Dagur - 07.02.1995, Blaðsíða 1

Dagur - 07.02.1995, Blaðsíða 1
78. árg. Akureyri, þriðjudagur 7. febrúar 1995 26. tölubiað Verd kr. 29.500 HERRADEILD Cránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Akureyrl: Sjallinn leigður Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Dags mun nýr aðili innan skamms tíma taka við hluta reksturs hins lands- fræga skemmtistaðar Sjallans á Akureyri, þ.e. leigi hluta af rekstrinum af þeim sem undan- iárið hafa haldið þar um stjórn- artaumana. Þórhallur Amórsson mun ætla að taka á leigu Góða dátann og aðalsalinn og jafnvel allt saman þegar fram líða stundir. Þórhallur var lengi þjónn á Hótel KEA og á og rekur Listhúsið Þing á Akur- eyri. HA Akureyri: Níu árekstrar í umferðinni Erlingur Kristjánsson og Sigmar Þröstur Óskarsson hefja bikarinn á loft viö mikinn fögnuð. Á milli þeirra stcndur Jakob Björnsson, baejarstjóri Akureyrar, sem sá um aö afhcnda bikarinn. Mynd: SH Handknattleikur: Bikarinn til Akureyrar - bestu stuðningsmenn landsins áttu sigurinn skilinn - sjúkrabíll sótti mann til Grenivíkur Níu bifreiðaárekstrar urðu í umferðinni á Akureyri um helgina og varð minni háttar slys á fólki í tveimur þeirra. Þrír voru hins vegar fluttir á sjúkra- hús eftir árekstur á gatnamótum Bugðusíðu og Kjalarsíðu um klukkan 18.00 á sunnudag en þar eru miklir snjóruðningar sem taldir eru eiga sinn þátt í því óhappi sem og fleirum óhöppum um þessa helgi. Drengur undir lögaldri, þ.e. yngri en 15 ára og þar með rétt- indalaus, slasaðist á vélsleða upp við Réttarhvamm er vélsleðinn lenti ofan í gjótu og fékk drengur- inn sleðann á sig eftir að hafa fyrst spýst af honum. Vélsleðinn var bæði óskráður og ótryggður. Mikil örtröð var á veilingastöð- um á Akureyri um helgina, en því fylgdu engar óspektir. Sjúkrabíll sótti mann til Greni- víkur á sunnudeginum og flutti hann á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, en hann hafði dottið á skíðum og lék grunur á að hann væri fótbrotinn. A sunnudagsmorgun ók bifreið út af í Olafsfjarðarmúla við Ríp, skammt sunnan við Saurakot í mikilli hálku. Bifreiðin valt ekki og skemmdist lítið. Bílstjóri og farþegi gengu þriggja km leið út í Olafsfjarðargöng þar sem þeir gátu látið vita af sér í síma. GG Stjórnir Jökuls hf. og Fiskiðju Raufarhafnar hf. á Raufar- höfn og rækjverksmiðjunnar Geflu hf. á Kópaskeri héldu sameiginlegan stjórnarfund sl. laugardag þar sem rædd voru ýmiss mál sem varða framtíð þessara fyrirtækja, rn.a. hugsan- lega sameiningu þeirra. Hæst bar útgerðarmálin, vinnslumálin og sölumálin auk innra skipu- lags fyrirtækjanna. Gunnlaugur A. Júlíusson, sveit- arstjóri á Raufarhöfn, sem jafn- framt er stjórnarformaður Jökuls hf., segir kostina við sameiningu fyrst og fremst þá að allt stjórn- KA varð bikarmeistari í handknattleik í fyrsta sinn á laugardaginn þegar liðið lagði Val að velli í leik sem lengi verð- ur í minnum hafður. Spennan var gífurleg og sennilega hefur aldrei verið eins hart bitist um bikarinn. í tvígang þurfti að framlengja leikinn en þegar upp var staðið höfðu KA-menn bet- ur, 27:26. Það dylst engum sem fylgdist kerfi fyrirtækjanna verður miklu markvissara og einfaldara, og fyr- irtækin fái meiri slagkraft sé þau sameinuð heldur en í þrennu Iagi og raunar hjá fjórum fyrirtækjum því stofnað var sérstakt fyrirtæki, Atlanúpur hf., um kaupin á línu- veiðiskipinu Ásgeiri Guðmunds- syni, sem keyptur var nýlega frá Hornafirði til Raufarhafnar. „Innri