Dagur - 24.01.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 24. janúar 1995
ÍÞRÓTTIR
SÆVAR HREIÐARSSON
Handknattleikur - 2. deild karla:
Hermann hetja Þórsara
- þegar liðið lagði Eyjamenn í Höllinni
Þórsarar unnu öruggan og sann-
færandi sigur á Eyjamönnum á
föstudagskvöldið. Lokastaðan
var 23:20 en sigurinn hefði getað
orðið stærri ef metnaður hefði
verið meiri í lokin. Hermann
Karlsson var hetja Þórsara í
leiknum og hefur sjaldan varið
eins vel en á löngum köflum var
sem hann lokaði markinu.
Þórsarar byrjuóu vel og settu
tvö fyrstu mörkin á meóan Her-
mann varói hvert skotió af öóru.
Eyjamenn jöfnuóu 3:3 úr vítaskot-
um en eftir þaó tóku Þórsarar for-
ustu sem þeir héldu út leikinn.
Sævar Amason, fyrirliöi Þórs,
meiddist um miðjan fyrri hálfleik
og lék ekki meira í leiknum en
það kom ekki að sök. Þrjú falleg
Þórsmörk í röó komu liðinu í
þægilega stöóu, 9:5, en heima-
Blaklið KA f karlaflokki lék
gegn ÍS í Hagaskólanum í
Reykjavík á sunnudag. Heima-
menn unnu leikinn 3:0 eftir
mjög jafnar og tvísýnar fyrstu
tvær loturnar, 17:16 og 17:15, en
sigurinn var öruggur í þeirri
þriðju, 15:9. Leik sömu liða í
kvennaflokki var frestað vegna
prófa norðanstúlkna.
„Vió áttum, eins og svo oft áó-
ur, í vandræðum meö vamarleik-
inn. Þegar blokkin er ekki nógu
öflug kemur þaó af sjálfu sér að
móttakan verður erfiöari og sókn-
arleikurinn þar meö máttlausari.
Mér fannst vió leika ágætlega á
köflum en þaö var alltaf eins og
smá neista vantaði til þess aö
brjóta ísinn. Vió höföum jafnan
forskot á þá en þeir náðu alltaf aó
jafna. Þetta var mjög svekkjandi,“
sagði Haukur Valtýsson, sem stýrt
hefur KA-lióinu í leikjum þess aö
undanfömu.
Þótt IS hafi unnið 3:0 segir það
í raun fátt um leikinn í heild. Það
Um helgina var keppt á íslands-
mótinu í innanhússknattspyrnu
í 1., 2. og kvennadeild. KR-ingar
Munið
ódýru
morgun-
tímana
frá kl. 9-14
Aðeins kr. 270,-
Sólstofan Hamri
Simi 12080
menn gáfu eftir undir lok fyrri
hálfleiks og baráttuglaóir Eyja-
menn minnkuóu muninn nióur í
tvö mörk fyrir hlé, 11:9.
Framan af seinni hálfleik skipt-
ust liðin á að skora en góður leik-
kafli Þórsara, þar sem þeir skor-
uðu fjögur mörk í röö, gerði út um
leikinn. Liðið var komið með
flmm marka forustu, 16:11 og það
náóu gestimir ekki að vinna upp.
Heiómar Felixson og Matthías
Stefánsson skoruðu falleg mörk
og forskot Þórsara komst mest í
sjö mörk, 22:15. Undir lok leiks-
ins sáu þeir enga ástæóu til að
kvelja gestina meira og Eyjamenn
skoruöu fjögur síðustu mörkin.
Lokastaðan var sem áður sagði,
23:20.
Hermann átti stórleik i marki
Þórs þar sem hann varði 20 skot
og flest þeirra úr góðum færum.
voru norðanmenn sem höfðu
frumkvæðið lengst af í fyrstu
tveimur lotunum, allt þar til í lok-
in að heimamenn náðu með seiglu
Eins og greint var frá í Degi fyr-
ir helgina hefur blaklið KA
fundið þjálfara eftir talsverða
leit. Sá heitir Alexander
Korneev, er frá Múrmansk,
vinabæ Akureyrar í Rússlandi,
og hefur gert þriggja mánaða
samning við KA. Kappinn er
hávaxinn og ku geta leikið allar
stöður á vellinum.
Komeev var meðal áhorfenda í
Hagaskóla á sunndag og þrátt fyrir
3:0 tap gegn IS var hann ánægður.
voru sigursælir og urðu fslands-
meistarar bæði í karla og
kvennaflokki en norðanliðunum
gekk einnig vel, sérstaklega í 2.
deild. Þór, KS og Leiftur unnu
sig öll upp í 1. deild að ári en
Tindastól gekk ekki alveg jafn
vel og féll niður í 3. deild.
Aóeins eitt lið af Noróurlandi
átti sæti í 1. deildinni þetta áriö en
þaó var lió HSÞb. Liðið var í D-
riðli ásamt Reykjarvíkurliöunum
Þrótti, Fram og ÍR. HSÞb vann ÍR
4:2, gerði jafntefli við Fram, 1:1,
en tapaói fyrir Þrótturum, 1:3.
HSÞb varó því í þriöja sæti í riðl-
inum, meó lakari markatölu en
Fram, sem varð í öðru sæti og
missti þar með af^sæti í úrslita-
keppninni. KR og IA komust alla
leió í úrslit þar sem KR-ingar sigr-
uóu, 4:2, í kaflaskiptum leik.
I 2. deild karla voru sjö lið af
Noróurlandi og áttu þau í haróri
baráttu um þau fjögur sæti sem til
boða voru í 1. deild. Norðlending-
Þórsarar dreifóu markaskorun
nokkuð jafnt á milli sín og komust
flestir vel frá leiknum. Zoltan Bel-
any var bestur gestanna en hefur
þó oft spilað betur.
Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 6:4, 9:5, 11:9
- 11:10, 12:11, 16:11, 20:15, 22:15,
23:20.
Mörk Þórs: Heiómar Felixson 4, Páll
Viðar Gíslason 3/1, Atli Már Rúnarsson
3, Matthías Stefánsson 3, Ingólfur Samú-
elsson 3, Geir Aóalsteinsson 3, Sæavar
Amason 3, Jón Kjartan Jónsson 1. Varin
skot: Hermann Karlsson 20.
Mörk ÍBV: Zoltan Belany 7/2, Erlingur
Richardson 3, Harladur Hannesson 3,
Siguróur Friðriksson 2/2, Elliói Vignis-
son 2, Davíð Hallgrímsson 1, Amar Pét-
ursson 1, Daði Pálsson 1. Varin skot: Jón
Bragi Amarsson 7, Héóinn Þorsteinsson
5, Birkir Guðmundsson 1.
Dómarar: Guðmundur Lárusson og
Halldór Rafnsson.
að jafna og innbyrða sigurinn. KA
hafði yfir í þriðju lotunni, 7:3 og
8:4, ÍS náði aó jafna 8:8 og hafði
síðan sigur 15:9. SV
Hann sagði við blaðamann Dags
aö leik loknum aó honum litist
mjög vel á það sem hann hefði
séð. Liðið væri gott, leikmenn
þess léku gott blak og ungu strák-
amir væru mjög efnilegir. Hann
sagði aó nú þyrftu menn að æfa
vel og þá myndi árangurinn ekki
láta á sér standa. Um leikinn gegn
IS sagði Korneev að hann hafi
verið mjög jafn en sér sýndist þó
lið KA vera betra.
Haukur Valtýsson hefur stjóm-
um gekk vel og hirtu þrjú af þess-
um fjórum sætum.
Þór var með HK, Hetti og
Reyni Sandgerði í A-riðli og vann
alla sína leiki. HK var lagt aö velli
3: \} Höttur 4:0 og Reynir 7:5.
I B-riðli var Tindastóll með
Víkingi, Gróttu og Njarðvík í riðli
og töpuðu Stólarnir öllum sínum
leikjum. Víkingar unnu þá örugg-
lega, 7:2, en Grótta og Njarðvík
rétt mörðu sína sigra á Sauðkræk-
ingum. Grótta sigraði 4:3 og
Njarðvík 6:5.
KS, KA, Valur Reyðarfirði og
Afturelding voru í C-riðli og þar
sigruðu Siglfirðingar með miklum
yfírburðum. Þeir lögðu KA-menn
4:0, Val 5:0 og Aftureldingu 3:2.
KA sigraði Val 3:1 en gerði jafn-
tefli við Aftureldingu 2:2 og end-
aði í öðru sæti.
I D-riöli voru nágrannamir frá
Olafsfírði og Dalvík í eldlínunni
ásamt Hvöt og Haukum. Leifturs-
menn sigruðu í öllum sínum leikj-
Hermann Karlsson varði oft
meistaralega frá Eyjamönnum.
Glíma:
Þingeyingar
sigursælir
Um helgina var haldið þorramót
Ghmusambands íslands í
íþróttahúsi Melaskólans í
Reykjavík. Þar stóðu Þingeying-
ar sig vel og sigruðu bæði í flokki
13-15 ára og karlaflokki -80 kg.
Amgeir Friðriksson, HSÞ, var
án efa maður mótsins. Hann sigr-
aði í -80 kg flokknum og hlaut
flest stig allra keppenda á mótinu.
Hann glímdi mjög vel og fékk fullt
hús stiga. Félagi hans úr HSÞ, Ol-
afur Kristjánsson, kom honum
næstur með 8,75 stig en hann sigr-
aði einnig í flokki 13-15 ára.
Yngvi Pétursson úr HSÞ varð í
öðru sæti í þeim flokki og fjórði
keppandinn frá HSÞ, Pétur Ey-
þórsson, varð í 3.-4. sæti í flokki
16-19 ára.
að KA-liðinu allt frá því að
bandaríski þjálfari liðsins, Mike
Whitcomb, ilýói land. Hann sagði
aó Rússinn ætti aó vera góður
leikmaður sem gæti spilað allar
stöður vallarins.
„Þetta er einmitt þaó sem okkur
vantar og ég vona að hann nýtist
til þess að stoppa svolítió í götótta
vömina hjá okkur. Komeev er há-
vaxinn og mér líst vel á þetta
svona fyrirfram," sagði Haukur.
um og komust upp í 1. deild. Dal-
vík var lagt að velli 4:2, Hvöt 5:2
og Haukar 5:1. Dalvíkingar og
Blönduósingar geróu jafntefli 3:3
en Dalvíkingar unnu Hauka 5:2 á
meðan Hvöt náði aðeins jafntefli
við Hauka, 2:2. Það var því Dal-
vík sem varð í öðru sæti og Hvöt í
því þriðja.
I kvennaflokki var aóeins keppt
í einni deild og 19 lið mættu til
leiks. Tvö þeirra komu frá Norður-
landi, ÍBA og KS, og vorú þau
saman í riðli. Akureyringum gekk
öllu betur en Siglfírðingum og
sigruðu í tveimur leikjum, gerðu
eítt jafntefli og töpuðu einum. KS
tapaði öllum sínum leikjum. IBA
sigraði Reyni Sandgerði 2:1 og
KS 3:2 en gerði jafntefli við Hött
1:1. Liðið tapaði síðan stórt, 0:7,
fyrir KR, sem síðar varð íslands-
meistari.
Keppt verður í 3. og 4. deild
karla um næstu helgi.
KÖRFU Urslit KNATTLEIKUR:
Úrvalsdt Tindastó ÍR-I*ór Vnl.ii* Cl ild: Il-ÍA 82:77 112:94
v aiur-on Keflavík anagr imur yi:ou -Haukar 86:85
KR-Snæ fell 80:82
Grindav k-Njarðvík 88:99
A-riðill: Njarðvík oidOdíl 24 23 12369:192546
I*ór Skallagrí 2312112126:208524 mur 231211 1816:1806 24
Haukar ÍA Snæfell B-riðill: flrinrtaví 24 8161957:207016 23 6171981:219212 23 1 22 1771:2361 2 k 24 19 5 2357-200138
ÍR Keflavík KR Tindastó Valur I.deild k Keflavík- Njarðvík 24 18 6 2141:2008 36 24 16 8 2342:215132 2411132013:199522 I 24 8161938:207216 24 8 16 2004:2139 16 venna: ÍR 88:45 •Tindastóll 52:62
UBK-Tin KR-Valu Keflavík KR I IIíLT dastóll 72:57 r 56:44 Staðan 16 15 11270: 779 30 16 12 4 1076: 796 24 1C11 A 11A1. CCCO')
UÖIV Grindaví IvTi 4 JiUl. o»\i LL k 14 9 5 803: 73618
Tindastól ís: 1 15 6 9 880: 913 12 1C <C Ö '7A'). Ö#Cn 10
lO Valur J5 Ö / l\)L% oOU 1L 13 5 8 761: 720 10
Njarðvík ÍR 15 411 725: 981 8 17 017 682:1348 0
HANDKNATTLEIKUR:
1« ULlIU Kuiiu. KA-Selfoss 27:23 íu 'ia.'í 1
HK-ÍR 24:25
Stjarnan-FH 23:27
Víkingur- Afturelding 33:25
Staðan
Valur 1714 1 2 420:344 29
Stjaman 1814 0 4486:43728
Víkingur 1712 3 2465:40327
FH 1711 1 5 422:387 23
UMFA 18 10 2 6 465:40922
KA 16 8 3 5414:381 19
ÍR Ilaukar 17 8 0 9 400:427 16 16 7 1 8419:421 15
Selfoss 16 5 3 8371:42513
KR 17 5 0 12 383:415 10
HK 18 11 16 387:453 3
ÍH 17 01 16 353:483 1
2. deild karla:
Þór-ÍBV 23:20
Staöan
UBK 1391 3358:31519
Frarn 1173 2289:21916
Grótta 1180 3298:23716
Fylkir 1280 4313:26816
Þór 117 1 3 289:24715
ÍBV 126 1 5 327:269 13
Fjölnir 1131 7 219:263 7
Keflavík 131012272:383 2
BÍ 121 011231:391 2
BLAK:
1. deild karla: Þróttur N-Þróttur R 0:3 xiif Tt.n
11TV”LHJUI i ÍS-KA 1U1I J.U 3:0 Staöan
Þróttur R 13 12 1 38-10685:48038
HK 1311 234-12 639:50534
KA 13 8 5 26-26 608:655 26
Stjarnan ÍS 13 4 9 22-27643:608 22 13 3 10 15-31 512:634 15
Þróttur N 13 1 12 8-37 439:644 8
1. dcild kvenna: ÞrótturN-Víkingur 1:3
Staðan
Víkingur 10 9 128- 6479:33128
KA 106 420-20479:502 20
HK 105 519-21 421:42819
ÍS 9 5 417-15 403:368 17
Þróttur N 1101111-33 392:54511
Blak -1. deild karla:
Hnífjafnt en ÍS-sigur
sv
Innanhússknattspyrna:
Þór, KS og Leiftur upp í 1. deild
KA afram í annarri og Tindastóll niður í þriðju
Rússinn kominn til KA:
Líst vel á liðið
- og gerði samning til þriggja mánaða