Dagur - 14.12.1994, Side 23
Miðvikudagur 14. desember 1994 - DAGUR - 23
ÍÞRÓTTIR
SÆVAR HREIÐARSSON
Hræösla
Viðskipti norska umboðsmanns-
ins Runc Hauge eru undir smásjá
yfirvalda í Englandi og greini-
legt að margir eru luæddir við
aficiöingarnar. Landi hans
Gunnar Halle, sem leikur með
Oldham, hefur nú viöurkennt að
hafa fengió 60.000 pund af
kaupverðinu frá umbanum lögð
inn á leynilegan bankarcikning,
án vitundar Oldham. Hann hcld-
ur því fram að hann hal'i ekki
vitaö að þetta væri óleyfilegt í
Bretlandi.
Efnilegur
Manchcstcr Unitcd á nóg af efni-
lcgunt lcikmönnum og um helg-
ina lck 18 ára framherji úr ung-
lingaliöi félagsins sína fyrstu A-
landsleiki. Sá heitir Jovan
Kirovski og skoraói hann á síö-
ustu mínútunni fyrir bandaríska
landsliðið í 1:1 jafntcfli við
Honduras.
Eftirsóttur
Arscnal, QPR og Crystal Palace
fylgjast grannt mcð króatíska
leikmanninum Aljosha Asanovic
hjá Hadjuk Split i Króatíu. Hann
er 28 ára tengiliður sem áður lék
í Frakklandi og er metinn á um
1,5 milljónir punda. Arsenal hef-
ur cinnig álniga á að kaupa Gary
Speed l'rá Lecds.
Vermir bekkinn
Lccds er sagt hal'a áhuga á að
kaup rúmenska iandsliðsmann-
inn llie Dumitrescu sem nú
vermir varamannabekkinn^ hjá
Tottcnham. Stórlið Roma á Ítalíu
hefur einnig sýnt honum áhuga
cn þcir ntcga ckki kaupa nýja
leikmenn fyrr en næsta surnar.
Handknattleikur:
Mega ekki missa stigin
- KA-menn í jólaskapi og lækka miðaverö
í kvöld kl. 20.00 hefst síðasti heima-
leikur KA í 1. deildinni í handknatt-
leik fyrir áramót. Gestirnir að þessu
sinni eru Haukar úr Hafnafirði, sem
léku til úrslita um íslandsmeistara-
titilinn síðasta vor en hefur ekki
gengið eins vel í vetur. í tilefni jól-
anna og hversu vel áhorfendur hafa
stutt við bakið á KA-mönnum hafa
ekkert lið efni á því að hafa jafn góðan
leikmann og hann fyrir utan liðió,“
sagði Ámi Jakob að lokum.
Miðaverð i kvöld er 500 kr. fyrir
fullorðna og 100 kr. fyrir böm. For-
ráðamenn KA vilja einnig hvetja árs-
mióahafa til aó mæta kl. 19.00 og
þiggja veitingar í boói félagsins.
forráðamenn liðsins ákveðið
lækka miðaverð á leiknum.
að
KA-menn ætla þó ekki aö vera í
sama jólaskapinu inná vellinum og
Haukar geta ekki búist við að fá stigin
gefins í leiknum. „Það er langt frá því
og ekkert svoleiðis kemur til greina.
Við ætlum okkur að vinna þessa tvo
leiki í vikunni og fara í jólafrí með
þokkalega stöðu. Við megum ekki við
því að missa stigin á heimavelli,"
sagði Ami Jakob Stefánsson, liðsstjóri
KA, í samtali við Dag.
Eftir aó hafa náð mjög góðum úr-
slitum og blandað sér í toppbaráttuna
hefur KA-mönnum gengið illa að und-
anfömu og neðsta punkti var sennilega
náó í síóasta deildarleik gegn Stjöm-
unni. KA-menn héldu síðan út í Vest-
mannaeyjar sl. föstudag og unnu þar
nauman sigur á heimamönnum í bikar-
keppninni. „Þetta em leikir sem maður
vonaðist til að vinna en því ntiður náð-
um við okkur ekki á strik. Leikurinn á
móti Stjömunni var mjög lélegur og
þar voru allir á hælununt. Það er alltaf
gott aó vinna í Vestmannaeyjum og
það var aðalatriðið. Ég vona að sá
leikur hafi snúið þessu okkur í hag aft-
ur,“ sagói Ami, sem stendur jafnan í
ströngu á bekknum og lætur vel í sér
heyra þegar meó þarf.
