Dagur - 24.01.1995, Side 12

Dagur - 24.01.1995, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 24. janúar 1995 Atvinna Au Pair in America samtökin á ís- landi óska eftir fulltrúa á Akureyr- arsvæðinu. Umsækjandi þarf að vera á aldrin- um 35-45 ára meö góða ensku- kunnáttu. Starfiö er unnið heima og er hluta- starf. Skrifleg umsókn á ensku með uppl. um fyrri störf, menntun og aðstæð- ur sendist til: Linda Hallgrímsdóttir, Austurströnd 10, 170 Seltjarnarnes. Húsnæði óskast Ungt fólk með tvö börn óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21085 og I vinnusíma 30319, Bjarni.'______________ Óska eftir að leigja upphitaða, þurra geymslu undir litla búslóð. Uppl. í síma 11676 (símsvari). Húsnæði í boði Herbergi til leigu. Herbergi meö aðgangi aö eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpsherbergi, laust. Á góöum staö I bænum. Uppl. T síma 21160 á kvöldin. Oriofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit eru opin allt árið. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíö eða aðra uppákomu? Þá eru Hrísar tilvalinn staöur, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aðstaöa til aö spila billjard og borötennis. Uppiýsingar í síma 96-31305. Tapað - fundið Úr fannst f Þingvallastræti laugar- daginn 14. janúar. Uppl. í síma 24289. Skákmót Skákþing Eyjafjarðar hefst föstu- daginn 27. janúar nk. kl. 20.00. Teflt verður í húsi Skákfélags Akur- eyrar. Tefldar verða 2 umferðir. Skráning á staönum. Allar nánari upplýsingar gefur Hjör- leifur I síma 61612. Skákdeild U.M.S.E. Búvéiar Til sölu Fiat 70-90 dráttarvél, aft- urhjóladrifin. Ekin 980 vinnustundir. Uppl. í síma 96-61122 á vinnutíma (Guömundur). Vélsleðar Til sölu V Max Yamaha 600 vél- sleði árg. 94. Einnig til sölu á sama stað 2ja sleöa kerra, mjög góö. Uppl. T síma 96-31410 og 31246. CENGIÐ Gengisskráning nr. 15 23. Janúar 1995 Kaup Sala Dollari 66,21000 68,33000 Sterlingspund 104,88000 108,23000 Kanadadollar 46,07000 48,47000 Dönsk kr. 11,07350 11,47350 Norsk kr. 9,97460 10,35460 Sænsk kr. 8,86230 9,23230 Finnskt mark 14,07480 14,61480 Franskur franki 12,57180 13,07180 Belg. franki 2,11430 2,19630 Svissneskur franki 51,99740 53,89740 Hollenskt gyllini 38,86610 40,33610 Þýskt mark 43,70590 45,04590 ítölsk Ifra 0,04147 0,04337 Austurr. sch. 6,18670 6,43670 Port. escudo 0,42130 0,43940 Spá. peseti 0,49940 0,52240 Japanskt yen 0,65783 0,68583 irskt pund 103,51900 107,91900 ÖKUKEIMIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem meö þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935-985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Snjómokstur Snjómokstur á plönum o. fl. á Ak- ureyri. Uppl. I síma 985-21699 (Helgi) og 985-42967 (Marinó). Geymið auglýsinguna. Gámar Til sölu gámar, 10, 20 og 40 feta. Einangraðir og óeinangraöir. Uppl. I sTma 27878 og 24819 eftir kl. 18.00. LElKFELflG DKURFIRflR / -iír Ijóðum DavúVs Slefánssonar Eftir Erling Sigurðarson SÝNINGAR Sunnudog 29. janúar kl. 20.30 Fimmtudag 2. feb. kl. 20.30 ÖVÆNT l/W SOKN IJ. B PKI tS I LbYI Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SYNINGAR Föstudag 27. janúar kl. 20.30 Laugardag 28. janúar kl. 20.30 Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Bifreíðar Chrysler jeppi til sölu, árg. 64. Skemmdur að framan, meö tilheyr- andi ryði, fæst gegn vægu verði. Einnig fæst Skidoo véisleði árg. 88 á spottprís. Uppl. í síma 96-11298, Svavar. Til sölu er góður bíll, Lancer 1300 GL, árg. '90, hvTtur og fallegur bíll, ekinn 