Dagur - 24.01.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 24. janúar 1995
ENSKA KNATTSPYRNAN
SÆVAR HREIÐARSSON
Nýliðinn bjargaði Arsenal
óð í færum
Leiðindaveður setti mark sitt á
ensku knattspyrnuna um helg-
ina. Fjölmörgum leikjum var
frestað í öllum deildum vegna
mikils vatnsveðurs sem gekk yf-
ir landið og höfuðborgin, Lond-
on, var gjörsamlega á floti. Það
voru því aðeins leiknir fimm
leikir í úrvalsdeildinni á laugar-
daginn og úrslitin komu ekki
mikið á óvart. Everton kom sér
upp úr fallsæti með góðum sigri
á Crystal Palace og Aston Villa
virðist vera búið að ná sér á
strik. Arsenal hefur átt í erfið-
leikum að undanförnu en heilla-
dísirnar voru með liðinu gegn
Coventry.
COVENTRY-ARSENAL 0:1
Mark frá nýliðanum John Hartson
tryggði Arsenal sigur á útivelli
gegn Coventry. Segja má að Ar-
senal hafi stolið stigunum frá
Highfield Road að þessu sinni en
heppnin hefur ekki fylgt Arsenal-
liðinu að undanfömu og lióið féll
úr leik í báðum ensku bikarkeppn-
unum á síðustu vikum. Coventry
virtist ávallt líklegra til að skora í
fyrri hálfleik og var óheppið þegar
að skalli frá Dion Dublin fór í of-
anveróa þverslána. Roy Wegerle
var einnig ágengur en David Sea-
man varói skot hans og eina hætt-
an sem skapaðist vió mark Coven-
try kom frá John Hartson, sem Ar-
senal keypti frá Luton fyrir 2,5
milljónir punda fyrir skömmu.
Þaó stefndi allt í markalaust jafn-
tefli þegar aö Hartson skoraöi eina
mark leiksins tólf mínútum fyrir
leikslok. Skot hans af löngu færi
breytti um stefnu af David
Rennie, vamarmanni Coventry,
og sigldi í netió hjá Steve Ogr-
izovic.
EVERTON-C. PALACE 3:1
Everton vann mjög mikilvægan
sigur á lánlausu liói Palace í botn-
baráttunni. Iain Dowie kom inn í
lið Palace í fyrsta sinn en var lítið
áberandi. Sá sem stal senunni í
þessum leik var skoski framherj-
inn Duncan Ferguson hjá Everton,
sem um síöustu helgi var rekinn
af velli gegn Arsenal. Hann
veitti Everton fullkomna byrj-
un á leiknum þegar hann
skallaði í netið eftir fyrirgjöf
Andy Cole lék fyrsta
leik sinn með Man-
chester United gegn
Blackburn á sunnu-
daginn og fékk guilið
tækifæri til að skora
með sinni fyrstu
snertingu en brást
bogalistin. Hann
var í strangri
gæslu allan
leikinn og
fékk
aldrei
frið til
að at-
hafna
sig.
Hann
slapp þó eitt augna-
blik á síðustu mínút-
unni og var þá ná-
lægt því að skora
en skaut yfir eftir
að varnarmenn
Blackburn höfðu
þrcngt að hon-
um.
United
ið fékk einstaka skyndisóknir sem
Shearer náði ekki aó nýta. United
hafði þó enn mikla yfirburði og
sóknarþunginn bar loks árangur á
80. mínútu. Ryan Giggs vann
boltann úti á vinstri kanti og gaf
glæsilega sendingu fyrir markið
þar sem Eric Cantona skallaði í
netið úr þröngu færi. Við þetta
lifnaði yfir liði gestanna og þeir
fóru að sækja. Tim Sherwood náði
að skalla boltann í netið hjá
United á 89. mínútu eftir að
Shearer hafði skallaó fyrir markið
en markió var dæmt af þar sem
Shearer hafói ýtt á bakió á Roy
Keane. Kenny Dalglish var fokill-
ur eftir leikinn og sagði dómarann
enn einu sinni hafa bjargað Unit-
ed. Andy Cole var síðan nálægt
því að skora í sínum fyrsta leik
þegar hann fékk óvænt boltann í
teignum á síðustu mínútunni en
aðþrengdur skaut hann rétt yfir.
Paul Ince og Ryan Giggs voru
bestu menn United í leiknum en
Colin Hendry var yfirburðarmaður
hjá Blackburn.
frá Andy Hinchcliffe á 2. mínútu.
Furguson skallaði aftur í netió fyr-
ir leikhlé en markið var dæmt af
þar sem hann þótti koma of ná-
lægt Nigel Martyn, markverði Pal-
ace. I seinni hálfleik sótti Palace
meira en Neville Southall varði
oft vel. Paul Rideout bætti öðru
marki við fyrir Everton á 54. mín-
útu eftir að Martyn hafói hætt sér
út úr vítateignum til að hreinsa frá
en skaut beint í Rideout sem átti
auóvelt með aó klára dæmið.