Valdimar Grímsson lék ekki með í
Eyjum þar sem hann er enn að berjast
vió meiðsl í hné. „Valdi hefur verið aó
æfa og er allur að koma til. Það hefur
Stjörnumenn tóku hart á gamla fclaga sínum Patrcki Jóhannessyni í síðasta
heimaicik KA.
íþróttamaður
Norðurlands 1994
Nafn íþróttamanns: íþróttagrein:
1
2.
3.
4.
5.
Nafn:Sími:
Heimilisfang:
Sendist til: íþróttamaður Norðurlands 1994
B.t. Dagur, Strandgötu 31,600 Akureyri
Skilafrestur er til 23. desember 1994
íþróttamaður Norðurlands:
Hver er bestur?
Nú stendur yfir val lesenda
Dags á íþróttamanni Norður-
lands 1994 og eru íþróttaáhuga-
menn hvattir til að liggja ekki á
skoðunum sínum um afreksfólk
þessa landsfjórðungs.
Glæsileg verðlaun eru í boði
fyrir heppinn lesanda en dregió
verður úr innsendum miðum. Sá
heppni fær Samsung RCD-120L,
vandað ferðatæki með geilsaspil-
ara og tvöföldu kasettutæki frá
Radíónausti aö verðmæti 21.900
krónur. Skilafrestur meðfylgjandi
atkvæðaseðils er til 23. desember
en úrslitin verða kunngjörð í
verslun Radíónausts þann 29. des-
ember.
Verðlaunin eru ekki af verri endanum þetta árið.
Handknattleikur:
Rúmenar
til íslands
Um síóustu helgi léku Rúmen-
ar og Astralir tvo leiki í Búkar-
est um laust sæti í C-rióli
Heimsmeistaramótsins í hand-
knattleik, scm fram fer á ís-
landi næsta vor. Rúmenar unnu
fyrri leikinn mjög auðveldlega,
37:5, eftir að staóan í hálfleik
var 18:5. Verður það að teljast
einstakt að lið fái ckki á sig
mark í heilan hálfleik í lands-
leik. Rúmenar unnu síðan
seinni leikinn 25:17. Nú er aó-
eins óvíst um hvaða þjóð fyllir
eitt sæti í keppninni, einnig í
C-riðli, en Sádí Arabía og Jap-
an lcika um þaö sæti í Stras-
bourg þann 30. desember nk.
Vfölr Slgurósson ÍSLENSK
KNATTSPYRNA
1994
Jólabókafióð:
íslensk knatt-
spyrna 1994
komin út
Nú er komin á markað fjór-
tánda bókin í bókaflokknum
um íslenska knattspymu eftir
Víði Sigurðsson, íþróttafrétta-
mann á DV. 1 bókinni er aó
finna upplýsingar um allt þaó
helsta sem gerðist í knattspyrn-
unni á Islandi á þessu ári ásamt
umfjöllun um atvinnumenn
okkar erlendis. Bókin er 160
bls. í stóru broti og hana prýðir
mikill fjöldi ljósmynda. Utgef-
andi er Skjaldborg hf. og bókin
kostar 3.980 krðnur.
—'■□"□“□□“IIFCF ___
ÍPI □ □ □ □ □ □ |mm
Munid ódýru
morgun-
tímana
frá kl. 9-14
Aðeins kr. 270,-
Sólstofan Hamri
Sími 12080
si iicíiiK í horni — Ykkur siloorfesiciiur
KA heimilið í kvöld kl. 20.00
KA-Haukar
Fjölme/7
Lækkað miðaverö í kvölci
á síöasta leikinn á árinu