56.000 km. BTIiinn er með góðu útvarpi og úr- vals hátölurum staösettum aftur í bílnum. Góð snjódekk, ný að fram- an, nýnegld að aftan. Hægt er aö taka ódýrari bíl upp T eða lána hluta kaupverðs til allt að 24 mánaða. Verð: Tilboð. Bíllinn er til sýnis á plani Dekkja- hallarinnar. Uppl. í síma 27054. Einnig er til sölu Colt GLX 1500, árg. '85. Bíllinn er ekinn 140 þúsund km. LTt- ur út að innan sem nýr þ.e. áklæöi er óskemmt (var með cover). Upp- tekin vél. Lítur vel út aö utan. Bíllinn fæst á lánakjörum til allt að 18 mánaða. Möguleiki aö taka dýr- ari bíl upp í. Verö: Tilboö. Einnig Dahatsu Charade, árg. '88, ek. 100 þúsund, hvítur. Verð sam- komulag og greiðslukjör. Honda Civic, árg. ’86, grár með 12 ventla vél. Eigandi bílanna er Bílakaup. Hef 15 ára reynslu af bílaviðskipt- um. Upplýsingar einungis T heimasíma 27054, símsvari tekur skilaboð. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. TTmar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- simi 985-33440,________________ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, simar 22350 og 985-29166. Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiðar GTslason, Espilundi 16, simi 21141 og 985- 20228._________________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsimi 985-50599. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum að rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaða ábyrgð. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa og Euro raðgreiðslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar véiar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, simi 565-3400. Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. — TSP 24222 Hundaræktendur Fjári - félag eigenda og ræktenda íslenska hundsins auglýsir: Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Hafðu þá samband við hvolpamiðl- arann okkar hana Guðnýju Dóru T síma 91-666957, hún veitir allar upplýsingar. íslenskt skal það vera, já takk! Kripalujóga Viltu bæta einbeitinguna, þjálfa lík- amann, ná betra sambandi við þinn innri mann, læra að slaka á? Ef svo er, þá gæti Jóga veriö það sem þú ert að leita að. Byrjendanámskeið að hefjast. Árný Runólfsdóttir jógakennari, simi 21312. CcreArbíc a23500 l Tom HankSis Showine at Gincrnas across ttie counlrv írom Ociober 7lh FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ótrúleg ævi einfeldningsins Forrest Gump endurspeglar söguna síóustu 30 ár. Með stórkostlegum myndbrellum hefur Robert Zemeckis tekist að skapa ótrúlegan heim þar sem raunverulegum atburðum er skeytt inn í atburðarásina. Þú sérð hlutina ( nýju Ijós á eftir. MYND ÁRSINS! Golden Globe verólaunin, besta myndin, besti leikstjórinn, besti leikarínn. Þriðjudagur: Kl. 20.30 og 11 Forrest Gump “PREPARE TO BE AWED! thelionking'isatriiimph: TVE NEVER SEEN “^A ROYAL TREAT! ANYTHING LIKEIT! HYS1ERIC4LLY FUNNY EXCITING AKP MOV1XG. U3MG UVt FHf KtNGI* : MjiSöTíLOiXípMtít.'viMt "DISNEY'S THELÍON KING ISASUMMERFILM MANE EV'ENTr • .«:K: i Ss%f„Vfa K'íttY "VISUALLY ENCHANTING.” • jifif riiAstJS. jlir WfVVdíiC iÍM: >. “TWOTHUMBSUP FORTHE LION KING1 WAI.T DISNEV PICTU8ES PEE*itNTt» ______THE_______ LlON KING LION KING (KONUNGUR LJÓNANNA) þessi jól. letur lika falist Þriðjudagur: Kl. 9.00 Lion King (ENSKT TAL) INTERVIEW WITH THE VAMPIRE Interview With a Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Cristian Slater. Þriðjudagur: Kl. 11.00 lnteNrview with the Vampire B.i. 16

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.