Dagur - 15.02.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 15. febrúar 1995
Smaauglysmgar
Húsnæöi óskast Rafvirkjun
Vantar 2ja-3ja herb. íbúft sem
fyrst, ekki í fjölbýlishúsi.
Oruggar greiöslur, góö umgengni.
Nánari uppl. T síma 12124 á kvöld-
in eftir kl. 20.00.
Húsnæö! í boöi
Nokkur skrifstofuherbergi til leigu f
Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsift).
Viö húsiö eru upphitaðar gangstéttir
og bílastæöi.
Einnig er til leigu 22 fm. pláss á
jarfthæft, nýfrágengið og að því ligg-
ur upphituð gangstétt.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson T símum
24453 og 27630.
Píanóstillingar
Verft á Akureyri og nágrenni vikuna
13.-17. febrúar.
Uppl. og pantanir í sTma 96-21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóftfærasmiftur.
Bifreiðar
Óska eftir aft kaupa ódýra bíla sem
þarfnast lagfæringa.
Uppl. T síma 24332.______________
Til sölu Citroén árg. 1986.
Skoðaöur '95, á nýjum nagladekkj-
um.
Einnig Citroén árg. 1987, skoðað-
ur '96, ek. 60 þús., ný kúpling,
nagladekk.
Verð 150 þús., góö greiöslukjör.
Möguleg upptaka á eldri Citroén.
Uppl. í stma 985-40506 (Jón).
Lada Sport 91.
Til sölu er Lada Sport árg. '91.
Ekin 76 þús. km. Skoðaður '96.
Fæst á 380 þús. kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 96-52108.
Okukennsla
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiftar Gíslason,
Espilundi 16, sími 21141 og 985-
20228.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, ieysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón T heimahús-
um og fýrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gfuggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 32
14. febrúar 1995
Kaup Sala
Dollari 65,63000 68,43000
Sterlingspund 101,93100 106,33100
Kanadadollar 46,51500 49,39700
Dönsk kr. 10,93810 11,45010
Norsk kr. 9,82150 10,30150
Sænsk kr. 8,81120 9,27120
Finnskt mark 14,01950 14,69950
Franskur franki 12,40430 13,03430
Belg. franki 2,08920 2,19320
Svissneskur franki 50,92500 53,34500
Hollenskt gyllini 38,38030 40,24030
Þýskt mark 43,17820 44,95820
l'tölsk líra 0,04039 0,04271
Austurr. sch. 6,10730 6,41930
Port. escudo 0,41580 0,43820
Spá. peseti 0,49760 0,52560
Japanskt yen 0,66128 0,69628
irskt pund 101,02600 106,46600
Akureyringar - Nærsveitamenn! 011
rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir
og viðgerðir T íbúðarhús, útihús og
fjölmargt annað.
Allt efni til staöar.
Ekkert verk er það lítið aö því sé
ekki sinnt.
Greiösluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 í hádeginu og á
kvöldin. BTIasími 985-30503.
• LTkkistur.
• Krossar á leiði.
• Legsteinar.
Einval,
Óseyri 4, Akureyri,
sími 11730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 23972,
Valmundur Einarsson 25330.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsift,
Tryggvabraut 22, sími 96-25055.
LOKfÉLflGflKUREVRflR
ó4xwtum'
'-u/m
-úr ljóðum Davíðs Stofánssonar
^ 0
Eftir Erling Sigurðarson
SÝNINGAR
Sunnudag 19. febrúar kl. 20.30
Fáar sýningar eflir
ÓVÆNT
MEI/VY
SOKN
J. B. PRIESTLEY
Spennondi og margslunginn
sakamálaleikur!
SÝNINGAR
Laugardag 18. febrúar kl. 20.30
Fimmtudag 23. febrúar kl. 20,30
Föstudag 24. febrúar kl. 20.30
Síðuslu sýningar
Miðasalan cr opin virka daga ncma
mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga
ITam að sýningu. Sími 24073
Greiðslukorlaþjónusla
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti vift ysta haf.
