Dagur - 24.01.1995, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 24. janúar 1995
FRÉTTIR
Sundlaug Glerárskóla fimm ára
Sundlaug Glerárskóla á Akureyri á fímm ára afmæli um þessar mundir. Sundlaugin var formlega vígð þann 20.
janúar 1990 og í framhaldinu hófst sundkennsla fyrir skóiabörn. Þann 16. mars sama ár, var svo laugin opnuð ai-
menningi og síðan þá hafa margir bæjarbúar vcrið fastagestir iaugarinnar. I september 1991 voru tveir heitir pottar
teknir í notkun á útisvæði laugarinnar og tii viðbótar er þar nú einnig barnabusliaug. Þegar ljósmyndari Dags leit
við í Sundlaug Glerárskóla í gær, voru þcssir fjallhrcssu nemendur í skólasundi. Mynd: Robyn
Greiðslustöðvun Dagsprents hf. iýkur í dag:
Hlutaloforð komin frá
yfir 20 nýjum aðilum
Laxárvirkjun:
Krapastíflan
við Helluvað
í rénun
„Það er allt í góðu lagi hjá okkur
og nóg vatn. Þessi krapastífla er
í rénun, háir okkur ekkert og
hefur ekki gert síðan á þriðju-
dag,“ sagði Bjarni Júlíusson,
stöðvarstjóri Laxárvirkjunar, í
gær, aðspurður um krapastíflu
við Helluvað í Mývatnssveit.
„Þetta er eitt versta veður sem
ég man eftir,“ sagói Eysteinn Sig-
urðsson á Arnarvatni um veórið
sem gerði aófaranótt mánudags í
síðustu viku. Þá safnaðist klaki í
ána, en þaó er óvenjulegt á þess-
um árstíma. Eysteinn sagði að það
hefói bjargaó hversu lítið vatn var
í ánni því hún hefði runnið út um
hraunið og víða komið upp. Hann
sagði aö þetta væri þó ekkert
hættulegt, rennsli væri að verða
eðlilegt og áin aó jafna sig. IM
íþróttahöllin á Akureyri:
Gólfið verður
endurnýjað
Nú liggur fyrir að gólf íþrótta-
hallarinnar á Akureyri verður
endurnýjað fyrir heimsmeistara-
keppnina í handknattleik sem
hefst 8. maí nk. á Akureyri.
Tvær leiðir komu til greina,
annað hvort aó leigja gólfdúk er-
lcndis frá sem á eru einungis
handboltalínur eða endumýja það
gólf sem er í Höllinni, og var
ákveðið að fara síðamefndu leið-
ina.^
Ágúst Berg hjá tæknideild Ak-
ureyrarbæjar segir að gólfið í
Iþróttahöllinni sé orðið 12 ára
gamalt og því sé kominn tími á
endurbætur. Þess vegna hafi þótt
rétt að nota tækifærið nú og end-
umýja gólfið. Það verði gert með
því að fræsa ca 'A mm af gólfdúkn-
um í Höllinni og setja \-\'A mm af
gólfefni í staóinn. Ágúst segir
áætlað að þessi endumýjun taki
sem næst 10 dögum og sé við það
miðað aó hafist verði handa 8.
apríl. Þann 19. apríl verða Andrés-
ar andar leikamir settir í Iþrótta-
höllinni.
Samkvæmt þessu er ljóst að af
tónleikum Kristjáns Jóhannssonar
og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur með
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
getur ekki oróið í Iþróttahöllinni,
en hafa verió dagsettir 12. apríl,
miðvikudaginn í dymbilviku. óþh
Undankeppni íslandsmótsins í
sveitakeppni á Norðurlandi
eystra fór fram á Dalvík nýlega.
Alls mættu tíu sveitir til leiks,
fimm frá Akureyri, þrjár frá
Dalvík og tvær frá Húsavík og
urðu akureyrskar sveitir í fjór-
um efstu sætunum.