skipulagning á störfum, samnýting á skrifstofu og meiri sérhæfing á starfsfólki verður mun auðveldari og tengsl milli fyrir- tækjanna. Það verður auðveldara að færa kvóta milli skipa þegar um eitt fyrirtæki er að ræða heldur en þegar fyrirlækin eru undir sitt með leiknum í Laugardalshöllinni að stuðningsmenn KA áttu stóran þátt í sigrinum. Mikið fjölmenni fylgdi liðinu frá Akureyri og Vals- menn voru ekki bara sigraðir inni á vellinum heldur utan hans líka þar sem gulklæddir stuðnings- menn gáfust aldrei upp frekar en leikmennimir. Frábær tilfmning „Að sjálfsögðu átti ég von á hvoru nafnnúmerinu. Hjá stjórnar- mönnum Geflu hf. er viss ólti til staðar um það ef fyrirtækið sam- einist Jökli hf. og Fiskiðju Raufar- hafnar hf. þá mundi aukast líkur á því að löndunarskyldan á innfjarð- arrækjunni úr Öxarfirði hyrfi að einhverju leyti frá Kópaskeri til Raufarhafnar. Sölumál verða einnig auðveld- ari og auðveldara verður að ná í aukið hlutafé í eitt fyrirtæki en fleiri smærri, og við stefnum að því innan tiltölulega fárra ára að skrá fyrirtækin á Verðbéfaþingi og ná þannig í áhættufé utan að frá og er sameining forsenda þess, þ.e. að hafa fyrirtækin undir ein- þessu. Ég var aðeins búinn að æfa mig að lyfta bikamum en það var vissulega frábær tilfinning að taka við honum. Þeir voru í erfiðleik- um allan tímann og við vorum nánast búnir að vinna í tvígang. Það kom því ekki til greina að fara að láta þá taka sigurinn í þriðju til- raun. Við áttum skilið að vinna, engin spurning og ég á greinilega mörg ár eftir í Evrópukeppni,“ sagði Erlingur Kristjánsson, fyrir- unt hatti og nafni. Niðurstaða fundarins var sú að skoðað verður til hlítar hvaða kostir cru samfara sameiningu, bæði hvað varðar irínra skipulag og hvort það auðveldar að fá fjár- magn inn í fyrirtækin með þessum hætti,“ sagði Gunnlaugur Á. Júlí- usson. Á hlutahafafundum og aðal- fundum félaganna sem eru fratn- undan verður endanleg ákvörðun tekin. Jökull hf. er meirihlutaeig- andi í Geflu hf. og Raufarhafnar- hreppur á 90% í Jökli hl'. Jökull hf. á 60% í Fiskiðju Raufarhafnar hf. á móti 40% Raufarhafnar- hrepps. GG liði KA eftir leikinn. Erlingur er ekki óvanur að lyfta bikurum fyrir KA en liann var einmitt fyrirliði knattspymuliðs félagsins sem varð Islandsmeistari árið 1989 og slíkt hafa fáir leikið eftir. Gat alltaf skroppið frá „Þetta var glæsilegur endir. Þetta var alveg stórkostlegt og mjög gaman. Ég hef reyndar ekki verið viðstaddur svona leik áður og það var rosalega erfitt að horfa á þetta á köflum en ég var í svo góðri að- stöðu að ég gat alltaf skroppið frá og það var alveg nauðsynlegt á köflum," sagði Jakob Björnsson, bæjarstjóri Akureyrar eftir leikinn. Jakob alhenti KA-mönnúm bikar- inn í leikslok og það var ekki það eina sem hann lét af hendi. „Um leið og þeir fengu bikarinn afhenti ég þeim kveðju frá bæjarstjórn Akureyrar og henni fylgdi pen- ingaupphæð sem vonandi kemur sér vel,“ sagði Jakob, sem segir þennan sigur hafa mikla þýðingu fyrir Akureyrarbæ. „Þessi sigur ber vitni um þá grósku sem er í íþróttastarfinu og sýnir að við hljótum að vera með aðstöðu sem er sambærileg og hjá öðrum. Von- andi verður þetta hvatning fyrir annað íþrótta- og æskulýðsstaif sem er mjög mikilvægt." Nánar er fjallað um leikinn á íþróttasíðum. SH Sameiginlegur stjórnarfundur Fiskiðju Raufarhafnar hf., Jökuls hf. og Geflu hf.: Fá meiri slagkraft sameinuð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.