Varnarmaðurinn Chris Coleman
gaf gestunum von þegar hann
minnkaði muninn á 73. mínútu
með skalla eftir homspymu en
Ferguson sá um aó gulltryggja
sigurinn á síðustu mínútunni.
skoraöi Dean Saunders sigurmark-
ið fyrir Villa meó skalla eftir fyr-
irgjöf ífá Steve Staunton. Villa
hefur nú leikið sjö leiki í röó, bik-
arleikir meðtaldir, án þess að tapa.
SHEFF. WED.-
NEWCASTLE 0:0
Sjónvarpsleikurinn vakti ekki
mikla lukku aö þessu sinni. Bleyta
og mikill vindur hafði áhrif á leik-
Sheffíeld Wednesday og
og þrátt fyrir að báðum
tækist að skapa sér ágæt
færi tókst þeim ekki að skora.
Chris Woods kom aftur inn í lið
Wednesday eftir langa fjarveru og
hann varði vel frá Robert Lee og
Barry Venison í fyrri hálfleik.
Guy Whittingham var marksækn-
astur heimamanna og átti skot í
utanverða stöngina auk þess sem
hann vippaði hárfínt yfir fyrir hlé.
Unglingurinn Keith Gillespie kom
inná eftir hlé og hleypti meira lífi í
lið Newcastle en þaó var Wednes-
day sem fékk bestu færin. Sérstak-
lega var Svíinn Klas Ingeson
klaufskur upp við markið og Pavel
Smicek varði vel frá honum í
dauðafæri.
FRESTAÐ
Fimm leikjum var frestað í úrvals-
deildinni á laugardaginn og það
voru eftirtaldir leikir: Leicester-
Leeds, QPR-Norwich, Southamp-
ton-West Ham, Tottenham-Man.
City, Wimbledon-Liverpool.
1. DEILD
Middlesbrough hélt toppsætinu
með því að gera 1:1 jafntefli við
Grimsby. Neil Woods kom
Grismby yfir á 69. mínútu og
óvæntur sigur virtist í höfn þegar
að Robbie Mustoe jafnaði á 88.
mínútu. Notts County stendur sig
vel undir stjóm Howard Kendall
og sigraði Sunderlandi á útivelli,
2:1. Gary Lund skoraði sigurmark
liðsins á 79. mínútu. Vamarjaxl-
inn Brian Gayle skoraöi tvisvar í
1:2 tapi Sheffield United gegn
Bristol City en annað markið var
sjálfsmark. Ulfarnir gátu ekki nýtt
sér að Middlesbrough gerói jafn-
tefli þar sem leik liðsins við Luton
var frestað. Oórum leikjum sem
var frestað voru: Millwall- Swind-
on, Southend-Port Vale, Stoke-
Bamsley, WBA-Watford.
Á sunnudaginn
var stærsti leikur
tímabilsins til þessa
þegar tvö efstu liðin,
Manchester United og
Blackburn, mættust á
Old Trafford. Þessa
leiks var beðið með
mikilli eftirvæntingu
þar sem United gafst
kostur á að saxa á for-
skot Blackburn auk þess
sem dýrasti leikmaður Bretlands-
eyja, Ándy Cole, lék fyrsta leik
sinn með United.
Leikurinn byrjaði mjög fjörlega
og ekki voru liónar tvær mínútur
þegar fyrsta dauðafærið leit dags-
ins ljós og þaö fékk Andy Cole.
Hann komst óvænt einn gegn
markverði en boltinn skoppaði of
hátt og skotið frá Cole fór fram-
hjá. United hélt áfram að sækja og
Brian McClair og Ryan Giggs
komust báðir einir gegn Tim Flo-
wers en brást báóum bogalistin.
McClair vippaði yfir en Flowers
varði frá Giggs. Það sem eftir lifói
fyrri hálfleiks sótti United en leik-
menn liðsins virtust ragir vió að
skjóta og þegar skotin komu voru
þau máttlítil. Bestu færin komu á
síðustu mínútu hálfleiksins þegar
Roy Keane og Paul Ince voru báð-
ir nálægt því aó skora.
Blackbum kom greinilega til
aó verjast og Alan Shearer var
einn frammi á meðan Chris Sutton
bakkaði aftur á miðjuna. Eftir hlé
var vörn Blackbum þéttari og lið-
Alan Shearer var óvenju slakur á
sunnudaginn.
IPSWICH-CHELSEA 2:2
Ipswich hafði unnið tvo deildar-
leiki í röó þegar liðið mætti Chels-
ea og nýi framherjinn þeirra, Lee
Chapman, varð að gera sér að
góðu sæti á varamannabekknum.