Sveit Magnúsar Magnússonar
hafnaði í fyrsta sæti með 189 stig,
sveit Stefáns Stefánssonar varð í
öðru sæti með 186 stig, sveit
Orrnars Snæbjömssonar í þriðja
sæti með 152 stig og sveit Her-
manns Tómassonar í fjórða sæti
Greiðslustöðvun Dagsprents hf.,
útgáfufélags dagblaðsins Dags,
rennur út í dag. Félagið fékk
framlengda greiðslustöðvun
þann 24. október sl. til að vinna
að fjárhagslegri endurskipulagn-
ingu. Á greiðslustöðvunartíman-
um var gamla hlutaféð fært nið-
ur um 95% og nýjum hlutum að
upphæð 20 milljónir króna safn-
að. Heildarhlutir í fyrirtækinu
nema eftir þessar aðgerðir 23,4
milljónum króna.
Af þeim 20 milljónum króna
sem söfnuðust komu 6 milljónir
frá Kaupfélagi Eyfiróinga, 4 millj-
ónir frá Kaffibrennslu Akureyrar,
2,5 milljónir frá Límmiðum Norð-
urlands og ein milljón frá hverjum
eftirtalinna aðila: Kaupmannafé-
lag Akureyrar og nágrennis, Höldi
hf., starfsmönnum Dagsprents hf.
og Útgerðarfélagi Akureyringa hf.
Aðrir hlutir eru minni og koma
meó 151 stig.
Sveit Örvars Eiríkssonar frá
Dalvík, hafói forystu framan af
mótinu en átíi afieitu gengi að
fagna í síðusíu umferðunum. Hún
missti akureyrsku sveitimar fram
fyrir sig og hafnaði að lokum í
fimmta sæti með 136 stig. I sjötta
sæti varó sveit Þórólfs Jónassonar
frá Húsavík með 133 stig.
Fjórar efstu sveitimar unnu sér
rétt til þátttöku í undanúrslitum á
Islandsmótinu í sveitakeppni en
sveitimar í fimmta og sjötta sæti
eru til vara. KK
bæði frá fyrirtækjum og einstak-
lingum. I heild lögðu 30 aóilar
fram hluti í þessari hlutasöfnun en
af þeim áttu 9 áður hluti í fyrir-
tækinu.
Reiknað er með að haldinn
verói hluthafafundur í fyrirtækinu
í næsta mánuði þar sem m.a. verði
kosin ný stjóm. Höröur Blöndal,
Sá hópur í þjóðfélaginu sem
virðist eiga erfiðast uppdráttar
fjárhagslega og hafa lakast hús-
næði eru fráskildar mæður með
forsjá barna. Fráskildir forsjár-
lausir feður eru hins vegar ósátt-
astir allra við aðstæður sínar.
Þetta kemur fram í niðurstöðum
könnunar sem Landsnefnd um
Ár Qölskyldunnar 1994 hefur
gert á högum barna og foreldra
á íslandi.
Markmið nefndarinnar hefur
verið að beita sér fyrir aögerðum
sem verða mættu til þess að breyta
viðhorfum almennings og ráða-
manna til fjölskyldunnar. Megin-
niðurstöður könnunarinnar benda
til svipaðrar þróunar hér á landi
og í vestrænum þjóðfélögum, m.a.
hvað áhrærir breytingar á sam-
setningu heimila og fjölskyldu-
gerðum. Það sem er sérstakt fyrir
Island er hvaó heimilin eru ennþá
mannmörg, hvað hlutfall bama
undir 16 ára aldri og sömuleiðis
þriggja kynslóða samsetningar er
hátt. Þykir mönnunr sem þessar
niðurstöður staófesti að þörf er á
framkvæmdastjóri Dagsprents,
segir að markmiðum hluthafa-
fundar í desember um söfnun 20
milljóna króna hafi nú verið náð
en væntanlega verói leitaó heim-
ildar hluthafa til áframhaldandi
söfnunar á nýjum hlutum. Áfram
verði því haldið að vinna fyrirtæk-
inu traustan grundvöll. JOH
skipulegum aðgerðum og stuðn-
ingi í þágu bamafjölskyldna og
renna stoðum undir hugmyndir
um samræmda stefnumörkun í
fjölskyldumálefnum.
Greining á innri aðstæðum fjöl-
skyldna benda í svipaða átt og það
sem erlendar kannanir sýna. Frá-
skildar mæður með forsjá bama
virðast eiga erfióast upjxiráttar
fjárhagslega og hafa lakast hús-
næói. Sá hópur sem virðist búa
við minnstan stuðning fjölskyldu
og er ósáttastur við aðstæður sínar
eru fráskildir feður án forsjár.
