Dagur - 15.02.1995, Blaðsíða 13
DACSKRA F/OLMIÐLA
Miðvikudagur 15. febrúar 1995 - DAGUR - 13
SJÓNVARPB)
13.30 Alþlngl
Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljóft
17.50 TáknmálsfrétUr
18.00 MyndasafnlO
Smámyndir úr ýmsum áttum.
18.30 Völundur
19.00 Elnn-x-tvelr
Getraunaþáttur þar sem spáð er í
spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspymunni. Umsjón:
Amar Bjömsson.
19.15 Dagsljés
19.50 Vfklngalottó
20.00 Fréttlr
20.30 Veöur
20.40 í sannlelka sagt
21.40 Nýjasta tækni og visindi
1 þættinum verður fjallað um sýnd-
arveruleika, skordýrafælur á bif-
reiðar, liprar innkaupakerrur, þró-
un þyrlunnar og nýja flugelda.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
22.05 Bráðavaktin
Bandariskur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanemum
í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðal-
hlutverk: Anthony Edwards, Ge-
orge Clooney, Sherry Stringfield,
Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýð-
andi: Reynii Harðarson.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Elnn-x-tvelr
Spáð í leiki helgarinnar í ensku
knattspymunni. Eridursýndur
þáttur frá þvi fyrr um daginn.
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Giæstar vonir
(The Bold and the Beautiíul)
17.30 Sesam opnist þú
18.00 Skrifaðiskýin
18.15 Vlsasport
18.45 SJónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
19.50 Víklngalottó
20.15 Elrikur
20.40 Melrose Place
21.30 Stjóri
(The Commish n)
22.20 Freddle Starr
Það er aldrei hægt að segja fyiir
um upp á hverju Freddie Starr tek-
ur næst.
22.50 Uppáhaldsmyndlr Ciints
Eastwood
(Favorite Films) Þessi heimsþekkti
leikaii segir hér frá þvi hvers
vegna hann tók hlutverkið í „A
Fistful of Dollars" og hverjar hans
uppáhaldskvikmyndir eru.
23.20 Demantar eyðast aldrel
(Diamonds aie Forever) Bond er
nú á hælunum á alþjóðlegum
hring demantasmyglara og höfuð-
andstæðingurinn er hin íðilfagra
Tiffany Case. Viðleitni spæjarans
til að leysa upp smyglhringinn
endar með ósköpum þegar hann
kemst í kast við ófyriileitna þijóta
sem ætla sér að ná heimsyfináð-
um með leysigeisla að vopni. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, Jill St.
John og Chailes Gray. Leikstjóri er
Guy Hamilton. 1971. Bönnuð
bömum.
01.20 Dagskrárlok
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: BJami Þór BJamason
flytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn-
ir
7.45 Helmsbyggð
Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttlr
8.10 Pólltiska homlð
Að utan
8.31 Tíðlndl úr mennlngarliflnu
8.40 Bókmenntarýnl
9.00 Fréttir
9.03 LaufskáUnn
Afþreying í tali og tónum. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttii. (Frá Egils-
stöðum).
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edlsons"
eftir Sverre S. Amundsen. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi. Kjartan
Bjargmundsson les (7:16)
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunieikflml
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdeglstónar
Verk eftir Hugo Alfvén
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélaglð i nærmynd
12.00 FréttayfirUt á hádegl
12.01 Að utan
12.20 HádegisfrétUr
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðilndln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
13.05 Hádeglsielkrit Útvarps-
leikhússlns,
Fjandmenn eftir Peter Michael La-
diges.
13.20 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, „Sóla,
Sóla"
eftir Guðlaug Aiason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(19:29)
14.30 Um matreiðsiu og borð-
siðl:
2. þáttur af átta: Frá áti til borð-
halds.
15.00 Fréttir
15.03 TónsUginn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Skima - fjölfræðlþáttur.
Umsjón: Ásgeii Eggertsson og
Steinunn Haiðardóttii.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Haiðardóttii.
17.00 Fréttir
17.03 Tónllst á siðdegi
Verk eftii Pjotr Tsjaíkofskij.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóðarþel - Odysselfskvlða
Hómers
Kristján Ámason les 32. lestur.
Rýnt er í textann og forvitnileg at-
riði skoðuð.
18.30 Kvlka
Tiðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr
19.35 Ef væri ég söngvari
Tónlistarþáttur í tah og tónum fyr-
ir böm. Morgunsagan enduiflutt.
20.00 Myrldr músikdagar 1995
Bein utsending frá tónleikum á
Kjarvalssíöðum.
21.00 Krónika
Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón:
Þorgeii Kjaitansson og Þómnn
Hjaitaidóttii.
21.50 íslenskt mál
Umsjón: Gunnlaugui Ingólfsson.
22.00 Fréttir
22.07 PóUUska homið
22.15 Hérognú
Lestur Passíusálma Þorleifur
Hauksson les 3. sálm.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Kammermúsik
23.10 HJálmaklettur
24.00 Fréttlr
00.10 TónsUginn
Umsjón: Una Margiét Jónsdóttii.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS2
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til iifsins
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvaipið heldur áfram.
9.03 Halió Jsland
10.00 Halló ísiand
12.00 Fréttayflrllt og veður
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Hvitlr máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldui áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i
beinni útsendlngu
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milll steins og sieggju
20.00 SJónvarpsfréttlr
20.30 Úr ýmsum áttum
Umsjón: Ándrea Jónsdóttii.
22.00 Fréttir
22.10 Kvöldsól
Umsjón: Guðjón Bergmann.