Veisluþjónusta fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Pantiö tímanlega.
Heitir indverskir réttir T hádeginu
virka daga fyrir vinnuhópa.
Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis-
réttir - Baunaréttir.
Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir-
vara.
Heimsendingarþjónusta.
Indís,
Sufturbyggð 16,
Akureyri,
simar 11856 og 989-63250.
Ecrc/irbié X3
S23500
Heiidsala
Ispan h/f, Akureyri,
Heildsala, sími 96-22333,
fax 96-23294.
• Silikon.
• Akrýlkítti.
• Úretan.
• Þéttilistar, svartir og hvítir.
• Festifrauð, þéttipulsur.
• Silikonprimer, eldvarnaborði.
• Öryggisskór.
• Vinnuvettlingar.
íspan h/f, Akureyri,
Heildsala sími 96-22333, fax 96-
23294.
■ r í i e
/ 11 \ L /’/
Fundir
I.O.O.F. OB. 2 bs 176215 8'4 =.
I.O.O.F. 2 = 1762178'4 = 9.0.
□ RÚN 599521519 1 1 Frl.
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17,
Leikfélagið Búkolla
í S-Þingeyjarsýslu
SÝNINGAR Á
DRAUGA-
GLETTUM
eftir
Iðunni Steinsdóttur.
Leikstjóri:
Arnar Jónsson.
Frumsýning
í Ljósvetningabúð
17. febrúar kl. 20.30.
Önnur sýning
í Ljósvetningabúð
19. febrúar kl. 14.00.
3. sýning
í Ljósvetningabúó
23. febrúar kl. 20.30.
4. sýning
í Ljósvetningabúð
25. febrúar kl. 14.00.
5. sýning
í Ljósvetningabúð
3. mars kl. 20.30.
Lokasýning
í Ljósvetningabúð
5. mars kl. 14.00.
Leikfélagið Búkolla í
S-Þingeyjarsýslu.
RIVER WILD
Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í
klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðum er ekki hægt
að kalla á hjálp... Enginn heyrir.
Póttþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði.
Aðalhiutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 River wild - B.i. 12
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 River wild-B.i. 12
JUNIOR
Hinir frábæru leikarar Arnold
Schwarzenegger, Danny DeVito og
Emma Thompson koma hér (frábærri
nýrri grinmynd fyrir alla fjölskylduna.
„Junior er ný grinmynd
frá leikstjóranum Ivan Reitman, sem gert
hefur myndir eins og „Ghostbusters";-
„Twins" og „Dave". „Junior er grínmyndin
sem öll heimsbyggðin horfir á.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 Junior
SÍÐASTA SINN
SHADOW
„Hressilegasta hasar- og ævintýramynd
síðan „Indiana Jones“.“ NBC News
Ný mynd frá leikstjóranum Russei
Mulchahy (Highlander).
Ævintýralegar tæknibrellur og
dúndurspenna!
Miðvikudagur:
Kl 23.00 Shadow
SÍÐASTA SINN
B.i. 12
DISCLOSURE
ÍSLANDS FRUMSÝNING FIMMTUDAG
Borgarbíó og Sambíóin frumsýna samtímis stórmyndina Disclosure, sem
byggð er á bók Michel Crychton sem einnig skrifaði Jurassic Park, The Firm
og Pelican Brief. Disclosure er hlaðin stórleikurum.
Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland í Kynferðislegri spennu.
Leikstjórinn Barry Levison hlaut Oskarsverðlaun 1988 fyrir Rainman og einnig
leikstýrði hann Good morning Vietnam 1987.
Misstu ekki af Kynferðislegri ógnar-spennu og skelltu þér á Disclosure.
B.i. 16
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrtr útgáfudag. I helgarhlaö tll kl. 14.00 flmmtudaga — TST 24222