Eina markverða færið framan af
kom á 8. mínútu þegar að Adrian
Paz skallaði rétt yfir þverslána hjá
Chelsea. Fjörið byrjaði síðan fyrir
alvöru þegar 25 mínútur voru til
leiksloka. Chelsea hefur aðeins
náð tveimur sigrum í síóustu 14
leikjum og taldi að lukkan hefði
gengió þeim í lið þegar að Mark
Stein skoraði fyrsta markið á 67.
mínútu, gegn gangi leiksins. Lee
Chapman kom inná á 72. mínútu
og tveimur mínútum síðar lagði
hann upp jöfnunarmarkið fyrir
Stuart Slater. Á 79. mínútu komst
heimaliðið síðan yfir þegar að
Nigel Spackman felldi Slater inn-
an vítateigs og gamla kempan
John Wark skoraði úr vítaspym-
unni. George Burley, nýja fram-
kvæmdastjóranum hjá Ipswich,
var ekki rótt þegar frændi hans,
Craig Burley, kom inná sem vara-
maóur hjá Chelsea og sex mínútur
voru enn til leiksloka. Burley
yngri var fljótur að setja mark sitt
á leikinn og kom boltanum í netið
eftir aðeins tvær mínútur en mark-
ið var dæmt þar sem Paul Furlong
hafði brotið af sér skömmu áóur.
Furlong náði þó ekki að koma í
veg fyrir að Burley næði að
skora jöfnunarmarkið þeg-
ar tvær mínútur voru til
leiksloka. Það gerði
hann meó fallegu skoti
Duncan Ferguson skoraði tvö fyrir
Everton gegn Palace.
af vítateigslínu og eyðilagði þar
með sigurgöngu frænda síns.
N. FOREST-
ASTON VILLA 1:2
Aston Villa nældi í sinn fyrsta úti-
sigur undir stjóm nýja fram-
kvæmdastjórans, Brian Little.
Villa pressaði vel á heimamenn
strax í byrjun og tók verðskuldaða
fomstu á 33. mínútu þegar að
John Fashanu potaði inn af stuttu
færi eftir góða fyrirgjöf frá Steve
Staunton. Dean Saunders var ná-
lægt því að bæta við í tvígang
snemma í seinni hálfleik og síðara
skotið hafnaði í samskeytunum en
skoppaði út á völlinn. Forest spil-
aði hratt upp völlinn og sóknin
endaði hjá Bryan Roy sem féll í
vítateig Villa eftir samstuð við
Ugo Ehiogu. Dómarinn dæmdi
vítaspymu og þótti það nokkuð
harður dómur. Markahrókurinn
Stan Collymore tók vítið og skor-
aöi af öryggi 12. mark sitt á tíma-
bilinu. Rúmum tíu mínútum síðar
Úrslit
Úrvalsdeild:
miuiu v“/'Vi ðviwi vf.ji Everton-C. Palace 3:1 Ipswich-Chelsea 2:2 N. Forest-Aston Villa 1:2 Sheff. Wed.-Newcastle 0:0 Man. Utd.-Blackburn 1:0 1. deild: Bolton-Charlton 5:1 Bristol City-Sheff. Utd. 2:1
duhiicj'*ivcí Middleshroi Sunderland Derby-Ports Tranmere-C Staðan: Úrvalsdeild. Blaekburn Man. Utd. lUlllg x,u jgh-Grímsby 1:1 NottsCounty 1:2 mouth 3:0 lldhain 3:1 2417 4 3 5219 55 25 16 5 4 46 20 53
jLiverpooi Newcastle N. Forest i«j o zu 2411 9 4 4125 42 2512 6 7372842
Tottenham VVimbledon Leeds Z4 11 6 / 51 55 iy 24 10 5 9303835 23 9 7 7292734 'iC O O Q11 11 '11
ÖHul. VV vU« Norwich •3 ö / u 31 *I1 24 9 6 9 22 24 33
Arsenal 25 8 8 9282732
Chelsea Man. City 24 8 7 9323331 24 8 7 9333831 vc í ia oinciö
/Vsluil V llUt Southamptc QPR 0 1U V ji 55 Zð n 24 6 10 8 34 39 28 23 7 610354027 Áa 'ÍC < G 11 1ö 'ÍC 'iK
crysiai raia Everton lCc Z5 u ð 11 lð Z5 4« 24 6 8 10253326 'iC <01101 A1 0<
coventry Wcst Ham Z5 0 o 11 l\ 41 ZO 24 7 4 13223025
Ipswich 25 5 515284920
Lcicester 24 3 61522 4315
1. deild: Middlesbro jgh 2714 7 6312549
Wolves 27 14 5 8 49 34 47
Bolton 28 13 8 7 44 30 47
Tranmere 28 13 7 8 4331 46
Reading 2812 8 8332744
Sheff. Utd. 28 11 9 8 44 3142
Barnsley 26 12 5 9323141
Derby 27 10 9 83327 39
Grimsby 27 911 7 4037 38
Oldham 2810 810383638
Watford 27 911 728 28 38
Luton 27 10 71036 34 37
Millwall 26 9 9 8333136
Stokc 26 9 8 9283135
Southcnd 27 10 5 12 2846 35
WBA 27 9 7 11253334
Charlton 27 8 9 10414533
Sunderland 27 613 8272731
Portsinouth 28 7 912284130
Swindon 26 7 811 34 42 29
PortVale 25 7 711303428
Burnley 25 6 9 10 27 36 27
Bristol City 28 7 615223727
Nolts Counl y 27 6 615273724