23.00 Þriðji maðurlnn
24.00 Fréttlr
24.10 íháttinn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:
Næturtónar
NÆTURÚTVARPH)
01.30 Veðurfregnlr
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttlr
02.04 Blúsþáttur
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
03.00 Vinsældallstl götunnar
04.00 ÞJóðarþel
04.30 Veðurfaegnir
- Næturlög.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með Gunnarl Þórð-
arsynl
06.00 Fréttlr og fréttir af veðrl,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvaip Norðuilands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Samkomur
HVÍTASUHnUKIRKJAN ^hahdshuo
Miðvikud. 15. febrúar. Biblíulestur
kl. 20.00.
Rúnar Guðnason.____________________
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
- Miðvikud. 15. feb. kl.
20.30. Vakningarsamkoma.
Prédikarinn og söngvarinn Jan Öys-
teen Knedal syngur og talar.
Fimmtud. 16. feb. kl. 19.30. Hjálpar-
flokkur.
Föstud. 17. feb. kl. 20.30. Vakning-
arsamkoma. Jan Öysteen Knedal og
deildarstjórinn Daníel Óskarsson
stjóma og tala.
Allir velkomnir.
Glerárkirkja.
I dag, miðvikudag:
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12-13.
Orgelleikur, helgistund, altarissakra-
menti, fyrirbænir.
Léttur málsverður að stundinni lok-
inni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræósluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.
ERAFENGI VANDAMÁL
í ÞINNIFJÖLSKYLDU?
AL-ANON
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
í þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aðra sem glíma við sams
konar vandamál.
★ Öðlast von í stað örvæntingar.
★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgata 21, Akureyri,
sími 22373.
Fundir í Al-Anon deildum eru
alla miðvikudaga kl. 21
og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 11.
Nýtt fólk boðlð velkomið.
Frá Sáiarrannsóknafélag-
inu á Akureyri.
\\J/^ Fyrirhugað er að halda nám-
skeið í heilun, næmni og
skyggni, helgina 18.-19. febrúar.
Leiöbeinandi er Skúli Viðar Lórenz-
son.
Námskeiðspantanir fara fram fimmtu-
daginn 16. febrúar og föstudaginn 17.
febrúar í síma 12147 og 27677 milli
kl. 15 og 17.
Stjórnin.
Samhygð - samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868,____________
Iþróttafclagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri,_________________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöóum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíö 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.____________
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali._________________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar,___________
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hombrekku
fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. - ‘ZT 24222
Glerárkirkja
Samvera eldri
borgara
verdur í Glerárkirkju
nk. fimmtudag 16. febrúar kl. 15.00-17.00.
Samveran hefst með stuttri helgistund í kirkjunni.
Síðan er gengið í safnaðarsalinn þar sem gefst
tækifæri til að hlýða á söng, spjalla saman o. fl.
Boðið verður upp á veitingar gegn vægu verði.
Ath. takið með ykkur spil.
Allir velkomnir.
GLERÁRKIRKJA.
Systir okkar,
SOFFÍA PÁLMADÓTTIR
frá Hofi,
Þórunnarstræti 85, Akureyri,
sem andaðist þann 5. febrúar, verður jarðsungin frá Akureyr-
arkirkju föstudaginn 17. febrúar kl. 13.30.
Systkini hinnar látnu og aðrir aðstandendur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
BIRNA BJÖRNSDÓTTIR,
lést á sjúkradeild Hornbrekku Ól-
afsfirði, sunnudaginn 12. febrúar.
Borghildur Kristbjörnsdóttir, Magnús Ólason,
Gígja Kristbjörnsdóttir, Arngrímur Jónsson,
Rakel Kristbjörnsdóttir, Hreinn Bernharðsson
og ömmubörn.
Miðstöð fólks í atvinnuleit:
Bæjarstjórínn
í heimsókn
Miðstöð fólks í atvinnuleit verð-
ur með „opið hús“ í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju í dag,
15. febrúar, milli kl. 15 og 18.
Bæjarstjórinn á Akureyri, Jak-
ob Bjömsson, kemur í heimsókn
og ræðir almennt um bæjarmálin.
Sérstaklega mun hann fjalla um
atvinnumálin og atburði síðustu
vikna í þeim efnum.
Kaffi og brauð veróur á boró-
um að vanda þátttakendum að
kostnaðarlausu og dagblöðin
liggja frammi. Nánari upplýsingar
um starf Miðstöðvarinnar gefur
umsjónarmaður Safnaðarheimils-
ins í síma 27700 milli kl. 15.00 og
17.00 á þriðjudögum og föstudög-
um. Hann tekur einnig á móti
pöntunum fyrir „Lögmannavakt-
ina“, sem er í Safnaðarheimilinu á
miðvikudögum milli kl. 16.30-
18.30.
Akureyrarmót í
vélsleðaakstri
Næstkomandi laugardag verður
haldið Akureyrarmót í vélsleða-
akstri. Keppt verður á svæðinu
neðan við Bæinn Glerá og hefst
mótið kl. 13.00.
Margir af fremstu vélsleðaöku-
mönnum landsins eru búsettir á
Eyjafjarðarsvæðinu og þeir verða
að sjálfsögðu allir meðal kepp-
enda. Þá er von á vaskri sveit
manna frá Reykjavík. Keppt verð-
ur í snjókrossi og brautarkeppni.
Dorgveiðifélag íslands gefur verð-
laun í mótið. HA
íslandsmcistarinn í snjókrossi,
Gunnar Hákonarson á Yamaha,
mun án efa ekki láta sitt eftir liggja
á Akureyrarmótinu á laugardaginn.