Mest tengsl við fjölskyldu og sátt-
astir vió hlutskipti sitt virðast ein-
hleypir foreldrar með forsjá bama
sinna.
„Nióurstöður könnunarinnar
benda ótvírætt til þess að íslenskar
fjölskyldur búi við ójöfnuð sem
skapar misrétti gagnvart bömum
og mismunun sem bitnar á kon-
um, körlum og bömum með
margvíslegum hætti,“ segir í
Lokaskýrslu landsnefndar um.Ár
fjölskyldunnar 1994. SV
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á fundi hafnarstjómar ný-
verið gerði hafnarstjóri grein
fyrir l'undi meó sérfræóingum
Hafnamálastofnunar og for-
stjóra Slippstöðvarinnar Odda
hf. um mögulega staðsetningu
flotkvíar. Greindi hann frá áliti
þýsks prófessors á því að koma
megi kvínni fyrir austan við
stóm skemmu Slippstöóvarinn-
ar Odda með stefnu upp í meg-
invindátúna (N-NA). Miðaó
við að þessi hugmynd gangi
upp þarf ckki að byggja grjót-
garó eins og fyrirhugað hefur
verið. Beðið er nú eftir tilboði
frá þýska Lloyds í útreikninga
þá sem nauósynlegir eru úl að
taka megi ákvöróun í ntálinu.
■ Menningarmálanefnd sam-
þykkú eftirtaldar styrkveiúngar
fyrir árió 1995: Karlakór Akur-
eyrar-Geysir kr. 220 þúsund,
Passíukórinn 220 þúsund,
Lúðrasveit Akureyrar 220 þús-
und, Tónlistarfélag Akureyrar
150 þúsund, Kvikmyndaklúbb-
ur Akureyrar 100 þúsund, Gil-
félagið 200 þúsund og IOGT
v/Friðbjamarhúss 50 þúsund.
■ Á fundi menningarmála-
nefndar 10. janúar var lagt
fram til kynningar erindi frá
KEA úl bæjarstjóra þar sem
óskað er viðræðna um leigu á
húsnæði því í Ketilhúsinu, sem
Þvottahúsið Mjöll er í, til 1-3
ára og bókun bæjarráðs 29.
desembcr sl. um erindió.
Menningarmálanefnd leggur
áherslu á að Keúlhúsið komist
sem fyrst í notkun og bendir
rn.a. á þær tiilögur sem liggja
fyrir varðandi notkun á hluta af
húsinu strax næsta sumar.
Óskað er eftir að haft verói
samráó við formann menning-
armálanefndar um fyrirhugaóar
viðræóur við fulltrúa KEA.
■ Á fundi jafnréttisnefndar 10.
janúar var rætt um starfsáæUun
úl vors. Þar kom fram að stefnt
sé að því að halda fund um
stöðu og sjálfsmynd karla um
miójan febrúar og sjálfsstyrk-
ingamámskcið fyrir karla í
mars. Þá verði sjálfsstyrkingar-
námskeió fyrir konur haldið 4,-
25. mars nk.
■ í franrhaldi af untræðu um
áfengismál samþykkti íþrótta-
og tómstundaráð á fundi sínum
18. janúar sl. aó efna úl nám-
skeiós fyrir starfsfólk í félags-
mióstöðvunum, „þar sem því
veróur kynnt áfengislöggjöfin
og annað það sem tengist þess-
um máluni og getur nýst starfs-
fólkinu við vinnu þess.“
■ Á sama fundi var tekið fyrir
bréf frá Foreldrafélagi Gagn-
fræðaskóla Akureyrar þar sem
óskað er eftir að íþrótta- og
tómstundaráó setji skýrari regl-
ur um danslcikjahald I Dyn;
heimurn, tíðni þeirra o.fl. í
bókun íþrótta- og tómstunda-
ráðs er minnt á að nýjar reglur
um úúvist bama og ungmenna
taka gildi á næstunni og starf-
semi allra félagsmióstöðvanna
verður endurskoóuó í tengslum
við þá breyúngu.
Undankeppni íslandsmótsins í
sveitakeppni í bridds:
Akureyrskar sveitir í
fjórum efstu sætunum
- unnu sér þátttökurétt í undanúrslitum
íslandsmótsins
Könnun á högum barna og
foreldra á íslandi:
Fjölskyldur búa
við ójöfnuð
og misrétti