Dagur - 15.02.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 15.02.1995, Blaðsíða 11
MANNLIF Miðvikudagur 15. febrúar 1995 - DAGUR - 11 SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR HF Dalsbraut 1 Simar 23510 & 985-22616 • Fax 27020 Afmælisbarnið, Bogi Pétursson, og kona hans, Margrét Magnúsdóttir. Bogí sjötugur Bogi Pétursson, gangavörður í Gagnfræðaskóla Akureyrar og forstöðumaður sumarbúðanna að Astjöm, varó sjötugur 3. febrúar sl. Bogi hélt upp á afmælið daginn eftir, laugardaginn 4. febrúar, og um 150 manns mættu í veisluna sem efnt var til í sal Gagnfræða- skólans. Eins og venja er til í stór- afmælum barst afmælisbaminu margar veglegar gjafir. Stærst var þó tölvan sem menn sögðu að myndi nýtast Boga til þess að skrifa ævisögu sína. Eins og áður segir er Bogi Pét- ursson gangavöróur við GA, en því starfi hefur hann gegnt sl. 7 ár. Aður var hann sem næst 50 ár hjá skógerð Sambandsins á Gleráreyr- um. Meðfylgjandi myndir voru teknar í afmælisveislunni í Gagn- fræöaskólanum. óþh Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum Auðvitað var boðið upp á glæsilega afmælistertu. HESTAMANNAFÉLAGID LÉTTIR Stotnað 5 nðv 1928 PO Bo« 348 - 602 AAufayn Guðmundur Ómar Guðmundsson, formaður Alþýðusambands Norð- urlands, ávarpaði afmælisbarnið. Afmælisgestirnir voru sem næst 150 talsins. ^^Hrísalundi Afgreiðslutími: Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30 laugard.kl. 10.00-18.00 Hér er Bogi ásamt Kristni Haukssyni og ungum aðdáendum við tölvuna góðu, sem vinir hans og samstarfsfélagar færðu honum að gjöf. Verðskrá 1994 - 1995 Akureyri - Skíðastaðir kr. 180.- kr. 270,- kr. 220.- kr. 320.- kr. 2.400,- kr. 4.600.- kr. 2.900,- kr. 5.450.- kr. 8.000.- kr. 9.900.- Visa - Greiðslukortaþjónusta F.uro Timatafla, mánudaga - föstudaga Verslun Móasíðu 13.30 15.30 16.30 Brattasíða 13.31 15.31 16.31 Versl.Síða 13.32 15.32 1632 Sunnuhlíð 1334 15.34 1634 Esso Veganesti 13.37 1537 1637 Glerárgata v/ Brunabót 1338 1538 1638 Suðurendi göngugötu 13.40 15.40 16.40 Heimavist MA. 13.42 15.42 16.42 Shell Kaupangi 13.45 15.45 16.45 Brauðgerð Kr. Jónss., Hrísalundi 1330 15.50 1650 Frá Skiðastoðum: 14.00 16.00 17.15 19.00 Laugardaga & sunnudaga Verslun Móasíðu 0930 13.00 ' Brattasíða 0931 13.01 Versl.Síða 09.32 13.02 Sunnuhlíð 09.34 13.04 Esso Veganesti 0937 13.07 Glerárgata v/ Brunabót 09.38 13.08 Suðurendi göngugötu 09.40 13.10 Heimavist M A. 09.42 13.12 Shell Kaupangi 09.45 13.15 Brauðgerð Kr. Jónss., Hrísalundi 09.50 13.20 Frá Skiðastoðum 14.00 17.00 Upplýsingar um ferðir eru alltaf í síma 22930 (símsvari) og í símum 23510, 23379 og 24442

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.