Dagur - 24.01.1995, Page 15
DAGDVELJA
Þriðjudagur 24. janúar 1995 - DAGUR -15
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Þrlbjudagur 24. janúar
f Vatnsberi
(30. jan.-18. feb.) J
I dag upplýsast leyndarmál e5a
ráðgátur sem skilja eftir sig sár.
Nú er rétti tíminn til ab ræða fjöl-
skyldumálin niöur í kjölinn.
<5
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Feröalög og vinátta eru nátengd í
dag og hvers konar athafnir þessu
tengdu eru af hinu góöa. Leitaöu
samstarfs hjá vinnufélögum í dag.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Ef þú gerir ekki of miklar vænting-
ar mun þessi dagur veröa einkar
ánægjulegur. Láttu metnaðarfull-
ar hugmyndir þínar bíða um
stund.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Þú dregst inn í málefni annarra
um stundarsakir sem leiðbein-
andi. Ef þú blandar þér dýpra í
málið verður það sjálfum þér í
hag.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júm')
1
Þú ert of örlátur og bíður fram
hjálp þína án þess að hugsa um
afleiðingar þess. Fundur um miðj-
an dag mun skila ríkulegum ár-
angri.
Œ.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
3
Vertu viðbúinn mótlæti í einkalíf-
inu. Ef þú gengur of langt í að ná
þínu fram máttu búast við and-
stöðu við hugmyndum þínum.
(<mépijón 'N
yfV>TV (23. júli-22. ágúst) J
Þú verður feginn þegar líður á vik-
una að hafa ætlað þér rúman
tíma til að gera það sem gera
þarf. Leitaðu félagsskapar hjá
bjartsýnum vinum.
(K
Meyja
(23. ágúst-22. sept,
D
Þér sárnar í morgunsárið en þegar
málin skýrast máttu búast við að
allt snúist þér i hag. Kvöldið verð-
ur einkar rómantískt.
\jir ~Ur (25- sept.-22. okt.) J
í dag mun þér reynast auðveldast
að framkvæma verkin á eigin
spýtur. Aðrir sem ekki eru eins
ákafir munu bara draga út þér
kjarkinn.
CXÆLL SporödrekiD
rmU (83. okt.-21. nóv.) J
Þetta er ekki rétti tíminn til að
vera með tilraunastarfsemi svo
haltu þig með fjölskyldunni í dag
ef þú getur. Kvöldið færir þér auk-
ið sjálfstraust.
(Bogmaður D
X (22. nóv.-21. des.) J
Kringumstæður gera að verkum
að þér virðist allt ganga á aftur-
fótunum. Þetta kemur berlega í
Ijós seinni hluta dagsins. Þú færð
góðar fréttir af fjölskyldunni.
Steingeit D
(22. des-I9. jan.) J
Þú ert upptekinn af hversdagsverk-
unum sem er ágætt því þér veitir
ekki af auknum tíma næstu daga.
Skrifaðu hjá þér þaö sem þú þarft
að gera til að gleyma því ekki.
Ahrifin á sjónvarpsáhorfendur
eru vitaskuld fyrirsjáanleg!
Sko, NÆSTUM því
fyrirsjáanleg!...
Þeir eru æði elskan! Ég er
hætturaðsvitna... er orðin
niu sentimetrum hærri og ég
tala eins og Hemmi Gunn!
Ég myndi segja það. Hvaða
sjónmiðill sem er hefur þann
eiginleika að hjálpa til við vits-
munaþróun...
Á léttu nótunum
Hrossatabsskothríb Presti varð einu sinni í miðri ræðu litið upp á kirkjuloftið. Honum brá held- ur en ekki í brún, þegar hann sá að yngsti sonur hans hafði komið sér þar fyrir með stóreflis hlaða af hrossataði og lét skothríðina dynja á söfnuðin- um niðri í kirkjunni. Áður en prestur kom nokkru orði upp í undrun sinni og skelfingu, hóf stráksi upp raust sína: „Haltu bara áfram með ræðuna, pabbi. Ég skal halda þeim vakandi á meðan."
