Jólastjörnur úr málmi. Snúra, 3.5 m. Vönduð vara. Litir: gult, kopar, hvítar. Verö frá kr. 1270.- • Borðlampar m/logandi peru eða
Takið eftir Messur
Kristilegur bókamarkaður er í
Strandgötu 13b (bakhúsi).
Ymis kristilegur varningur til sölu.
Opið daglega kl. 16-18.
Verið velkomin.____________________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriójudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir veikomnir.
Minningarkort Minningarsjóðs
Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka-
búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í
Möppudýrinu í Sunnuhlíð.
Skákfclag Akureyrar._______________
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugöusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.________________
Minningarkort Akureyrar-
kirkju fást í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju, Blómabúð-
inni Akri og Bókvali.
Minningarkort Glerár-
kirkju fást á eftirtöldum
IL stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
I !U- dóttur Skarðshlíó 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), í Möppudýrinu
Sunnuhlíð og versluninni Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi
Akureyrar.
'Ál/y Félagar og aðrir velunnarar
" eru vinsamlega minntir á
minningarkort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Arnaro og Bók-
vali.
i Glerárkirkja.
'*| Aðventusamvera eldri
I |k borgara verður í Glerár-
t kirkju fimmtudaginn 15.
des. frá kl. 15.00 til 17.00. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Samkomur
HVlTASunnumKjAti v/SMnOSHLk)
Miðvikud. 14. des. kl. 20.00. Biblíu-
lestur fellur niður.
Tvo fallega, þriggja mán-
aða kettlinga vantar gott
heimili.
Eru kassavanir.
Símí22640.
• Jólaseriur og perur í úrvali.
• Litaðar venjulegar perur. Gular,
rauðar, grænar, bláar. Kr. 75,- stk.
• ítalskir borðlampar fyrir börnin í
mörgum litum. Alls konar fígúrur,
flottir lampar frá kr. 1630.-
Líttu á úrvaliö hjá okkur.
Radíovinnustofan,
Borgarljóskeðjan, Kaupangi,
sími 22817._______________________
• Mulinex Ideline Krups.
• Black og Decker smáraftæki.
• Samlokugrill • Brauðristar.
• Handþeytarar • Kaffivélar.
• Matvinnsluvélar • Djúpsteiking-
arpottar.
• Jólatilboð á Black og Decker
handryksugum.
• Rafmagnshitapúðar, • hitateppi
ofl. ofl.
• Ljós • Lampar • Perur.
• Skermar • Snúrur.
Líttu á úrvaliö hjá okkur.
Radíovinnustofan,
Borgarljóskeðjan, Kaupangi
Sími 22817.
Slys gera ekki
boð á undan sér!
UUMFERDAR
RÁD
OKUM EINS
OG MENN!
Gleymið ekki
að gefa smáfuglunum.
Krossanes h.f. óskar eftir
tilboðum í eftirfarandi:
1. Smíði á rafmagnstöflu.
2. Raflögn í skemmu og stofnlögn vegna hrognatöku-
búnaðar.
Tilboðsgögn verða afhent hjá Akki s.f., Tækniþjónustu,
Glerárgötu 28, Akureyri fimmtudaginn 15. des. nk.
gegn óafturkræfri greiðslu að upphæð kr. 1.500 fyrir
hvort verk.
Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu Krossaness h.f.
mánudaginn 19. des. n.k. kl. 16.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
KROSSANEShf
Krossanesbraut 603 Akureyri.
Barn sem situr í barnabílstól
getur sloppið við meiðsl
UMFERÐAR
RÁÐ
Innilegt þakklæti langar okkur að senda
starfsfólkinu á Litlu-Hlíð og í Hvamms-
hlíðarskóla fyrir frábæra umönnun og
kærleika sem það sýndu sonarsyni okkar,
árin sem hann dvaldi á Sólborg.
Guð blessi ykkur, og gefi ykkur gleðileg jól
og farsœlt nýár.
HELGA OG VALDEMAR.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐNÝ SIGRÍÐUR ELÍSDÓTTIR,
síðast til heimilis að Smárahlíð 10, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 12. des-
ember.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
HÓLMFRÍÐUR THORARENSEN,
áðurtil heimilis
Hafnarstræti 6, Akureyri
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. desem-
ber kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkra-
húsió á Akureyri.
Anna G. Thorarensen,
Þórður G. Thorarensen, Jófríöur Traustadóttir,
Hannes G. Thorarensen, Hjördís Elíasdóttir,
GunnarTh. Gunnarsson, Árný Sveinsdóttir,
Laufey G. Thorarensen,
Ólafur G. Thorarensen, Margrét Ó. Magnúsdóttir,
Þóra G. Thorarensen, Jens K. Þorsteinsson,
Kristín G. Thorarensen, Mark Reedman,
Jóhann G. Thorarensen, Sigrún Á. Héðinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
EINAR JÓNSSON,
bakarameistari,
Furulundi 3b, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. desember.
Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 20. desember
kl. 13.30.
Hólmfríður Sigurðardóttlr,
Þórdís Einarsdóttir, Ástvaldur Guðmundsson,
Margrét Einarsdóttir, Davíð Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabörn.