Dagur - 24.01.1995, Síða 9

Dagur - 24.01.1995, Síða 9
IÞROTTIR S/EVAR HREIÐARSSON Þriðjudagur 24. janúar 1995 - DAGUR - 9 Frjálsar íþróttir: Metþátttaka í Gamlárshlaupi Ungmennafélag Akureyrar stóð fyrir Gamlárshlaupi um götur Akureyrar á síðasta degi síðasta árs. Að þessu sinni voru það 45 manns sem tóku þátt í mótinu og er það mesta þátttaka til þessa og sérstaklega hefur orðið mikil aukning hjá kvenfólkinu. Hlaupið var ýmist 4 eða 10 kíló- metra og tókst hlaupið vel. Sig- urvegarinn í 10 km hlaupinu var hinn sami og í fyrra, Sigurbjörn Amgrímsson úr HSÞ. 10 km hlaup: Karlar 16-39 ára: 1. Sigurbjöm Amgrímsson 35,26 mín. 2. Finnur Friðriksson 35,44 mín. 3. Konráð Gunnarsson 38,08 mín. Konur 16-39 ára: 1. Kristbjörg Þórhallsd. 50,39 mín. 2. Kristjana Skúladóttir 51,35 mín. 3. Sif Jónsdóttir 52,01 mín. Karlar 40-49 ára: 1. Siguróur Bjarklind 38,40 mín. 2. Jón Amason 48,20 mín. Konur 40-49 ára: 1. Gyða Haraldsdóttir 53,51 mín. Karlar 50-59 ára: 1. Gunnar Snorrason 45,51 mín. 2. Ólafur Dan 46,35 mín. 3. Bjami Guðleifsson 50,25 mín. 4 km hlaup: Strákar 12 ára og yngri: 1. Atli Stefánsson 19,32 mín. 2. Gunnar Gunnarsson 19,46 mín. 3. Páll Þór Ingvarsson 22,13 mín. Stúlkur 12 ára og yngri: l.Olga Sigþórsdóttir 24,10 mín. Strákar 13-15 ára: 1. Bergþór Ævarsson 17,24 mín. 2. Hjálmar Gunnarsson 17,43 mín. Karlar 16-39 ára: 1. Einar Sigtryggsson 18,08 mín. 2. Leónard Birgisson 18,12 mín. 3. Ólafur Elís Gunnarsson 22,12 mín. Konur 16-39 ára: 1. Hildur Bergsdóttir 18,16 mín. 2. Jómnn Finnsdóttir 21,33 mín. 3. Lilja Gísladóttir 24,35 mín. Karlar 40-49 ára: 1. Hafberg Svansson 17,88 mín. 2. Jón Þór Sverrisson 19,39 mín. 3. Stefán Ingólfsson 22,01 mín. 60 ára og eldri: l.DiðrikJóhannesson 23,26 mín. Frjáslar iþrottir innanhúss: Úrslit á Akureyrarmóti I síðasta mánuði var haldið Ak- ureyrarmót í frjálsum íþróttum innanhúss og var þátttaka góð. Hart var barist í flestum greinum og þrjú Akureyrarmet féllu. í langstökki án atrenu setti Jóhannes Ottóson Akureyrarmet í 40 ára flokki þegar hann stökk 3,04 metra og Hólmfríður Erlingsdóttir og Kristjana Skúladóttir stukku jafn- langt og settu báðar Akureyrarmet í flokki 35-39 ára, 2,48 metra. Degi hefur nú borist helstu úrslit á mótinu og koma þau hér á eft- ir. 50METRA HLAUP: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Anna Friðrika 7,7 sek. 2. Aðalbjörg Bragadóttir 7,9 sek. 3. Ása Hallsdóttir 8,4 sek. Strákar 12 ára og yngri: 1. Atli Stefánsson 7,1 sek. 2. Einar Stefánsson 8,4 sek. 3. Bjami Steindórsson . 9,1 sek. Stúlkur 13-14 ára: l.Rúna Ásmundsdóttir 7,4 sek. 2. Anita Lind Bjömsdóttir 7,7 sek. 3. Karen Gunnarsdóttir 7,9 sek. Strákar 13-14 ára: 1. Hilmar Kristjánsson 7,7 sek. Stúlkur 15-16 ára: 1. Hildur Bergsdóttir 7,3 sek. 2. Freydís Ámadóttir 8,5 sek. Strákar 15-16 ára: 1.-2. Bergþór Ævarsson 6,5 sek. 1.-2 Smári Stefánsson 6,5 sek. 3. Jóhann Finnbogason 6,6 sek. 17 ára og eldri: l.Freyr Ævarsson 6,4 sek. 2. Sigurður Magnússon 6,6 sek. 3. Gunnar Kristinn Gunnarsson 6,6 sek. LANGSTOKK AN ATRENU: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. AnnaFriðrika 2,09 m 2. Aðalbjörg Bragadóttir 2,05 m 3. Ása Hallsdóttir 1,93 m Strákar 12 ára og yngri: 1. Atli Stefánsson 2,39 m 2. Einar Kristjánsson 1,86 m 3. Bjami Steindórsson 1,63 m Stúlkur 13-14 ára: l.Rúna Ásmundsóttir 2,23 m 2. Anita Lind Bjömsdóttir 2,18 m 3. Karen Gunnarsdóttir 2,13 m Strákar 13-14 ára: 1. Hilmar Kristjánsson 2,42 m Stúlkur 15-16 ára: 1. Hildur Bergsdóttir 2,38 m 2. Freydís Ámadóttir 1,88 m Strákar 15-16 ára: l.Jóhann Finnbogason 2,69 m 2. Smári Stefánsson 2,69 m 3. Bergþór Ævarsson 2,66 m Konur 17 ára og eldri: 1. Hólmfríður Erlingsdóttir 2,48 m 2. Kristjana Skúladóttir 2,48 m Karlar 17 ára og eldri: 1. Gunnar Gunnarsson 3,15 m 2. Jóhannes Ottósson 3,04 m 3. Freyr Ævarsson 2,80 m BOLTAKAST: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Aðalbjörg Bragadóttir 22,39 m 2. Ása Hallsdóttir 21,04 m 3. Gunnhildur Guðjónsdóttir 16,59 m Strákar 12 ára og yngri: 1. Atli Stefánsson 32,31 m 2. Einar Stefánsson 19,71 m 3. Bjami Steindórsson 16,08 m Stúlkur 13-14 ára: 1. Anita Lind Bjömsdóttir 20,65 m 2. Karen Gunnarsdóttir 20,04 m 3. Tinna Stefánsdóttir 17,24m Stúlkur 15-16 ára: 1. Freydís Ámadóttir 16,60 m 2. Hildur Bergsdóttir 15,51 m Strákar 15-16 ára: 1. Jóhann Finnbogason 38,52 m 2. Smári Stefánsson 35,39 m 3. Bergþór Ævarsson 27,32 m Karlar 17 ára og cldri: l.GunnarGunnarsson 39,98 m 2. Ásmundur Jónsson 36,21 m 3. Sigurður Magnússon 32,36 m ÞRÍSTÖKK ÁN ATRENU: Stúlkur 13-14 ára: 1. Anita Lind Bjömsdóttir 6,61 m 2. Rúna Ásmundsdóttir 6,51 m 3. Karen Gunnarsdóttir 6,34 m Strákar 13-14 ára: 1. Hilmar Kristjánsson 6,74 m Stúlkur 15-16 ára: l.Hildur Bergsdóttir 7,01 m 2. Freydís Ámadóttir 5,55 m Strákar 15-16 ára: 1. Smári Stefánsson 7,90 m 2. Jóhann Finnbogason 7,70 m Konur 17 ára og eldri: 1. Hólmfríður Erlingsdóttir 7,02 m 2. Kristjana Skúladóttir 6,95 m Karlar 17 ára og eldri: l.GunnarGunnarsson 9,09 m 2. Jóhannes Ottosson 8,85 m 3. Sigurður Magnússon 7,87 m 600 METRA HLAUP: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Aðalbjörg Bragadóttir 2:18,5 mín. 2. Sigurlína Stefánsdóttir 2:19,2 mín. Strákar 12 ára og yngri: 1. Atli Stefánsson 2:03,6 mín. 2. Einar Stefánsson 2:34,0 mín. 3. Bjami Steindórsson 2:35,6 mín. Skíði - svig: Erfitt færi á KA-móti Á sunnudaginn var haldið KA- mótið í svigi í Hlíðarfjalli. Keppt var í svigi í fjórum flokkum og hefur þátttaka oft verið meiri. Keppt var í erfíðu færi í karla- og kvennaflokki og drengja- og stúlknaflokki, 15-16 ára. Sigurvegari í karlaflokki var Fjalar Ulfarsson, Þór, og fór hann á samanlögóum tíma 1:17,29 en hann var eini keppandinn í þess- um flokki. I kvennakeppninni voru tveir keppendur og þar hafói Hrefna Oladóttir, KA, betur í keppni við Bryndísi Yr Viggós- dóttur, einnig úr KA. Hrefna fór á samanlögðum tíma 1:21,85 en Bryndís á 1:25,67. í drengjaflokki var það Rúnar Friðriksson, Þór, sem sigraði en hann var jafnframt eini keppandinn. Hann fór braut- ina á 1:59,72 samanlagt. Hjá stúlkunum var það Þóra Yr Sveinsdóttir, KA, sem hafði nokkra yfirburði. Hún náði best- um tíma í fyrri ferðinni og bætti hann svo sjálf í seinni ferðinni. Samanlagt fór hún á 1:20,66 en næst kom Emma Björk Jónsdóttir, KA, á 1:31,07. Amrún Sveinsdótt- ir frá Húsavík varð þriðja á 1:57,39. Stúlkur 13-14 ára: 1. Karen Gunnarsdóttir 2:17,4 mín. 2. Tinna Stefánsdóttir 2:29,2 mín. 3. Anita Lind Bjömsdóttir 2:41,5 mín. 800 METRA HLAUP: Stúlkur 15-16 ára: 1. Hildur Bergsdóttir 2:54,4 mín. Strákar 15-16 ára: l.BergþórÆvarsson 2:45,6 mín. Gazza tii Leeds? Samkvæmt ensku slúóurblöð- unum um helgina er Paul Gascoigne sennilega á leiðinni úl Leeds í lok Jrcssa tímabils. Þar segir að Leeds hafi þegar spurst fyrir um lcikmanninn hjá Lazio og hann verði hugsan- lega fáanlegur fyrir aðeins 2,5 milljónir punda næsta sumar. Átt þú Mazda? Láttu fagmenn með áratuga reynslu sjá um viðhaldið Varahlutir - Verkstœði Rétting - sprautun Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26300. Vetraráætlun 3. janúar til 14. júní 1995 Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður Su. Mán. Þrið. Mlð. Flm. Fös. Frá Ólafsfirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30 Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00 Frá Litla-Árskógssandi 09.15 09.15 09.15 Frá Akureyri 21.00 12.30 12.30 12.30 16.00 Sérleyfishafi. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stotnað 5 nóv 1928 P O Bo> 348 602 Akureyri ^ 9» Kennsla á námskeiðum hefst mánudaginn 30. janúar og stendur í 10 vikur Innritun alla virka daga kl. 13-18 i síma 2-49-58

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.