Afmælisbarn dagsins Orbtakib
E-ð brennur e-m á baki Merkir að eitthvað verður einhverjum til ills, bölvunar. Orð- takið er kunnugt frá 18. öld. Sennilega er líkingin runnin frá einhverri refsingu.
Tækifærin sem bjóðast þér á komandi ári munu berlega sýna að þú hefur hingað til ekki nýtt hæfileika þína til fulls. Þessi upp- götvun mun gera þig metnaðar- gjarnari og leiða mjög gott af sér. Ástarmálin eru laus í reipunum.
Þetta þarftu
ab vita!
Framlag trjánna
Trén leggja mikið af mörkum til
aö viðhalda jafnvægi andrúms-
loftsins með því að auka loftrak-
ann. Þannig gufa 40-95 lítrar
vatns upp af einu eikartré á
hverjum sólarhring.
Spakmælib
Samviska
Samviskan er áttaviti sem alltaf
þarf að vera í lagi. (H.Redwood)
&/
STORT
I Heitt í kolunum
Feyklr fjallar
um þá um-
ræðu sem
spannst í
kringum til-
lögu Önnu
Kristínar
Gunnarsdótt-
ur, bæjarfull-
trúa, á fundi bæjarstjórnar
Sauðárkróks nýlega. Þar er
gert ráö fyrir því að færa
vinnu við endurskoðun bæj-
arreikninganna, frá Reykjavík
til Sauðárkróks. í umræðunni
ýjaði Anna Krlstín að því aö
þeir Björn Sigurbjörnsson,
formaður bæjarráðs, og
Snorri Björn Sigurðsson, bæj-
arstjóri, létu persónuleg vina-
tengsl ráða þeirri ákvörðun
að vlðhalda þelm samningl
sem er í gangi.
• Margir abilar í
viöskiptum
Tillagan náðl ekki fram að
ganga og rök meirihlutans
voru m.a. þau ab ekki væri
gáfulegt ab skipta um endur-
skoðendur bara til þess að
skipta. Einnlg kom fram ab
Endurskoðun hf. á Sauöár-
króki væri meb marga abila í
viöskiptum, bæbi stór fyrir-
tækl á Saubárkróki og víbar
og því þætti ekki heppilegt
að Sauðárkróksbær bættist
þar vib, þab gætl valdið rugl-
ingi. Hilmir Jóhannesson á K-
lista beitti aðallega þessum
rökum en hann sagbi jafn-
framt að sjálfsagt væri hægt
að færa fyrir því gild rök að
þetta þyrftl ekkl ab valda
ruglingi. Anna Kristín sagði
ab Endurskoðunarskrifstofa
Sveins og Hauks í Reykavík
væri trúlega einnig með fjöl-
marga viðskiptavini og því
væri svona röksemdarfærsla
einungis til þess fallin ab
kasta rýrö á starfsmenn End-
urskoðunar hf.
• Saman í lax
Anna Kristín
fór þá að tala
um ab sér
væri kunnugt
um ab Sveinn
Jónsson end-
urskoðandi í
Reykjavík,
Bjöm for-
maður bæjárráðs og Snorri
Björn bæjarstjóri, færu saman
í laxveiðitúra og væru allir frí-
múrar. Bæði Björn og Snorri
Björn reiddust þessum ab-
dróttunum og bæjarstjóri
sagbi það langsótt ab rekja
vlnatengsl sín við Sveln til
laxvelbitúra, því það væru
líklega oröln 5 ár síban þeir
fóru sfðast saman í lax. Snorri
Björn sagðist vera frímúrari
og það væri Björn líka en sér
værl ekkl kunnugt um ab
Syelnn væri ( reglunni og
skoraði hann á Önnu Kristínu
að sanna það. Hún vitnaöl í
bókina Bræðrabönd og þar
stæbl ab Sveinn væri frímúr-
arl. Björn sagbl að Anna
Kristín ætti að skammast sín
og ab gjörsamlega væri for-
kastanlegt ab sitja undir slík-
um dylgjum, enda málflutn-
ingurinn hreint og beint sví-
viröilegur.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.